Alþýðublaðið - 09.04.1952, Blaðsíða 1
ÁLÞYBUBLAÐIB
Flugslys á Mosfellsheiðl
síSdegis í gær
(Sjá 8. síðu.)
XXXIII. árgangur.
Miðvikudagur 9. apríl 1952.
83. tbl.
/ r
m
Verður á borðum
í Austur-Berlín
um páskana.
REUTERSFREGN frá Ber
líu hermir, að íbúamir á her
námssvæði Rússa í Austur-
Beriín og- á Austur-Þýzka-
landi fái nýja tegund súkku-
laðis á borðið um páskana.
Nefnist liún þar „vítalaði",
en í Vestur-Berlín hefur
henni verið gefið nafnið
„austursúkkulaði'* eða
„súkkulaðið án .súkkulaðis“.
Það er að vísu satt, að í
þessu nýja góðgæti vottar
hvorki fyrir súkkulaði né
kakaó; én engu að síður er
það sagt gott á bragðið, eins
á litiiui og súkkulaði og
mjúkt undir tönn eins og
núgat. Efnasamsetningin er
á þessa Ieið: 38% fituefni,
41% kolvetni og 12% eggja-
hvítuefni.
Það eru austurþýzkir vís-
indamenn, sem hafa fundið
þetta gervisúkknlaði upp.
Var hneykslið framið með fyrirvara?
ssijóri segir af sér frá og með 22.
Janúar n.k!
Ný tilkynning
menntamáia
ráðuneytis í gær
6erf úf um örlög
Pinaysflórnar í dag
FJÁRLAGAFRUMVARPI
Pinaystjórnarinnar virðist ætla
að reiða betur af en tveim öðr
um fjárlagafrumvörpum, sem
borin hafa verið undir atkvæði
í franska þinginu fyrir árið
1952 og orðið tveim ríkisstjórn
um að falli. í gærkvöldi höfðu
8 af 10 aðalliðum frumvai-psins
verið samþykktir, en Pinay hef
ur gert það að fráfararatriði,
ef einhver einn þeirra verður
ekki samþykktur. Atkvæða-
greiðslan hélt áfram í nótt. Því
var spáð í gærkvöldi, að Pinay
myndi halda velli, þótt tæpt
standi.
Dauðadœmt Alpaf iallaþorp. Eftir nokkrar vikur verður þorpið Tignes í
1 J 11 Vestur.Alpafjöllum, skammt fyrir innan
landamæri Frakklands, horfið af yfirborði jarðar og djúpt vatn búið að fylla dalinn þar sem
það stóð. Leifar þorpsins verða þá á vatnsbotninum. Á myndinni sést kirkjugarður þorpsins og
nokkur hús þess; en í baksýn sést stór stífla, sem hlaðin hefur verið í dalnum og á að sjá
raforkustöð þar fyrir vatnsafli. Þegai- þeirri stíflu hefur verið lokað, eru dagar þorpsins
taldir, því að þá breytist dalurinn í stórt og djúpt stöðuvatn. Þessi fyrirætlun hefur mætt
megnri mótspyrnu þorpsbúa og hafa sumir þeirra jafnvel haft við orð að láta heldur drekkja
sér í dalnum, en yfirgefa þorpið.
imm norskra selveiðibáta í íshafinu saknað
Einn náði landi mikið brolinn við Höfða-
strönd í fyrradag, og annar á Bíldudal í
gær og hafði hann misst mann útbyrðis
ífaiir hefja smíði
sfórra herskipa
ÍTALSKA STJÓRNIN hefur
gert samning við skipasmíða-
félag í Livorno um byggingu
þriggja tundurspilla. Eru þeir
fyrstu stóru herskipin, sem
I ítalir láta byggja eftir heims-
styrjöldina.
Falsaður 500 kr. seðili í vörzlu lögreglunnar
RANNSOKNARLOG-
REGLAN hefur undir liönd-
um falsáðan 500 króna seðil.
Hefur seðill þessi verið fals-
aður á þann undarlega liátt,
að hamn er teiknaður, en
hvorki ljósmyndaður né prent
aður, og má það vissulega
teljast eljusemi hjá þeim, sem
lagt hefur sig í að teikna seð
ilinn.
Lögreglan hefur nú mál
þotta til rannsóknar, en ekki
er vitað, hvort fleiri slíkir
seðlar séu í umferð, og jafn-
; vei má það teljast fremur ó-
trúlegt, en hins vegar getur
verið betra að hafa fulla að-
gæzlu, er menn veita viðitöku
500 króna seðlum.
Síðast liðinn laugardag ók
bifreiðarstjóri einn á Hreyfli,
Gunnar Gunnarsson að nafni,
manni einum hér um bæinn,
og fékk aksturinn greiddan
ineð 500 króna seðli. Kostaði
ökuferðin 9 krónur, og tók
Gunnar við seðlinum, lét
hann í tösku sina og gaf far-
þeganum til baka 491 krónu.
Litlu síðar ætlaði Gunnar að
kaupa sér sígarettur og grei'ða
með 500 króna seðlinum, en
stúikan, sem afgreiddi hann,
veitti því athygli, að seðillinn
var eitthvað sérkennilegur. í
MARGIR norskir selveiðibátar lentu í hrakningum norður
í ísliafi um helgina, og er jafnvel óttast um afdrif nokkurra. í
gærkveldi hafði ekkert spurzt til fimm bótanna, en einn kom
inn á Selvík á Höfðaströnd á mánudaginn mikið brotinn, og
hafði meðal annars misst fyrir borð öll matvæli skipsharfnar-
innar. Annar kom til Bíldudals í gær.
_______________:______________^ Samkvæmt upplýsingum, sem
AB hefur fengið hjá Slysavarna
félaginu gerði „Ungsel“ fyrst
vart við sig á laugardaginn, en
þá var báturinn í nauðum
staddur einhvers staðar norður
af Vestfjörðum í kóisvarta hríð
og stórviðri. Hafði óveðrið
brostið á síðast liðinn föstudag,
en þá var fjöldi norskra sel-
veiðibáta norður undir ísrönd-
inni, eða á stóru svæði um 120
sjómilur norður af Vestfjörð-
um.
Fékk „Ungsel“ þá á sig brot-
sjó og íshröngl, og telur slcip-
stjórinn, að báturinn hafi verið
£ mikilli hættu af ísjökunum.
Báturinn brotnaði mikið ofan
þilja ,m. a. tók matvælagej’msl
una fyrir borð og sömuleiðis
kistu, þár sem geymd var öll
smurolía skipsins.
Síðdegis á mánudaginn var
enn fárviðri, en þá var „Ung-
Framh. á 8. síðu.
fljótu bragði virtist þó, sem
hér gæti verið um raunveru-
legan 500 kr. seðil að ræða;
hann var brúnn að lit, en dá-
lítið veiktur, líkt því, sem
hann hefði blotnað. Við nán-
ari athugun kom í ljós, að
mörg einkenni vantaði ó seð-
ilinn, sem annars eru á 500
króna se'ðlinum, og afhen.ti
Gunnar rannsóknarlögregl-
unni málið. Samkvæmt upp-
lýsingum, sem AB hefur feng
ið hjá Sveini Sæmundssyni
í rannsóknariögreglunni, hef-
ur seðill þessi verið teikn-
aður og málaður með vatnslit
um.
( í GÆR voru tjöldia
dregin frá nýjum þætti í
Jineykslismáli ríkisstjórn-
íirinnar og útvarpsstjór-
ans. Þá gaf menntamála-
ráðuneytið út svofellda yf-
irlýsingu; „Útvarpsstjóri
Jónas Þorbergsson hefur
með bréfi, dags. 5. þ. m.,
óskað að verða leystur frá
embætti frá 22. janúar n.k.
að telja. Ráðuneytið hefur
tekið lausnarbeiðnina til
greina.“
Ef í þessari tilkynningu
menntamálaráðuneytisins er í
öllum atriðum rétt frá skýrt,
virðist hún benda til þess, að
hneyksli ríkisstjórnarinnar, —
að setja útvarpsstjóra dæmdan
aftur inn í embætti sitt — hafi
verið framið með þeim fyrir-
vara, að hann segði um leið
af sér. En hvað sem því líður,
þá er það að minnsta kosti
víst, að í tilkynningu Björns
Ólafssonar menntamálaráð-
herra um innsetningu Jónasar
Þorbergssonar í útvarpsstjóra
embættið á laugardaginn, var
ekki um neinn slíkan fyrirvara
getið; og það var ekki fyrr en
í gærmorgun, að Morgunblað-
ið lét í það skína, að útvarps-
stjóri myndi þegar hafa sagt
af sér; en með þeirri frétt var
Morgunblaðið bersýnilega að
reyna að klóra yfir hina
hneykslanlegu ákvörðun
menntamálaráðherrans að setja
útvarpsstjórann aftur inn i
embætti sitt-, þrátt fyrir dóm
bæði undirréttar og hæstarétt-
ar í máli hans.
En jafnvel þótt ríkisstjórn
in hefði leikið þann skrípa-
leik, að setja útvarpssýjór-
ann aftur inn í embætti sitt
með þeim fyrirvara, að hann
segði því um leið lausu frá
og með tilteknum tíma, þá er
hneyksli hennar eftir sem
áður hfð sama; því að það
er fyrst og fremst falið í því,
að setja dæmdan embættis-
mann, bæði í undirrétti c.g
bæstarétti, aftur inn í það
embætti, sem hann hefur
gerzt brotlegur í.
Framhald á 5: síön.