Alþýðublaðið - 02.04.1952, Qupperneq 6
ÍÞRÖTTAÞÁTTUR
Heilir íslsndingar.
Nú fyrst er íþróttastarfsemi
vor að fá á sig alþjóðlegt form,
liið alþjóðlega krossgátuform,
sem með öllum mermingarþjóð-
um nefnist getraunastarfsemi
og hefur lengi tíðkazt með
þeim. Þetta er eins konar höf-
uðíþróttagrein, það er að segja,
hún reynir sér í lagi á höfuðið,
en það er hins vegar ekki liægt
að segja um aðrar íþróttir,
inenia þá helzt hnefaleikana, sem
oft og tíðum leiða til heilablæð
inga, eða í vægasta lagi á
íæknilegum heilahristing, sem
er þó fæstum iðkendum þeirrar
göfugu íþróttar sérlega hættu-
legur, þar eð í þeirra höfði er
annaðhvort ekkert að hrísta,
eða það getur ekki hristst nema
,til bóta. Hvað hina göfugu get-
raunaíþrótt snertir, þá gétur
hún vist líka hæglega orsokað
heilahristing og jafnvel smá-
vægilegar blæðingar, svo að
.auðséð er, að hún s'cendur jafn-
vel göfugustu íþróttagreinum
ekki að þaki hvað heilbrigða sál
i hraustum líkama snertir, en
hefur þá þann stór kost fram
yfir hnefleikana, að menn geta
iðkað hana í ró og næði heima
hjá sér, án þess að stofna neinu
öðru í hættu en andlegri heilsu
sinni og heimilisfriðnum, sem
hvorugt er í mörgum tilfeilum
nein ósköp.
Þá hefur þessi göfuga íþrótt
þann kost annan, að enginn
virðist vita til hlítar í^hverju
hún er eiginlega fólgin, eða
hvernig eigi að iðka hana. og
verður því ekki antiað séð en
hún sé ein af þessum svoköll-
uðu frjálsu íþróttum. Þá getur
hún og gefið of fjár 1 aðra hönd
ef heppnin er með, en þar sem
slík höpp eru ekki undanþegin
skatti, eins og happdrættahöpp :
jn, þá rennur það íé að mestu
eða öllu leyti til skattheimt-
unnar, og má því hver og einn
hrósa happi, sem ekki verður
fyrir slíku happi, enda lítil lík-
indi til þess að nokkur verði
það. Grundvallaratriðið til þess
að iðka bessa íþrótt sér til gam
ans og þroska, sr hins vegar
jnjög auðvelt; menn þurfa yfir-
leitt ekki annars við en kunna
öll knattspyrnufélög í nálægum
þjóðlöndum á fingrum sér, svo
og sigra þeirra í hverjum flokki i
og hverri keppni á tíu til tólf
undanförnum árum, og ósig-
rana sömuleiðis, bæði á erlend-
um og innlendum vettvangi.
Þegar menn fullnægja þessu
grundvallaratriði, geta þeir svo
farið að geta af vísindalegri ná
kvæmni, en þar eð vér vitum
af sögu íslenzkrar kuattspyrnu,
einkum hvað snertir keppni við
erlendínga, að oftast fer þvert
úr átt við spár sérfræðinganna,
er þessi vísindalega nákvæmni
mönnum nauðsynleg, ef þeir
vilja ekki lenda í stríðsgróða-
skattinum. Kæri menn sig hins
vegar kollótta um það, þótt þeir
hljóti vinning fyrir skattheimt-
(una, er þeim ráölegast að
sleppa grundvallaratriðinu og
geta blir.daindi.
Þá eru hin siðrænu áhrif þess
arar íþróttar enn ótaiin, en þau
■eru mikil og margvísleg. Næg-
ir aðeins að benda á það, að
hún mun eiga eftir að gerbreyta
umræðuefni bridspartía og
saumaklúbba, því að nú kemur
Chelse í stað svaggeranna og
G'lasgow Rangers í stað fram-
hjáhaldanna, og þarf ekki að
ræða þann ávinning nánar.
Með íþróttakveðjurri.
Vöðvan Ó. Sigurs.
Framhaídssagan 61 -
Agatha Christie:
Morðgátan á Höfða
’ „Hún hringdi tíl mín‘‘.
„Einmitt þaö. Og hvað sagði
hún?“
..Hún bað mig að senda sér
oskjur með vissri tegund af
súkkulaði“.
„Hvernig var rödd hennar í
símanum? Veik og hljómvana?
„Nei, síður en svo. Röddin
var einmitt óvenjulega sterk
og hljómmikil. En dálítið ann-
arleg samt. Ég ætlaði alls ekki
að þekkja það fyrir hennar
rödd fyrst í stað“.
„Ef til vill hafið þér ekki
áttað yður á því fyrr en hún
sagði til nafns síns“.
„Nei, satt að segja áttaði ég
mig á þvi, að það væri hún,
fyrr en hún sagði til nafns
síns“.
„En eruð þér þá vissar um.
að það hafi í raun og veru
verið hún, sem við yður tal-
aði?“
Frederica varð næsta undr-
andi.
„Já, það er einmitt spurn-
ingin, frú mín góð“, svaraðí
Poirot.
„Þér álítið þó ekki . ... “
„Gætuð þér, frú, ef við tök-
um ekkert tillit til orðanna,
sem hún sagði, gætuð þér þá
svarið, að það hefði verið vin-
stúlka yðar, sem þér áttuð
þetta símtal við?‘‘
Frú Rice hugsaði sig um 'eitt
andartak.
„Nei“, mælti hún seinlega.
„Það gæti ég ekki. Rödd henn
ar var næsta ólík því, sem hún
á að sér. Ég hugsaði sem svo,
að það gæti verið símasamband
inu að Icenna. Eða ef til vill
væri það vegna lasleikans, sem
hún hefur átt við að stríða".
„Yður myndi sem sagt ekki
hafa komið til hugar, að það
gæti verið hún, ef hún hefði
ekM sagt til nafns síns?“
„Areiðanlega ekki. Hver hef
ur þetta getað verið, herra
Poirot? Hver hefur það verið?“
„Það er 'einmitt það, sem ég
þarf að komast að raun um,
frú Rice“,
Hún virti Poirot fyrir sér,
og alvörusvipurinn á andliti
hans hefu.r víst,- vakið með
henni ótta og grun.
„Hefur eitthvað alvarlegt
komið fyrir Nick?“ spurði hún
óg rödd hennar titraðí.
Poirot kinnkaði kolli.
„Hún er veik, frú mín góð;
hættulega veik. Þetta súkku-
laði reyndist eitrað“.
„Súkkulaðið .... Súkkulað-
ið, sem ég sendi henni? Það
er með öllu útilokað“.
„Ekki útilokaðra en svo, að
úngfrúin liggur fyrir dauðan-
um, eftir að hafa neytt þess‘‘,
svraraði Poirot.
„Guð minn almáttu,gur“,
hrópaði hún upp yfir sig.
Nokkra hríð fól hún andlitið í
höndum sér, síðan leit hún á
okkur, náföl og titrandi. „Ég
skil þetta ekki. Ég fæ ekki með
nokkru móti skilið það. Þetta
súkkulaði getur ekki hafa ver-
. ið eitrað, því að enginn snerti
það, nema við Lazarus. Þér
hljótið að hafa gert einhver
hræðileg mistök, hvað þetta
I snertir, herra Poirot“.
„Ó—nei. Það er ekki ég, sem
hef gert þau mistök, sem um
er að ræða, enda þótt svo ein-
kennilega skuli hittast á. að
nafnspjald frá mér finndist í
súkkulaðiösk j u,num‘1.
Hún starði á hann stórum
augum og virtist ekki vita sitt
rjúkandi ráð“.
,,Og fari svo. að ungfrú Nick
bíði bana af þéssu tiltæki . . . .“
bætti Poirot við og endaði
setningu.na með ógnandi bend
ingu.
Frúin rak upp lágt vein.
Poirot tók undir arm mér
og leiddi mig á brott. Við héld
1 um rakleitt upp í herbergi okk
ar.
Poirot kastaði hatti sínum á
borðið.
„Ég veð í villu og svíma'1,
hrópaði hann upp yfir sig. ,,Ég
eygi ekki neina færa leið. Eins
og smákrakki þreifa ég mig á-
fram í myrkrinu. Hvaða per-
sóna er það sem mest mu.ndi
auðgast við dauða ungfrú Nick?
Frú Rice. Hvaða persóna send
ir ungfrúnni eitrað sælgæti,
meðgengur það umsvifalaust,
og segir síðan hina ósennileg-
u.stu sögu um símtal, sér til
afsökunar? Frú Rice. Neí, þetta
| er allt of einfalt, of heimsku-
' lega einfalt til þess að það
i geti verið satt. Og frú Rice er
I þó ekki heimsk manneskja.
Nei, það er hún ekki
,,Og hvað er þá næst fyrir?“
,.Hún neytir cocains, Hast-
ings! Ég er viss um það, að
hún neytis cocains. Á því get-
ur ekki leikið minnsti vafi.
Og eitrið, sem blandað hafði
verið í þetta sælgæti, var ein- j:
mitt cocain.. Og hvers vegna
varð henni það að orði, að
súkkulaðið í þessum öskjum
hefði ekki getað verið eitrað?
Við verðum að athuga það allt
saman nánar. Og á hvaða hátt
er Lazarus hinn glæsilegi tengd
1 ur þessu máli? Og hverju leyn-
ir frá Rice í því sambandi, Eitt
. hvað er það, sem hún veit, en
| viS ekki láta okkur komast á
‘ snoðir um. Ég kann að minnsta
kosti engin ráð til að hún segi
mér það. Hún er ekkí þannig
skapi farin, að auðvelt sé að
hræða hana til frásagnar. En
| hún veit eitthvað, Hastings,
sem við verðum að fá að vita.
Og þessi saga hennar um sím-
t.alið, — er hún sönn, eða fann
hún upp á þessari lygi í því
skvni að villa okkur sýn? Og
; ef sú saga skyldi vera sönn,
hver var það þá, sem átti tal
við hana í síma?
Hann þagði nokkurt andar-
tak.
Þetta er allt óskiljanlegt og
fiókið, Hastings. Ekkert nema
mvrkur, ekkert nema myrkur
(í
„Nóttin er svörtust fyrir dag
renninguj, varð mér að orði.
Hann gerði ekki annað en
hrista höfuði.ð
„Og svo eru það öskjurnar,
sem komu í póstinum. Getum
við slegið því föstu, að eitraði
sælgætismolinn hafi ekki legið
í þeim? Nei, við getu.m það
ekki, því að ungfrú Nick þorir
ekki að fullyrða neitt um það.
Jú. það er heldur skemmtilegt
ríðureignar það“.
Hann urraði og tautaði.
Ég var í þann veginn að taka
til máls, en hann gaf mér bend
ingu, um að þegja.
„Elcki eitt orð, kunningi,
ekkí eitt orð. Ég -þoli þetta
ekki. Ef þú hins vegar kysir að
reynast mér traustur og sam-
úðarríkur vinur, þá . .. . “
,.Þá hvað ....“ spurði ég,
allur af vilja gerðu.r.
..Þá færir þú tafarlaust út,
Myndasaga barnanna:
Bangsi og álfabjallan,
Minningarspjöld
Barnaspítalasjóðs Hringsins
eru afgreidd f Hannyrða-
verzl. Refill, Aðalstræti 12.
(áður verzl. Aug. Svend
sen), í Bókabúð Austurbæj
ar, Laugav. 34, Holts-Apó-
teki, Langhoitsvegi 84,
Verzl. Álfabrekku við Suð-
urlandsbraut og Þorsteins-
búð, Snorrabrai.t Bl.
^ Smurt brauð
s og snsttur.
J Nestispakkar.
^ Ódýrast og bezt. Vin-
S samlegast pantið með
S fyrirvara.
S MATBARINN
S Lækjargötu 6.
S Sími 80340.
í Rafbúnaður í bíla
t Nýkomið, ódýrt. Sam-
S lokur 6 og 12 volta.
S Rafvélaverkstæði og verzí-
S un Halldórs Ólafssonar
'j Rauðarárst. 20. Sími 4775.
S-----------------------
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s.
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
af ýmsum stærðum í bæn s
uni, úthverfum bæjarins
og fyrir utan bæinn til
sölu.
Höfum einnig til sölu
jarðir, vélbáta, bifreiðir
og verðbréf.
Nýja Fasteignasalan
Bankastræti 7.
Sími 1518 og kl. 7,30 —
8,30 e. h. 81546.
Minningarspjöíd
dvalarheimilis aldraðra sjóS
manna fást á eftirtóldum
stöðum í Reykjavík: Skrif-
stofu SjómannadagsráðsS
Grófin 1 (ga igið inn frá S
Tryggvagötu) sími 80788,s
skrifstofu Sjómannafélags S
Reykjavíkur, Hverfisgötu
8—10, Veiðafæraverzlunins
Verðandi, Mjóikurfélagshúss
ir.u, Verzluninni Laugaíeigs
ur, Laugateig 24, bókaverzi ‘
uninni Fróði Leifsgötu 4,
tóbaksverzluninni Boston,
Laugaveg 8 og Nesbúðinni,.
Nesveg 39. — í ílafnarfirði S
hjá V. Long.
Bangsi hafði nú ekkert sér-
stakt u,m að hugsa, og forvitn-
in fór að ná tökum á honum.
,,Ég hef aldrei séð vorálf fyrr“,
sagði hann við höfðingjann,
„og mig langar til að vita, hvað
þið gerið og til hvers þetta allt
saman er“. En rétt í þessu kom
einhver hlaupandi. Bangsi leit
við. Það var Gutti á harða
spretti eftir ganginum. ,.Ég er
feginn að hafa fundið þig aft-
u,r?“ sagði hann móður og más
andi.
„Þá er bezt, að ég yfirgefi
ykkur‘‘ sagði höfðinginn. „Ég
þarf að fara og sinna skyldu-
störfum mínum. En, þessi litli
álfur sýnir ykkur alltj sem þið
viljið vita“. Hann benti á álf-
inn, sem hafði halað þá upp í
stólnum. „Verið þið sælir og
ég þakka ykkur fyrir. Þíð eruð
dúglegir strákar“. Svo fór höfð
inginn frá þeim, en þeir voru
einir með álfinum.
„Mér leiðist, hvað ég var
reiður, þegar þú komst upp í
stclnum“, sagði álfurinn við
Bangsa, ,.en hvar eigum við að
bvrja? Hvað viljið þið sjá?“
..Við viljum skoða allt“, sagði
Bangsi ákafur. „Jæja, komið
þið þá“. sagði hinn, „en fáðu
mér álfabjölluna þína. Það veit
énginri, hvað gæti gerzt, ef þú
hringdir henni óviljandi hér.
Svo er bezt að ég útvegi ykk-
ur eitthvað að borða“.
• Raftœkja-
) trygging Rafha
S Hafnarstræti 18, Reykja-
S vík. Sími 80322.
S Verksmiðjan, sími 9022.
i BOROA RN
;BILSTÖÐIN
SHafnarstræti 21. Sími 81991
SAusturbær: Sími 6727.
SVesíurbær: Sími 5449
Köld borö og
heitur veizíu-
matur.
; Sfltf & Fiskur.
á Annast alíar teg-
<■ undir raflagna.
^ Viðhald railngna.
^ Viðgerðir á heimilis-
^ tækjum og óðrum
^ rafvélum.
^ Raftækj avinnustofa
S Siguroddur Magnússon
S Urðarstíg 10. S
S Sími 80729
AB 6