Alþýðublaðið - 03.04.1952, Page 3
Hannes á horninu
Vettvangur dagsins
)
s
s
s
s
's
í DAG er fimmtudagrurínn 3.
apríl. Ljósatími bifreiða og
annarra ökutækja er frá kl.
Í.30 síffdegis tii kl. 5.35 árdegis.
Næturvarzla er 1 Lyfjabúð-
inni Iðunni, sími 1911.
Næturlæknir er í- læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Lögregluvarðstofan: — Sími
1166.
. Slökkvistöðin: Sími 1100.
Flugfer^ír
Flugfélagi ísiands. f dag verð
lar flogið til Akureyrar, Vest-
mannaeyja, Blönduoss. Sauðár-
króks og Austfjarða. Á morgun
Verður flogið til Akureyrar,
Vestmannaeyja, Kirkjubæjar-
klausturs, Fagurhölsmýrar og
Hornafjarðar.
Skipafréttír
Skipadeild SÍS.
M.s. Hvassafell er í Álaborg.
‘M.s. Arnarfsll átti að fara frá
Álaborg í gær áleiðis til Rvík-
•ur. M.s. Jökulfell átti að fara
frá Rvík í gærkveldi til Horna-
fjarðar.
Eimsbip.
Brúarfoss fór frá ísafirði í
■gærkveldi til Sigluí jarðar,
Húsavíkur og Akureyrar. Detti
foss kom til Reykjavíkur 1/4
frá New York. Goðafoss kom til
New York 30 3, fer þaðan vænt
anlega 7/4 til Reykjavíkur.
Gullfoss fór frá Leith 1/4 til
Kaupmannahafnar. Lagarfoss
kom til Antwerpen 2/4, fer
þaðan til Hull og Reykjavíkur.
Reykjafo.ss kom til Reykjavík-
jur 31/3 frá Hull. Selfoss fór frá
Reykjavík 29, 3 til Middlesbor-
ough og Gautaborgar. Trölla-
foss fór frá Reykjavík 29/3 til
New York. Foldin fór frá Ant-
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Rör (plast) 5/8“ og 3/4“
Vir (plast og vulk.) flest.
ar gerðir.
Rofar. tenglar, samrofar.
krónurofar. inngreypt,
utanáliggjandi og hátf-
inngreypt, margar gerð-
ir. Einnig rakaþéttir efni.
Mótorrofar og tenglar. Hita
tækjarofar.
Eldavélatenglar og rofar.
Varhús, Vartappar.
Loftadósir, veggdósir, rof-
ar og tengladósir.
Loftdósalok og krókar. Und
irlög.
Rörfittings 5/8“ og 3/4“
Lampasnúra og hitatækja-
snúra.
Gúmmístrengur. Blýstreng
ur. Spennur.
Ampermælar, voltmælar,
ohmmælar, sýrumælar,
og ótal margt fleira.
Sendum gegn póstkröfu.
VÉLA- OG RAF-
TÆKJAVERZLUNIN
Tryggvag. 23. Sími 81279.
|Raflagnir og
|raftækjaviðgerðir|
| Önnumst alls konar við-1
[ gerðir á heimilistækjum.I
1 höfum varahluti í flest’i
| heimilistæki. Önnumstl
| einnig viðgerðir á olíu-g
j. fíringum. _ fj
IRaftækjaverzliuiin,
1 Laugavegi 63. =
werpen 28/3 til Reyðarfjarðar
og Reykjavíkur. Vatnajökr.li
fór frá Hamborg 1/4 til Reykja
víkur. Straumey er í Rvík.
Dr Öllum áttum
Gengissktáning
Landsbanka íslar.ds I lok fe-
brúar: Sterlingspund 45.70.
Bandaríkjadö/ar 16.32. Kanada
dollar 16.32. 100 ösnskar krón-
ur 236,30. 100 norskar krónur
228.50. 100 sænskar krónur
315.50. 100 finnsk mörk 7.09.
100 hollenzk gyllini 429,90.
100 belgiskir frankar 32,67.
1000 franskir frankar 46.63.
100 svissneskir frankar 373.70.
100 tékkneskar kronur 32.64.
100 vestur-þýzk mörk 387,00.
1000 lírur 26,12.
Muniff
bazar Kvenfélags fríliirkju-
safnaðarins í Reykjavík kl. 2
eftir hádegi föstudaginn 4. apr-
íl í Góðtemplarahúsinu.
Furtdir
Kvennadeild Slysavarnafélags-
ins í Reykjavík
heldur skemmtífund í Sjálf-
stæðl&húsinu fimmtudaginn 3.
apríl, kl. 3.
Afmæíi
Fimmtugur er í dag
Edvarð Friðriksen matsveinn
á Keflavíkurflugveih, áður gisti
hússtjóri á Akureyri cg Húsavík.
AB-krosssáta -- 107
1 ÚTVARP REYKJAVÍK
! i I
Rannsókn iðnaðarvara. — Öryggi fyrir almenning.
Hvatning fyrír iðnaðinn. — í Bandaríkjunum og
í Svíþjóð. — Áskorun á kvenfélögin.
Marian Anderson,
hin heimsfræga sö-igkona, sem
syng.ur (af plötum) í ríkisút-
varpinu í kvöld.
19.25 Tónleikar: Danslög (plöt-
ur).
20.20 íslenzkt mál (Björn Sig-
fússon háskólabókavörður).
20.40 Tónleikar: Kvartett í D-
dúr (K499) eftir Mozart
(Björn Ólafsson, Josef Felz-
mann. Jón Sen og Einar Vig-
fússon leika).
21.05 Skólaþáttúrinn (Helgi
Þoriáksson kennari).
21.30 Einsöngur: Marian And-.
erson syngur (píötur).
21.45 Veðuryfirnt marzrrfnað-
ar (Páll Bergþórsson veður-
fræðingur).
22.10 Passíusálmur (44).
22.20 Sinfónískir tónleikar
(plötur); a) Píanókonsert nr.
1 í g-moll op. 25 eftir Mend-
elssohn (Ania Dorfmann og
Sinfóníuhljómsvehin í Lond-
on Ieika; Walter Goehr .stj.),
b) Sinfónía nr. 2 í C-dúr op.
61 eftir Schumann (Hljómsv,
ríkisóperunnar í Berlín leik-
ur; Hans Pfitzner stjórnar).
Sími 81392.
Lárétt: 1 bókartítill, 6 æða, 7
hvílustaður, 9 einkennisbókstaf
ir, 10 skrift, 12 ger óslétt, 14
sár, 15 missir, 17 þýzk borg.
Lóffréh: 1 nota, 2 skyssur, 3
frumefnistákn, 4 afleiðsluend-
ing, 5 beinn, 8 hest, 11 sorg, 13
mannsnafn, þf. 16 skammstöf-
un.
Lausn á krossgátu nr. 106.
Lárétt; 1 Mikjáll, 6 tau, 7 latt,
9 s.m., 10 arg, 12 Ra, 14 úlpu,
15 ann, 17 Sindri.
Lóffrétt; 1 melgras, 2 kýta, 3
át, 4 las, 5 lummur, 8 trú 11
gler, 13 ani, 16 nn.
M.s. Ðronning
Alexandrine
fer til Færeyja og Kaun-
mannahafnar miðvikudaginn
9. apríl. — Farþegar sæki
farseðla í dag og á morgun.
Tilkynning um flutning komi
sem fyrst.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen.
— Erlendur Pétursson.
BÆJARRÁÐ hefur gefið
húsráði templara kost á lóð
u.ndir templarahöll á horni
Eiríksgötu og Barónsstígs,
enda takist samningar milli
bæjaríns og húsráðsins um
húsrými fyrir bæjarbókasafn
Reykjavíkur á sömu Ióð.
vestur um land til Húsavík-
ur um miðja næstu viku. Tek
ið á móti flutningi til venju-
iegra áætlunarhafna á morgun
og árdegis á laugardag. Far-
seðlar seldir á mánudag.
með loki.
Ný framleiðsla,
Verksmiðjuverð.
Bankastræii 7.
Simi 7777.
UM DAGINN stakk ég upp á
því aff neytendur, og þá fyrst
og fremst samtök kvenna, Jétu
fara fram rannsóku á innlend-
um iðnaðarvörum og gæfu
þeim aff rannsókninni lokinni
meffmæli sín, sem stæffust
prófiff og sýndu hæfni sína. Ég
taldi aff þetta ínyndi geta orffiff
til þess, aff bæta innlenda iðn-
affarframleiðsiu, að auka notk-
un innlendra vara og aO al-
menningur fengi lciðbeiningar
um kaup á vörum, sem gætu
komiff honum aff miklu gagni.
ÞESSI TILLAGA hefur feng
ið góðar undirtektir. bæði hjá
neytendum og eins hjá ýrnsum
iðnrekendum. Kvenfélög hafa
rætt þetta mál ásamt öðrum
málum, sem snerta erfiðleika
iðnaðarins og gert ramþykktir
þar að lútandi. Maður, sem hef-
ur kynnt sér þessi mál, hefur
komið að máli við mig og skýrt
mér frá hvernig þessu er fyrir
komið í Bandaríkjunum og í
Svíþjóð, en þar nefur hann,
dvalið.
í BAND.4RÍKJLNUM er til
stofnun, sem heitir „Good
Housekeeping'/ Þessi stofnun
tskur vörur til rannsóknar.
Þær vörur, sem standast rann-
sóknina, fá merki, sem iðnrek-
andinn setur á umbúðir vörunn
ar og sýnir það að varan sé góð.
Eftirlit er haft með því að'
merkið sé ekki mísnotað og er
varan hvað efíir annað tekin til
rannsóknar án vitundar iðxirek
andans.
ÞAÐ ER TALIÐ mjög mikils
virði í Bandaríkjunum að fá
leyfi til þess að nota þetta
merki og greiða iðnrckeadur til
stofnunar mjög lágt gjald til
þess að halda starfseminni uppi.
| Stoínunin nýtur mjog mikilla
jvinsælda og trausts og efast
enginn um að ranrisóknir henn-
ar. séu sannar og réttar.
í SVÍÞJÓÐ er fyrirkomulag-
ið þannig að ríkið íekur að sér
rannsóknina á vörunum, en 1
báðum löndunum hafa kvenna -
samtokin forustuna og stjórna
starfseminni. Bæði í Bandaríkj
unum og í Svíþjóð hefur þetta
gefizt nijög vel, verið hvórt-
tveggja í senn leiðbsining fyrir
almenning og hvatning fyrir
iðnrekendur að vanda sem allra
bezt til framleiðslu sinnar.
HÉR VERÐA samtök kvenna
að ríða á vaðið. Það er alveg
sama hvaða kvenfélag byijax,
aðalatriðið er að þau öll myndi
sameiginlsga nefnd til þess aft'
hrinda þessu í íramkvæmd. Lt
gjöld verða nokkur, en ég tel
aiveg víst að ef samtökin hefj-
ast handa. þá muni iðnrekendui’
vilja styðja starfsemina meo
því að greiða til hennar nokkr-
'ar upphæðir miðað við umsetxv
ingu sína. En til þess að þetta
geti tekizt vel verður starfsem-
in að njóta óskoraös iraust.j a'i-
mennings.
VIL ÉG NÚ ENN skora á kon
urnar að taka þetta mál að sér.
Samtök þeirra munu vaxa af
Verkefninu og það getur orðið
til þess að efla innlenda iðnað-
arframleiðslu og bæta hag heim.
ilanna og þjóðarinnar sem heild
ar á margvíslegan liátt.
Hannes á horninu.
AB
inn í hvert húsl
aprí
hækka innlánsvextir bankans þannig. að þeir
verða:
Af venjulegum sparisjóðsbókum .. 5% á ári.
Af sparisjóðsbókum með 6 mánaða
uppsagnarfresti ............... 6% á ári.
Af sparisjóðsbókum bundnum til
10 ára ....................... 7% á ári.
Af sparisjóðsávísanabókum
2 Vz % á ári.
Af hlaupareikningsinnstæðum .... 1% á ári.
Almennir útlánsvextir hækka um 1% á ári frá
og með deginum í dag.
Reykjavík, 2. apríl 1952.
r r
Uiveqsbanki tslands h.f,
nnfáns' o| úflánsvextfr
bankans hækka frá og með deginum í dag í sam-
ræmi við vaxtahækkun þá> sem Landsbankí Is-
lands hefur auglýst.
Reykjavík, 2. apríl 1952.
/
Búnaðarbanki Islands.
AB 3