Alþýðublaðið - 06.02.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.02.1928, Blaðsíða 3
&LÍÍÝÐUBLAÐI© 3 'Minr™ m Gæðavðnir; súputeninga og súpukrydd á flöskum Cíelmáií’s íínsterkja og mustarður. Lltefey’s mjólk og Libby9s tómatsósa. Bensdsrps súkkulaði og kakaó. a 1 a n Margt fyrir hálfvirði, þar á meðal. Handtöskur, Toiletkassar, Manicuresett og kassar, Rakv.éiar, Krullu- járnahitara. Með 20 % afsl. Handsápur, Raksápur, Rak- krem, Handspeglar, Vasaspeglar, Kjóla- og kápubelti margir litir mikið úrval. — Kraga og Kjólablóm, Mynda- rammar gyltir og hiisl. margar stærðir. Hálsfestar úr gler- vax- og beinperlum. — Kjóla- og Kápuspennurr Gúmmísvampar, Svampakörfur, Tannbasta, Tannpúlver,. Tannvatn. Krullujárn m. stærðir, Lokkajárn, Púðurdósir, Púðurkvastar, Hárnet, einföld og tvöföld m. litir og stærðir. Hárvötn og Ilmvötn allsk. Hárburstar, Andlits- púður og Krem. Hárspennur, misl. m. úrval. Ilmvatns- sprautur, Aureol, hárlitur, mikið lækkaður í verði. Þetta eru að eins sýnishorn af pví sem til er. Búðin er lítil og vörubirgðir ekki miklar, þess vegna áíttuð þér að athuga þetta í tíma. Heleiie Kummer, ®ái*ga»eiðslaist©fa. Sími 1750. Aðalstræti b. 1 § sláttur af ðllum okkai* vöriam. Motið tækifœrið. ssoíi & Björnsson. U órnsmá]aráöuneytinu heimilt aö setja loftskeytasendingar útgerð- arstjöra og skipstjóra, er hlut eiga að máii, undir eftirlit ráðu- neytisjns, svo að þeir fái að senda þau loftskeyti ein, sem ráðu- neytið ræður orðaiagi og formi á. Sjávarútvegsnefndir aíp'ingís á- kveði árlega, hve lengi sliku eft- irldti skuli haldið áfrarn gagnvart einstökum sakaraðiijum. í greinargerð segir gvo: „ . . . Menn vita, að sum togarafélögin láta halda nákvæma njósn um hverja hreyfingu varðskipanna hér við land og vara skip sín við. Kunnugt er, að togara hafa þrjá daga í röð verið send svo hljóð- andi skeyti héðan úr Reykjavík: „Önrniu líður vei.“ — „Ömmu líð- ux enn þá vei.“ — „Amrna er áð byrja að verða lasin.“ Þegar fyrri skeytin voru send, lá varðskiþið innd á hötfn. en hið þriðja var sent er það var að fara út úr höfninmi. Tilgangutinn er auð- sær, að láta íslenzk veiðiskip vita, að þeim sé óhætt um stund að ræna í landihelginnii. Tvöföld hætta stafar af öryggl því, serni loftskeytin hafa veitt íslenzkum veiðiskipum til landhelgisbrota. Erlend veiðiskip elta íslenzku sk'ipin inn í landhelgina og forða ,sér með þeim. Er þetta marg- sannað og atbugað af varðskip- unum. í öðiru lagi tekst nálega aldrei að ná íslenzku togurun- um við veiðar í landhelgi, þrátt fyrir hin alment viðurkendu og tíðu brot þeirra. En þetta verður fremur öllu öðru til að veikja trú eriendra manna á íslenzku rétt- arfari. Eigendur erlendra skipa komast að þeirri niðurstöðu, að iögin gildi aðallega fyrir útlend- inga, en stærstu löghrjótamir sleppi óhegndir í sínu eigin landi.‘‘ Frumvarpið er fiutt í samráði við dómsmálaráðherrann (Jónas) og að ósk hans. Endurskoðun fátækralaganna. Halidór Stfefánsson flytur þings- ályktunartillögu í n. d. um að skora á stjómina að endurskoða fátækralöggjöfina fyrir næsta þing, „sérstaklega nreð tilliti tii þess að ieita jafnaðar á misrétti því, sem nú ér um álöguþunga til í’átækraframfærsiu á milli hinna einstöku framférsluhér- ote.“ Neðvi deild. / Þar var á laugardaginn frv. um að veita dr. Björgu Þorláksdóttur ríkisborgararétt og um einfalt nauðungamppboð á fasteignum og skipum báðum vísað umræðu- laust til 3. umr. Magnús Guðmundsson befir þokað úr samgöngumálanefnd n. d., en Jón Auðun komið þangað í hans stað. Eipi deild Stjórnarskráin feld. Stjórnarskrárbreytingin var feld þar á laugardaginn með 7 atkv. gegn 6. (Ingibjörg Bjarnason sat hjá og Guðm. Ól. greiddi atkv. með ihaldinu.) Sökum þrengsla verða umræÖur áð' bíða_ næsta dags. ' ¥fimsskosaai. Gísli: Með hvað ertu ]>arna? ,Er það Herópið? Bjami: Ned, það getur nú tæp- lega talist. Það er Vörður. Gísli: Ja þar hefirðu rétt að mæla; þeir æp,a ekki mikið her- óp í íhaldinu núna. Bjarni: Það stendur heldur ekki til. Heróp er ekki hrópað á und- anhaidi. Gísli: Sízt á jafn hröðu undan- haldi og íhaldið er á. Bjami: Hvað stendur amnars í Verði? Hvað segir Árni vinniu- kona? Gísli: Árnj vinnuikoina? Hver er það? Bjarni: Þekkirðu ekki Árna vinnukonu? Þaö var Magnús í Vindinum, sem óbemlínis gaf hon- um þetta nafn, með því að tala um „vinnukvennaótta" íhaids- manna. Gisli: Árni vinnukona! Ja, skárra er það nú nafnið! Bjarni: Skárra nafnáð? ójá; ég held ég verði að vera þér þar samdóma, að þ,að sé skárra að vera kallaður Árni vinnukoina en sumt annáð, til dæmis Ámi sendiherra! SJsss dagAiui og weglisaæ* Næturlæknir í nótt Katrín Thoroddsen, Von- arstræti 12, shni 1561. Slysavarnafélág íslands. Stjóra. Slysavarnafélags íslands hefir beÖið Alþýðubla&ið að skila til meðlimanna, að tekið verði á móti áskriftargjöldum daglega frá kl. 2—4 e. m. á skrifstofu Fiski- félagsins. Enn fremur vill það láta þess getið, að þeir, sem borg- uöu -áskriftargjöld sín á stofn- fíundinum, geti vitjað kviltana á Fi ski félagsskrif stofuna. '8. Séra Gunnar Benediktsson mun ætia sér að flytja hér fyrir- lestur áður en hann fer heim. Hefir hann valið sér efni, sem öllum mun þykja eftirtektarvert. Áheit á Strandarkirkju afhent Al]rbl. frá H. B. kr. 10,00. Formaður járnsmiðafélagsins biður járnsmiöi að rá&a sig ekki til vinnu í vélaverkstæði ríkis- ins, án þess aö hafa áður tal af stjóm félagsins. Fulltrúaráðsfundur værðux annaö kröld kl. 8 í Bálr- unni uppi. „Schíroek-fjölskyldan" var leikin í gærkveldi fyrir Meæta wlfeifefel laBsdsiBB er Skutull blað Jaínaðarmanna á Ísáfirði. Gerist áskrif- endur! Afgreiðslumaður. Sigurjon Simonarson bréfberi Laugavegi 111A. Sími 980. Kela-síiiiS Valentinusar Eyjólfssonar er 111*« 2S4©. fullu húsi. Leikurinn er bráö- skemtilegur og fjörugur. Karlakór K. F. U. M. endurtók söng sinn í gær. Hús- ið var troðfult, og skemtu áheyr- endur sér ágætlega. Veðrið. Heitast í Vestmannaeyjum «g Hólum í Hornafirðd, eins stigs hiti. Kaldast á Grínrsstöðum, 5 stiga frost. Stormur á Seyoisfirði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.