Alþýðublaðið - 03.04.1952, Page 8

Alþýðublaðið - 03.04.1952, Page 8
Ymsar nýjungar til öryggis og þæg- Lnda fyrir farþega í bílum Hreyfils -------*------ Gjaldmælar í öllnm bílum og númerin skráð inni í hílumjm; bílstjórarnir fá ein» kennisbúninga og bílarnlr verða máS- aðir f sama Iit. BIFEEIÐASTOÐIN . HREYFILL hefur nú látið setja gjald inæla í allar bifreiðar stöðvarinnar, cn þær eru samtals 260, eða 90 fleiri en á öllum öðrum leigubílastöðvuni í bænam saman- ! agt. Enn fremur hefiir sú nýbreytni verið tekin upp að númer hverrar bifreiðar er skráð inni í bílunum, yfir speglinum fyrir ofan framrúðuna. og geta farþegar því auðveldlega fylgst með ’,jvi í hvaða bifreið þeir aka. Ýmsar fleiri nýjungar eru á döfinni, i. d. hefur verið pantað efni í einkennisbúninga fyrir alla bif. reiðastjóra stöðvarinnar, og í ráði er að mála alla bílana í sama ! : . og nafn og síma stöðvarinnar á framhurðirnar, en á þak bif- reiðanna verður komið fyrir Ijósaskilti með sömu áletrun. ALÞYBUBLABIB Samkvæmt upplýsingum er vramkvæmdarstjóri Hreyfils gaf IrLaðamönnum í gær, haí'a oft kom ð fram kvartanir út af mis væmi, sem ætti sér stað á gjaldi leigubifreiða í bænum. Orsak- irnar sagði hann að væru marg cr. I sumum bifreiðum hefðu \'srið gjaldmælar, í sumum ekki ■og hlyti það að sjáífsögðu að yalda misræmi í ökugjaldi. Þá minntist hann á að í bænum væru allmargir menn, sem hefðu bifreiðaakstur í aukavinnu, en ■tunduðu annars önnur störf. LÞessir menn héldu sig aðallega viö samkomuhús og veitingastaði á kvöldin og um helgar, en bíl- ar þeirra væru ekki skráðir á ceinni stöð. Oft tækju þessir )nenn alltof hátt ckugjald, og gæfu sig jafnvel út fýrir að vera frá þessari eða hinni bifreiða- stöðinni, og sérsfcaklega væri þeim tamt að skjóta sér á bak við Hreyfil, sem hefði svo marg ar bifreiðar. Til þess að koma í veg fyrir að stöðin fái óorð á sig af þessum sökum eð't að bifreið arstjórarnir Íiggi undir ámæli íyrir að taka ofhá ökugjöld haf-a r.ú verið settir gjahvaælar í allar iDifreiðar stöðvarinnar, þeir inældir nákvæmlega upp, þann íg að gjaldið á að vei'a nákvæm iega það sama fyrir sömu vega lengdir í hvaða bifreið. stöðvar- innar, sem ekið er. Áftur á móti gat framkvæmdarstjóri Hreyfils )5ess, að mjög mikið óréttlæti væri í því, að hærri takstar væru > ýmsum úthverfum bæjarins, en það væri gersamlega tilefn- islaust, þar sem bílasímar væru uú komnir mjög víða um bæinn. Kvað hann Hreyíil vera að vinna að því að fá þessu breytt, en það >*;efði ekki feng’ist sam- þykkt ennþá. Eins og áður getur er það ný breytni að númer bifreiðanna á Hreyfli hafa verið skráð inn í bifretðinni, þannig að það blasi jaf nan við farþegunum. Vill stöð ’n eindregið brýna það fyrir við skiptavinum sínum eö þeir hafi samband við stöðina og kvarti vfir því, ef þeir telja sig verða [Kaupið miða á árs- i hátíðina í dag ; ÁRSÁTÍÐ Alþýðuflokksfé : laganna í Reykjavík á laug • arclaginn virðist ætla að vera : mjög f jölmenn, enda veí til ; hennar vandað. Aðgangseyrir ; er mjög lágur, aðeins 30 krón «ur, þegar þess er gætt að inni ; faJinn er hinn ágætasti kvöld ■ verður. Mikill áhugi virðist ; einnig verða fyrír getrauna- * keppninni milli Vesturbæjar ; og Austurbæjar. ■ Fólk verður að hafa keypt ; miða fyrir kvöhlið. Alþýðu : flokksfólk ætti að fjölmenna ; á þessa skemmtilegu árshátið : og taka með sér gesti. fyrir einhverjum óþægindum eða ósanngirni af hendi bílstjór- anna, og- setji þá á. sig númer bifreiðarinnar, sem ekið er með. Einnig n:á benda -á það, að ef farþegi tapar einhverju í bif- reiðinni, en veit um númer hennar, þarf hann tkki annað en hrhigja á stöðina og tilkynna með hvaða biíreið hann hafi ek ið. Þá gátu forstöðumenn Hreyf ils þess, að búið væri að panta fataefni handa bifreiðarstjórun um, og munu þeir áður en langt um líður allir komnir í einskon ar einkennisbúning, með sama lit og ákveðnu sniði. Loks má geta þess, að ein af bifreiðunum á stöðinni hefur verið máluð á sérstakan hátt að tilstilli stöðvarinnar. Er bif reiðin gulleit að neðan, en rauð brún að ofan og er málað á fram hurðirnar „Hreyfill sími 6633“, en á þakinu er ljósaskilti með sömu áletrun. Þegar Ijós er á skiltinu táknar það að bifreið- in sé laus, og getur fólk þá ó- hikað gengið að henni og tekið sér far. Er þetta til mikilla þæg inda, því eins og kunnugt er htifur verið erfiðleikum bundið að greina sundur stöðvarbíla og ■ einkabíla, sem aka um göturn- | ar eða standa við samkomuhús. | Hefur almenningur jafnvel geng ið að bílum æruverðugra heild- sala eða jafnvel ráðherra, og | beðið ]>á að i<a sér suður í Vetr | argarð eða eitthvað því um líkt. j Mun verða unnið að því að fá j alla bifreiðastjóra Hreyfils til þess að mála bíla sína og setja ; á þá ljósmerki, jafnóðum og þeir þurfa að endurnýja máln- ingu á bifreiðum sínum. Frönsk kvikmyndast jarna* Jean Gabin hef:ir J J írum saman verio j lang þekktasti kvikrnyndaleikari Frakka. Hér á myndinni sést j hann (til vinstri) í nýjustu kvikmynd sdnni, sem heitir „Hafnar María“. Kvennadeildir SVFIhaía* lagt 1, millj. kr. íil slysavarnastarfsins Slysavarnafélagið fær enn nýtt skip- brotsmannaskýli að gjöf - í Héðinsfirði. Fundur norrænna hjúkrunarkvenna hér í sumar í- SUMAR verður haldinn hér i Reykjavík fulltrúafundur Samvinnu hjúkrunarkvenna á Norðurlöndum að því er segir í frétt Hjúkrunarkvennablaðsins. Hjúkrunarkonurnar, sem fund- inn sækja, verða 40 talsins og koma þær sennilega hingað til lands með flugvél þann 27. júní. íslenzkar hjúkrunarkonur munu geta tekið þátt í opinber- um fundum og ferðalögum, sem skipulögð verða í sambandi við þennan fund. KIRKJUKOR Hallgríms- kirkju heldur samsöng í kirkj unni í kvöld kl. 8 undir stjórn Páls Halldórssonar organleik- ara. Á söngskrá eru 7 ný sálma- lög eftir Karl Ó. Runólfsson og Þórarin Jónsson. Enn fremur syngur Guðmunda Elíasdóttir 4 einsöngslög eftir Björgvin Guð mundsson. Árni Björnsson að- stoðar með undirleík. KVENNADEILDIR SLYSAVARNAFÉLAGS ISLANDS eru nú alls 23 með 5065 félagskonur samtals. Frá stofnun fyrstu deildarinnar fyrir aldartjórðungi liafa þær lagt fram 1,3 milljón ir króna til slysavarnastarfseminnar í landinu. Frú Guðrún Jónasson, for-"* " — maður kvennadeildar slysa- ‘ varnafélagsins í Reykjavík,! skýrði frá þessu í ræðu, er hún hélt á landsþingi félagsins í gær. um starf kvennadeildanna. Kvennadeildin í Reykjavík er elzt deildanna og fjölmenn- ust. í henni eru um 1500 kon- ur. Næstfjölmennust er kvenna deildin Hraunprýði í Hafnar- firði með 660 félagskonur. Kvennadeildin í Reykjavík hef- ur ein frá stofnun sinni aflað slysavarnastarfseminni 356 500 króna. En af þeirri heildarfjár- hæð, sem kvennadeildirnar hafa lagt fram, runnu 97 þús. til björgunarskipsins Sæbjarg- ar og 155 þús. til Maríu Júlíu. Auk þessa munu kvennadeild- irnar eiga nokkra sjóði, SKIPBROTSMANNASKYLI f HÉÐINSFIRÐI Eögnvaldur Möller skýrði frá því í gær í kaffisamsæt- inu, sem slysavarn&deildin' Ingólfur hélt fyrir fulltrú- ana, að slysavarnadeildirnar í Ólafsfirði og á Siglufirði hefðu keypt á síðastai ári í- búðarhúsið í Vík í Héðins- firði og nú nýlega afhent það Slysavarnafélagi íslands að gjöf, og skal það notað fyrir skipbrotsmannaskýli. Slysavarnafélagið hefur bú- ið skýlið nauðsynlegum tækjum; er þar m. a. neýð- artalstöð. Kaupverð hússins var um 15 þúsund krónur. Slysavarnadeildin á Siglu- firði annast það. ÞINGINU ÁTTI AÐ LJÚKA í GÆRKVÖLDI Fundir voru í gær árdegis, en hlé gert á þeim fyrst eftir hádegið vegna jarðarfarar. Var svo haldið áfram síðdegis og átti þinginu að ljúka í gær- kvöldi. Skipverji á Kefl- víking lendir í vír- um og missir annan fótinn í FYRRAKVÖLD varð það slys, er togarinn Keflvíkingur var að leggja héðan úr höfn, að einn skipverjanna lenti með annan fótinn í víraflækju um leið og vindurnar greiddu úr vírnum, og kubbaðist fóturinn af manninum rétt fyrir neðan hnéð. Skipverjinn, sem fyrir slys- inu varð, heitir Pálmar Þor- steinsson, og er hann aðeins 16 ára. Hann var þegar fluttur í sjúkrahús og líður nú sæmilega UM SÍÐUSTU HELGI sam- þykkti aðalfundur Hins ís* lenzka prentarafélags tiiiögu- frá Guðmundi Halldórsyni um að fela stjórn þess að at- huga möguleika fyrir . sam- eiginlegri kröfu um. 40 stunda vinnuviku þeirra verkalýðsfélaga, er ganga til samninga á næstkomandi vori. Er hér um að ræða merkilegt mál, sem vafalaust verður á dagskrá í náinni framtíð. Hafa prentarar hér einu sinni enn prðið fyrstir til að hreyfa stórfelldu hags- munamáli verkalýðsins. VINNUVIKA SÚ, sem stefnt er að með áminnstri tillögu,. er þegar komin til fram- kvæmda víða úti um heim og hefur gefið góða raun. Saga málsins hefur verið rakin í ágætri grein eftir Guðmund Halldórsson í Prentaranum, en AB endurprentaði hana eigi alls fyrir löngu til að vekja athygli á hugmyndinni um fjörutíu stunda vinnu- viku. Virðist engum vafa bundið, að verkalýðshreyf- ingin á íslandi hljóti að ein- beita sér að hví að bera þessa kröfu fram fil sigurs. Fjörutíu stunda vinnuvikan miðar að því að lcngja manns ævina og gera hana ham- ingjusamari og farsælli. UM ÞESSAR MIJNDIR hefur böl atvinnuleysisins komið til sögunnar á ný hér á landi. Á slíkum tímum ætti að vera sjálfsagt mál að achuga vel alla möguleika á styttingu vinnutímans. Þannig gefst kostur á að dreifa verkefnun um á fleiri hendur og bæta úr því öryggisleysi, sem atvinnu leysið veldur. Tillaga Guð- mundar Halldórssonar á að- alfundi HÍP er bví í senn at- hygiisverð og tírr^bær. Verka lýðshreyfingin ætti að gefa þessu máli fullan gaum og taka það traustum tökum. Leikarar efna fsf kvöldskemmf- unar fyrir almenning —í—.—*------ Skemmtunin verður í þjóðleikhúsinu á föstudagskvöldið. SÍÐASTLIÐIÐ föstudagskvöld efndi félag íslenzkva leik- ara til árshátíðar sinnar í þjóðleikhúskjallaranum. Var þaff margt skemmtiatriða, sem leikararnir önnuðust, og tókust með afbrigðum vel. Auk þess söng Guðmundur Jónsson nokkur lög við fádæma hrifningu áheyrenda. FELAGSVIST verður í kvöld í alþýðuheimilinu Kársnesbraut 21 Kópavogi. Mætið stundvíslega. Aý. gangur 10 krónur. Kaffi inni falið. Á föstudaginn kemur efnir fé lagið til kvöldskemmtunar í þjóð leikhúskjallaranum og verða þar sýnd þessi sömu skemmtiatriði. Guðmundur Jónsson syngur, Arndís Björnsdóttir les upp, Róbert Arnfinnsson leikur á saxofón, Hildur Kalman og Jón Aðils sýna látbragðsleik, Bryn jólfur Jóhannesson og Soffía Karlsdóttir syngja gamanvísur, Baldvin Halldórsson les upp, Alfreð Andrésson talar um dag inn og veginn, Emelía Jónas- dóttir flytur samtalsþátt og að síðustu sýna þau Soffía Karls- dóttir og Þorgrímur Einarsson indverskan töfradans. Allur ágóði af skemmtun þess ari rennur til styrktarsjóðs fé- lags íslenzkra leikara. Þarf ekki, að efa, að hvert sæti verði set ið, því aðgangur verður seldur eins vægu verði og unnt er, en skemmtiatriðin svo fjölbreytt, að þar verður, eitthvað fyrir alla. Veðurúttitið í dag: Suðvestan kaldi, skúrir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.