Alþýðublaðið - 14.05.1952, Page 3
Hannes á horninu
| Vettvangur da gsins
Atbrðurinn að Hótel Borg. — Rifjuð upp saga frá
1930. — Svertingjar og hvítingar.
AB &
í DAG er miðvikudagiirinn j
14. maí, vinnuhjúaskildagi.
Næturlæknir er í læknavarð-
Btofunni, sími 5030.
Næturvarzla: Laugavegs apó-
te-k, sími 1618.
Lögregluvarðstofan: — Sími
2166.
Slökkvistöðin: Sími 1100.
Skipafréttir
Kíkisskip.
Hekla er á leið frá Austf jörð-
Utn' til Akureyrar. Bsja fer frá
Beykjavík í dag vestur um land
f hringferð. Skjaldbreið fór frá
ReykjavJk í gærkveldi til
Breiðafjarðar. Oddur er í Rvik.
Ármann var í Vestmannaeyjum
f gær.
Skipadeild SÍS:
Hvassafall fór frá Kotka 9.
i>. m. áleiðís til Ísaíjarðar. Arn-
arfell losar timbur á Austfjörð
cim. Jökulfell er í Reykjavík.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá London 12.
þ. m. til Hamborgar og Rotter-
dam. Dettifoss bom til Rvíkur
12. þ. m. frá New Vork. Goða-
foss fer frá Hull í dag til Rvík-
iur. Gullfoss fór frá Leith i gær
til Kaupmannahafnar. Lagar-
foss fór frá Vestmannaeyjum
12. þ. m. til Gravaxna, Gdynia,
Álaborgar og Gautaborgar.
Beykjafoss fór frá Reykjavík
8. þ. m. til Álaborgar og Kotka.
Selfoss fer frá Rvík í kvöld
vestur og norður um land til
Húsavíkur og þaðan til Gauta-
foorgar. Tröllafoss fór frá Rvík
7. þ. m. til New York. Foldin
er í Reykjavík.
Eimskip:
Or öHum átt'um
Leiörétting.
. Nafn annars framkvæmda-
stjóra hinnar nýopnuðu skrif-
stofu stuðningsmanna Ásgeirs
Ásgeirssonar í Reykjavík, Sig-
urjóns Guðmundssor ar skrif-
Samúðarkort 1
s
Slysavarnafélags ísdands S
kaupa fíestir. Fást hjá •
slysavarnadeiídum um ^
Iand allt. í Rvík í hann- ^
yrðaverzluninni,
stræti 6, Verzl.
unnar Halldórsd. og skrif- S
stofu félagsins, Grófin 1.1
Afgreidd í síina 4897.
Heitið á slysavarnafélagið. s
Það bregst ekki.
stofustjóra. misprentaðist í blað
inu í gær, þar sem hann var
kallaður Sigurður Guðmunds-
son. Leiðréttist þetta hér með.
Hvítabandið
heldur bazar til ágóða fvrir
ljósastofu sína í Góðtemplara-
húsinu kl. 3 í dag. Á bazarnum
er margt ágætra muna.
Kvenstúdentar:
Farið verður austur í Mennta
skólasel um næstu helgi. >átt-
taka tilkvnnist í sima 30447
fyrir föstudagskvöid.
Afhent AlþýðublaffLnu
til fötluðu stúlkunnar; Frá
mæðgum kr. 100, frá þrem
litlum systkinum kr. 20, frá
Jens. Eddu og Jyttu kr. 300,
frá Fanný Benónýs kr. 100.
Aukinn. iðnaður síuðlar að
betra jafnvægi í atvinnulífí
þjóffariimar.
Hafnarfjarðarkirkja: Altaris-
ganga í kvöld kl. 3,30.
Vinningar
í happdrætti Fulltrúaráðs
verkalýðsfélaganna í Reykjavik
fara hér á eftir:
Hrærivél 35623
ísskápur 8183
Þvottavél 1892
Ferð til K.hafnar 9412
9 daga ferð um landið 9264
Ferð til Akureyrar og til
baka _ 64873
Ferð til ísafjarðar og til
baka 6276
Flugferð til Akureyrar
og tií -baka 186
Málverk 47082
Málverk. 31066
Fornaldarsögur Norður-
landa 15500
Bólu-Hjálmar 44483
Ritsafn Jóns Trausta 27049
Öldin okkar 5197
Brim og boðar 19481
Heimskringia 4278
Ritsafn Jónasar Hali-
grímssonar 40667
Grettissaga 2923
Brennu-Njálssaga 48294
Rit Einars Jónssouar 48291
Dynskógar 23538
ísland við aldahvörf 13219
íþróttir fornmanna 46328
Lifað og leikið 32721
Svartar morgunfrúr 12331
Hvítklædda konan 7061
Tímaritið Vinnan 6750
Peningar kr. 500 4274
UTVARP REYKJAVIK
19.30 Tónleikar: Óperulög
(plötur).
20.30 Útvarpssagan: ..Básavík"
söguþættir eftir Helga Hjörv
ar; II. (Höfundur les.)
21 Tónieikar: Kvintett fyrir
blásturBhljóðfærí eftir Finn
Höffding (Ernst Normann:
flauta: Paul Pudelski: óbó;
Vilhjálmur Guðjónsson: klari
nett; Adolf Ferber: horn;
Hans Pioder: fagott).
21.20 Vettvangur kvenna. —
Erindi; Um uppeidismál (frú
Guðrún Pálsdóttír frá Hall-
ormsstað).
21.45 Tónleikar: Sigfús Hall-
dórsson tónskáld syngur og
leikur frumsamin lög.
22.10 ..Leynifundur í Bagdad",
saga eftir Agöthu Christie
(Hersteinn PáLsson ritstj.) V.
22.30 Tónleíkar: Sinfóniuhljóm
sveitin í Boston ieikur: Kous
sewitzky stjórnar (plötur).
Peningar kr. 500 43378-
Peningar kr. 100 37516
Peningar kr. 100 4106
Peningar kr. 100 6517
Peningar kr. 100 5558
Peningar kr. 100 20745
Vinninganna skal vitja í
skrifstofu fulltrúaráðsins, Hverf
götu 21, Reykjavík.
Blöð og tímarít
Gegturinn', tímarjt um veit-
ingamál, annað hefti þessa árs
er komið út. Af efni ritsins má
nefna: Matsveina- og veitinga-
þjónaskólinn, fyrri grein. Vöru
þekking II. — Kjöt, eftir
Tryggva Þorfinnsson. Fímmtán
ára draumur rætist, viðtal við
formann fiskimatsveinadeildar-
innar. Gullið við bæjardyrnar,
eftir Friðrik Gíslason, Ffá árs-
hátíð SMF og fleira.
KRABBAMEINSFÉLAGI
ÍSLANDS hafa bórizt eftir-
taldar gjafri: kr. 1000 frá Egg-
ert'Gíslasyni til minningar um
konu hans Benónýju Jónsdótt
ur. Frá hreppsnefnd Grunna-
víkurhrepps kr. 500. ■— Inni-
igar þakkir færí ég gefend-
s Húsmœður:
s
s
s
,N S
í s
) Þegar þér kaupið lyftiduft )
£ frá oss, þá exuð þér ekki £
^ einungis að efla íslenzkan •
^ iðnað, heldur einnig að •
^ tryggj'a yður öruggan ár- ^
^ angur af fyrirböfn yðar. ^
Notið því ávallt .„Chemiuý
lyftiduft", þ'að ódýrasta og ^
y bezta. Fæst i bverri búð. s
V S
| Chemia hf. *
S S
Lárétt: 1 ónýting, 6
kvenmaður, 9 tveir eins,
tímamark, 12 ull, 14 kanni
Öýpi, 15 upphrópun, 17 vorsól.
Lóðrétt: l fót, 2 gyðja, 3
greinir, 4 ekki van, 5 brúkið, 8
verkfæri, 11 sögn, 13 reykja, 1
alltaf.
Lausn á krossgátxi nr. 134.
Lárétt: 1 uppeldi, 6 auð, 7
síld, 9 GK, 10 lás, 12 st, 14
mærð, 15 Lóa, 17 alltaf.
Lóðrétt: 1 umsýsla, 2 páll, 3
la, 4 dug, 5 iðkaði. 8 dám, 11
sæla, 13 tól, 16 al.
AF TILEFNI aibarðarins að
Hótel Borg síðastliðinn laugar-
dag- rifjast upp fyrir mér sams
konar atbtirffur, sem gerðist þar
fyrir rúmlega 21 ári. Ég sat þá,
ásamt Tómasi Guðmundssyni
og Bjarna Guðmundssyni um
kvöldtíma í „Gyba salnum“.
Ég sá að Stéinþór Sigurðsson
náttárufræffingur kom inn í
salibn, og með honum var er-
lendur maður, dökkur á hör-:
und. Peir settust við lítið borð :
skammt frá okkur og þjónninn,
ólafur Jónsson, gekk til þeirra-■■
og tók við pöntun hjá þeim, en'
hvarf svo á brott.
\
EFTTR DÁLITLA STUND
kom hann aftur og sagði eitt-
hvað við þá. Ég sá að Steinþór j
reiddist; en stóð svo upp ásarnt
útlendingnum og gekk út. Ég
spurði sessunauta mína hvað
væri eiginlega um að vera. Og 1
Bjarni svaraði: „Ætli þeim hafi
ekki verið neitað um server-
ingu, af því að maðurinn var
blakkur!11
ÉG STÓD UPP og spurðí j
Jónas Lárusson, sem þá var yf- j
irþjónn, hvort þetta gæti venð
rétt, og hann kvað þetta vera
skipun húsbóndans. Ég fór við
það heim og skrifaði greín uffl
málið. Tilkynnti ég har. að ég
mundi þá um daginn, á tilíekn- j
um tíma, fara ásamt biökku- j
manni í hótelið. Þegar ég kom :
ásamt hinum erlsnda manni, j
neitaði dyravörðurinn honum j
um inngöngu, en kvtð :nér i
heimilt að ganga inn.
PÓSTHÚSSTRÆTI var fullt (
af fólki og nokkrar æsingar:
með mönnum. Vildu ýmsir ryðj |
ast inn, en ég var andvígur því j
vegna þess, að það gat haft :
slæmar afleiðingar, enda var
rsiði fólks mikil. Jöhannes j
bóndi kom þá fram í dyrnar og
sagðf, að við skyldum tala sam- i
an. Ég fór inn með honum og
eftir að við höfðum rætt saman
um stund, varð að samkomu- j
lagi, að við skyldum báðir hlíta i
dómi þ'eirra gesta, sem þá voru :
í samkvæmissölunum, en þeir
voru næstum fullskipaðir, —
og þekkti ég marga.
\HÐ BJUGGUM SVO TjT
skjal. Voru gestirnir látnir:
taka afstöðu til þessarar spurr■■
ingar: ..Viljið þér að allir
hafi jafnan aðgang að veitingá •
sölum í Hótel Borg, án tillits til
litarháttar, tungu eða þjóðern
is. svo fremi að þeir séu sæm;
Isga til fara og kurteisir?“
ÉG GEKK SVO mUli boro-
anna og bað menn að greiða at ■
kvæði. Tóku allir vel í það. 21i>
sögðu já við spurningunni, en
aðeins 26 sögðu nei — og vorn
fæstir' þeirra heima-íslendingai
Þar með var málið úr sögunm
— og við Jóhannes höfum verið
beztu kunningja,r siðan. En það
siettist dálítið upp á vinskapirm
á sunnudaginn er ég varð var
við það. að hann var að ganga
aftur.
SFM BETUR FER virðist
þetta mál enn. og aftur úr sög-
unní. Kynþáttahatur er viður
styggð í augum íslendinga. Mé
sýníst' að margir hvítingjar
ættu að bannfærast úr sa ■ ■
kvæmissölum Hótels Borgar.
Hingað koma fáír blökkumenn
á ári hverju og fæstir kom.t
þeir í Hótel Borg. Það er þv i
engin hætta á að lögregiau
þurfi fremur að kvarta við hús ■
bóndann á Borg yfir siðlevsi í
fari blökkumanna þar eix
margra hvítingja, sem oft valdrx
miklum vandræðum.
MÉR ER ÞAÐ mjög vel ljóst,
að það er erfitt að stjórna Hót
e! Borg, þessum eina stað. þer
sem hægt er að fá vín keypt v:i\
borð. En umbæturnar fást ekr.:
með iþví að hengja upp spjöld
og banna mönnum, sem ekki
eru hvítir, að koma þangað.
Hannes á horninu.
:
jRafíagnir og
raftækjavíðgerðirk
■ Önnurast ails konar <siZ~t
1 gérðir á heimilistækjumj
1 höfum varahluti í flestp
g heímilistæM. Önnumst|
( einnig viðgerðir á oIíu.-|
B fíringum.
Raftæk j a verzlunin,
■ Laugavegi 63.
P Sími 81392. I
^MuiiiiuuiiiiuuuuiiiiiiuiiiMiiiiiuiiiiiiiiiiQUfiiiiinniMníiiiisiiMQiBno^.
Vegna orðróms og leiðinlegra missagna, sem haldið
er á lofti um Borgarbílastöðina h.f., viljum við undir-
rituð stjórn félagsins hér með lýsa því vfir, að það er
alrangt, að við höfum rekið framkvæmdastjóra vorn,
Ingvar Sigurðsson. frá starfi, og ekki hefur það heldur
verið rætt og þvi síður ákveðið, að hætta starfrækslu
stöðvarinnar. Viljum við taka það fram. að full eining
ríkir innan félagsins.
Fjöldi bifreiða á stöðinni er nú 50 bílar, en vegnti
vaxandi viðskípta og aukningar á bílasímum er í ráði
að fjölga þeim næstu mánuði í 90—100 bíla. Nú og fram-
vegis verður símaþjónusta allan sólarhringinn. Félagið
hefur 2 bílasíma auk stöðvarinnar í Hafnarstræti 21,
og eru þeir við Blönduhlíð 2 og á horni Hringbrautar og
Bræðraborgarstígs. Næstu daga verða settir upp aðrir 2
bílasímar og verða þéir á horni EinHoIts og Stórholts
og horni Suðurlandsbrautar og.Langholtsvegar.
Bílasímar þessir verða allir búnir nýjustu tækjum,
sem þekkjast hér, og mikið fullkomnari en hjá öðrum
bifreiðastöðvum hérlendis.
Og viljum við hér með fyrir félagsins hönd þakka
bæjaryfirvöldunum og sérstaklega bæjarsímastjóra fvrír
velvilja þann og skilning, sem þeir hafa sýnt oss í fram-
kvæmdum þessum.
Reykjavík, 12. maí 1952.
Ingvar Sigurðsson, Sófus Bender, Guðm. Gunnarssen.
GuSm. Jónssftn. Magnús Gddsson.