Alþýðublaðið - 20.04.1952, Blaðsíða 3
2 r cj
I DAG er sunxtutlagurinn 20.
apríl.
Næturvarzla er í Reykjavík-
•mr apóteki, sími 1760.
Næturvörður er í iæknavarð-
stofunni, símj 5030.
Helgidagslæknir er Þórarinn
Guðnason, Sjafnargötu 11,
sími 4009.
Skipafréttir
Skipadeild SÍS.
M.s. Hvassafell losar sement
fyrir Norðvesturlandi. M.s. Arn
arfell fór frá Rvík 16. þ. m. á-
leiðis til Finnlands. M.s. Jökul-
fell fór frá Rvík 12. þ. m. til
New York. Væntanlegt þangað
n.k. þriðjudagsmQrgun.
Ríkisskip.
Skjaldbreið er á Austfjörðum
á nqrðurleið. Þyrill verður
'væntanlega í Hvalfirði í dag.
Oddur fór frá Reykjavík kl. 15
Igær til Breiðafjarðar og Vest-
íjarða. Ármann fór frá Rej’kja-
vík í gærkveldi til Vestmanna-
■eyja.
Or öflum áttuin
Fræðsluerindi
iiffl almenna heilsuvernd fyr-
4r lijúkrunarkonur og Ijósmæð-
■ur í 1. kennslustofu Háskóla ís-
lands kl. 8.30 mánudaginn 21. ]
apríl. Mæðravernd: Pétur Jak- |
obsson yfirlæknir. Ungbarna-;
vernd, almennt: Katrín Thor-1
oddsen, læknir. — Félag ís-|
. Jenzkra hjúkrunarkvenna ogI
Heilsuverndarsföð Meykjavíkur. j
Brúðkaúp
Á föstudaginn voru gefin!
.saman í hjónaband af séra Ósk-
ari J. Þorlákssyni ungfrú Erna
H. Jónsdóttir og Theodór Jóns-
son stýrimaður. Heimili þeirra
, er að Laugayegi 18.
Afmæli
65 ára
er í dag Guðmundur Jóhanns
,Son verkamaður Nörmustíg 13
I Hafnarfirði. Guðmundur er
Dýrfirðingur að ætt og upp-
'runa, er hefur dvalizt síðustu
,’tvo áratugina í Hafnarfirð. Guð
mundur er verkmaður mikill og
Jiinn nýtasti starfsmaður.
>3-krossgáta — 117
Lárétt: 1 húð, 6 stórfljót, 7
dauða, 9 tveir eins, 10 rödd, 12
kasta upp. 14 baðsiaður, 15 hug
lítii, 17 mannsnafn. þf.
Lóðrétt: 1 slæmt ástand. 2
svipta meðvitund,. ?, ónefndur,
4 blett, 5 mannsnafn, 8 slæm,
11 íþrótt, 13 hey. 18 tveir eins.
Lausn á krossgátu nr. 116
Lárétt: 1 stopuil, 6 sóa, 7
eira, 9 au. 10 Iða, 12 in, 4 auðu,
15 lón, 17 linkan.
Lóðrétt: 1 snefill, 2 orri, 3
U.S., 4 Lóa, 5 laupur, 8 aða, 11
auka, 13 nói, 16 nn.
Tvrknesk veitja.
Fyrir nokkru seldi norskt út-
gerðarfélag skip til Tyrklands.
Norðmennirnir sigldu skípinu
til Istanbul þar sem það var af-
hent hinum nýju eigendum.
Þegar nafni skipsins var breýtt
urðu Norðmennirnir nokkru
vísari um athöfn þá, er þar
tíðkast- er skipum er gefið nafn.
Þegar Tyrkirnir koniu um borð
í skipið, höfðu þeir með sér
geithafur einn, heldur óþrifa-
legan, og teymdu þeir hann
með mikilli viðhöfn um allt
skipið. Að því loknu var geit-
hafrinum slátrað og blóði hans
smurt víða um skipiö, en. kjötið
var etíð af skipshöfninni. Höf-
uðið var sent í land þar sem
það var stoppað og siðan hengt
á áberandi stað á skipinu. Siður
þessi er víðhafður til að verja
skipið fyrir óhöppum og illum
öndum. Norðmertnirnir álitu
hins vegar að heppilegra hefði
verið að láta hafurinn. lifa um
borð, því að óþefurínn af hon-
um hefði nægt til að fæla frá
illa anda.
Bridgeþraut AB
41 Messa í Hallgrímskírkju;
f.ermi ngarguðsþj ón usta < sér a
Jakob Jónsson) .
24 Dagskrá Hvítasunnusafnað-
ai’ins í Reykiavik.
15.15 Miðdegistónleíkar (plöt-
ur): a) Impromptus op. 90
eftir Sehubert í.Lcnvin Fisch-
er leikur). b) Hljómsveitar-
þættir úr óperunni ,.Carmen“
sftir Bizet < SiníóníuhSjóm-
sveit New York borgar leik-
ur; Leopold Stokovski stj.).
18.30 Barnatimi (Baidur Pálma
son>: a) ..Steinb)íurinn'‘, saga
eftir Jón Trausta lóskar Hall
dórsson kennari les).. — b)
„Gunna á berj.amó‘% kvæði
eftir Krisíínu Sigfúsdóttur
(Baldur Hólmg.eirsson les).
— c). Bréf frá krökkunum.—
d) Tónleikar o. fl.
19.30 Tónleikar (plöiur): Kon-
sert í h-moll fyrir víólu og
hljósmygit eftir Handel (Wil-
liam Primrose og hljómsveit
leika; Walter Goéhr stj.).
20.20 Einsöngur: Erling Krogh
sjmgur (plötur).
20.35 Erindi: Þegar Holberg
varð íslenzkur (Martin Lar-
sen).
21 Óskastundin (Benedikt
Gröndal ritstjóri).
22.05 Danslög: a) Frá danslaga-
keppni SKT í Góðtemplara-
húsinu og Röðli. b) Ýmis
danslög af plötum.
MÁNUDA.GUR:
19.30 Tónleikar: Lög úr kvik-
myndum (plötur).
20.20 Útvarpshljómsveitin; Þór
arinn Guðmundsson stjórnar;
a) Lagaflokkur eftir Schu-
bert. b) ,,Apríl'‘, lag eftir
Franz Heinz.
20.45 Um daginn og veginn (Á.
G. Eylands stjórnarráðsfull-
trúi).-
21.05 Einsöngur: Einar Sturlu-
son syngur; Frítz Weisshapp-
el leikur undir.
21.25 Erindi: Heimildarkvik-
myndir; fyrra ermdi (Gunn-
ar R. Hansen lekstjóri).
21.50 Tónleikar: Lög leikin á
sembaló (plötur).
22.10 ,,Rakel“, saga eftir Daph-
ne du Maurier (Hersteinn
Pálsson ritstjóri) •— I.
22.30 Tónleikar: Sigurd Ágren
S. Á, 7, 3
H. D, 6, 5
T. K, 10, 2
L. Á, K, 10, 9
S. K, 9, 6, 2
H. K, 8, 7
T. G
L. D. G, 8. 6. 4
S. G, 10, 5
H. G, 10, 3
T. 9, 7, 6, 4, 3
L. 7. 3
ÞAÐ er dálítil hreyfing að komast á forsetamálið og Sjálf-
stæðísflokkurinn. hefur lo-ks bært- á sér. 0 ° Á fulltrúaráðs-
fundi hans fyrir nokkrum_ dögum voru mjog skiptar skoðanir
um það, hyað flbkknum bæri að gera. en skoðanakönnuni-n á
fundinum mun háf;á leftt í Ijós; að flokkurinn sé hvergi-næni
samstæður í þeSsú'málfl Sumir töluðu fyrir hreinu flokksfram..
boði. en aðrir töldu réttara að reyna samkomulag við aðra
flokka, um roann eins og Ásgeir Asgeirsson.
Það er sýnilegt af cjllu. að enginn maður hefur svc-
. mikið fylgi innan allra flokka sem Ásgeir Ásgeirsson.
Það var þröngt í Reykjavíkurhöfn síðustu viku og þurftu
bæði íslénzk og erlend skip að bíða dögum saman eftir af-
greiðslu. * * * Sennilega hefðí það ekki komið fyrir, ef Hær.-
íngur lægi ekki við eina beztu bryggjuna. * ” *• Það er sér-
staklega virðingarsært af haínarstjóra að vilja láta smíða
nýja „Magna“ innan lands, og gæti það orðið lyftistöng skips-
smíða í landinu.
Nýtt eíntak af Guðbrandarbiblíu er komið í leitirnar í
I Winnipeg. * :í * íslenzk kona, frú G. Harpell. gaf háskólanum
þar eintakið í minningu um foreldra sína, Helgu Þorsteins-
dóttur frá Skildinganesi og Magnús Jónsson hreppstjóra í Hof-
síaðasveit i Mýrasýsiu. :! :! Prófessor Finnbogi Guðmundsson
veitti bókinhi viðtöku ásamt rektor skólans.
Ræða Björns Ólafssonar í útvarpið fyrir viku síS-
an hefur vakið unclrun og gremju um land allt, o:r
bankarnir urðu svo höggdofa, að við sjálft Ió, að þelr
mótmæltu. * * * Ráðherrann fullyrtí, að allt væri í lagí,
nægur gjaldeyrir fyrir innflutningi o. s. frv., en þé
veit hver kaupsýslumaður, að gjaldeyrisvandræðin eru
alvarleg og oft löng hið eftír yfirfærslum.
Kommúnistum gremst það að vonum mjög, að Alþýðu-
flokksmenn skyldu útiloka þá frá möguleikum á að koma
manni í stjórn Sparisjóðs Reykjavíkur, en framsóknarmáður..
•inn í bæjarstjórn vildi heldur styðja kommúnista _en jafn ■
aðarmann sem. endurskoðanda sjóðsins. * :! * Hver veit, nemn
Sparisjóðurinn verði með tímanum gerður að iðnaðarbanka •
Þegar sænska hafskípið ,.Stockholm“ var 350 sjómílur
suður af íslandi fyrir nokkru. settist fagur fálki á það, og tókst
að ná honum, :! í: :! Var honum gefið nafnið „Leifur heppni.“
og hljómsveit
(plötur).
hans leika
Hinar þekktu ESTRELLA-skyrtur
fást nú aftur í næstu verzlun.
Fjölþreyít liíaúrval. 3 flibbasnið.
Klæðist ESTRELLA.
S. D, 8, 4
H. Á, 9, 4, 2
T. Á, D, 8, 5
L. 5, 2
Suður spilar 6 grönd. — Vestur spilar úti lauf 6.
LAUSN Á BRIDGE-ÞRAUT IV.
Vestur spilar út laufdrottningu, sem suður drepur með ás.
Suður spilar hjartakóng, sem norður drepur með ás, spilar
bjarta til baka sem suður trompar. Norður kemst ínn á lauf-
Jcóng, og spilar aftur hjarta, sem suður trompar. Kemst loks
inn með því að trompa lauf, eftir að laufás hefur verið spilað.
Þá er lokið Á, K og.D í tígli. Suður spilar nú síðasta laufinu,
yestur kemst í vanda og spilið er unnið.
Frá fréttaritara AB
BOLUNGAVÍK í gær.
VÉLBÁTARNIR Haukur I,
Of—5 og Stjarnan Re-3 leggja
uppafla hér í dag. Von er á
tfleiri aðkomubátum með fisk
næstu daga. — Ingimundur.
iUgffj]]
íiJlii'iPHijiinijjfjjR
IRaflagoír og |
JraftækiavlðgerfSir
| .Önnumst alls konar við-|
I gerðir á heimilistækjum, |
| höfum varáhluti í flestj
| heimilistæki. Önnumstg
| einnig viðgerðir á alíu-|
| fíringum. |
| Raf iæk javerzluníii, |
Laugavegi 63.
Sími 81392.
r
Félagar í Áuhagaíélagi
Kjosverja*
sem ætla á samfagnaðinn í Félagsgarði —
m u n i ð að sækja aðgöngumíða að Laugavegi 68 eða
tilkynna þátttöku í síma 3008,— Farið verður frá Ferða-
skrifstofunni klukkan 8 síðclegis.
uppháír. reimaðir, mjög smekkleg gerð og litir
nýkomnir.
Geysir h»f.
F a t a d e í 1 d: i n
AB S