Alþýðublaðið - 27.04.1952, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.04.1952, Blaðsíða 5
ornsson: | h. vA t EYJUM í apríl HÉR f VESTMAN NAEYJUM er það að vonum allmikið rætt, hvað 'liggi fyrir þeim stóra flota, sem undanfarin ár hefur stundað dragnótaveiðar. Et'tir 15. maí eða þegar nýja landhelgislínan gengur í gildi ber flestum sam- an um að dragnótaveiðarnar séu úr sögunni sem atvinnu- grein hér við Eyjar og svo mun víðar vera kringum iandið. Það er ekkert lítill floti sem stundað hefur dragnótaveiðar frá Vestmannaeyjum undanfar- in ór eða 30—40 bátar eftir að iVetrarvertíð með línu og net hef ur verið lokið. í vetur munu 15 bátar hafa stundað dragnóta veiðar eingöngu. AUt eru þetta litJir bátar, sem tæplega munu eftir nútímakröfum teljast hæf ir til línu og netjaveiðar á ver tíð. Sumaratvinna i hraðfrysti- húsunum hefur að verulegu léyti byggzt á afla þessara báta svo það er ekki aðeins, að vanda rnál skapist með bátana og skips hafnir þeirra, heldur op um verk /efni fyrir hraðfrystihúsin og fólkið, sem við þau vinnur. Almennt munu menn ekki h’afa trú á veiðum með línu á sumarlagi á bátum þessum hér frá Vestmannaeyjum, að minnsta kosti ekki fyrst í stað, hvað | Sem 'síðar kann að vera, er friðunarinnar fer að gæta. Þeíta er vandamál, sem vel þarf að athuga. Ekki kemur til mála að leggja bátum þessum í naust; þeir eru i fIsstum tilfellum ai- eiga þeirra, sem með þá fara, og mennirnir, sem á þeim vinna, margir orðnir rosknir og ekki við því búnir eða til þess fær- ir að fitja nú upp á algerlega nýjum útvegi eða ieiía sér eftir teumaratvinnu fjarri heimilum sínum. Ég hef áður minnzt á það í blaðagrein í sambandi við síld- ina hér við Suðuriand, að við ættum mikið eftir ólært í sam- bandi við fiskiveiðar, og marg- ar veiðiaðferðir eru iiér lítt eða ekki reyndar, ssm gefast vei hjá öðrum þjóðum. Hér skal aðeins minnzt á veiðar, sem ég gæti trúað, að stunda mæíti með ár- angri og það •einmitt á þessum litlu bátum, sem ég hef gert hér að umtalsefni. Veiðar þessar eru Iiámerarveiðar. Kostnaður við þær, eins og Danir t. d. stunda þær, mun ekki vera r.ijög mikill; en hins vegar er iátið allvel af útkomunni, jafnvel þó ekkj sé um mikinn afla að ræða. Hómer in eða „Sildehaj“, eins og Dan ír nefna hana, er verðmætur afl; og eftirsóttur. Snemma í þessum mánuði seldi danskur bátur hámeraafla sinn í Esbjerg og fékk kr. 10,17 —12,54 fyrir kíió af hómeri, sem er yfir 25 kíló, en nokkuð lægra verð fyrir minni hámarar. Með alverð á aflanum varð kr. 10,60 kílóið. Þarna mun nafa verið^ um óvenjugott verð að ræða; en þó minnist ég þess, að hafa séð í blaði, að ssint í íebrúar í ár fékk bótur frá Skagen kr. 10,00 fyrir kíló að meðalíali. Hámer- in, sem Danir veiða, fer öll til Ítalíu, og mun eftirspurninni aldrei fullnægt og mun þar að leita ástæðunnar til hinns háa verðlags. Ekki veit ég, hvaða vonir mætti gera sér hér um aflamagn; en hitt er staðreynd, að hámer- in er hér og fiskast íðulega, þó ekki sé verið að Igita eftir henni. Hámerarveiðarnar voru nefndar hér sem datmi um það, að margt sé hér óreynt enn. Ganga má að því vísu, að flat- ífiskur aukist mjög á miðunum á næstunni eftir að friðunarinn- ar fer að gæta; og þarf því að hugsa um að hagnýta bann afla. Almennt fagna menn útfærslu landhelginnar, þótt við hér í Vestmannaeyjum hefðum sann- arlega óskað þess, að lengra hefði verið gengið í íriðun mið anna frá Eldey að Vestmanna- eyjum; en um það þýðir sjálf- sagt ekki að sakast. Hitt verð- um við að gera okkur ljóst, að ýmis atvinnuleg vandamál hljóta að skapast við það, að dragnótabátar og togbátar úti- lokast frá þeim miðum, sem þeir hafa verið á að undanförnu, og margt bendir til, að dagar þeirra veiða séu taidir, í það minnsta að sinni. Við þessum vandamólum bæði á landi og sjó verður að snúast, því ekki mun af veita, þótt það fólk, sem atvinnu hefur haft í sam- bandi við þessar veiðar, sópist ekki inn í atvinnuleysingjahóp- inn, sem þegar er fyrir í jand- inu. Páll Þorbjörnsson. S’1 s > s s s s s s s s s V s s s s ... A Samkvæmt bifreiðalögum tilkynn ist hér með, að aðalskoðun biíreiða fer fram frá 2. maí til 3. júlí n. k., að báðúm dögum meðtöldum, svo sem s s hér segir- s s Föstud. 2. maí R. 1— 150 Miðvikud. 4. júní R. 3151—3300 s V s Mánud. 5. maí R. 151— 300 Fimmtud. 5. júní R. 3301—3450 Þriðjud. 6. maí R. 301— 450 Föstud. 6. júní R. 3451—3600 s s Miðvikud. 7. maí R. 451— 600 Máhud. 9. júní R. 3601—3750 s Fimmtud. 8. maí R. 601— 750 Þriðjud. 10. j’úní R. 3751—2900 s s Föstud. 9. maí R. 751— 900 Miðvikud. 11. júní R. 3901—4050 s Mánud. 12. mai R. 901—1050 Fimmtud. 12. júní R. 4051—4200 s s Þriðjud. 13. maí R. 1051—1200 Föstud. 13. júní R. 4201—4350 s Miðvikud. 14. maí R. 1201—1350 Mánud. 16. júní R. 4351—4500 s s s Fimmtud. 15. maí R. 1351—1500 Miðvikud. 18. júní R. 4501—4650. , Föstud. 16. maí R. 1501—1650 Fimmtud. 19. júní R. 4651—4800 s s Mánud. 19. maí R. 1651—1800 Föstud. 20. júrá R 4801—4950 s Þriðjud. 20. maí R. 1801—1950 Mánud, 23. júní R. 4951—5100 s s Miðvikud. 21. maí R. 1951—2100 Þriðjud. 24. júní R. 5101—5250 s s s Föstud. 23. maí R. 2101—2250 Miðvikud. 25. júní R. 5251—5400 Mámid. 26. maí R. 2251—2400 Fimmtud. 26. júní R. 5401—5550 s Þriðjud. 27. maí R. 2401—2550 Föstud. 27. júní R. 5551—5700 s s Miðvikud. 28. maí R. 2551—2700 Mánud. 30. júní R. 5701—5850 s s s Fimmtud. 29. maí R. 2701—2850 Þriðjud. 1 júlí R. 5851—6000 Föstud. 30. maí R. 2851-3000 Miðvikud. 2 júlí R. 6001—6150 s s Þriðjud. 3. júní R. 3001—3150 Fimmtud. 3. júlí R. 6151 og þar yfir. eykjavíkur. starfa sem að undanförnu frá 15. maí til september- loka fyrir börn á aldrinum 11—14 ára. Umsóknar- eyðublöð liggja frammi í barna- og gagnfræðaskól - um bæjarins og ber að skila umsóknum í skrifstofu fræðslufulltrúa, Hafnarstræti 20 eða skrifstofu bæi- arverkfræðings, Ingólfsstræti 5, fyrir 6. maí n.k. m .. t ^ X , g * t 0. 1. OLSEN l '*í , talar í Aðventkirkjunni sunnu- daginn 27. apríl kl. 8,30 síðd. um eftirfarandi efni: 'ÉS Lífið og clauðinn. Mun guð ^gÉHnjlp" Æ láta nokkurn mann glatast? ALLIR VELKOMNIR. Aðventsöfnuðurinn. Ennfremur fer fram þann dag skoðun á öllum bifreiðum, sem eru í notfcun í bænum, en skrásettar eru annars staðar. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til biíreiðaeftir- litsins, Borgartúni 7, og verður skoðunin fr'amkvæmd þar daglega kl. 9,00 —12 og fcl. 13—16,30. Þeir, sem eiga tengivagna eða f arþegabyrgi á vörubifreið, skulu koma með þau um lei'ð og bifreiðin er færð til skoðunar, enda falla þau undir kkoð un jafnt og sjálf bifreiðin. Við skoðun sfcu'lu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgiíd ökuskír- teini. S - s s s s s s s s s s s s s s s s s s > s s s s s s - s s s s s s s s s s s . s s s s s s s s s : S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s N Ógreiddur bifreiðaskattur, skoðu nargj'ald og vátryggingariðgjald öku- manna fyrir allt árið 1951 verða innheimt um leið og skoðun fer fram. s Séu gjöldin ekki greidd við skoðun eða áður verður skoðunín ekki fram- > kvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar tii gjöldin eru greidd. > Sýna ber skilríki fyrir því, að Iögboðin várygging fyrir hverja bifreið s sé í gildi. > S Athygli skal vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu ávallt i vera læsileg, og skal þeim komið fyrir og vel fest á áberandi stað, þar sem skoðunarmaður tiltekur. Er því hér með lagt fyrir þá bifreiðaeigend- > ur, sem þurfa að endurnýia eða lagfæra númeraspjöld á bifreiðum sín- ý um að gera það táfarlaust nú, áður en bifre;5askoðunin hefst. > S Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, S verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögum, og bifreiðin tek ; in úr umferð, hvar sem til hennar næst. Ef bifreiðareigandi (umráðamaður) S getur ekki af óviðráðanlegum ástæðum fært bifreið sdna til skoðunar á rétt- ^ urn tíma, ber honum að koma á skrifstofu bifreiðaeftirlitsins og tilkynna > það. Tilkynningar í síma nægja ekki. , ; ý Þetta tilkynnist hér með öilum, sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni. j > • S ~s s V s s s * s s Toiistjórinn og lögreglustjórinn í Reykjavík, 26. apríl 1952. Torfi Hjartarson. Sigurjón Sigurðsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.