Alþýðublaðið - 10.04.1952, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.04.1952, Blaðsíða 7
. verða selcl' a torginu El- ' ríksgotu og Barónsstíg; og torginu Bjarnáborg5 a • laugardag. — Hvergi X ódýrara. ; ■ o TORGS-ALAN • DESINFECTOR er véllyktandi sótthreins S andi vökvi, nauðsynleg- N ur á hverju heimili tii 'i ■S sótthreinsunar á mun- um, rúmfötum, húsgögn • um, símaáhöldum, and- ^ rúmslofti o. fl. Hefur ^ únnið sér miklar vin-; . sældir hjá öllum, sem( hafa notað hann. ý S s s s s s s s s, s s s s < s < < s s < .< < s < s < s < .<- :< s < :S < B O R G A R - B t LSTÖÐIN Hafnarstræti 21. Sími 81991 Austurhær: Sími 6727. Vesturbær: Sími 5449 Smurt brauð. Snittur. Til í búðinni aiian daginn. Komið og veljið eða símið. Siid & Fiskur. s Öra"Viðgerðir. Fljót og góð afgreiðsu GU&h. GÍSL.ASON, Laugavegi 63, siaii 81213. faefur afgreiðsiu. í Bæjar bílastöðinni í Aðalsíræti Í 6. — Sínn 13íi5. Leikfélag Reykjavíkur Framhald. af 4. siðu. . um og 7 sýningar gesta, svö'að 66. Íeiksýning vetrarins varð hin 3000. í röðinni, þegar frá erjtaí in ein gestasýning Leikfélags Hafnarf jarðar í vetur: Eins og' sjá má a£ þessu yfir liti, var félagið nokkuð lengi að ná fyrstu 1000 sýningunum, það yarð 22. apríl 1925 á auuarri sýníngu á Einu siriní 'var, sém Adarn Poulsén lék í aðallilut verkið og sviðsetti: Hálfa leið kemst svo sýningarfjökilnn 12. janúar 1934 og var þá sýnt ieik ritið Maður og kona. Úr því fer sýningum ört fjölganrti og .2000. sýningin er haldin 12. dsseiribe'r 1940, Loginn heig'i eft'ir Maug- ham, og 2500. sýnir.gin 10. fe- brúar 1946 á Skáiholti eftir Guð múnd Kamban. Frám að þrjú þusundustú sýn ingunni hefur Leikfélagíð sýnt 222 leikrit, sem' vitan-lega hafa „gengið" misjafnlega vei. - Tíu vinsælustu leikritin h-afs þannig verið sýnd samtals í 782 kvöld (leikferðir meðtaidar). >essi leikrit eru; Ævintýri á gönguför með'Í13 s-ýningar; Gullna hliðið m.eð 105 sýningar; Fjalla-Eyvindur með 100 sýningar ( 18 sýningar sum arið 1930 meðtaldar; Nýársnátt in með 91. sýningu: Ni'aveh-a með 79 sýningar; Elskn Rut með 73 sýningar; Lénharður fogeti með 67 sýningar; Skálhoít með 55 sýningar; Maður og kona með 53 sýningar og Gaidra-Loftur með 47 sýningar. . í þessari upptalningu eru ís- lenzku leikrit.n í yfirgnæfandi meirihluta,, þar sem aðeins þrjú léikrit erleríd, Ævintýfið,' Nitou ohe og Eslsku Rui, komast í flokk með vinsælustu leikritun um og tíðast sýndu. Þá athuga- semd má að sjálfsögðu gera, aö meðan sýningarfjöldinn á.leiki'it inu fór ekki fram úr fimmtiu (þrjá fyrstu áratugina), vori' jmís leikrit, sem nutu hlutfalls . lega sömu vinsælda og hin nýrri | í upptalingunni hér að ofan, og ! má þar til nefna leikrit eins og; Tengdapabba (44 sýn.), Kinnar | hvolssystur ■ (43 sýn,), og Á■ út- ieið' (40 sýningar). Af öllum leikurum íérfgsins ; fyrr og síðar, hefur Brvnjólfur Jóhannesson starfað að langflest | um leiksýningum. Hanh lék fyrst hjá félaginu sama árið og 1000. sýningin var haldin, í henni tók hann þátt og síðán í þremur mer.ki, sýningum næstu áýin. Hann er löngu viðurkennd ,ur. seni listamaður í sinni grein :.Qg einn freiksti lukari lands og einii fremsti leikari Varids- Móðir okkar. ÞURÍÐAR ÞORBEKGSDÓTTIR, verður jarðsett frá Kálfatjarnarkirkju þriðjudaginn 15. þ. m. klukkan 2 eftir hádegi. Blóm eru' afbeðin. Stofnun dvalarheimilis áidraðra ;sjó« manna var henni hugstæð hugmynd. ' Bílferð verður frá Ferðaskrifstofu ríkisiris kl. 1. Sigurbjörg Sigurðardóttir. Jón Sigurðsson. Framhald af 3. síðu. Leikstjóri: Indriði Waage. 22.45 Tónleikar: Páskadagur). 8.00 Messa í Dómirkjunni (séra Jón Auð dómprófastur). 11.00 Messa í Hallgrímskirkju séra Jokob Jónssonj, . ! 14.00 D-önsk messa í Dómkirkj- unni (séra Bjarni Jónsson I víslubiskup). | 19.30 Tónleikar (plötur). i 20.15 Páskahugleiðing (Magnús Jónsson prófessor). 20.30 Einsöngur: Guðmundur Jónsson syngur; Fritz Weiss- happel leikur undir. 21.00 Erindi; Albert Schweitzer; III. TónsniUinguvir.n (Páii ís- ólfsson). Tónleikar: Albert Schweitzer leikur orgelverk eftir Bach (plötur). 22.00 Tónleikar. Aunar páskadagur 11.00 Messa í Hallgrímskirkju (séra Sigurjón Árnason). 18.30 Barnatími. 19.30 Tónleikar. 20.20 Dagskrá Blaðámahnaféi. íslands. — Skógrækt á Is- landi; ■ SIGURDUR KRISTJÁNSSON ■ BÓKSALI verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn Í5. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili hans, Bjargi á Sei- tjarnarnesi kl. 1 e. h. Blórn og kransar afbeðið. Þeir, œm vildu minnast hans, eru v-insamlega beðnir a<5 láta andvirðið renna til líknarstofnana. Aldís Háut. Kristjana Kristjónsdóttir. Þökkum öllum fjær og nær auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns og föður okkar, GUÐLAUGS HELGASONAR (FÉa LITLA-3Æ). Guðrún Ólafsdóttir, Friðjón Guðiaugsson, Magnús Guðlaugssou. a) Inngangsorð (Valtýr Stef- ánsson). form. félagsins). b) Úr sögu ísl. skóga; sam- felldur dagskrárkafli (G,ls Guðmundsson ritstjóri tekur saman efnið). c) Samtalsþáttur: Skógrækt síðustu hálfa öld (Jón Magn ússon -fréttastjóri rseðir við Hákon Bjarnason skógræktar stjóra). d) Blaðamenn ræða um gildi skógræktar. e) Horft inn í framtíðina (Valtýr Stefánsson). 22.05 Gamlar minningar: Gam- anvísur og. dans'lög. Hljóm- sveit undir stjórn Bjarna Böðvarssonar leikur: Söngv- arar. Frú Lára Magnúsdóttir. j. Lárus Ingólfsson og Sigurður Ólafsson. 22.30 Danslög: a) Gomul dans- lög (plötur)..b. Fró danslaga keppni S.K.T. í Góðtemplara húsinu og Röðli. c) Ýmis dans lög (plötur). Iniaiiaelni Ftör (plast) 5/8“ og 3/4“ Vir (plast og vulk.) flest. ar gerðir. Rofar, tenglar, samrofar, krónurofar, inngreypt, ■ utanáliggjandi og hátf- inngreypt, margar gerð- . ir. Einnig rakaþéttir efni. Mótorrofar og.tenglar. Hita . tækjarofar. Eldavélatenglar og rofar. .Varhús, Vartappar. Loftadósir, veggdósir, rof- ar og tengladósir. Loftdósalok og krókar. Und irlög. Rörfittings 5/8“ og 3/4“ Lampasnúra og hitatækja- snúra. ) Gúmmístrengur. Blýstreng S ur. Spennur. S Ainpermælar, voltmælar, i ohmmælar, sýrumælar, ^ og ótal margt fleira. • Sendum gegn póstkröfu. • VÉLA- OG RAF- } TÆKJAVERZLUNIN. ( Tryggvag. 23. Sími 81279. ( Framh. af 1. síðu. höfnina á ,,Arild“ í gærmorg- un. Sagði sk'pstjórinn að skipið hefði verið í mikilli hættu; allt lauslegt hefði sópazt af þilfar,i framsiglan brotnað og enn frem ur hefði brotnað ofan af vélar- húsinú. ,,AriId“ mun fá bráða- birgðaviðgerð á Bíidudal, en a3 því búnu hálda aftur á miðin eða bsim, ef svo bsr undir. Samkvæmt upplýsingum, er AB fékk hjá, fréttaritara sínum á ísafirði, kom eitt af norsku sOdve.'ðiskipunum þangað í íyr-radag. Heitir það „Selfisk“ pg var með bilað stýti og brot- inn borðstokk. Tehjr skipstjór- inn á ..Selfisk" að þetta hafi verið eitt allra verstá veður, er norskir selfangarar hafi hreppt í NorSur-Ishafinu, og óttast lianh um afdrif; skipanna, sem enn hafa ekkí komið frain. „Selfisk'1 var búino að veiða 1200 seli er óveðrið ska)! á og mun hann fara út á miðin aft- ur, þegar v'ðgerð héfur farið fram á skipinu á ísafirði. ___ Góða veðrið og sólskinið er komið og vörur og húsgögn gegn upplitun. - Untboðsrneiír!: VESTMANNAEYJUM: Heiidverzhmin Óðinn. AKUREYRI: Þórður V. Sveinsson, Brekkugötu 9 F þess vegna er full ástæða til að vernda Hansa gluggatjöldin sjá um það. AKRANESI: Axel Sveinbjörnsson. SELFOSSI: Kaupfélag Árnesinga. SÍMI 81 525 OG 5852. austm- um land ti- Akureyrar um miðja næstu viku Tekið á móti flutningi til Hornafiarð- ar, Djúpavogs, BreiðdaRvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafiarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þór'háfnar, Raufarhafnar og Flateyjar á Skjálfanda á þriðjudag (15. þ, m.). Farseðlai' seldir árdegis á -niðvikudag. N.s. Oddur vestur til ísafjarðar um miðja næstu viku. Tekið á móti flutn- ingi til Snæfellsneshafna, Flat- eyjar og Vestfjarðahafna á þriðjudag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.