Alþýðublaðið - 03.04.1952, Side 6

Alþýðublaðið - 03.04.1952, Side 6
Framhaldssagan 62Agatha Christie: Morðgátan á Höfða Frú DiríSoi Ltalheími: A ANDLEGUM GETRAUNAVETTVANGI Það er gleðilegt tímanna tákn, að sólrænan virðist alls staðar vera að vinna á, jafnvel á hinum ósálrænasta vettvangi sem hugsast getur. Tökum til dæmis íþróttastarfsemina. Hún hefur fram að þessu sloppið dá- samlega við allt, rem sálrænt getur kallast, nú er hún líka að færast yfir á hið sáiræna svið. Það er fleira en jarðhnöttur vor með tiiheyrandi sclkerfi, sem skiptir um stjörnumerki nú til dags. Er það einmitt ekki ó- sennilegt, að það sé einmitt sú mikla breyting úti í himin- geimnum, sem þa.nnig segir til sín, og að getraunasfarfsemi í- þróttasamtakanna stafi af á- hrifum nýrra geimgeisla. Víst er urn það, að það hlýtur að vera meira en smáræði, sem komið getur því til leiðar, að í- þróttast arfsemin færist yfir á sálræna sviðið. En sleppum því. Þessi get- raunastarfsemi er að því sem getur skilist hvorki meira né minna en heil vísindagrein, áð- ur óþekkt hér á landi. Liggur beinast við að flokka hana und- ir hin svonefndu dulvísindi, þar eð getraunirnar eru í raun réttri ekkert annað en spásagn ír, sem eins og önnur spádóma- starfsemi hefur aðeins hliðsjón af staðreyndunum, en byggist að öðru leyti á sálrænni dular- gáfu. Þegar ég til dæmis spái fyrir ungri stúlku i spil eða kaffibolla, byggi eg spádóma mína að vísu að nokkru leyti á almennum staðreyndum varð- andi ungar stúlkur nú til dags; hef til dæmis í huga orð eins og ,,geim“ og ,,party“; en það nær skammt. og þá tekur dulargáf- an við. Ég mun því upp frá þessu fara að kynna mér getrauna- starfsemi i því skyni að veita fólki leiðbeiningar iyrir dular- gáfu mína. Hef ég þegar afiað mér víðtækra heimilda varðandi almennar staðreyndir á því sviði; ég hef til dæmis keypt öll þau íþróttablöð innlend, sem ég hef náð í, lagt drög fyr- ir að i'á ,,Sportsmanden“ og fleiri slík blöð, en aðallega mun ég samt vitanlega treysta á dul- argáfuna, enda mun hún duga bezt. Við spádómana mun ég einkum nota kristalskúlu, hvað snertir knattspyrnukeppnirnar, því að kristalskúlan er að form inu til náskyld knettinum; hvað sundkeppnir snertir mun ég að sjálfsögðu spá í kaffibolla, því að hvorttveggja grundvallast á sama frumefni, kaffið og sund- ið, nefnilega vatnimi. Hins vsg- ar mun ég lesa úrsiit annarra í- þróttakeppna úr spilum, því að þær eiga það sammerkt spilun- um, að þar geta allir unnið, ef óheppnin er ekki með . .. Getur fólk því, sem hefur hug á að leggja stund á þessa einkar hollu og fögru íþrótt’ get 'raunir, snúið sér til mín varð- andi alla aðstoð. Virðingarfyllst í andlegum friði. Dáríður Ðulheims. P.S. Úrslitum í hnefleika- keppni spái ég í dái, — knoek- .out, you see. D. D. — og keyptir fyrir mig eínn pakka af spilum“. Ég rak upp stór augu. „Ætlarðu að verða við þeirri bón mjnni?'‘ spu.rði hann. Það var ekki laust við, að ég hefði grun um, að spilakaupin væru aðeins tylliástæða hans til þess að losna við mig um hríð. Það kom á daginn, að ég hafði hann þar fyrir rangri sök. Um kvöldið, þegar mér varð gengið inn í setustofu.na okkar, sá ég, hvar hann sat við borð, önnum kafinn við að byggja spilaborgir. Þá minnt- ist ég þess, að hann greip stund um til þessa ráðs, þegar hon- um þótt mikið við liggja að róa taugar sínar. Hann brosti við mér. „Já, ég sé, að þú manst þetta bragð. Maður verður að hafa fyllsta vald á fingrum sínum; „Hvað segirðu! hrópaði eg og reis upp 1 ruminu. ,,Þei, þei, ekki a5 hafa hátt,“ sagði hann aðvarandi. ,.í raun réttri er hún ekki látin, en hins vegar er næsta auðvelt að láta líta svo út. Jú, það er auðvelt að halda öllum í þeirri trú um sólarhrings skeið, með aðstoö læknisins og hjúkrunarkvenn- anna, auðvitað. Þú skilur betta, Hastings. Loksins hefur morð- ingjanum heppnazt áform sitt. Fjórum sinnum báru til- raunir hans ekki árangur, en sú fimmta tókst. Og svo skul- um við sjá hvað gerist . ..“ ,.Já, það verður óneitanlega fróðlegt að sjá .. .“ ÁTJÁNDI KAFLT. Andlit á glugga. Ég á, örðugt með að muna atburði næsta dags greinilega. beita hárfínni nákvæmni, svo É var £VO óheppinn að vakna að rendur spilanna nemi hæfi-• meg koldusótt um morguninip lega saman. Farðu að sofa, en til þess hef ég alltaf átt Hastings láttu mig einan með nokkurn vanda_ síðan ég'veikt- mínar spilaborgir. Eg þarf að hvíla huganri. kunningi." Klukkan var því sem næst fimm að rnorgni, ist af malaríu fyrir mörgum árum síðan. Það er vafalaust því að Þegai eg kenna, að atburðir þessa dags vaknaði við það. að þnfið var 11 . .. . .. , e . e eru ahtaf svipaðir marti'oð 1 oxl mer. * , - % v r, . , _ . , , . ihuga mmum. Þar verður Poi- Lg sa Poirot standa við rekkjustokk minn. Hann var hinn ánægðasti að sjá. „Það var satt, sem þú sagðir, vinur kær. Og meira en það, — það var beinlínis spásögn. Ég starði á hann í svefnrof- unum. „Nóttin er alltaf svörtust fyrir dagrenningu, — það var það, sem þú sagðir. Og nóttin hefur verið niðamyrk, kmin- ingi, — en nú . .. nú er dagur risinn . ..“ Mér varð litið út um glugg- ann og sá, að hann hafði rétt fyrir- sér. „Nei, Hastings, ég á ekki við þessa venjulegu dögun. Hun er hérna, góði, í kollinum, skil- urðu. Litlu, gráu beilafrum- iirnar hafa ekki verið athafna- lausar í nótt. i rot eins og nokkurs konar leik- trúður, sem birtist á sviðinu öðru hverju. Satt bezt að segja, þá hygg ég að hann hafi skemmt sér al- deilis konunglega. Hlutverk hins harmþrungna og örvæn.t- ingarsligaða manns lék hann svo aðdáanlega sannfærandi, að engum, sem ekki vissi bet- ur, gat komið til hugar, að þar væri um leik að ræða. Hvernig í ósköpunum hann fór að því að láta harmleik þenna fá þann endi, sem hann hafði fyrirfram ákveðið og sagt mér þá um morguninn, veit ég ekki,. Hitt er víst, að harmleiknum lauk samkvæmt áaetlun hans. Það getur ekki hafa orðið honum auðvelt. Og hæt+an á að allt kæmist upp, aðeins vegna þess, að eitthvert smá Hann þagði við eitt andartak j atriði brygðist hvað útfærslu og hélt síðan áfram máli sínu.jog sviðsetningu snertir, hlýtur „Ég skal segja þér eitt, I að hafa verið. gífurleg. Bretar kunningi," mælti hann ofboð I eru nú einu sinni þannig skapi rólega. „Ungfrú Niek er látip.“ i farnir, að ekki er auðgert að ljúga þá fulla, eða blekkia frá þeim alla dómgreind og tor- trygnni, en þess krafðist þessi leikur Poirots skilyrðisjaust. Ekki mun honum heldur hafa reynzt hægt um vik aö fá aðra þátttakendur til þess a5 taka vitándi vits þátt í þessum < blekkingum, en það tókst hon- J um þó einnig Fyrst varð hann i vitanlega að fá Graham lækni í lið við sig. Þegar það var klappað og klárt veitti læknir- inn honum nauðsynlega aðstoð til þess að yfirhjúkrur.arkonan 1 og nokkrar hjúlcrunarkonur aðr ar, sem un'nu við stofnunina, gerðust aðstoðarleikendur. Sú liðveizla hefur hlot.ið að kasta hann mikið vafs+ui' og fyrir- höfn. og mundi enda aldrei hafa fengizt, hefði Graham yfirlæknir ekki reynzt honum sá styrkur, sem reið Lagga- muninn. Þá var það lögreglustjórinn. Löghlýðni hans og sannleiks- skylda reyndist að sjálfsögðu örðugur þröskuldui', sem Poi- rot tókst þó að lokum að yfir- j stíga með kænsku sinni og for tölum. Weston lögreglustjóri hafði samt sem áður vaðið fyr- ir neðan sig og bjó þannig um | hnútana. að hann slyppi sjálf- I ur. en Poirot bæri alla ábyrgð ’á þessu tiltæki, ef illa færi. | Poirot og enginn annar en Poi- ' rot yrði sóttur til saka fyrir að , breiða út þessa lygi. Það sam- , þj'kkti Poirot fúslega. Hann var boðinn og búinn til að sam jþykkja hvað sem vera skvlcli, svo fremi sem hann gat homið þessum fyrirhugaða harmleik á svið eins og hann vildi. Mestan hluta dagsins sat ég í hægindastól inni í svefnher- berginu mínu, dúðaour í á- breiður. Poirot leit. öðru hverju inn til mín og sagði mér hvernig gekk. ,,Ég vorkenni þér af heilurn huga, vinur kær,“ sagði hann. ,.Þú missir sannarlega af miklú í dag. Ef til vill er það þó heppni okkur báoum; þú ert ekki eins slunginn leikari og ég. Veiztu hvaðan ég kem núna? Úr blómavsrzluninni. Ég var að kaupa þar blómsveig á kistu ungfrúarinnar; stór- kostlega fagran blómsveig, Minningarspiöld Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Hannyrða- verzl. Refill, Aðalstræti 12. (áður Verzl. Aug. Svend sen), í Bókabúð Austurbæj ar, Laugav. 34, Holts-Apó- teki, _Langhjj.tsvegi. 84, Verzl. Álfabrekk’i við Suð- urlandsbraut og Þorsteíns- búð, Snorrabrauí fil. Smurt brauð ,s og snsttur. ; Nestispakkar. s Ódýrast og bezt. Vin- samlegast pnntið með fyrirvara. MATBARINN Lækjargötu 6. Sími 80340. S s s s s s s s s \ r Nýkomið, ódýrt. Sam- S S lokur 6 og 12 volta. S S Rafvélaverkstæði og verz!- S S un Halldórs Ólafssonar S S Rauðarárst. 20. Sími 4775. S í Rafbúnaður í bíía '•^•^•^r». Myndqsaga ba rnanna: Bangsi og álfabjallan, Þeir Gutti og JBangsi fóru svo að borða og létu á meðan spurningunum rigna yfir álf- inn. „Mig langar til að vita, hvað gert er með allar þessar pípur,“ sagði Gutti. ,.En hvað verður um reykinn frá öllum þessum eldum, sem kyntir eru? Af hverju verður himinninn ekki svartur af reyk?“ ..Það er einfalt mál,“. svaraði álfurinn. „Við sjáum um það.“ Þegar þeir voru búnir að borða, fór álfurinn með þá um langan gang og upp lyftustiga. Allt í kring voru pípur og túð- ur, og reykjargusur og gufa komu hér og hvar ú+ Vélhljóð fyllti loftið þungum dyn. „Þetta er eiginlega Ijkara verk smiðju en kastala,“ sagði Gutti. ..Hvað skyldi hér vera gert?“ sagði Bangsi. „En enginn sést hér við vinnu.“ Efst uppi á kastalanum sáu þeir svo stórar súlur og gevsi- legar noftsnældur, sem snerust með ofsalegum hraða. „Þarna færðu svar við spurningu þinni,“ sagði álfurinn við Bangsa. „Reykurinn sogast nið ur um opið á súlunni og svo er hann. hreinsaður úr loftinu í vélunum niðri, en hreinu lofti blásið ut.“ /íÞetta segi ég pabba, þegar ég kem heim,“ hrópaði Bangsi. uy ippygf u s s s, af ýmsum stærðum í bæn ( V um, úthverfum bæjarinss S og fyrir utan bæinn tíl\ S sölu. S S Höfum einnig til söluS S jarðir, vélbáta, bifreiðirS S og verðbréf. S S Nýja Fasteignasalan S S Bankastræti 7. ^ J Sími 1518 og kl. 7,30 í 8,30 e. h. 81546. • Mioningarspjöíd í dvalarheimilis aldraðra sjóS manna fóst á eftirtöldum S stöðum í Reykjavík: Skrif-S stofu SjómannadagsráðsS Grófin 1 (ga rgið inn frá S Tryggvagötu) sími 80788, S skrifstofu SjórnannafélagsS Reykjavíkur, Hverfis^ötúS 8—10, VeiðafæraverzíuninS Verðandi, MjólkurfélagshúsS inu, Verzluninni LaugateigS ur, Laugateig 24, bókaverzl\ uninni Fróði Leifsgötu 4,\ tóbaksverzluninni Boston, J Laugaveg 8 og Nesbúðinni,: Nesveg 39. — í Hafnarfirði) hjá V. Long. S ■ Raftœkja- \ s . s i Irygging Rafha^ S Hafnarstræti 18, Reykja- S vík. Sími 80322. * S Verksmiðjan, sími 9022. ^ s B O R G A R - ; ibilstöðinS S Hafnarstræti 21. Sími 81991 S SAusturbær: Sími 6727. S SVesturbær: Sími 5449 ^ KöSd borð og heitur veizSu- matur. Síid & Fiskur. Arsnsst alSor teg-s uudir raflagna. J ViShald rafíagna. ,\ Viðgerðir á heimilis- \ tækjmn og öðrum \ rafvélum. ý Raftækjavinnustofa ' S Siguroddur Magnússon s S Urðarstíg 10. S i S Sími 80729 S AB 6 Íf'j-r

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.