Alþýðublaðið - 09.04.1952, Síða 3
I DAG er miffvikijdagurimi 9.
apríl.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 1166. 5030.
Næturvarzla er í Ingólfsapó-
tbki, sími 1330.
Slökkvistöðin, sími 1100.
Lögnsgluvarðstofan.. — Sími
1166.
Fiugferðir
Fluffélag íslands:
. í dag verður flogið til Akur
eyrar, • Vestmannaeyia. Hellis-
gands, ísafjarðar og Hólmavík-
uir. Á morgun verður flogið til
Akurevrar Vestmannaeyja,
Blönduóss, Sauðárkróks pg
Austfjarða.
Skipafréttir
Eimskip:
Brúarfoss er á Akureyri, fer
þaðan til Húsavikur, London og
Hull. Dettifoss fer írá Reykja-
yík kl. 1700 i dag 8.4. til Vest
íjarða. Goðafoss hefur væntan
3ega farið frá New York 7.4. til
Reykjavíkur. Gullfosp fór frá
Kaupmannahöfn á hádegi í dag
S.4. til Leith og Revkjavikur. j
Reykjafoss er í Kefiavík fer
paðan til Hafnarfjarðar, Vest-
íiiannaeyja og útlanda. Selfoss
kom til Gautaborgar 7.4. frá
Middlesbrough. Tröllafoss fór
frá Reykjavík 29.3. til New
York. Vatnajökull kom til
Reykjavíkur 6.4, frá Hamborg.
Straumey fór frá Raykjavík 4:4.
til Siglufjarðar og Hvamms-
tanga. . .
Ríkisskip:
Hekla fer frá Reykjavík kl.
18 í dag vestur um land til
Kópaskers. Skjaldbreið fór frá
Reykjavík í gær til Húnaflóa-
( Skagafjarðar- og Eyjafiarðar-
hfna. Þyrill var á Vestfjörðmn
i gær á norðurleið. Oddur kom
til Reykjavíkur. i' gærkvöldi frá
; Húnaflóa. Ármann útti að fara
í frá Rsykjavík i .-gæikvöld tií
Vestmannaeyj a.
Skipa.de! Id S.Í.S.
. Hvass.aíell fer væntanlega frá
Álaborg i dag. áleiðis til Fá-
krúðsfjarðar. Arnarfell er i
Reykjavík. Jökulfeil lestar freð
fisk í Faxaflóa.
Messur á morgun
Dómkirkjan: Messa kl. 11;
altarisganga. Séra Jcn Auðuns.
Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h.
(altarisganga). Séra Þorsteinn
Björnsson.
Hallgríinskirkja: Messa kl.
11 f. h. (altarisganga). Séra
Sigurjón Þ. Árnason.
Laugameskirkja: Messa kl.
11 f. ,h. (altarisganga). Séra
Garðar Svavarsson.
Nesprestakall: Messa kl. 2.30
e. h. í Mýrahúsaskóla. Séra Jón
Thorarensen.
Söfn og sýningar
Þjóðminjasafnið: OpiO á
fimmtudögum, frá k' 1—3 e. h.
Á sunnudögum kl. 1—4 og á
þriðjudögum kl 1—3.
Úr öIFum áttum
Happdrætti Háskóla íslands.
Lesendum skal bent á auglýs
ingu happdrættisins í blaðinu í
dag. — Dregið verður laugardag
inn fyrir páska og verður allri
endurnýjun að vera lokið fyrir
iimn
1.9.30 Tónleikar: Óperulög; (plöt
ur). _
2,0."30 Útvarpssagan: ..Morgunn
lífsins" eftir Kr.istmann Guð
mundsson (höfundur les). ■—
XX.
21.00 íslenzk tónlist: Strengja-
kvartett eftir Heiga Pálsson
(S'.bel'us-kvartettinn í Hpls-i
inki leikur).
21.35 Erindi; Um norska málara
list (Hjörleifur Sigurðsson
listmálari).
21.50 Tónleikar: Lög leikin á
gíiar (plötur).
22.10 Passíusálmur (49).
22.20 Tónleikar (plótur)
Hannes á horninu
Vetivungur dag&ins
Myndafjöld í súmkvæmissölum. — Ekki góS
aðsókn að leikriti Kambans. — Skugga-
Sveinn í Þjóðleikhúsinu.
T
)
V
V
s
V
bænadagana. — í dag er þvi si5
asti söludagur.
Alþýóulmsið í Kópavogi.
Spilakvöld kl. 9 í kv.öld.
Dans á eftir.
Viðskiptakjörin við útlönd
eru óhagstæðari ixú, en. þau
. hafa nokkru sinpi verið síðam
á kreppuárunum. Þess vegna
ber að efla íslenzkan iffnað.
AB-krossgáta — 112
um
r
I
Bæjarstjórn Reykjavíkur hefur, með tilvísun til 7.
gr. umferðarlaga nr. 24, 16. júní 1941, samþykkt að aðal-
brautarréttur skuli vera á eftirtöldum gatnamótum, sem
hér segir;
1. Gatnamót Túngötu, Bræðraborgarstígs og Holtsgötu,
þannig, að umferð um Bræðraborgarstíg beri að
víkja fyrir umferð um Túngötu og Holtsgötu.
2. Gatnamót Austurstrætis og Aðalstrætis, þannig, að
umferð um Austurstræti beri að víkja fyrir umferð
um Aðalstrætí.
3. Gatnamót Aðalstrætis, Vesturgötu og Hafnarstrætis,
þannig, að umferð um Vesturgötu beri að \hkja
fyrir umferð um Aðalstræti.
Lögreglustjórinn í Reykjavík,
8. apríl 1952.
SIGUKJÓN SIGURÐSSON.
Lárétt: 1 gamaldags, 6 van-
stilling, 7 kvenmannsnafn, 9 ó-
nefndur, 10 rödd, 12 tvíhljóði,
14 kenni um, 15 greinir, 17 gjöf.
Lóffrétt: 1 fjarstæðukennd, 2
gefa frá sér hijóð, 3 ull, 4 frísk,
5 horfðir. 8 dönsk eyja, 11 ,karl
dýr, 13 greinir, 16 tveír eíns.
Lausn á grossgátu nr. 110.
Lárétt: 1 lyngmói, 6 all. 7
gaum, 9 il, 10 raas, 12 au, 14
lurk, 15 uss, 17 stuðla.
Lóffrélt: 1 laglaus, 2 naum. 3
M.A. 4 Óli, 5 illska, 8 mal, 11
sull, 13 ust, 16 SU.
töalfundur Bygging-
bifreiðarstjóra
BYGGINGARFÉLAG atvinnu
bifreiðastjóra hélt nýlega aðal-
fund sinn. Tryggví Kristjánsson
var endurkosinn formaður fé-
lagsins, en aðrir í stjórn eru
Ingvar Sigurðsson gjaldkeri,
Sófus Behder, ritari og Ingjald
ur ísaksson og Þorgrímur Krist
ínsson meðstjórendur. Félagið
hefur byggt 4 ibúðir við Eski-
hlíð 13 og 15.
SAMKVÆMISSALlít Þ.TÓÐ-1
LEIKKÚSSINS hafa -sannarJega j
fengiff nýjan svip. Hinir auðu
reitir á veggjum þeirra. hafa j
lilnaff, og sýna manni margar
myndir, sem gleðja augað. Þáff
var góff hugmynd h.já Þorvaldi
Guffmundssy.ni aff iá myndir
Jóns Engilberts til þess aff piýffa
veggina. Þær eru líka mjög
fagrar og athyglisverðár, cins
og ég hef raunar áffur sagt, og
þær eiga vel heima í þessum
sölurp.
ÞAÐ MUN VERA ætlah Þor
■valdár að bjóða -íleiri . lista-
niönnum, að hafa myndir síiiár
til sýnis á veggjum sa’anna og
er það líka sjálfsagt. Með bví
geta menn, urn leið ög þeir
sækja sér líkamlegrar hressingu
þangað fengið þar andlega end-
urnýjun við að horfa á lista-
verk hinna ýmsu listmálara okk
ar. Myndirnar eru og til sölu.
Þ-arna er því opnaður sýningar
skáli á listaverkum. seni allir
eiga grsiðan aðgang að.
AÐSÓKNIN að leikriti Guð-
mundar ; Kambans 'í bjóðleikhús
ínu. ,,Þess vegna skiljum v:ð“
er ótrúlega lítil. Það var. upp-
selt á fyrstu tvær sýningarnar,
en síðan h'efur aðsóknin vsrið
ák.aflega treg og eitt kvöldið
ýoru aðeins um 20C leikhúss-
gestir. Þetta er furðulsgt fyrír
brigði. Leikritið er gott, að ekki
eins gott og ..Sendiherrann frá
Júpíter". ..Hadda Padda‘‘ eða
,;Marmari‘‘. en það.er mj.Ög vel
gjört, mikið listav.erk ,en þó
að líkindum fyrst og fremst
sem bókmenntaverk. og hsfur
athyglisverðan boðskap að
flytja.
EFTIR AÐ HAFA séð þetta
leikrit, og maður veit hve lé-
leg aðsóknin er að þvi, freistast
maður til að spyrja. Hvers
vegna tók. þjóðleikhúsið ekki
..Höddu Pöddu“ til sýningar?
Hvort. sem það leikrit er meira
listavsrk eða ekki, þá er það
víst, að það mundi ná .meiri vin
sældum meðal ísleuzkra leikhús
gesta en þetta leikrit, sem nú
er sýnt hér.
MÉR ÞÆTTI YÆNT UM að
fá svar við þessu. ekki eingöngu
mín vegna heldur fyrst og
fremst vegna annarra, sem hafa
borið fram sömu spurningu
Það er alls ekki hægt að neita
því,. en almenningur hefur feng
ið grun um að eínhvers konar
óheppni hvíli á leikritavaU
þjóðleikhússins. Ég verð til dæm
is að játa það. að mér þykir
Shakespareslsikritið, sem nu er
sýnt lélegast, þeirra.-sem. ég hef
séð ■— og hef ég að vísu ekkl
séð mörk. En hvers vegna v;If
það valið? Nógu er úr að velj.a
af frábærum listaverkum.
OG FYRST ÉG er á annáð
borð farinn að tala um þjóð
leikhúsið. þá vil ég nú bera frarn
tillögu, sem ég býst alveg við
að mjög margir furði sig á. Ég
legg til að þjóðleikhúsið fari að
æfa ..Skugga-Svein" og sýr.l
hann næsta haust og næsta vet
ur. Þjóðleikhúsinu er sannarlega
leyfilegt að sýna létt leikrit vi3
og við. Og ég er sannfærður un
að almenningur mundi fagna
því að .sjá . þetta rammíslenzk.i
gamla leikrit, jafnvel þá að það
sé lélegt listaverk og farsi frá
upphafi til enda. En.ég er jaÍA
sannfærður um það, aö aðsó.-: i
mundi verða mjög mikil og þjóff
leikhúsið fá góðan ágóða. en
það mundi gera því kleyft að
sýna mikil listaverk, þó að JbjöH
inn kunni ekki að met.a þau. É.e
vænti þess að leikhúsið tah i
þessa tillögu til athugunar nú
þegar.
í SAMBANDI VIÐ þetta detl
ur mér í hug saga, sem mér var
sögð fyrir nokkru. Ivlaður utan
af landi keypti sér aðgöngu-
miða að' leiksýningu í þjóðleik-
húsinu. Hann mun ekki hafa
vitað hvaða leikrit væri verið a3
sýna, því að hann sagði við ko-n
una, sem tók við hatti hans og
frakka. ,,Og hvaða ieikrit sýn-
ið þið núna?“ Konen svara.fi.
,,Sem yður þóknast“. Maðurinn
virtist verða dálítið Irissa. Hann
hleypti brúnum, leit svo hreir,-
skilningslega í augu konunnsx
og sagði. ,.Jæja, ég held að eg
óski , þá eftir Skugga-Sveini".
Hannes á horninu.
7'iiiiii)iii»|iiiiiini|^ligjHffliiimÆT&ii]iimiiiiiju|ipiiíiiii;i]iiii'!'i'inm
RafFagnir og
|raftaekjaviðger<Sírí
H Önnumst alls konar vif.-j
s gerðir á heimilisiækjum,j
M höfum. .varahluti í fLestj
I heimilistæki. Önnumstj
m einnig viðgeröir á .olíu-J
j| fíringum.
IRaftækjaverzlumn,
B Laugavegi 63.
II Sími 81392,
JMBliI!lÍlli|lfliilii!ilí!ÍIiiIiiiliii!iiltilllillllllimU!!ÍlÍMBI!l!iii)!!iiil!!li!íHIiB!!lliilUi
Gobclin og málverkasrning
Vig’dísar Kristjánsdóttur
í Þjóðminjasafninu nýja. — Opin daglega frá
klukkan 2—7.
ar si
Happdrœtti Háskóhi ísland
AB I