Alþýðublaðið - 24.04.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.04.1952, Blaðsíða 8
síunduðu í vetur nám í Námsfiökkum Reykjavíkur ----------------♦-------- 'iKenndar 16 námsgreinar í 40 flokkum. --------------------♦-------- NÁMSFLOKKAIÍ KEYKJAVÍKUR störfuðu í vetur eins og að undanförnu mánuðina okt.—marz. Fór öll kennsla fram í Miðbæjarskólanum, öll kvöld vikunnar nema laugardaga og s jRnudaga. Afhending námsskírteina fór fram mánudagskvöldið 21. þ. m. Voru gefin út námsskírteini til 284 nemeuda, og er Jsað allmiklu hærri tala en síðasta ár. Kenjislan fór fram í ná- !ægt 40 fiokkum í 16 námsgreinum. Flestir voru þátttakendur í , endum til afnota í kennslu- ensku,' og var enska kennd í 11 jstundum, svo og til æfinga í fíokkum alls, en þar næst i j skólanum, Var eftirspurn eftir liarídáyihnu, sem var kennd í 7 ! þeim meiri en fullnægt yrði. flokkum. Til nýbreytni má ; Yfirleitt virðist aðsókn að telja, að í nokkrum tungumál- ; á ný, en heldur hafði dregið úr ; :um voru sérstakir flokkar fyrir á ný, en heldur hafði drgeið úr : i . sem ætla sér að lesa utan-1 henni. er skólaskylda til mið- j skóla undir stúdentspróf, og skólaprófs var lögtekin. Nú j aðra þá, er vilja hraða námi virðist opnast nýtt verksvið ALÞY9UBLASIB Leikfélag Hvera- gerðis sýnir „Á úi- leið" í Iðnó í r r i sínu. Var kennt í þeim flokk- um 4 stundir í viku, en tvær stundir í viku í .öðrum. Náms- íiokkarnir hafa nú eignazt tíu ritvélar, sem lánaðar eru nem- lill afli á hafnar og Sei vogsmiðun fyrir námsflokkana: Arr veita þeim framhaldsfræðslu, sem lokið hafa miðskólaprófi, en ekki halda áfram öðru skóla- ! námi. Virðist ekki sízt vera mik í il eftirspurn eftir hagnýtu j námi, svo sem bókfærslu, vél- ; ritun og handavinnu. í fjarveru skólastjora Náms- flokkanna, Ágústs Sigurðssonar magisters, hefur Björn Magn- ússon prófessor veitt Náms- flokkunum forstöðu í vetur. Frá fréttaritaxa AB EYRARBAKKA í gær. MIKILL AFLI hefur verið ur.danfarna daga hjá bátum frá fitokkseyri, Eyrarbakka og Þor .lákshöfn, en er heldur nainni í dag. Hefur hann numið 3000 fiskum á bát. Þeir veiða nú á jporlákshafnar- og Selvogsmið- . um. Fiskurinn er uppi í sjó og róta togarar \g togbátar honum upp með flotvörpum. VIGFÚS. Koiviðarhólsmótið fer fram í dag, iaug- ardag og sunnudag KOLVHVARHOLSMOTIÐ fer fram á > orgun, laugardaginn og sunnuaaginn, og verða kepp- endur 121. Skíðadeild ÍR sér um mótið. Á morgun verður keppt í Frá fréttaritara AB, HVERAGER.ÐI. LEIKFÉLÁG HVERAGERÐIS mun í dag sýna sjónleikinn „Á utleið" á vegum Sumargjaf ar í Iðnó, en á morgun verður- sjónleikurinn sýndur í Hafnar- firði. Leikstjóri er Indriði Waage. Leikfélag Hveragerðis hef- ur sýnt sjónleikinn í Hvera- gerði, á Selfossi og í Keflavík ,að undanförnu við mjög góða aðsókn og’ ágæta dóma. Menníaskólanemendur mjög and- vígir flutningi skólahússins ; ------♦----- Segja, alþingi sé búið að ákveða, að skólinn skuli vera kyrr þar, sem hann er, og að menntamáSaráðherra hafi ekkí heimiíd til ákvarðana sinna. íslandsklukkan sýnd í iilefni af afmæli Laxness í TILEFNI af fimmtugsaf- mæli Halldórs Kiljan Laxness hefu.r þjóðleikhúsið ákveðið að heiðra hann með sýningu á leikriti hans íslandsklukkunni. Sýning þessi fer fram næst- komandi laugardagskvölf bruni drengja, kvenna og karla, og í svigi kvenna og drengja. Á laugardaginn verður Ijeppt í svigi karla, C-flokks, og á sunnudaginn í svigi Karla A- og B-flokks. í efa að menntamáíaráðherra hafi haft heimild til þessarar ráðstöfunar, þar sem alþingi hafi samþykkt 1949 að skólinn skyldi ekki fluttur af núver- andi stað, og í því sambandi samþykkt eignarnámslög vegnk bygginga fyrir Menntaskólann í Reykjavík, og heimilað ríkis- stjórninni að taka 4 lóðir auk mannvirkja eignarnámi. í nýútkomnu skólablaði M-enntaskólans, skrifar einn nem andi skólans, Árni Kristinsson, í MENNTASKÓLANUM í Reykjavík er risin sterk mót- mælaalda gegn flutningi menntaskólahússins, en eins og kunn- ugt er hefur Reykjavíkurbær nýlega gefið kost á lóð fyrir menntaskólahús við Stakkahlíð og menntamálaráðuneytið lýsfc því yfir að skólinn verði reistur þar. Ðraga menntaskólanemendúr róða rutt. Að síðustu segir S greininni: „í dag kalla vanmátt ugir menntaskólanemar og hvetja lögeggjan velunnara arf- taka hins forna Skálholtskóla, að hann verði ekki heiðri og húsi rúinn. Þá eru í blaðinu tilvitnanir I ræður eftir Bjarna Benedikts- son, utanríkismálaráðherra, Gylfa Þ. Gíslason prófessor, Ól- af Lárusson, prófessor, Einar Ol geirssonar, alþingismanns og Ey steins Jónssonar fjármálaráð- herra, er allir xnæla gegn flutn sonur Kristins Ármannssonar ; ingi skólans og loks eru birtafi yfirkennara, grein urn mennta j undirskriftir milli 20 og 30 skólamálið, og tilfærð eru í sama j kunnra menntamanna, þar sem blaði ummæli ýmissa merkra þeir leggja til að menntaskóla- manna, sem mæla eindregið húsið verði ekki rifið og að skól gegn því að skólinn verði flutt- ur. Aðalröksemdin fyrir nauðsyn á flutningi menntaskólahússins hefur verið talin sú, að of þröngt væri um skólann á nú- verandi stað, en ef eignarnáms heimildin væri notuð, væru þau rök fallin. Þá hefur því verið haldið fram að eignarnámsbæt- ur fyrir áðurnefndar fasteignir séu svo gífurlega háar, að ríkis- sjóði verði ekki auðið að kljúfa það, og hafa í því sambandi verið nefndar 7-—8 milljónir króna. I grein Árna Kris.tinsson- ar í skólablaðinu segir hins veg- ar, að fasteignamat þeirra lóða og mannvirkja við Menntaskól- ann, sem umræðir, sé ekki nema um 80 þúsund króriur, og varp- að er fram þeirri spurni.ngu, hvort menntaskólinn eigi ekki þar á móti nokkurn fjárkröfu- rétt á hendur Reykjavíkurbæ fyrir lóðarspildur, sem bærinn hefur tekið norðan og neðan aí skólatúninu vegna breikkun Lækjargötu. Var sú spilda sem tekin var 1585 ferm., en allar Jóðirnar, sem heimilt er að taka eignarnámi vegna nýs mennta- skólahúss eru samtals 1538,6 fermetrar, 46,4 ferm. minni. Síðan segir orðrétt í grein- inni: „Leggja má á þeíta áherzlu, þar sem alltaf er verið að klífa á því, að aðalverðmætið liggi í lóðunum, en ekki hinum feysknu smáhýsum. Loks verður það og þungt á metunum, að nota má gamla skólaliúsið áfram og þarf því ekki eins stórar byggingar og ella“. Þá er og skírskotað til sögu- helgi gamla skólans, og hver sá nemandi hans, eldri og yngri, víttur, er brugga vill honum það banaráð, eins og kömist er að orði, að aldargömlu aðsetri hans verði að ástæðulausu fyrir inn verði áfram þpr sem hann er, og fái aukið landrými. Hólmðborg landar á Hólmavík í fyrsta sinn Frá fréttaritara AB. HÓLMAVÍK í gær. ' TOGARINN Höfðaborg frá Skagaströnd landaði hér 50 smálestmn af fiski hjá hrað- frystihúsi kaupfélagsins. Þetta er í fyrsta sinn, sem togarinrí leggur hluta af afla sínum á land hér, og er þetta mikil at- vinnubót fyrir Hólmvíkinga, sem annars hafa átt við at- vinnuleysi að búa í vetur. Þrír bátar hafa verið gerðir út frá Hólmavík í vetur, en afl- inn verið mjög tregur. Þ. M. Hailveigarstaða- veizlukaífi í dag í DAG — fyrsta sumardag —« verður Hallveigarstaðakaffi í Tjarnarcafé, og verður húsið opnað kl. 2 e. h. Á boðstólum verðu.r margvíslegt góðgæti, m. a. heimabakaðar kökur og brauð. Þess er vænzt, að bæj- arbúar fjölmenni í Hallveigar- 1 staðakaffið og heilsi sumri með því að styrkja Hallveigarstaða konurnar. Kvenfélag Alþýðu- : flokksins sér um veitingarnar að þessu sinni. Farið að nota hana með ágætum árangri -------------------*------- VESTM.EYJUM í gær. BÁÐIR TOGARAR Vest- mannaeyinga, Elliðaey og Bjarnarey, eru nú byrjaðir veiðar með flotvörpu, sem bú- in hefur verið til hér. Elliða- ey er þegar búin a5 fara eina veiðiferð með þessa vörpu, og kom hún eftir viku með full- fermi og 30 tonn á þilfari. Bjarnarey er nú í veiðiferð með þessa vörpu og mun vera í þann veginn að fylla sig. Sá, sem fundið hcfur þessa vörpu upp, heitir Magnús Magnússon. Hann hefur ekkí séð Breiðfjörðsvörpu, svo að þetta er fyllilega sjálfstæð uppfinning hans. Nú er verið að búa togbáfa sams konar vörpum. Páll.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.