Alþýðublaðið - 10.04.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.04.1952, Blaðsíða 1
ALÞYÐUBLAÐIB Sýning um 200 ára bróun íslenzks iðnaðar (Sjá 8. síðu.) XXXIII. árgangur. Fimmtudagur 10. apríl 1952. 84. tbl. Mwndarlegt páskaegg. Litla stúlkan á mynd- J ~ 1 inni er brosleit, sem ekki er að furða. Margir myndu kjósa sér að vera í hennnr sporum og mega ráða yfir slíku páskaeggi. yflð nofað bæ <Versalahöi!in í s s s s s s s þann veginn að hrynja vegna fúa| HOLLIN I VERSOLUM, sem er 300 ára gömul, er nu ^ ^ í þann veginn að hrynja, þar ^ S eð hún er stórskemmd orð- S S in af fúa. Deild franska S S menntamálaráðuneytisins, S S sem sér um varðveizlu forn ýminja, hefur skorað á^ frönsku þjóðina a'ð láta fé ^ ^ af hendi rakna í almennri ^ ^ söfnun, svo að hægt sé að ^ ^ gera við höllina. Er gert ráð ^ ý fyrir, að viðgerðin á henni ^ ^ kosti allt að því fimm millj- ^ arða franka. S S Tali'ð er, að tvær milljónir s S útlendinga heimsæki Ver- S S salahöllina á ári hverju. S S í>eir hafa að sjálfsögðu orð S S ið þcss varir undanfarið, að S ^ höllin væri orðin fornfáleg, ^ • én engan þeirra þó grunað, • ^ hver viðurstyggð ey'ðilegg- ^ í ingarinnar væri. i i aran norsku Leituðu á stóru svæði norðuríís- hðíi í gær, en skyggni var slæmí ------•------- FJORAR flugvélar leituðu allan daginn í gær norsku sel_ veiðiskipanna fimm, sem saknað er. Flugu flugvélarnar norður yfir Ishafið og meðfram ísröndinni á stóru svæði, eða frá 16.— 24. gr. vl. 1. og allt norður að 68. gr. nl. br. og leituðu enn- frcmur svæðið frá ísnum til lands. Skyggni var mjög slæmt og varð cnginn árangur af leitinni. Um 50 norsk skip eru á miðunum nærri ísnum og leituðu þau einnig í gær hinna týndu skipa. Snemma í gærmorgun eða Helgi Hjörvar seHur inn í 35 sjúklingar nota það nú á Vífilsstöðum, en 2 á Reykjalundi. ----------o---------- BERKLALYFIÐ nýja, sem frægt er orðið úti um heim, hefur nú verið fengið hingað til lands, og er farið að nota það bæði á Reykjalundi og á Vífilsstöðum. Helgi Ingvarsson yfirlæknir í í á Vífilsstöðum skýrði blaðinu | frá því í gær, að þar hefðu 35 sjúklingar notað lyfið í tæp- an hálfan mánuð, en það væri allt of skammur tími til að hægt sé að-Táta nokkuð uppi um árangur. En samkvæmt því, sem biað ið hefur frétt, nota tveir sjúk- lingar lyfið á Reykjalundi. Var svo um báða, að erfitt var að koma þeim í eðiileg hoid. En síðan þeir fóru að nota lyf- ið, hefur annar þyngzt um 1000 gr„ en hinn um 1250. Oddur Óiafsson yfirlæknir á Reykjalundi fór til Sviss um miðjan marz og er nýkominn heim. Fór hann til þess að kynna sér lækningar með lyfi þessu, en frá Sviss hefur lyfið verið fengið hingað. Það er gefið inn í töflum, sex á dag eða þar um bil. MENNTAMALARAÐU- NEYTIÐ tilkynnti í gær þá ákvörðun sina, að Helgi Hjörv ar, skrifstofustjóri útvarpsráðs, taki nú að nýju við skrifstofu- stjórastarfi sínu. Helgi Hjörvar var sem kunn u.gt er látinn víkja úr starfi við útvarpið síðast liðið sumar, um leið og Jónas Þorbergsson útvarpstjóri, meðan á rann- rókn stæði á ákæru hans á hendur honum. Eru þeir vinirnir þá aftur komnir u.ndir eitt og sama þak fyrir vísdómslegar ráðstafanir Ejörns Ólafssonar, hvernig svo sem samvinna þeirra gefst framvegis. En ekki verður sagt, að það sæti undrun, þótt skrif stofustjórinn sé settur aftur inn í starf sitt, eftir að sæmi- legt hefur þótt, að setja hinn dæmda útvarpsstjóra aftur inn í sitt embætti. í gærmorgun um kl. 4.50 fór björgunarflug- vél af Keflavíkurfiugyelli af stað og flaug norður í íshaf og kom aftur um hádegið, án þess að hafa nokkurs orðið vísari. Eftir hádegið fór hún aftur, og jafnframt bættust þá við í ieit- ina tvær Islenzkar ílugvélar óg ein dönsk flugvél, er hér var stödd, og leituðu allar þessar flugvélar ‘fram í myrkur og fóru um stórt svæði. Skyggni var mjög'siæmt'og áttu flugvél arnar erfitt með að fylgja ís- röndinni, en þær leituðu með henni á stóru svæði og sömu- leiðis flugu þær austur með norðurströndinni og vestur með Vestfjörðum. Slysavarnafélagið hefur haft samband við ýms norsk selveiði skip á veiðisvæðinu og svipazt þau nú um eftr þeim, sem sakn að er, en höfðu í gær ekki orðið neins þeirra vör. Eins og getið var í blaðinu í gær, kom selfangarinn ,,Ahild‘‘ frá Tromsö til Bíldudals í fyrra kvöld, en það var einn af bát- unum, sem saknað var eftir ó- veðrið. Hafði báturinn orðið fyrir miklum áföilum. M. a. misst tvo menn fyrir borð, en annar náðist aftur, en hinn drukknaði. Maðurinn, sem fórst, hét Oluf Kaspersen frá Tromsösund. Fréttaritari AB á Bíldudal átti tal við skips- Framhald á 7. síðu. Æðisgenginn hlálur greip konuna og allir hlógu með Veðurúttitið í dag: Allhvass au&tan, rigning öðru hvoru. MENN ráku upp stóra augu í Árósum í Danmörku fyrir nokkr, er þeir heyrðu æðis- gengin hlátur úr sjúkrabíl, sem ók um göturnar á leið til sjúkrahúss þar í borginni. En því var þannig farið, a5 kona nokkur hafði keypt egg hjá kaupmanni sínum, en sama dag bárust henni cgg frá frændfólki sínu úti í sveit. Hún fór nú að hugsa um, hvernig umhorfs yrði í íbúðinni, ef ungarnir kæmu allt í einu úr eggjunum. Henni fannst þetta svo skop- legt, að hún fó‘r að hlæja. Rétt í þcssu kom maður henn Sá er nú meira en Irúr og iryggur NÝLEGA gerðist í Dan- mörku atburður, sem sannar á eftirminnilegan hátt ást hunds á húsbónda sínum. Fiskimaður á Jótlandi lézt í róðri, og nokkrum dögum eftir jarðarförina var hunds hans saknáð. Hundurinn fannst ekki, hvar sem hans var leitað, unz einbverjum datt í hug að atliuga, hvort haim myndi ekki hafa leitað uppi leiði húsbónda síns. Þegár þangað kom, lá hund- uriiui þar dauður meðal kranzanna. Uppreisn í Bolivíu ar heim og tók liann til að hlægja með henni. Hlógu þau bæði þar til konan hafði feng ið krampa af hlátrinum, sem var óstöðvandi. Hlæjandi gaf maðurinn henni ráðningu, en liláturinn maignaðist aðeins við það, og kallaði hann þá á sjúkrabíl. Héldu þau hjónin in bæði áfram að hlæja í bílft um, en þá greip bílstjórann og aðstoðarmann hans óstöðv andi hlátur, og áttu þeir fullt í fangi mcð að hafa stjórn á bílnum. Hin fjögur hlógu þrjá tíma í spítalanum, áður en læknunum tókst að stöðva hláturinn. HÆGRI SINNAR í Bólivíu gerðu í gær uprpeisn með full tingi hersins og lögreglunnar. Nóðu þeir fljótlega á vald sitt höfðuborginni, La Paz, og flestum öðrum stærstu borg- um landsins. Foringi uppreisnarmanna boðaði í útvarpi í La Paz í gærkvöldi, að sigur uppreisn armanna væri alger og að all ir andstæðingar þeirra í liópi fyrrverandi ríkissitjómar hefðu verið handteknir og fangelsaðir. Broslegar kveðju- sendingar komm- únisfa í nafni ís- lenzks verkalýðs MAÐUR er nefndur Börge Houmann, og er hann ritstjóri danska kommúnistablaðsins „Land og folk“; þessi maður er nú í fangelsi í Kaupmanna- höfn af því að hann neitaði að greiða sekt fyrir róg og illmæli í blaði sínu; en í sektina var hann dæmdur eins og venja er að viðlögðu fangelsi. Nú hefur Börge Houmann átt afmæli í fangelsinu og flutti „Land og folk“ nýlega tvö hjart næm skeyti til hans af því til- efni, frá íslandi: annað frá rit stjórum Þjóðviljans, Magnúsi Kjartanssyni og Sigurði Guð- mundssyni, en hitt frá Einari Framh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.