Alþýðublaðið - 22.03.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.03.1952, Blaðsíða 2
dagar (In the Good Old Summertime) Ný amerísk söngya- og gamanmynd í liturn. Judy Garland Van Johnson S. Z. Sakall Fréítamynd: Frá vetrar- ólympíuleikunum í Oslo. Sýnd kl. 3, 5. 7 og 9. Sala hefst kl. 11. f. h. «8 austur- æ æ BÆJAR BÍÓ æ i öönsum dáf! .é sveili (Rhythm hits the Ise) Sérstaklega s'kemmtileg og fjörug ný amerísk skauta- mynd. Aðalhlutverk: Ellen Drew, Riehard Denning. Enn fremur hópur af heims frægum skautalistdönsur- um. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. f. h. Hæffuieg ssndiSm (The Gallant Blade) Viðburðaíik hrííandi og af burðaspennandi amerísk lit mynd. Gerðist á Frakk- landi á 17. öld á tímum vígfimi og riddaramensku. Larry Parks Marguerite Chapma j, Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. f. h. Óviðjafnanlega skemmti- leg ný amerísk gaman- mynd, um furðulegan asna, , sem talari!! Myndin hefur hvarvetna hlotið gífurlega aðsókn og er talin einhver allra bezta gamanmynd, sem tekin hefur verið í Ameríku á seinni árum. Donald O’Connor Patricia Medina „Franeis mun enginn gleyma svo lengi sem hann getur hlegið.“ Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl 11 f. h. T"“ (Let‘s dance) Bráðskemmtileg amerísk gammanmynd í ‘eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Betty Hutton Fred Astaira Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. (Chicken every Sunday) Fyndin og fjörug ný ame- rísk’ gamanmynd. Aðalhlutverk: Dan Daily Cc-leste Hohn Aukamynd: Frá útför Georgs VI. Bretakonungs Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. æ TRIPOLIBÍÓ æ Tom Brown í skóla (Tom Brown‘s School Days) Ný, ensk stórmynd gerð eft ir samnefndri sögu eftir Thomas Hughes. Bókin hef ur verið þýdd á ótal tungu mál, enda hlotið heims- Irægð, kemur út bráðlega á (sl: —- Myndin hefur hlot ið mjög góða dóma erlend is. Robert Newton John Howard Davies (Sá er lék Oliver Twist) Sýnd kl. 5, 7 og 9. æ HAFNAR- æ 0? FJARÐARBfÖ S Naotaal í Mexico Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd með Bud Abbott og Lou Costello. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Seiíi yður þóknast Sýning í kvöld kl. 20,00. „Litli Kiáus og Stóri KIáys‘4 barnasýning sunnudag kl. 15,00. Þe&s vegna skiS]- om við eftir Guðmund Kamban. 2. sýning sunnudag kl. 20.00. Féiagið Berklavörn Sjálfsvörn Reykjalundi halda félögin sameiginlega að Hlégarði í Mosfells- sveit í kvöld (laugardag 22. þ. m.) klukkan 8 síðd. Sameiginleg kaffidrykkja. Skemmtiatriði. — Dans. Farið verður frá skrifstofu S.Í.B.S. í kvöld kl. 7,30. Félagar í Berklavörn og gestir þeirra tilkvnni þátt- töku sína til skrifstofu S.Í.B.S. í síðasta lagi fyrir hádegi í dag. Aðgöngumiðasalan opin kl. 13.15—20 virka daga. Sunnudaga kl. 11—20. Sími 80000. J Kaffipantanír ' miðasölu. (Söngur Iútunnar.) Sýning annað kvöld, sunnudag; kíukkan 8. Aðgöngumiðar seldir kh 4—7 í dag. 5TJÓENIENAK. Frá Fræðsluráði Reyl^, *víkur: í trésmíði og meðferð bílvéla, hefjast föstudaginn 28. marz í húsakynnum Gagnfræðaskóla verk- námsins, Hringbraut 121. — Námskeiðin eru haldin á vegum skólans og aðallega ætluð ungl- ingum. Trésmíðanámskeiðið verður tvö kvöld í viku, kl. 8—10, alls 20 stundir. Námsgjald er kr. 75,00, en þátttakendur leggi sér til efni. — Vélanámskeiðið verður einnig tvö kvöld í viku, kl. 8—10, alls* 8 stundir. — Námsgjald kr. 50,00. Umsóknir sendist skrifstofu fræðslufulltrúa, Hafn- arstræti 20, fyrir 25. þessa mánaðar. Fræðsluráð Reykjavíkur. MZiWAmsy# HAFNARFIRÐI (Nuiís de Paris) Mjög skemmtiLeg og opin- ská, ný . frönsk dáris- og gamajimynd er fjallar um hið lokkandi næturlíf Par- ísar, sem alla dreymir um að kynaast., Myndin er með enskUitali og dönskunv skýringum. Myndin, sem allir tala um. Myndi'i, sem allir verðar að sjá. Aðalhlutverk: Berriard bræður. börnum innan 9. Véladei.ld Álagstakmörkun dagana 22. marz — 29. marz frá kl. 10.45—12.15: Laugardag 22. marz 4. hluti. Sunnudag 23. marz 5. hluti. Mánudag 24. marz 1. hluti. Þriðjudag 25. marz 2. hluti. Miðvikudag 26. marz 3. hluti. Fimmtudag 27. marz 4; hluti. I’östudag 28. marz 5. hluti: Laugardag 29. marz 1. hluti. Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu léyti, sem þörf krefur: SOGSVIRKJUNIN. AB 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.