Alþýðublaðið - 03.04.1952, Page 7

Alþýðublaðið - 03.04.1952, Page 7
FELAGSLIF: Farfuglar. Munið félagsvistina í kvöld. Þeir, sem ætla að dvelja 1 Snjóhúsi og Heiðarbóli, gefi sig fram á spilakvöldinu í kvöld í V.R. kl. 8,30. Keflvíkingar, — Suður- nesjamenn! MuniS kvöidvöku Kven- félags Keflavíkur. næsta laug- apríl, í húsi U.M.F.K. Stjórnin. Framhald af 5. síði’- is séu. Sex til sjö þúsund lognmolla í kringum þjóðleik | manns sáu hvort um sig. Það ardag 0. KR. Páskavikan. Þeip, ;em ætla að dvelja í skála félagsins í Skálaíelli um páskana, láti skrá sig í_ verzl. Áhöld, Laugaveg 18 fyrir föstu dagskvöld. Skíðadeildin. Pedox fótabað evðir '• skjótlega þreytu, sárind-: um og óþægindum í fót- • unum. Gott er að láta ■ dálítið af Pedox í hár- j þvottavatnið. Eftir fárra; daga notkun kemur ár- • angurinn í ljós. : Fæst í næstu búð. ; CHEMIA H.F.: hús Islendinga. Slík veðurblíða er cþekkt hjá þjóðleikhúsum annarra þjóða, hvað þá hjá okkur íslendingVm, sem erum ailra þjóða gjarnastir á að finna að öllu, sem gert er. og deila urn það. Þess verða gagn rýnendur að vera minnugir. að þeir gegna miklu ábyrgðar- starfi. Þeir hafa betri áðstöðu en aðrir til þess að móta, með gagnrýni sinni, iistasmekk þjóð arinnar. Með því að benda les end’. tí á gildi góðra leiksýn- inga, hvetja þá til þess að kynn ast þeim boðskap, gagnrýni eða feguið, sem þar er að finna. Ef þeir aftur á móti reyna að koma fólki á trú um með.skrif um sínum, að gott sé lélegt og lélegt sé gott, þá eru þeir blátt áfram hættulegir, þá sprlá þeir listsjaekk fólksins, hyort sém þeir gera það vit- andi 'vits- eða ekki. Listg'ágn- rvnandi má ekki leggja annað t;l gfundvalláf, þegar bann dæmir, heldur en listina sjálfa eins og hún birtist, hvort sem hún sýnir sig í góðum eða lé- légum salarkynnum. og hvort sem höfundurinn er kunmvr eða lítt bekktur. Auðvitað er gagnrýnandi háður sínum per- sónr.’egá smekk og ekki víst að liann sé í samræmi við má því með sanni segja að hér séú, tiltölulega margir ágætir leikhúsgestir, sein kunna vel að meta það bezta, þótt efni leikritanna sé þannig, að veru- legrar umhugsunar krefjist til þess að r.jóta þeirra. Slíkir leik húsgestir eru ómetanlegiv styrkur fyrir leikhús, sem vill reyna að gera vel. Ahuga á góðri leiklist reynir þjóSleikhúsið einnig að vekja hiá yngri kýhslóðinni með ó- dýrum skólasýningum, þótt það hafi, eins og svo margt, verið misskilið af sumum, og svo rfieð sýningum á góðum barr.aleikritum. Fjarri fer, að ég' vilji halda því fram, að þjóðleikhúsið skuli eingöngu sýna þungskil- Stakar síðbuxur — ódýrar sportblússur. prjónavörur. SPARTA Garðastræti 6. an sýnir, að" það er langt frá því. að beztu, og listrænustu verkin fylli flest húsin, svo íuilt hús áhorfenda er ekki einhlítt takmark til þess að keppa að. Hins vegar er ekki loku fyrir það skotið, að gott listrænt leikrit, sem hefur ríkt bókmenntagildi, geti orðið vin leiki eftir nutíma jerlenda höf- unda, svo sem Somerset Maug- ham, Lindsey og Crouse, barna leikrit eftir hið ástsæla ævin- týraskáld H. C. Andersen ,og sígildar .óperur eftir Mozart og Verdi. En þó að þjóðleikhúsið sé að vísu aðallega dramatískt leik- V V V V V V V V s s V V s s. s S'; V S V S' V' V V V V S- s. S' s s' s s V s s s Ny bók slendinp eftir Glaf Björnsson, prófessor. Handbók Yfirlitsrit um atvinnu- og íjárhagsmál þjóðarinnar, Kaupsýslumenn, Iðnrekendur, Útvegsmenn, Bændur, Embættismenn í át- vinnulíflfiu. S vei tast jórnarmenn, . Stjórnmálamenn, Forustumenn verka- lýðsfélaga. Þetta er liandbók, sem yð. ur mun reynast ómissandi í starfi yðar. HLABBUÐ. in og alvarleg leikrit. Skemmti legir og fyndnir gleðileikir og beittir rétt á sér, séu þeir nógu vel gerðir og leiknir. Þeir geta alveg eins haft boðskap að ílytja. þótt í gamansömu, formi séu. Stundum getur það jafn- vel verið nægilegí verkefni að skemmta áhoi'fendunum eina kvöldstund, þótt ekki sé mikið innihald, ef það er gert á list- rænan hátt. Sumir mesíu snillingarnir á sviði leikbókmenntanna, eins sælt og fjölsótt. Reynslan sýn hús, ber því að sjálfsögðu smekk allra eða flestra ann- i og t. d. Shakespeare, Mohére, arra. Við því e'r ekkert að Holberg o. fl. hafa klætt boð- skap sinn og gagnrýni í skemmtibúning til þess að ná segja. En að lýsa t. d. leikriti. sem er viðurkennt listaverk, með sömu orðum og' léiegum ! til fleiri áhorfenda. Það er ein farsa, sem er án nokkurs lista-, mitt það, sem allir leikhús- gildis; það hlýtur að vera gert ! stjórar eiga við að glíma, að til þess að villa sýn eða af óaf- j koma boðskapnu.m til sem sakanlegu dómgreindarleysi. ! flestra áhorfenda. Hinn kunni Þetta er aðeins algildu.r sann- ! franski leikgagnrýnandi Sar- leikur, og með þessum orðum cey sagði eitt sinn: er ekki tilætíunin að veitast að má nema broít öll hjálpartæki neinum einstökum. j leiksins, nema áhorfendurna“. Það hefur verið og er rau.nar ' Þeir eru og verða alltaf ómiss- enn þá nokkuð algeng skoðun 1 andi; það er ekki aðeins vegna hér á landi. að ekki sé til ann þess. að frá þeim koma tekj- ii- þó, að ekki væri alls kostar heppilegt. að láta það ráða list rænni stefnu leikhúss, sem bezt g.engur í fjöldann, og láta það kopleikir, hafa líka eltt »6 um val viðfangsefna, - sem liklegast er til þess að fa flesta áhorfendur í salinn. Nei, forustan um val viðfangsefn- anna verður að vera hjá leik- húsinu sjáliu, og með aðstoð heilbrigðrar gagnrýni leikdóm ara og þroskaðra áhorfenda. Sú stefna er að minum dómi líklegust til menningarauka og til þess að halda merki leik- listarinnar hátt. Það eru býsna margvísleg tillit og mörg sjónarmið, sem þjóðlekihús þarf að taka, þeg- ar valin eru, verkefni til sýn- ingar. í fyrsta lagi verður hið listræna gildi verksins að ráða mestu. Þá koma ýmiss önnur sjónarmið. Á að taka gamalt eða nýtt leikrit eða hve mikið af slíku hvoru fyrir sig? Á að skylda til þess að flytja söng- leiki og hljómlist, þar sem hér er, að ég held, óvenjulega mik- iil hópur söngelskra áheyr- enda og hljómlistarunnenda. Enda er tónlistin sambærileg leiklistinni og hlýtur því að hafa sama sess i menningar- og listalífi þjóðarinnar. Sá, sem kæmi hér og liíi óhlut- drægt yfir leiksýningarlista þjóðleikhússins, myndi undr- ast., að hægt skuli hafa verið að flytja svo mörg og góð verk í þjóðleikhúsi svo lítillar þjóð ar, sem vér íslendingar erum. á svo skömmum tíma. Og ég held, að sá, sem séð hefði all- ar sýningarnar, myndi undrast enn meir, hve vel sýningarnar hafa yfirleitt tekizt. Að hægt hefu.r verið að hafa svo mikinn hluta viðfangsefna leikhússins svo góðan að efni, sem raun er á, má þakka því, hve stór hópur leikhúsgesta vill sjá sýningar, sem hafa bók velja sorgarleiki eða gleðileiki, Það ! sögulsga eða nútíma leiki? Hve j menntalegt og listrænt gildi. 1 mikið af erlendum leikritu.m I En ekkert er fullkomið, og og hvað af innlendum? Þá kem þjóðleikhúsið og starfsemi þess ur til að athuga, hvort nauð- J ekki heldur og varla sanngjarnt syníegir leikkx-aftar séu fyrir að gera kröfur til að svo sé. , hendi, hvort leikritið gefi nægi jars farið í leikhús en til bess urnar til starfseminnar, heldu.v ; iega ^^.lum tæki- i að hlæ.gja og skemmía sér, og veéma iÞiksitvs siáifs Því oins æii Þellra hsefi A að taka jgleyma tímánum áð lokinni i önn dagsins. Það er auðvitað ! gott og blessað að fara stund- vegna leiksins sjálfs. Því. ems . * .s og dr. Schvberg, hinn snjalli e*nt með -^mhst eða song .anski leikgagnrýnandi sagði: , JeiK' upeiu -eða ópéretiu? Loks „Áhorfendurnir í salnum háfa í ~eltlUr aö 1iail.agf,lega a.trið- Hinn gullni meðalvegur 'f starfsemi þjóðleikhúss er og og mun jafnan verða vandrat- aður, og aldrei mun hann verða fárihn svo að Öllum líki. Til þess eru óskir og kröfur allt ein’í'n, en það er ekki einhlýtt. jleikritsin; Leikhús er jafnframt skóli. I ..Leikritií S Ttl í búðinni allan daginn. ^ ^ Komið og veljið eða símið. ^ Smurt brauð. Soittur. jurrv i íeiKhus 1 je: i Le ■ niehntaStofhun. sem' farið er í I til þess að auka þekkingu' sína j og víðsýr.i. til þess að auðga | anda sinn og menningu. Sá. sem fer í léikhus til þess að sjá leikrit eins og í. d. „Sölu- máður deýr1;, fer ekki íii þess: eins að skémm.tá sér, lieidu.r til þess að 's'já' óg heýra vandamál iíf.-ins kru.fin til mergjar og ýmiss’ mannanna mein, eir.s og lífsjygi og alvöru’eysi, sýnd 'miskunnarlaust og nakin, sýnt hvernig þessir algengu brestir nútímans brióta r.iður og eyði- þeim tilgangi 1 mikla býðingu fvrir flutning'inu' ^tnað! við sviðsetningu of margar og ólíkar. Sjálfsagt 0 ■ ’ j'vrí -T--SÍ-S 1-, X _ n-.i n'X T .-v I ± t ÍC _ éC 1___-ÍT _ Siid & Fiskur. s s s Fijót og góð afgreiðsla. V GUÐL. GÍSLASON, ^ S s Úra-viðgerðir. Laugavegi 63, sími 81218. S Mýja í segiciibfSastöSin s s S hefur afgreiðslu í BæjarS bílastöðinni í AðalstrætiS 16. — Sími WS5. S en ekki form þess“. eikritið er ekki að'eins sýnt áhorfendunum“, segir • hann enn fremur, „heldu.r taka þeir einnig þátt í sýningunni. Ólíkt því. sem gildir um aðrar list- greinar, þá mcíast leiklistin að vissu Jeyti af áhorfendunum. Ahorfendurnir, þessi fjöldi augna, eyrna, h.eila', hiartna. og auk þess þrár, ástríður og tilfinningar þeirra, er það lé- reft. sem málað er á, eða flaut- an, sem leikið er á, Ef iiiirnir eru.ekbi lifandi á iéreftinu, og ef flautan h’jómar ekki, hefur leikurinn misíekizt." Þetta er leggía einstaklinga. heimilí ögj kóstur þessarar listgreinar, en um leið þjóðfélagið sjálft. Það • um leið hætta. Því lélegir á- er rnergjv.ð. prédikun, sem i horfendur geta tælt. leikara til seint g’eymist þeim. er sér. J Þess að grípa til ólistrænna að- Líku gégnir með leikrit eins j ferðá I leik sínum. Góður sam- og „Flekkaðar bendur‘‘, svo ieikur, ef svo maetti orða það. og við leiksýningu, það er að er þó að leitast við að þræða segja fjölda leikara, gerð leik hina gullnt- Jeið að svo miklu annað leikrit, sem þjóðleikhús ið hefur sýnt, sé nefnt, þar sem tekið er með rokvísi og snilld á öðrum viðfangseínum og göllum, svo sem oístæki, ó- sanngirninni og hinu, algjöra miskunnarleysi, þar sem sýnt er fram á, til hvers slíkir eig'- inleikar leiða þar, sem þeirn er beitt. og aldrei kemst að neisti samúðar eða skilnings á við- horfum, tilfinningum og skoð- uiium annarra. Aðsókn að þessum tveim leiksýningum sýndi, að fu.rðu- margir kunna að meta góðar leiksýningar, þó alvarlegs eðl- milli leikara og áhorfenda er í rauninni mikið atriði fyrir hinn listi.ena flutnii.g leiks- ins. Þetta munu flestir leikar- ar og leikhúsgestir líka hafa fvndið. En góðir og þroskaðir leikhúsgestir gera meiri kröf- ur til leikaranna og geta því átt sinn mikla þátt í að efia leiklistina og befja á hærra svið. Góður leikhúsmaður hefur einhvern tíma sagt: „Takmark leikliúss er aðeins eitt, það er að fá fullt hús áhorfenda“. Þetta er þó tæpast meira en hálfur sannleikur, því reynsl- ijalda, verð búninga og loks hvaða líkur eru til gangs. Það er sem sagt listrænt gildi, jafn vægi í eínisvali. ieikarar, leik húsgestir og f-járhagur, sem aUt þarf að vega og meta, Já, það er sannarlega ekki auðrötuð leið, ef fylgja á ölíum þessum sjónarmiðum. Þáð er áreiðanlega óhugsandi, að gera svo clli m líki: enda mun sá leikhússíicri ófundinn enn, sem bað hefur getað gert. Aðeins skal að lokum á það bent, hvernig þjóðleikhúsið hefur reynt með vali viðfangs- efna sinna að þræða hinn gullna meðalvég. Það hefur sýnt eldri þjóðleg, ísienzk leik- rit, eins og t. d. „Nýársnótt- ina“ eftir Indriða Eeinarson, ,,Fjalla-Eyvind;' eftir Jóhann Sigurjónsson, „Lénharð fógeta" eftir Einar H. Kvaran og ný- legt verk eftir Davíð Stefáns- son, „Gi .Ilna hliðið“; það hef- ur sýnt íslenzkt nútíma leikrit eftir Guðmund Kamban, nýtt sögulegt leikrit eftir Halldór Kiljan Laxness, þá hefur það sýnt sígildann gamanleik eftir franska snillinginn Moliére, sjonleik eftir W. Sbakespeare, frægan sorgarleik eftir Bern- ard Shaw, nútíma sorgarleiki eftir tvo af frægustu nútíma leikritahöfúndum, Poul Sar- tre og Arthur Miller, gaman- le.yíi, sem fjárhagsleg geta og heilbrigð listræn síefna leyfir. Guð!. Résinkranz. lalmverilaiiiiin Framhald af 4. síðu. al anr.ars um friðarráðstefnuna í Varsjá. Ljóðskáld frá Lettlandi, Eistlandi, Úkraínu og Armeníu hafa einnig fengið Stalínsverð- j laun fyrir „fr''ðarljóð“. j Skáldsagnahöfundar og Ijóð- | skáld hs.fa íengið fypstu Stalín- j veráiaunin, en leikritaskáld' að- i eins hin þriðju. Einu leikrita- skáldin, sem verðlaun hlutu, eru P. Maljarevskii, sem hefur samið söguleg leilcrit, og A. Ka- liara, sem hefur samið gp,man- leik. Simonov segir, að rithöf- undarnir vanræki leikritagerð- ina eins og glöggt megi sjá á út hlutun Stalínverðlaunanna í ár. Hafnarfjörður. ÍBÚÐ. -3jaf til^ i^Björt og rúmgóð 2- ^herbergja íbúð óskast ^leigu 14. maí. SGóð umgengni og öruggS Smánaðargreiðsla. TilboðS Ssehdist afgreiðslu blaðsins. S S Auðkennt: „14. maí“. S s S AB 7

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.