Alþýðublaðið - 14.05.1952, Side 1
XXXIIL árgangur.
Miðvikudagur 14. maí 1952.
107. tbl.
ALÞYSUBLASI9
Gfæsilegir symfóníu
fónleikar í þjóðlelk-
húsinu í gærkveldi
Passacaglia Páls
og einleikur Árna
vöktu hrifningu.
ÞAÐ VORU hrífandi tón-
leikar, sem sjTnfóníuhljóm-
sveitin bauð upp á í þjóSícik-
húsinu í gærkveldi og aft því
leyti nýstárlegir, að nú lék hún
í fyrsta sinn stórt og veigamik
ið verk eftir íslenzkt tónskáld,
Passacagliu Páls ísólfssonar,
aulc þe, s sem hún lék hinn
una’ðslega Píanókonsert Ed-
vards Gricgs ineð gleesilegum
einleik Árna Kristjánssonar.
Oiav Kielland stjórnaði hljóm
sveitinni.
Tónleilcarnir voru haldnir
fyrir troðfullu húsi og við
mikla hrifningu áheyrenda.
Fyrst á efnisskránni var Haffn
er-symfónían eftir Mozart, þá
Passacaglia Páls ísólfssonar,
en síðast Píanókonzertinn eft-
ir Grieg.
Á eftir Passacagliunni varð
Páll ísólfsson, sem sat í fremstu,
röð á neðri svölum, hvað eftir
annað að standa á fætur til þess
að þakka dynjandi lófaklapp
áheyrenda, og á eftir Píanókon-
zertinum eftir Grieg ætlaði
Framhald á 7. síðu.
En reynt er að breiða yíir það með
því að gerbreyta formi skýrslunar
-------0-------
NÝ SKÝRSLA VERÐGÆZLUSTJÓRA um verzl-
unarálagninguna á tímabilinu desember til marz í vet-
ur var birt í gær, og gefur hún ótvírætt til kynna, að
okrið heldur áfram. Heildsöluálagning á vefnaðar-
vörur er samkvæmt henni að meðaltali tvisvar til þrisv
ar sinnum hærri en síðustu verðlagsákvæði hefðu
heimilað, og yfirleitt sýnir hún hærri álagningu en
næsta skýrsla á undan, einkum að því er varðar heild-
söluna. Á það jafn við um vefnaðarvörur, bátagjald-
eyrisvörur og aðra vöruflokka, sem greint er frá í
skvrslum.
Karlakórinn Geysir
fer lil Norðurlanda
á fösfudaginn
KARLAKÓRINN GEYSIR
söng í Nýja Bíói á Akureyri á
sunnudaginn var, og vonj þetta
i eins konar kveðuhljómleikar
kórsins; en eins og kunnugt er,
þá er hann á förum í söngför
til Norðurlanda. Á söngskránni
voru lög, er kórinn mun syngja
á ferðalaginu.
Geysir fer utan með Heklu,
og leggur hún af stað frá Akur
eyri næst komandi föstudag og
siglir beint til Noregs. Er hvert
rúm fullskipað; en auk kór-
mannanna fer hópur manna af
Norður- og Austurlandi
♦ Þessi nýja skýrsla er unnin
í framhaldi af fyrri athugun-
um verðgæzlustjóra á álagn-
ingu þeirra vörutegunda, er
leystar hafa verið undan verð
lagsákvæðum.
Þó er sú breyting ger'ð á,
að öllum samanburði við áð-
ur gildandi verðlagsékvæði
er nú hætt, auk þess sem nú
kemur hvergi beint fram í
skýrslunni, hver áhrif hin
frjálsa álagning arhækku n
hefur á útsöluverð varanna.
Það eina, sem þessi skýrsla
sýiiir, er samanlagt kostn-
aðarverð einstakra vöru-
sendinga og útsöluverð þess
ara sendinga í heildsölu og
smásölu. Ver'ður ekki betur
séð en þessi breyting á áður
mjög ljósum skýrslugerðum
verðgæzlunnar sé tilraim til
að torvelda mönnum eðli-
lcga yfirsýn yfir þróun þess
Yfirlýsing Stefáns Jóhanns:
| Sjálfstæðisflokkurinn hafði
i ekkerf samráS við Alþýðu-
i flokkinn um forselaefni
V ---------t,---------
^ Frá Stefáni Jóh. Stefánssyni hefur blaðinu borizt
^ eftirfarandi yfirlýsing varðandi forsetaframboðin:
S ÚT AF FRÁSÖGN MORGUNBLAÐSINS í dag um
S afstöðu Alþýðuflokksins til samkomulags um sameigin-
$ legt framboð til forsetakjörs, skal ég leyfa mér að taka
fram:
S Sjálfstæðisflokkurinn óskaði aldrei eftir neinu sam-
■ ráði við mig, eða þá nefnd, sem kjörin var af miðstjórn
,- Alþýðuflokksins til viðræðna við aðra flokka um fram-
^ boð við forsetakjör.
^ Við Alþýðuflokkinn var því aldrei rætt um neiít
^ samkomulag í þessum efnum, af hálfu Sjálfstæðisflokks-
^ ins.
^ Reykjavík 13. maí 1952
) Stefán Jóh. Stefánsson.
S
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
ara mála.
Að vísu má með nokkurri
fyrirhöfn fá fram úr þessari
skýrslu sambærilegar niður-
stöðu.r. við þær, sem fyrri
skýrslur sýndu, en eðlilegra
hefði virzt að halda hinu sama
Ijósa formi áfram, og hefðu þá
hinir ráðandi aðilar í þessum
málum sloppið við getsakir um
vísvitandi tilraun til að klóra
yfir raunverulegar niðurstöður
skýrslunnar.
DÆMI UM OKRIÐ.
Skýrslan tekur yfir 110 vefn
aðarvörusendingar, þar af 84
fluttar inn af heildsölum, og
þegar litið er yfir dæmin í
heild, blasir við sú staðreynd,
að meðaital heildsöluálagning
ar er 15,5% á þessar 84 send-
ingar. Meðan hámarksálagning
gilti um þessar vörur, var hún
miðuð við tæp 6%, þannig að
álagningin er nú tvisvar til
þrisvar sinnum hærri.
Tilgreindar eru 14 sendingar
af baðmullarefnum innfluttar
Framh. á 2. síðu.
Fórnfúsar Hollyivoodstiörnur.Því er að
J jafnaði ekki
haldið á iofti, liverjir það eru, sem gefa blóð handa særðum og
sjúkum. En undantekning er þó gerð, er Hollywoodstjörnur
gera það. Hér á myndinni sjást Paul Donglas og Jane Sterling
á sjúkrahúsi í Tokio, þar sem þau láta taka sér blóð handa
særðum hermönnum í Kóreu áður en þau fara þangað til þess'
að skemmta hermönnum.
Russar hafa lokað veginum frá
Helmsfedf fil Yesfur-Berlínar
-----------------
Fyrsta umferðarbannið síðan á dög-
um loftbrúarinnan
---------*-------
RÚSSNESKA herstjórnin í Austur-Þýzkalandi hefur stöðv
að alla liðsflutninga Vesturveldanna til Vestur-Berlín með því
að loka veginum sem liggur jdir rússneska hernámsvæðfð frá
Helmstadt til Vestur-Berlín. Engin liðsflutningur hefur farið
um veginn síðan Rússar stöðvuðu hóp amerískra hermanna er
fóru þessa leið til Berlínar. Aðrir flutningar um veginn eru
frjálsir.
Breikur logari
hverfur við
Murmansk
BREZKA STJÓRNIN hefur
sent fyrirspurn til Rússnesku yf
irvaldanna vegna brezks togara
sem hvarf s. 1. sunnudag. Síðast
er sást til togarans var hann í
fylgd tveggja rúss>3skra varð-
skipa nærri Murmansk. Ekkert
er vitað um afdrif togarans, en
talið er að Rússar hafi hann í
haldi, þctt þeir hafi ekki til
kynnt brezkum stjórnarvöldum
það.
Sprengja í pésfhús:
í lunis varð þrem
ur mönnumað bana
í GÆR létust þrír menn og
margir særðust, er sprengja
sprakk í pósthúsinu í Túnis.
Talið er að uppreisnarmenn
hafi komið sprengjunni þar
fyrir. Umferðarbann er nú í
borginni frá sólsetri til sólar-
uppkomu.
' Er þetta í fyrsta sinn síðan
1948, að Rússar setja vegabann
á Berlín, en þá var það loft-
brúin fræga, sem kom í veg
fyrir að Rússum tækist að
svelta Berlínarbúa til hlýðni
eða koma af stað styrjöld með
áreitni.
Hernámsstjórnir Vesturveld-
anna hafa sent fyrirspurnir til
rússnesku hernámsstjórnar-
innar varðandi þetta tlltæki,;
en hafa ekkert svar fengið
enn.
Flugferðtr falla
niður vegna
benifnskorfs
VEGNA benzínskorts, sem or
sakaðist af verkfalli olíuverka-
manna í Bandaríkjunum, hafa
ýmis flugfélög orðið að fækka
flugferðum sínum. Kanadiska-
flugfélagið auglýsti að vegna
benzínskorts yrði það að fækka
ferðum milli Kanda og Evrópu.
Brezka flugfélagið B.rifish Over
seas Airlines hefur einnig orðið
að fækka flugferðum af sömu
ástæðu. Þá hefur SAS á Norður
löndum pg KLM í Hollandi oröið
áð gera það sárna.