Alþýðublaðið - 03.04.1952, Page 5

Alþýðublaðið - 03.04.1952, Page 5
Guðlaugur Rósinlíranz; ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ hefur nú starfað um tveggja ára skeið ©g hefur á því tímabili sýnt 24 leikrit fyrir 200 þúsund áhorfendum. Af þessum tölum má nokkuð marka, hverja þýð ingu starfsemi þess hefur í menningar- og skemmtanalífi landsmanna. Með tilliti til þess, hve merku hlutverki leik húsið hefur að gegna, þykir mér hlýða að ræða nokkuð við fangsefni, starfshætti og stefnu, þjóðleikhússins. Hér vinnst þó ekki tírrii til annars en að Stikia á nokkrum helztu atrið- um þessa efnis. Hver er tilgangur leikhúss? Hann er fyrst og fremst sá, að fuiinægja listþrá áhorfenda, auka þekkingu þeirra og menn ingi , og loks að veita áhorf- endum gleði og ánægju. Höf- uðverkefni hvers ábyrgs leik- ihúss hlýtur fyrst og fremst að vera að sýna áhorfendunum inn í djúp mannssálarinnar og skýra á listrænan hátt sem flest vandamál og viðfangsefni mannlegs lífs. Eðlilega hlýtur sá boðskapur, sem höfundarn- ir flytja með leikritum sínum, ýmist að vera í formi alvöru GUÐLAUGUR ROSI.V- KRANZ þjóðleikh.ússtjóri flutti athyglisvert erindi um „Viðfangsefni Þjóðleik- húss“ í ríkisútvarpinu síð- astliðinn sunnudag. Hefir AB fengið góðfúslegt leyfi hans til þess að birta erind- ið og gerir það hér með. Guðlaugur Rósinkranz. eða gamans. I lífinu sjálfu eru tveir megin þættir, gleði og rithöfundar, veitir það honum sorg. Leikhús hlýtur því að uppörfun lærdóm, nauðsyn- sýna bæði sorgar- og gleðileiki, ' legt sjálfstraust og kjark til ef þau, eiga að geta sýnt sann- J nýrra átaka. Hafa slík tæki- ar myndir mannlífsins og upp- I færi> sem ungir rithöfu,ndar fyllt óskir og kröfur leikhús- . hafa fengið. átt sinn mikla þátt gestanna. En hvort sem efnið j { að ný snilldarverk hafa síð- er. gleði eða sorg, er höfuð- J ar til oi:ðiðj verk- sem skapað skilyrði, að efni og flutningur hafa þjóðum andlegan auð, er sé í listrænu formi, byggt á J varðveitzt hefur um aldir, ó- skynsemi og hafi eitthvert bornum til andlegrar uppbygg menningargildi. Til ern, þeir, sem halda því fram, að þjóðleikhús vort eigi nær eingöngu að sýna íslenzk leikriti. Slíkt er að mínum dómi of mikil einangrunar- stefna. Fáar aðferðir eru betur til þess fallnar, að kynna nýjar listastefnur og fjölmörg sjón- armið og stefnumál, en flu.tn- ingur sjónleiks á leiksviði. Þar verður allt svo ljóst og lifandi fyrir augum og eyrum áhorf- endanna og þar af leiðandi á- hrifaríkt, minnistætt og auð- skilið. Þjóðleikhús, sem ekki sýndi erlend leikrit, brygðist ingar og þroska. Við ,val leikrita verðu.r að sjálfsögðu að taka tillit til leik hæfni þeirra leikara, er leik- húsið hefur á að skipa, þannig að hlutverk leikritsins séu við hæfi leikaranna. Það þýðir t. d. ekki að taka gamanleikrit til sýningar, hversu smellið sem það er, ef enginn leikari er til, sem getur sagt hinar skemmtilegu og hnyttnu, setn- ingar, svo að þær hitti og veki tilætlaða tilfinningu eða kátínu hjá áhorfendunum. Atriði, sem fæstir gera sér grein fyrir, er, hver munur er herfilega þeirri sjálfsögðu, á því, fyrir leikara, að leika á skyldu sinni, að fræða og flytja I stóru, leiksviði í stórum áheyr strauma menningar og listar til þjóðarinnar. Hin erlendu leikrit eiga jafnframt að gefa oss kost á að kynnast hugsunar hætti, kjörum, lífsviðhorfi og lifnaðarháttum þeirra þjóða, er leikritin eru, upprunnin hjá. Ekki verður með öðrum hætti ■ auðveldara að sýna nútíðar- fólki inn í heim fortíðarinnar heldur en með sýningum á sögulegum leikritum, er á sann an og sannfærarrdi hátt lýsa starfi, hugsunarhætti og athöfn um forfeðranna, ekki aðeins okkar eigin forfeðra, heldur og annarra þjóða líka. Eðlilegt verkefni má það og teljast, að sýna leikrit frá eldri tímum, í þeim tilgangi að kynna hugsun arhátt, listform og stefnur fyrri alda, svo ljós verði þróun þess arar listgreinar. Sjónarmið, sem einnig verður að taka til- lit til við val verkefna, eru verk hinna ungu skálda, sem skrifa leikrit. Leikrit þeirra þarf að sýna, jafnvel þó að þeim sé í nokkru áfátt og full nægi ekki hinum ströngustu kröfum um listgildi. Með því að sýna verk ungs, lítt þekkts leikuru.m, sem vitað er, að á- horfendurnir vilja helzt sjá, þykir það öruggara fyrir leik- húsið, bæði frá lisírænu og fjár hagslegu sjónarmiði, að láta þá leika þau hlutverk, sem mestu, máli skipta, en riokkur áhætta | ■er það alltaf, að féía óreyndum | leikara að leika hlutverk. -sem ! miklu skiptir ’fyrir listrænt | gildi leiksýningarinnar. Fjárhagssjónarmiðið er eðli- lega. allþungt á metvnum hjá öllum leikhúsum. því á fjár- hagnum veltur æði mikið, hvað hægt er að sýna af góðum verk um. Þegar velja á leikrit til sýningar, ver'ðV.r mjög að vega og meta hið listræna gildi ann ars vegar og jafnframt líkur leikritsins til þess að geðjast áhorfendum hins vegar. Hversu gott, sem leikritið er að • efni FÉLA6 ÍSLENZKRA LEIKARA. í Þjóðleikhúsinu föstudaginn 4. klukkan 9 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag og á morgun kl. leikhúsinu. þ. m. í Þjóe. 1 Verð kr. 10,00 og 15,00. Fj ölbreytt..skemmtiskrá. i M. Brekkmann fimmtugi ÞAÐ hefur dregizt lengur en mér þykir hóflegt, að geta kunningja míns, Bjarna M. Brekkmanns, í tiiefni fimm- og boðskap, þýðir ekki að tugsafmælis hans, sem nú er sýna það, ef ekki eru líkur til þess að áhorfendur fáist; og það er mikil fjárhagsleg á- hætt-a að gera tilraunir á leik- sviði, því þær eru, dýrar. Fjarri skömmu liðið, Á hann það þó sannarlega skilið, að hans sé vingjarnlega minnzt. Bjarni M. Brekkmann er borinn og barnfæddur á inn- endasal og á smáleiksviði i litlu leikhúsi. Hið stóra svið krefst annarrar og meiri tækni og kunnáttu af leikaranum, heldur en það litla. Leikari, sem leikur sannfærandi og vel á litlu sviði, getur alveg misst marks í leik sínum á stóru sviði. Slíkt er algengt. Sama máli gegnir um leikritin, sum eru betur til þess fallin, eins og ýmiss nútíma samtalsleik- rit, að flytja þau, í litlu leik- húsi, heldur en í stóru. Þetta eru atriði, sem einnig þarf að hafa í huga, þegar leikrit eru valin. Allþýðingarmikið atriði er, að sem flestir þeirra leikara, sem starfa við leikhúsið, og hæfileika hafa til að leysa af hendi erfið verkefni, fái tæki- færi til þess að sýna, hvað í þeim býr. Þetta er atriði, sem þráfaldléga sést yfir, því svo er í flestum leikhúsum, jafnvel þótt þau, hafi 40—50 leikara í þjónustu sinni, að það eru 5—6 leikarar, sem alltaf fara með aðalhlutverkin ár eftir ár. Þetta stafar af því, að þegar leikhús hefur á að skipa góðum fer því, að þau leikrit. sem! anverðri Hvalfjarðarströnd, og mest listrænt gildi hafa og mað kennir sig við æskubyggðina ur vildi helzt tak.a til sýninga, séu líklegust til almennra vin- sælda eða fjáröflunar. Þannig að Brekku. Frá barnsaldri hef- ur hann átt við sjúkleika að stríða, verið meðal annars verður leikhús, og jafnvel þjóð mjög heyrnarsljór, en ekki hef ur hann látið það aftra sér. Hann er víðlesinn, stálminnug- ur ogTróður-um sögu og ættir; hefur fengizt talsvert við skáld skap, — hefur nú í hyggju að gefa út fyrstu ljóðabók sína, —- truhneigður mjög, og hefur unnið mikið starf á vegum Hallgrímsnefndar. Er það ein- læg ósk hans, að Hallgríms- kirkja rísi sem fyrst af grunni að Saurbæ á Hvalfjarðar- strönd, enda dáir hann mjög sálmaskáldið mikla og minn- ingu þess. leikhús, stundu.m að slá af list rænum kröfum og taka lakara leikrit til sýningar, ef það er líklegra til þess að falla í smekk fjöldans, svo komizt verði af fjárhagslega, ef leik- húsinu er ekki tryggður nógu öruggu.r fjárhagsgrundvöllur; en á það skortir víðast mjög og einnig hér. Enginn rekstur er sennilega eins óviss og óút- reiknanlegur og leikhúsrekst- ur. Það er ekki með neinni vissu hægt að segja fyrir um gengi leiksýningar, hversu gott sem leikritið er, þótt nokk u,ð megi af líkum ráða og reynslu annarra þjóða í því efni. En þráfaldlega kemur það fyrir, að leikrit, sem gengur ágætlega í New York og Kaup mannahöfn, gengur t. d. illa í Stokkhólmi og Reykjavík, sem vitanlega stafar af mismun- andi smekk, eða það vantar þann hljómgru.nn á einum staðnum, sem fyrir hendi er á hinum. Vér getum tekið dæmi: Leikrit, sem fjallar um her- mannalíf, fær feikna vinsældir í landi, þar sem hver fjöl- fjölskylda þekkir hermannalíf ið af eigin reynd að meira eða minna leyti; en hér á landi missir það marks vegna þess, að hermennskan er hér óþekkt og leikritið hefur ekki hinn nauðsynlega hljómgrunn til þess að afla því vinsælda. Líkt er varið með mörg önnu.r við- fangsefni. Það tekur langan tíma að móta smekk fjöldans, þegar stefnt er í þá átt að bæta hann. Það er all.taf erfiðara að halda á brattann, en að láta undan síga. Að sjálfsögðu getur góð og heiðarleg leikgagnrýni, byggð á þekkingu og góðum listasmekk, mjög bætt smekk áhorfendanna og breytt við- ] horfi þeirra til leiklistar. Þegar þjóðleikhúsið var vígt fyrir tæpum tveimur ár- um, sagði ég meðal annars eitt hvað á þessa leið í ræðu, er ég flutti þá: Afskiptaleysi um þjóðleikhúsið og lognmolla í kringum það, væri það hlættu' legasta, sem fyrir það gæti komið. En þess vænti ég, að Bjarni M. Brekkmann. Jafnan er Bjarni M. Brekk- mann glaður og reiíur. Á firiim tugsafmælinu hafði hann hoð inni að Hótel Borg fyrir nán- ustu vini og kunningja. Var þar margt um manninn, glatt á hjalla, þótt Bakkus væri ekki meðal boðsgesta, og hlaut af - mælisbarnið góðar gjafir og einlægar árnaðaróskir. Mun og enginn, s '< r kynnzt hefur Bjarna M. Brekkmann, hugsa til hans nema gott eitt. L. G. ÞORSTEINN BJARNASON, trésmíðameistari, Austurgötu 34, Hafnarfirði, er 70 ára í dag. Þorsteinn er fæddur að Hlíð í Garðahverfi 3. apríl 1882, en fluttist til Hafnarfjarðar korn- ungur og hefur síðan átt heim- ili þar. Þorsteinn lærði trésmíði hjá Birni bróður sínum Bjarna syni, sem lengi bjó í Hafnar- firði og er látinn þar fyrir nokkrum árum. Þorsteiná^, er kvæntur Ey- rúnu Jakobsdóttur, mikilli myndarkonu, og hefur þeim orðið 7 barna auðið; eru 6 þeirra á lífi. Þorsteinn Bjarnason er Hafn firðingum að góðu einu kunnur eftir Jangan og merkan starfs- dag í Hafnarfirði. Hann hefur um marga tugi ára verið í fremstu röð iðnaðarmanria þar, | vinsæll og vel virtur. Heimili Þorsteinn Bjarnason. stórum hópi barna. Þau hafa unnið sitt starf með sæmd, en í kyrrþey og án alls yfirlætiu, og aflað sér vináttu og virðing- ar allra, er bezt til þekkja. þeirra hjóna hefur verið orð- lagt fyrir snyrtimennsku og myndarskap, og hafa þau hjón- in verið samhent í því að búa vel að litlu, sjá farborða sínu stóra heimili og koma til manns Allir hans mörgu vinir og kunningjar senda Þorsteini hugljúfar árnaðaróskir í tilefni þessa merka afmælis. Hafnfirðingur. þeir stormar, sem kunna að gnauða um þessa hamrahöll, verði vaktir af velvild til stofn unarinnar, að gagnrýnin verði byggð á rökum, flutt af dreng skap og góðvild og í þeim til- gangi einum að efla og bæta. Sé gagnrýni byggð á þessu.m forsendum, hlýtur hún að verða til gagns, en annars ekki. Það var áreiðanlega óþarft að gera ráð fyrir því, að nokkrn sinni vrði afskiptaleysi eða Framhald á 7. síðu. AB 5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.