Alþýðublaðið - 27.04.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.04.1952, Blaðsíða 3
I DAG er sunnudag:ur 27. apríl. Helgidagslæknir er Þórarinn Sveinsson, Reykjaveg 24, sími 2714. I Næturlæknir er í læknavarð! Etofunni, sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúð- Inni Iðunni, sími 7911. Slökkvistöðin: Símj 1100. Lögregluvarðstofan: — Sími 1166. Flugferðir Flugfélag' íslands: í dag verður flogið til Akur- <Eyrar, og Vestmannaeyja. Á morgun er ráðgert að fljúga til eömu staða. Skipafréttir JSimskip: Brúarfoss kom til Reykjavík- i:r 23.4. frá Hull. Dettifoss lcom til New York 22.4., fer þaðan væntanlega 2.5. til Reykjavík- ur. Goðafoss fór frá Reykjavik 25.4. til Dalvíkur, Akureyrar, Húsavíkur og London. Gultfoss líom til Kaupmannahafnar 24.4. frá Leith. Lagarfoss fer væntan lega frá Hamborg í dag 26.4. til Revkjavíkur. -Reykjafoss fer frá Antwerpen 25.4. til Reykjavik- ur. Selfoss fór frá Reykjavík 25. 4. til Vestfjarða og Siglufjarð- ar. Tröllafoss fór frá New York 13.4., væntanlegur tij Reykja- víkur mánudagsmorgun 28.4. Síraumey fór frá Reykjavík 25. 4. til Vestmannaeyja. Foldin fór frá Hamborg 21.4. væntanleg til Beykjavíkur um kl. 2000 í kvöld 26.4. Vatnajökull kom til Dubl- in 25. 4. fer þaðan væntanlega í dag 26.4: til Reykjavíkur. Rikisskip: Esja er á leið frá Álaborg til Reykjavíkur. Skjaldbreið er á Austfjörðum á suðurieið. Þyrill er i Faxaflóa. Ármann var í .Vestmannaeyjum í gær. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór -frá Patreksfirði 23. þ. m., . áleiðis íil Finnlands. Arnarfell er i Kotka. Jökulfell er i N.ew York. Messur í dag Óháði frikirkjusöfnuiiui'inn: Messa og ferming í kapellu há- ^kólans kl. 11 f. h. Séra Emil m örnsson. Fundir Hi® íslenzka prentarafélag: Fundur verður haldinn í dag, sunnudaginn 27. apríl, í Alþýðu húsinu við Hverfisgötu, kl. 1,30 e. h. Fundarefni: 1 Samningarn ir. 2 Önnur mál. FUJ í Hafnarfirði heldur fund í Alþýðuhúsinu kl. 8,30 arniað kvöld. Félag ísl háskólakvenna og ,Kvenstúden.tafélag íslands halda ftmd mánud. 28. apríl kl. 8,30 e. h. i Drápuhlíð 41. Amalia Lindal talar um heimilislíf í Bandaríkjunum. Rædd verða ýms félagsmál, m. a. fyrirhuguð skemmtiferð félagsins. Íslenzk-ameríska félagið held ur aðalfund sinn í þjóðleikhús- kjallaranum næstkomandi þriðju dagskvöld. Þegar aðalfundar- störfum líkur, verður fjölbreytt skemmtiskrá. Mun dr. Páll ís ólfsson segja frá kynnum sinum af tónlistarlífi í Bandaríkjun- um, GuðPtunda Elíasdóttir segja, Richard Webber leí^j ein leik á fiðlu: Þá verða ýnris fleiri-j1 skiemmtiatriði, en, að lokum verð |: ur dansað. Samband matreiðslu- og fram reiðshimanna heltíur fund í Tjarnarcafé- mánudaginn 2.8 þ. m. kl. 12 á miðnætii, og verður þar rætt um upprögn kaup og kjarasamninga, sem renna út 1. júní n. k., og þarf að segja upp með mánaða fyrirvara. xm m-r. •• » * * «1« m r AB-krossgáta - 121 Láréjtí; 1 breytilegt, 6 greindu. 7 jörð, 3 öfug skammstöfun, 10 leynd, 12 samsinnandi orð, 14 bylgja, 15 kennd, 17 hestsnafn. Lóðrétt: 1 sjóntæki, 2 ham- ingja, 3 mynni, 4 vökvi, 5 líf- færið, 8 hreysti, 11 hvíldust, 13 kvenmaimsnafn, 18 tveir sam- stæðir. Lausn á krossgáui nr. 121. Lárétt: 1 forláta, 6 lóm, 7 næla, 9 ks., 10 afa, 12 dé,'14. luku, 15 ata, 17 laukur. Lóðrétt: 1 Fanndal, 2 róla, 3 ál, 4 tók, 5 amstur, 8 afl, 11 auðu, 13 éta, 16 au. 13.15 Erindi. 15. maí 1952 Július Havsteen sýslumaður). 14.00 Messa í kapeliu Háskóians (séra Jón Thorarensen). 18.30 Barnatími (Baldur Pálma son). '19.30 Tónleikar. 20.20 Sumarfagnaður Stúdenta. félags Reykjavíkur: a) Ávarp (Páll Ásg. Tryggva son lögfr., form. íél). b) Frásöguþáttur af Væringj um (Bjarni Guðmuridsson blaðafulltrúi). c) Bylíing tækninnar; sam- talsþáttur (Ólafur Haukur Ólafsson," Herdís Tryggvadótt ir ræðast við). d) Kvaríeit syngur. e) Sumarkveðja íséra Sigurð ur Einarsson). f) ..Gullna hlíðið'gaman- þáttur (KarLGuðmundsson og Lárus Ingólfsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög: a) Frá danslaga keppni SKT í Góðtemplara- húsinú: Birtíng úrslita. b) Ým- is danslög af plötum. 01.00 Dagskrárlok. Fyrirlestrar Háskólafyrírlestur á sænsku. Sænski sendikennarinn, fil. lic. Gim Nilsson, fl.ylur fyrirlest ur í I. kennslustofu háskólans mánudagínn 28. apríl kl. 6,15 e. h. Efni: Stokkhólmur 700 ára. Með fyrírlestrinúm verður sýnd kvikmynd: Menn í- borg. öllurn er heimill aðgangur. Bridgeþraut AB Nr, 6e S. 10. 6, 2 H. Á, K. D, 3, T. G, 7, 3 L. D. 6 2 S. D, G, 4, 3 N. s. — H. G, 10, 9, 4 V. A. H. 7, 5 T.- K, D T. 10, 9, 8, 6, 5, 4,, 2 L. G, 7, 5 S. L. 10, 9, 4,'2 S. Á. K, 9. 8. 7, 5 H. 8, 6 T. Á ' L. Á, K, 8, 3 Suður spilar 6 spaða. — Vestur spilar út tígulkóng. LAUSN Á BRIDGEÞRAUT NR, V Vestur spilar út lauf 6, sem blindur drap með lauf 9. Hjarta er spilað, sem suður drepur á ás. Spilar hjarta aftur, sem vest- ur drepur méð kóng og spilar hjarta aftur, sem norður drepur og spilar laufkóng. Tígli er síðan spilað til botns og norður fleygir spaða 3. Suour spilar nú hjarta 9 og vestur lendir í kast- þröng og spilið er unnið. Austur og vestur hefðu getað hnekkt spilinu, ef vestur hefði látið hjactakóng í ásinn,.því þá hefði. austur komist inn á hjarta,- gosa og getað spilað spaða í gegnum spaðadrottninguna. í. K. nsarmr í Ingólfskaffi í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 2826. a u ij» STYRJÖLDIN um framhaldssöguniar -gvtsar nú af ákafa milli útvarpisins ogD»IorgtinbIaðsíns.. sem bæðí flytja söguna Rakel eftir Ðáphrie.du Maurier *' * * Sagan er nú metsölubók vestan haís, én er sö'gð ný útgáfa af Rebekku og-ektó eins góð. Rrézk fiskvéiðarít eru enn. þung í garS íslendinga út af landhelgismálhiu * * * ..FISHIXG NEWS“ beinir t:ú dæmis 8 spurningum til íslemlinga og vonast til þess, að einhverjir hinna íslenzku lesenda svari þeim ;1: * * Spum- ingarnar eru a$ vísu mest um það, hvernig .Breiar eigi. að komast af eftir .þetta. áfall, en- þó ætti einhver opinber a<5- ilí að nóta tækifærið oy fá sjónarmið okkar prentað í . Físhing Nevvs“, siem er útbreitt meðal sjómanna og útgerö- armanna. REYKylKINGUR. heldur áfram baráttu sinni gegn spila- búlunum. þar sem sjórr.aður úr Eyjum tapaði 28 000 krónum og menn sarnþvkkja víxla-með stór afföllum til að greiða spila- skuldir. * ” Blaðið segist hafa heimilisfang nokkurra spilavíta í bænum, og er það einkenniiegt. ef Iögreglan getur.látið sem hxm viti ekki af slikum uppljóstrunum. Það er nú bvfjað að grafa stóran skurð eftir miðri Mikiu • hrautinni fyrir rafstreng til Vesturbæjar og þarf nú sýnilega atS brjóta upp malbikið á Miklatorgi. sem. gert var .með æmum kostnaði í fyrra. Það hefur lítill arangur orðið af viðræðum flokkann * um forseta og eru menn farnir að halda, að þetta endi í kos a íugu milli tveggja, þriggja e-ða fjögurra forseíaefna * * * Sjálfstæðismenn virðast márgír vilja flokksframboð og hef ur verið nýtt líf f síuðnirtgsm.örmum Thorsarnnna síðustn dar^'í, og er .það Thor en ekki Glafur, sem þesr eru .sagífcir vilja bjóða fram. H. J. Hólmjárn fór nýlega fyrír Félag íslenzkra iðnrekenda til Norðurlanda til að kynna sér aðstöðulðnaðarir^s þar, og sýna niðurstöður hans harla lítinn skilning á málum iðnaðarins hjá íslenzkum stjórnarvöldum míðað. viö hin löndin. Brezki fiskiðnaðurinn á ekki aðeins i baráttu við ísiend- inga, heldur einnig húsm-æðurnar, sem fiskínn kaupa * * * FuH- trúar útgerðarmanna mættu nýiega á fupdi með húsmæðrum i Leeds, og samþykktu konurnar harðorð mótmæli gegn hán verðlagi á fiski og þeirri eyðslu, að senda fisk í mjölverksmiðjvjr eða fleyja honum í sjó-inn. Þa$ er óvinsælt hjá fjöiskyldufólki, hvernig kvikmynda húsin hlaða- beztu myndunum umhverfis stórhátíðir í st.a'S þess að áreifa þeím meira * * * Þannig getur f'ólk, sem ekki kemsí oft út, aldrei séð nema eina af mörgum góðum mynd- um, sem sýndar eru samtímís. Það var ætlunin að ný úgáfa af Sjálfstæðu fólki kæmi út á afmæli Kiljans, en hún varð síðbúín * * * Sú saga gengur uxú bæinn, að einhverjír (Ragnar í Smára?) séu búnir að kaupa húsíð, þar sem Kiijan fæddist í Revkjayík. og ætli að varðveila bað sem safn. Vinnuskóli Reykjavíkurbæjar tekur til starfa um mánaðamótin maí—júní pg. starfar til mánaðamóta ágúst—september að frádregnu hálfsmánaðar sum- arleyfi (21. júlí — 2. ágúst incl.). í skólann v.erða teknir upglingar sem hér segir: Drengir .13—15 ára incl. og stúlkur 14—15 ára íncl. Umsóknum sé skilað til Ráðningarstofu Reykjavík- urhæjar, I-íafnarstræti 2:6, 2. h.æð, fyrir 16. maí n.k. ag eru. þar afhent eyffublöð undir umsóknirnar. ' AB dt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.