Alþýðublaðið - 10.04.1952, Blaðsíða 5
r»v.
S
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Minningarspjöld ^
Barnaspítalasjóðs Hringsins S
eru afgreidd í Hannyrða-S
verzl. Refill, Aðalstræ.ti 12. S
(áður verzl. Aug. SvendS
sen). í Verziunni Victor S
. Laugaveg 33, Holts-Apó-S
teki, Langhoi.tsvegi 84, S
^ Verzl. Álfabrekk’i við Suð-S
5 urlandsbraut og Þorsteins-S
i) búð, Snorrabran* f?l. S
______-_____-__—-----S
s
\ýjasta >bjargráfiið'':
Vaxtahækkun Landsbankans,
SEGJA MÁ, að skammt sé áhrif á starfsemi Búnaðarbahk
Smiírt brauð
og snittur.
Nestispakkar.
Ódýrast og bezt. Vin-
samlegast pnntið með
fyrirvara.
MATBARINN
Lækjargötu 6.
Sími 80340.
'|S
V
I
S
s
s
s
s
s
V
m
s
s
s
s
s
s
s
s
------—------------—---s
Rafbúnaður í bí!a|
s
Nýkomið, ódýrt, Sam- ^
lokur 6 og 12 volta. (
V
Rafvélaverkstæði og verzí- S
un Hálldórs Ólafssonar b
Rauðarárst. 20. Sími 4775. ^
------------------------S
s
s
S:
s
af ýmsum stærðum í bæn i,
um, úthverfum bæjarins s
og fyrir utan bæinn til S
sölu. S
Höfum einnig til söluS
jarðir, vélbátá, bifreiðir S
|Hús og íbáðfr
og verðbréf.
Nýja Fasteígnasalan
Bankastræti 7.
Sími 1518 og kl. 7,30 -
8,30 e. h. 81546.
S
V
s
s
s
V
S ' s
s--------------------- s
s s
s s
s Minningarspjöíd s
) dvalarheimilis aldraðra sjó)
v manha fást á eftirtóldum^
) stöðum í Reykjavík: Skrif-S
,S
,S
s
|S
,S
l
&
i5
\s
I
s
Sjómannadagsráðs ^
inn frá *
stofu
Grófin 1 (ga igið mu ua ^
Tryggvagötu) simi 80788,^
skrif stofu Sjómannafélags ^
Reykjavíkur, Hverfisgötu?
8—10, Veiðafæraverzlunin •
Verðandi, Mjólkurfélagshús ^
inu, Verzluninni Laugateig;
ur, Laugateig 24, bókaverzl ^
unínni Fróði Leifsgötu 4,-
tóbaksverzluninni Boston, •
Laugaveg 8 og Nesbúðinni,?
Nesveg 39. — í Hafnarfirði •
hjá'V. Long. ^
--------------------L---
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
13 ■ Á
| Annast alíar teg-s
^ undir raflagna. J
|5 Viðhald raflagna. (
Viðgerðir á heimilis- ^
ÍS tækjum og öðrum ^
& rafvélum. :
§ í
•S Raftækjavmnustofa •
£ Sigurotídur Magnússons
> Urðarstig 10. S
Sími 80729. S
Köld borð og
heitur veizíu-
matur.
? Síld & Fiskur.
i
nú stórra högga á milli hjá
ríkisstjórninni. Hvert stór-
hneykslið rekur nú annað.
Síðast „guli gjaldeyririnn“, nú
stórkostleg vaxtahækkun.
Hver hefir kallað þetta fram?
Grunur þykir á leika, að sá(
sem ræður öllu í þjóðbankan-
um, muni hafa krafizt að vaxta
hækkunin yrði gerð. Um áfleið-
ingarnar er ekki hugsað. En
þær verða ekki af betra taginu.
Það er djarft spil af Lands-
bankanum, að krefjast vaxta-
hækkunar á sama tíma og árs-
reikningur fyrir síðasta starfs-
ár er að koma í dagsljósið og
sýnir nær 30 millj. króna hagn-
að.
Hvað myndi slík starfsemi
vera kölluð á réttu ísienzku
máli? Því getur hver og einn
svarað, sem vill.
Ekki verður séð, hvað vakir
fyrir ríkisstjórninni með vaxta
hækkuninni. Veit hún eltki, að
með þessu er lömuð starfsemi
flestra sparisjóða landsins?
Veit hún ekki. að fjölma'rgir
sparisjóðir hafa keypt verðbréf,
sem gefa 3—4—5 % vexti, en
á sama tíma verða þeir að
greiða sparifjáreigendum 5-7 %
vexti af innstæðum, sem meðal
annars eru bundnar í verðbréf-
um, sem sparisjóðirnir hafa
keypt? Fjolmargir sparisjóðir
hafa auk þess þann sið, að veita
fasteignalán með ákveðnum
vöxtum til 10—11 ára. Sumir
sparsjóðir munu þó hafa heim-
ild til að hækka véxti þeirra
lána, aðrir ekki. Sparisjóðirnir
munu allir taka þann kostinn,
■að hækka innlánsvexti- í sam-
ráemi við Landsbankann, Út-
vegsbankann og Búnaðarbánk-
ann. Ef þeir gerðu það ekki,
myndu sparifjái'eigéndur rífa
’út.fé sitt og færa yfir í bank-
ana.
Annars er þessi vaxtahækk-
un svo djörf og ábyrgðarlaus
ráðstöfun að undrum sætir. Að
bankamálaráðherra skuli hafa
samþykkt hana, undrar fáa,
þar sem hans gerðir í peninga-
og viðskiptamálum þjóðarinnar
•eru með þeim endemum, að
frægt er orðið. En að hinir ráð-
herrarnir skuli dansa með, er
því undarlegra.
Vaxtahækkun þessi lamar
alla starfsemi í landinu, eykur
dýrtíð, lamar starfsemi yfirleitt
allra sparisjóða landsins og þá
fyrst og fremst sparisjóðanna í
stærstu kaupstöðunum. Getur
vel verið að hún ríða einhverj-
um þeirra að fullu. Flestir eða
allir þessir sparisjóðir hafa
unnið mikið og gagnlegt starf
með lánum til bygginga, at-
vinnureksturs og annars, hver
heima í sínu byggðarlagi; en
þetta var ofgott að dómi Lands
bankans og Björns Óláfssonar
ráðherra.
Það er almenningi hrein ráð-
gáta, hve ábyrgðariaust og
asnalega þvílíkar stjórnarráð-
stafanir eru framkvæmdar. Þær
virðast vera gerðar til að ögra
allri heilbrigðri starfsemi í
landinu, til að lama heilbrigða
starfsemi sparisjóða landsins,
að auka á dýrtíð og vandræði
almennings og að.lama útflutn-
ingsframleiðsluna. Og þótt
fleira mætti til telja, skal hér
staðar numið.
Ennþá óskiljanlegra er, að
Framsókn skuli styðja þessi af-
glöp Landsbankans og Björns
Ólafssonar, þar sem vaxta-
hækkunin mun hafa Iámandi
ans; en Framsókn hefur jafnan
talið sig forsjá þess banka.
Ættu Hermann og Eysteinn að
fá álit :Hilmars bankastjóra á
þessum- afglöpum stjórnarinn-
ar og birta umsögnina í Tíman-
um; því það grunar menn, að
Hilmar muni hafa annan skiln-
ing á þessu óþurftarverki
Landsbankans & Co. en t. d.
þeir ráðherrar Framsóknar!
En meðan þeir Hermann og
Eysteinn sitja inni múraðir í
.,Heiðnaberginu“, verður máske
að skóða gerðir þeirra í öðru
ljósi, — líta á þá sem menn í
álagaham, sem' tæplega séu
sjálfráðir gerða sinna.
Framsókn heldur áfram „að
þurrka for af fótum fyrri dagá
vonum á“. Svo mun verða, þar
til frjálshuga Framsóknarmenn
frelsa þá forvígasmenn flokks- j
ins, sem nú sitja inni múraðir í
,,Heiðnabergi“ íhaldsins.
En !meðan íhaldið fremur ó-
dæði á ódæði ofan, verða þeir
ráðhérrarnir í „Heiðnaberginu“
taldir. meðsekir. ***
Gólfdúkur fyrirliggjandi
A-þykkt kr. 91,10 pr. meter
B-þykkt kv. 78.40 pr. meter
C-þykkt kr. 03.55 pr. meter.
í tveggja metra bréiðum rúllum.
A. JÓHANNSSON & SMITH H.F.
Bergstaðastræti o2. — Sími 4616»
Samsæti fyrir fuElfrúa
á slysavarnaþingi
SÍÐASTL. fimmtudag, bauð
kvennadeild Slysavarnafélags
í Reykjavík öllum þeim, er sátu
landsþing slysavarnaféíagsins til
hófs í Sjálfstæðishúsinu. Fór
það fram með myndarbrag og
skal hér getið helztu atriffanna,
sem- fram fóru á meðan setið
var undir borffum:
Lúðrasveit ...Reykjavíkur lék
nókkur lög til mikillar ánægju
fyrir' boðsgestina. S'r. Helgi
Sveinssón las upp'snjallt kvæði,
sém hann orti í tilefíii' lands-
þings, Eygló Victorsdóttir lék
.einleik á fiðlu með undirleik
Þórdísar Stefánsdótíur, en þær
■eru báðar í kvennadeildinni.
Gunnþórunn Halldórsdóttir las
upp smásög.u eftir Jóhánn Sig
urjónsson,' og var hínni vinsælu
leikkonu fagnað mjög, Guð-
mundur Jónsson söngvari söng
nokkur lög við mikla hrifningu
og María Maack íorstöðukona
flutti minni sjómanna. Ennfrem
ur voru lesin frumort kvæði
eftir þá Þórarinn Jónsson og
Hinrik Thorlacius, sem þeir
órtu í tilefni landsþingsins.
Helztu ræðumenn í hófinu
voru: Frú Guðrún Jónasson for
maður kvennadeildarinnar,
Júlíus. Havsteen sýslumaður, sr.
Jakob Jónsson, frú Rannveig
Vigfúsd., Sigurjón Einarsson
skipstj. Sigurjón Á. Ólafsspn
fyrrv. alþm. Guðbjartur Ólafs
son forseti S.V.F.Í. og Ragnar
Guðmundsson frá Hrafnabjörg
um. Ennfremur fluttu eftirfar-
andi fulltrúar deilda ákvörp:
Eiríksína Ásgrímsdóttir,
Siglufirði, Þórunn Sigurðar-
dóttir,. Patreksfirðl, Sigríður
Magnúsdóttir, Vestmannaeyjum,
Jóná Guðjónsdóttir, Keflavík,
Sigríður Sæland, Hafnarfirði,
Lára Johnsson fulltr. fyrir
kvennad: á Húsavík og Sesselja
Eldjárn Akureyri.
Frú Gróa Pétursdóttir vara
form. kvennad. í Reykjavík
stjórnaði hófinu röggsamlega,
en allar hjálpuðust konurnar í
deildinni við að gera þessa kvöld
stund sem eftirminnilegasta.
sjtasamftomi.tr
í Aðven tkirkjmum.
Skírdag klukkah 20,30.
Efni: .
Áhrif. sem valda vansælu.
Föstudaginn langa klukkan 20.30.
Efni:
Hin mikla minningarathöfn.
Páskadaginn klukkan 20,30.
Efni: •
Mesta kraftaverhið unnið.
Annan í páskum klukkan 20,00:
Samsöngur.
Alíir velkomnir. ASventsöfauSoriitn.
Sextugur á morgun:
r
Jóhann M. Olafsson, Keflavík.
Leiðrétting.
Þau mistök urðu í minningar
grein um Sígurð heitinn Jó-
hannesson, er birtist í blaðinu í
gær, að fæðingardagur hans og
ár hefur rangfærzt. Hann er
fæddur 7. jan. 1918. Enn frem
ur er nafninu ,,Jóh“ ofaukið. í
fyrirSögninni. Á þessu eru að-
standendur beðnir afsökunar.
Á MORGUN. 11. aþríi, verð-
ur Jóhann M- Óláfsson, Kefla-
vík, sextu’gur. Þann dag 1892
fæddist hann í ,,Sjóbúðinni“ í
Keflavík, en svo var torfbær-
ipn kallaður, ér foreldrar hans
bjuggu í þá. í Keflavík ólst
hann upp hjá foreldrum sínum,
ÓTSfi ' Jónssyni og Karítasi Jó-
hánhsdóttur, og átti þar heima
þar til 1914, að hann fluttist
ásamt foreldrum sínum og
systkinum til Reykjavíkur.
Systkini Jóhanns voru Ólafur
og Þorvaldur, báðir dánir, og
Ólafía, Ágústa og Jón. sem öll
•búa nú í Reykjavík. í Reykja-
vík átti hann heima í nokkur
ár, en fluttist þá til Austfjarða,
þar sem hann kynntist konu
sinni, Soffíu Þ. Beck, frænd-
konu Richards Beck prófessors,
ágætiskonu, er hefur reynzt
manni sínum samhent og stoð
hahs' og stytta í veikindum
hans, er hafa þjáð hann, eink-
um hin síðari ár.
Þáu Jóhann og Soffía reistu
bú í Litlu-Breiðuvík í Reyðar-
firði og bjuggu þar til ársiris
1929, að Jóhann fluttist aftur
til æskustöðvanna, og hér hafa
þau dvalizt síðan.
Jóhann hefur. stundað; alla
algenga vinnu vtil sjávar og
sveita, þó eínkum sjómennsku
bæði á opnum bátum og vél-
bátum, meðan hann hafði
heilsu til.
Félagslyndur maður er Jó-
hann og hefur kunnáð að meta
samtök alþýðunnar. Hann hef-
ur verið félagi Verkalýðs- og
sjómannafélags Keflavíkur frá
stofnun þess og fylgzt með
störfum þess af áhuga. Hann
er einlægur bindindismaður og
hefur verið .starfandi í bindind-
isfélÖgum hér í Keflavík og er
nú í stúkunni Vík. Hann ér
alls staðar einlaégur féíagi og
Jóhann M. Ólafsson. ;
liggur aldrei á liði sinu við þau
störf. er honum eru faljn.
Þau hjónin eignuðust eina
dóttur barna, Kristínu Hólm-
fríði, sem nú er gift úti í-Ame-
ríku.
Síðustu 14 árin hefur Jóhann
ekki getað unnið erfiðisvinnti
vegna sjúkleika: vann hann þá
nokkuð við innheimtustörí og
blaðasölu.
Keflvíkingar, allir hinir
eldri, þekkja Jóhann M. Ólafs-
! son, og þeir munu ásamt öðrum
vinum og kunningjum hans,
senda honum hlýjar kveðjur
á sextugasta afmælisdaginn.
R.
Syning skólabarna
HIN ÁRLEGA SÝNING á
vinnu barnaskólanemenda vsr
haldin s. 1. sunnudag i. hintt
nýja barnaskólahúsi Akraness.
Til sýnis voru teikningar, skxift
og handavinna barnanna. Fjöldi
bæjarbúa sótti sýninguna. og
gerði góðan róm að henni, og
þó sérstaklega að handavinnu
stúlknanna. • H. Sv. ‘
AB 5