Alþýðublaðið - 27.04.1952, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.04.1952, Blaðsíða 4
AB-Alþýðublaðið 27. ápríl 1952. Flötfinn úrsæluríki kommúnismans KOMMÚNISTAR þreytast aldrei á að lýsa dýrðinni í löndunum austan járntjalds- ins. Þar er velmegun fólks- ins tryggð, og þar rík.r hið eina og sanna frels’. Samt bregður svo undarlega við, að úr sæluríki kommúnismans liggur ‘ifelldur flóttjmanna- straumur vestur fyrir jórn- tjald. Fólkið tollir ekki í para dís kommúnismans, þeir, som þaðan komast, segja sK’lið við dýrðina strax og tækifæri býðst. Það sýnir betur en nokkuð annað, hversu fráleit ur lofsöngurinn um hið kom- mistíslca sæluríki er. Þetta fyrirbæri skvra kom- múnistar jafnan með því, að flóttamennirnir, sem brjótast gegnum járnjaldið og hætta lífi sínu á þeim flótta, sév fyrirlitlegar auðvaldsbullur. Sú skýring hrekkur þó sann- arlega skammt, því cð óve- fengjankgar uppxýsinííar herma, að flóttafólk befta sé af öllum stéttum. En komm- únistar verða auðvitað að hafa einhverja skýringu A tak teinum, því að ekki dettur þeim í hug að segja þann sannleika, að dýrðarríki kom múnismars sé ekki til, heldur mannlegur kvalastaður, þar sem lífskjörin eru lakari en nokkurs staðar á Vesturlönd- um, frjáls hugsun reyrð í fjötra og frelsi einstakling- anna jafnt sem heildarinnar óþekkt. . Nú fyrir nokkrum dögum bárust þær fréttir austan úr Kóreu, að af 170 000 stríðs- föngum úr hópi Kínveria og Norður-Kóreumanna neiti 100 000 að hverfa heim aftur, þó að samkomulag náist um fyr irhuguð fangaskipti þar eystra. Þetta er einsdæmi í veraldarsögunni. Ftríðsfang- ar eiga sér undantekninga- lítið þá ósk að rnega hverfa heim aftur og taka upp þráð- inn þar, sem frá var horfið. En meðal hinna kommúnist- ísku stríðsfanga í Kóreu rík- ir annað sjónarmið. Af hverj um 17 þeirra neita 10 að hverfa aftur heim i átthag- ana, þó að þeir eigi þess kost; þeir vilja ekki gangá aftur inn til fagnaðar kommúnism- ans! Það fer ekki hjá því, að margir leggi þá spurningu fyrir sig, hvað valdi þessari afstöðu stríðsfanganna frá Kína og Ncrður-Kóreu. í því sambandi kemur helzt tvennt til greina: Stríðsfangarnir kunna að óttast viðtökurnar, þegar heim kemur. og þeir hafa átt þess kost að bera sam an ástandið utan og innan járntjaldsins. Kommúnistar beita jafnan þeim áróðri, að ástandið á Vesturlöndum sé hið hi-ylli- legasta öngþveiti, og auk þess hafa þeir lagt mikLi áherzlu á að lýsa grimmd og vilii-: mennsku sameinuðu þjóð-1 anna í Kóreustyrjöldinni. j Hermennirnir frá Kína og Norður-Kóreu hafa haft þenn an áróður í veganesti, þegar þeir lögðu upp í styrjöldina. En stríðsfangarnir úr hópi þeirra hafa að sjálfsögðu sann færzt um, að þessi áróður er ekkert annað en blekking og lygi. Þeir hafa ekki sætt grimmd og villimennsku eins og þeir áttu von á, heldur að- búð hins siðaða heims. Þeir geta gert samanburð, sem ekki er á valdi annarra af þegnum ríkjanna innan járn- tjaldsins. Hann hefur opnað augu þeirra^ með þeim aflej^- ingum, að 10 af hverjum 17 neita að hverfa heim. Þeir vita, hverju þeir sleppa og hvað þeir hreppa. Þessi afstaða stríðsfang- anna í Kóreu varpar nýju ljósi á það fyrirbæri, að sí- felldur flóttamannastraumur liggur frá austri til vesturs. Hún sýnir, hvað er að gerast í löndunum austan járntjalds ins, og hvert það sæluríki er, sem útsendarar Rússa á Vest urlöndum eru að lofsvngja og fegra. í þessu sambandi eru öll orð óþörf. Verkin tala og vitna gegn arcðri i kommúnista. Og hvað skyldi líka valda því, að kommúnistar hafa sett járntjaldið milli austurs og vesturs, annað en það, að þeir óttast samanburðinn, sem leitt hefu.r til þess, að stríðs- fangarnir í Kóreu neita að hverfa heim? Ef kommúnism inn hefði upp á dýrð og sælu að bjóða, þá myndu forsprakk ar hans auðvitað leggja á- herzlu á, að þjóðir Vestur- landa ættu þess auðveldan kost að heimsækja Rússland og leppríki þess, og að Rúss- ar og þegnar hinna landanna austan járntjaldsins flykkt- ustu til Vesturlanda, svo að þeir sæju muninn. En mun- urinn er kommúnismanum í óhag, og þess vegna var lönd um hans lokað með járntjald inu. Sýning á barnavinnu. Myndlistaskólinn í Reykjavík hefur sýningu á verkefnum barnadeildar skólans (7—12 ára) í LISTAMANNASKALANUM. OPIÐ í DAG frá klukkan 10—12 og 1—10 síðdegis. Á morgun (mánudag) opið frá ld. 1 e. h. SÍÐASTI DAGUR. AB — AlþýffublaSia. Ctgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjc-tursson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. — Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. — Auglýsinga- tími: 4900. — Afgreiðslusíml: 4900. — Alþýðuprentsmiðjan, Hvernsgötu &—10. AB 4 Leiksýuing á Akranesi, Leikfélag Akraness sýndi sjónleikinn ,,í Bogabúð" í annað sina s.l. þriðjudag. Eftir 3. sýningu hyggst félagið sýna leikinn í Borgarnesi og Reykjavík. Myndin hér að ofan er úr einu atriði leiksins og sýnir, talið frá vinstri: Boga (Magnús V. Vilhjálms- son)), séra Daða (Hilmar Hálfdanarson), séra Pál (Ragnar Jó- haneesson), Jón Hallsson (Páll Eggertsson), Agnesi (Katrín Georgsdóttir) og Stínu (Ásgerður Gísladóttir). Leikheimsófcn Hveraerðim „Hljómblik", Ijéð eftlr Siguringa Hjörleifsson NÝLEGA er komin út ljóða- bókin ,,Hljómblik“ eftir Sigur- inga E. Hjörleifsson. Er bókin 125 blaðsíður að stærð í stóru broti og flytur 130 kvæði. Þetta er fyrsta ljóðabók Sig- uringa E. Hjörleifssonar, en áður er hann allkunnur fyri^ tónsmíðar sínar. „Hljómblik" er prentuð hjá Leiítri h.f. 31. skólaári kvöld- ♦ LEIKFELAG HVERAGERÐ- IS sýndi sjónleikinn ,;Á útleið“ eftir Sutton Vane, í Iðnó á sum ardaginn fyrsta. Var leikurun- um afburða vel tekið, enda var leikmeðferð flestra með ágæt- um. Leikstjóri var Indriði Waage. Leikfélag Hveragerðis hefur að undanförnu sýnt ,,Á útleið“ í Hveragerði, Selfossi og Keíla- vík við ágæta aðsókn og á föstu dagskvöldið var sýning í Hafn- arfirði. Leikritiö ,,Á útleið“ er þegar vel kunnugt meðal leikhúsgesta hér, því það hefur oftsinnis ver ið leikið af Leikfélagi Reykja- víkur, og auk þess hefur það verið leikið víða um iand, m. a. á ísafirði, Akureyri, Vestmanna eyjum og Sauðárkróki, og loks nú af Leikfélagi Hverageröis á ymsum lands. stöðum hér sunnan Leikur Hvergerðinga má telj ast ágætt leikafrek heild sinni, og sýnir dugnað og kjark leikfé lagsins að taka þetta vandasama leikrit til flutnings, því að margar persónurnar þess krefj ast mikillar leiktækni og skap- gerðartúlkunnar. NYLEGA er lokið 31. starfsári kvöldkóla KFUM, er starfaði sl. skólaár í byrjenda- og fram- haldsdeild. Þessar námsgreinar voru kenndar: íslenzka, íslenzk bókmenntasaga, danska, enska, kristin fræði, upplestur, reikn- ingur, bókfærsla og handavinna. Nemendur sóttu skólann eins og að undanförnu hvaðanæva af landinu. Við vorprófin hlutu „ hússon> frú Banks þessxr nemendur hæstar emkunn Jóhannesdóttir> séra ir; í byrjunardeild: Jóiunn Bergs dóttir frá Hofi í Öræfum (með aleink. 9.3). í framhaldsdeild: Guðrún Skúladóttir og Ingíbjörg Árna- dóttir úr Reykjavík (báðar með meðaleink. 8.9). Voru þessum nemendum af- hentar vandaðar bækur að verð launum fyrir góðan árangur í námi sínu. En einnig veitir skól árlega bókaverðlaun þeim ínn nemendum, er sérstaklega skara fram úr í kristnum fræðum. Hlutu þau verðlaun að þessu sinni. Jórunn Bergsdóttir, sem hæsta einkunn fékk í byrjenda- deild. En enskukennari skólans afhenti auk þess Guðrúnu Skúia dóttur í framhaldsdeild verð- launabók frá sér fyrir frábæran árangur við ensknuámið. Hún hlaut á burtfararprófinu 9.5 í ensku. Kvöldskólinn nýtur mikilla og almennra vinsælda um land allt. Þykir nemendum og að- standendum þeirra mikið hag- ræði að því, að þar skuli vera hægt að öðlast margvíslega, hag nýta fræðslu samhliða atvinnu sinni. Eitt stærsta og vandasamasta hlutverkið, Tom Prior, er leikið af Theodór Halldórssyni, Scurbby, þjónn, leilcur Gunnar Magnea William .Duke, Herbert Jónsson, Ling- ley, kaupsýslumanninn, Ragn- ar G. Guðjónsson, f’rú Midget Svava Jónsdóttir, villingana, Önnu og Henry leika Guðrún ívarsdóttir og Gestur Eyjólfs- son og séra Frank Tompson, rannsóknardómara, ieikur Að- steinn Steindórsson. Það er vissulega ánægulegt hversu leikstarfsemi leikfélag- anna úti á landi daínar og vex; með því einu móti ’etur leiklist in náð til allrar þjóðarinnar, að leikflokkar verði stariandi svo að segja í hverju byggðarlagi, og njóti leiðbeininga menntaðra leikhúsmanna, enda á það að vera einn þáttur í starfsemi þjóðleikhússins, að svo megi verða. Á þann hátt einann - gegnum leikflokkauna úti um landið — getur þjóðleikhúsið náð til allrar þjóðarinnar. AB inn í hvert hús! Sa'maiíburður á gæo- um erléndra og inn- lendra iðnaðarvara ÁRSÞING iðnrekenda 1952 lýsti ánægju sinni yfir saman- burði þeim, er verðgæzlustjóri hefur gert á verði og gæðum nokkurra íslenzkra og erlendra iðnaðarvara. Jafnframt skor- aði þingið á verðgæzlustjóra að láta áframhald verða á slík um samanburði eins og fyrir er mælt í lögum um verðlag og verðlagseftirlit. Þá beindi þingið eindregnum tilmælum til iðnaðarmálarað- herra og ríkisstjórnarinnar, að hlutast til um. að allar efnivör ur til iðnaðarins njóti þeirra beztu kjara varðandi fyrirfram greiðslu,r vegna greiðsluheim- ilda og ábyrgða, sem bankarn ir nú veita. Taldi þingið, að eigi þurfi um það að deila, að ávallt béri að láta hráefni fyrir innlenda iðnaðinn njóta betri kjara í slík um efnum, en erlendan iðnað- arvarning. Minnti þingið sér- staklega á, hvernig Danir og Norðmenn hafa hagað fram- kvæmdum þessara mála og hve lítinn hluta allur iðnaðu.r inn hefur fengið af útlánaaukn ingu bankanna á s. 1. ári. Áðalfundar Verfca- lýðsfélags Hnífs- dælinga VERKALÝÐSFÉLAG HNÍFS- DÆLINGA hélt aðalfund sihn 20. þ. m. Stjórnin var endur- kosin, en hana s^.ipa: Helgi Björnsson formaður, Hjörleif- ur Steindórsson, Páll Stefáns- son ritari, Ingólfur Jónsson gjaldkeri, Benedikt Friðriksson meðstjórnandi, og var hann jafn framt kjörinn formaður sjó- mannadeildarinnar. piiniiijininiiniiiiniiuuiiiiiiiniiiiniiniiiijiiiiiiniinininiinpniiiiuiniiiiiinnp^ |RafIagnir og |raftæk]aviðgerðir| 1 Önnumst alls konar við-H g gerðir á heimilistækjum,B 1 höfum varahluti í flestjj H heimilistæki. Önnumstg 1 einnig viðgerðir á olíu-B (§ fíringum. BRaftæk j avcrzlunin, 1 1 Laugavegi 63. ■ Sími 81392. I ðlllilllllllllllil!llillli:illlilll>lllll!!ll!li!ili!!!lllll!IIIII!lllillllllilllli:i:!!jl!llll'lil!ilK Bón vél er eitt nauðsyn- legasta heimilis- tækið. S Kostar kr. 1274. j ^ Véla. og raftækjaverzlunin ^ $ Bankastræti 10. Sími 2852.1 S

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.