Alþýðublaðið - 24.04.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.04.1952, Blaðsíða 1
f ' -----N Gleðilegs sumars óskar AB ölíum lesendum nœr og fjœr <___________________________________ XXXIII. árgangur. Fimmtudagur 24. apríl 1952. 92. tbl. Averell Harriman langhæstur af demókrötum í New York, en Estes Kefauver í Pennsylvaníu -------«,------ DWIGHT D. EISENHOWER hefur unnið stórsig- ur yfir Robert Taft sem forsetaefni republíkana við fulltrúakiörið í New York og Pennsylvaníu. Hlaut Eisenhower 90 flokksþingsfulltrúa af 95 í New York, og í Pennsylvaníu fékk hann fimmfalt fleiri atkvæði en Taft. Liljur vallarins. Þó að sumardagurinn fyrsti sé í dag, verður þess enn langt að bíðá, að við fáum að sjá fyry.u blómi*n skjóta upp kollunum. En í nágrannalöndum oklcar má nú hvarvetna sjá vorblómin. Kér eru nokkrar liljur í fullu blómskrúði suður á Sjálandi. ynr ??• Brontes*: Talningu atkyæðanna í Penn sylvaníu var enn ekki lokið, þegar síðast fréttist i gærkvöldi, en þá hafði Eisenhower fengið 840 000 aíkvæði, en Robert Taft hins vegar 170 000 at- kvaeði. Averell Harriman hlaut yfir- gnæfandi meirihluta atkvæða sem forsetaefni demókrata í New York, en Estes Kefauver sigraði glæsilega í Pennsylvan- íu. Hafði hann fengið þar 80 000 atkvæði, þegar síðustu frétt ir bárust í gærkvöldi, en 20 000 demókratar þar höfðu greitt Han-y S. Truman at- krvæði sitt sem forsetaeíni demó krata, þrátt fyrir þá yfirlýs- ingu hans, að hann muni ekki gefa kost á sér. Við fulltrúakjörið í New York voru engir sérstakir fram bjóðendur í kjöri, og urðu kjós endur því að skrifa á kjörseðl- ana nöfn þeirra, sem þeir vildu greiða atkvæði. Pinay sæmlr Ike ÁKVEÐIÐ hefur verið, að Dwight D. Eisenhower skuli sæmdur æðsta liernaðarheiðurs merki Frakklands. Sá, sem sæmir Eisenhower heiðursmerkinu, veröur Pinay forsætisráðherra. lOprósentafþjóðar- iii landvama ALEXANDER, hinn n j i landvarnamálaráðherra Breta, flutti í lávarðadciW brezka þingsins í gær fyrstu ræðu sína eftir að hann tók við ráð- herraembætti sínu. Skýrði hann frá því, að 10% af þjóð- artekjum Breta rynnu til land- varna og að þeir legðu næst Bandarflíjamönnum mest af mörkum til va rn a rsa mtak a hinna vestrænu ríkja. Sagði Alexander, að hinn minnkandi stríðsótti væri ein- göngu að þakka örvggi því, sem leitt hefði af varnarsam- tökum hinna vestrænu, þjóða, en taldi, að þau yrði enn að efla að mun, ef viðunandL árangur ætti að nást. Götubardagi drengj Skóiasljórasiaðan Vill rekakvikmynda- hús í Vogahverfi FRAMFARAFÉLAG Voga- hverfis hefur nýlega ritað bæj arráði og sótt um heimild til að reisa og reka kvikmynda- hús á horni Langholtsvegar Einn bátyr frá Stokkseyri tapaði netjum fvrir 20 þusundir kóna. SKIPSTJÓRINN á togaramnn, sem íekinn var á þriðju- dagsnóttina í landhelgi fyrir sunnan land og valdið hafði miklu MMJ Lr9A|>%|RV I|1 nnH veiðarfæratjóni hjá netjabótum, var dæmdur í gær í 75 þúsund "" hwIVHI III IQB8II króna sekt. Athugun hefur leitt í Ijós mikið veiðarfæratjón hjá ' Stokkseyrarbátum. Tapaði einn bátiw netjum fyrir 20 þúsundir ( króna. Skipstjórinn á togaranum var*' auk sektarinnar látinn setja 15 þúsund króna tryggingu fyr ir bótum á veiðarfæratjóni. Afli hans og veiðarfæri, sem metin eru 26 þús. kr., voru gerð upptæk, og málskostnað varS hann einnig að greiða. Sannað þykir, að þessi tog- ari hafi ekki verið valdur að tj óni Stokkseyrarbátsins, sem mestu tapaði, heldur eitthvert annað skip. Tjón annarra báta varð minna, en þó verulegt. En Þorlákshafnar- og Eyrarbakka- bátar munu hafa sloppið. í GÆR barst rannsóknarlög- reglunni skýrsla um götubar- daga drengjanna úr Vesturbæn um og Austurbænum, en eins og skýrt var frá í blaðinu í gær, voru allmargir drengtr teknir til yfirheyrslu í lögregiu stöðinni í fyrrakvöld, og nöfn helztu forsprakkanna og þeirra, sem mest gengu fram í bardag anum, skráð hjá lögreglunni. Gaw læfur af yfirsfjérn varnarliðsins seint í nraf MCGAW HERSHÖFÐINGI lætur af yfirstjórn vamarliðs- ins hér á landi seint í maí og hverfur þá heim til Bsmdaríkjanna, þar sem hann verður yfirmaður heræfingastöðvarinnar Camp Atterbury í Indiana. Tilkynnti lvershöfðinginn þetta í gær, er hann kom aftur hingað til lands úr tveggja vikna ferð til Banda- rikjanna. embætti sínu sem yfirflotafor- ingi Atlanshafsbandalagsins. Engin ákvörðun hefur enn verið tekin um það, hver leysi McGaw af hólmi sem yfirmað- ur varnarliðsins hér, en eftir- maður hans verður valinn af Lynde McCormick, yfirflota- foringja Atlantshafsbandalags- ins, sem er æðsti yfirmaður vararliðsins á íslandi. Á ferð sinni i Bandaríkjun- um ræddi McGaw við yfir- menn landhers, sjóhers og flu,g hers Bandaríkjanna í Washing ton og var viðstaddur í Nor- folk, er McCormick tók við Formannaráðstefna Alþýðusambandsins: SKÓLASTJÓRASTAÐAN við hinn nýja barnaskóla í Reykja- vík, sem nú er verið að byggja fyrir Langholtshverfi og Voga, er laus til umsóknai| Umsókn- arfrestur er til 20. maí. , FORM ANN ARÁÐSTF.FN A A.}þýðusmba»dsins \lxr liald- in í gær. Hófst húo. kl. 4 í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu, og þar stóð fundur til kl. 7, en í gærkvöldi hélt hún áfram í húsi Vörubílastöðvarinnar Frqttux Við ftauðarárstíg. Á ráðstefnunni eru mættir um 60 fullt.rúar. Margir formenn verkalýðs- félaga úti um land skýrðu á fundinum í Alþýðuhúsinu frá atvinnuástspidinu í sínum byggðariögum. Og samkvæmt upplýsingum þeirra er hrcint vandrajðaástand emi víða úti um land og langt frá því að úr haíi rætzt neyðarástandinu, sem ríkt hefur í vetur, enda þó.tt komð sé fram á vor og vetrarvertíö sé langt komin. Ráðstefnunni var ekki lok- ið, er blaðið fór í prentun, og mun því ákvarðana hennar ekki verða getið fyrr en í laug ardagsblaðinu. VíSavangsfalaupið er kl. 2 í dag VÍDAVANGSHLAUP ÍR fer fram í dag og hefsí í hijóm- skálagarðinum kl. 2. Keppend- ur eni 15 talsins frá 5 íþrótta- ■ félögum. Frá ÍR keppa: Sigurður Kristján Jóhannsson, Torfi Ás- geirsson, Guðmundur Bjarna- son, Jóhann Helgaso nog Kjart an Bjarnason. Frá Ármanni: Victor Munch, Njáll Þórodds- son, Hilmar Elíasson, Lárus Jónsson og Guðjón Jónsson. Frá KR: Oddger Sveinsson. Frá Ungmennafélagi Keflavíkur: Hörður Guðmundssón og Þór- hallur Guðjónsson. Frá ung- mennafélaginu Vöku: Brynjólf ur Ámundason. , Þetta er 37. víðavangshlaup ÍR. Hlaupið hefst og endár í hljómskálagarðinum og verður hlaupin önnur leið en undan- farin ár.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.