Alþýðublaðið - 14.05.1952, Page 6
SKRAFAÐ |
°g |
SKRIFAÐ
ENN UM PRESTA
í sunnudags’blaðinu var getið
«m nokkra presta, sem væntan
lega umsækjendur um hin nýju
prestsembætti í Reykjavík.
Enginn af þéim, sem nefndur
var, hefur borið það til baka,
að þeir hyggðu að sækja um;
hins vegar hefur einn af stuðh-
ingsmönnum séra Árelíusar Ní-
elssonar beðið þess getið, að
Árelíus muni sækja um í Laug-
arnessókn, en ekki um Háteigs-
■12, daguTCornell Woolrich:
VILLTA BRÚÐURIN
Þetta bera engir á sér nema sér og finna því eðlilegá skýr-
villtir svertingjar eða frum- ingu. Hún heyrði kanski ekki
stæðir Indíánar. Sjáðu! Hann j til hans bara vegna þess, að
er allur í spansgrænu“. Hann j hún hafði fárið út á svalirnar
gerði sig líklegan til að taka til þess að fá sér frískt loft.
af henni gripinn. Hafði gleymt sér eitthvað og
Hún hörfaði og bar hendina ekki tekið eftir því, sem hann
fyrir til varnar.
Hann yppti öxlum. „Góða,
hafðu hann á þér, ef þú endi-
lega villt. Sér er nú hver sér-
vizkan!“
Hún tók það af sér hikandi,
hálf treg. Hélt því stundarkorn
í hendi sér og lét það svo sein-
lega niður í skúffu.
var að isegja.
Hann talaði til hennar enn
einu sinni:
„Ertu að hressa þig upp úti
á svölunum, Mitty? Eigum við
ekki heldur að fara niður og
reyna að koma niður í okkur
þessum svokallaða:mat þeirra?“
Þá áttaði hún sig kannski
Næsta dag kom hann að . loksins og kom inn.
. henni, þar sem hún stóð við
eða Búytaðaprestaka]], eins og. . ... ,
einhvers staðar hefur komið °Pna skuffuna, horfði a hnng-
fram. Aftur á móti mun séra
Jón Þorvarðsson frá Vík hafa i
hyggju að sækja um Háteigs-
prestakail.
NÚ ER ÞAÐ SVART!
Nú er það svart, maður! Vert-
inn á Hótel Borg sá bókstaflega
allt svart um helgina; tendraði
því öll ljós inni, en vildi loka
myrkrið úti — enda alltaf ver-
ið einstalct ljóssins barn, vert-
inn á Borg! Og því er það, að
sværtingjar og aðrir litaðir
menn eru ‘eitt' hið voðalegasía,
er fyrir ijóselsk augu hans ber,
og væru þeir með horn og hala,
myndi hann halda, að hann
jsræri sjálfur dauður, og það er
pað næstvoðalegasta, sem hann
jgetur hugsað sér. — Sumir
hafa reiðst vertinum ákaflega
fyrir að banna lituðum mönn-
um aðgang, já, reiðst svo ægi-
lega, að vertinn h.efur orðið
hræddari við þá en hina lituðu
<og upphafið aðgöngubannið fyr
ír þá dökku. Sumir hafa jafnvel
torugðið vertinum um kynþátta-
inn ligjandi þar, en tók hann
ekki upp. Þegar hún varð vör
við að hann var kominn í her-
bergiðj lokaði hún skúffunni
með hægð.
Hann sagði ekkert.
Næsta dag stóð hann hana
Svo var það aftur búið í
þetta skiptið.
En svo kom það kanski yfir
hana eins, þótt þau væru á
gangi úti.
Þau voru, t. d að ganga eftir
einhverri götu, og þau komu að
hliðargötu; hann hélt óbreyttri
stefnu þvert yfir þessa hliðar-
að því að standa með hring- götu, og þá tók hann eftir því,
inn í hendinni fyrir framan : að hún dróst aftur úr. Hann
skúffuna, láta hann niður og . hætti að heyra fótatak hennar,
loka síðan. Hann lét sem hann og þá leit hann við og sá, hvers
hefði ekki séð neitt.
Svo þriðja daginn var hún
komin með hann um hand-
kyns var. Hún hafði dregizt
dálítið aftur úr, sneri sér enn í
sömu göngustefnu og hann að
legginn á ný. Og þaðan tck . öðru leyti en því, að hún sneri
hún hann ekki upp frá þ\n. andlitinu til hliðar, án þess að
Honum fannst hringurinn j horfa þó á neitt sérstakt í þeirri
ekki alveg eins ljótur nú og ’ átt. Hún var með öðrum orðu.m
við fyrstu sýn. Kannske var 1 í huga sínum að ganga eftir
það vegna þess, að hann var j hliðargötunni, sem þau voru að
farinn að venjast honum. Og ganga þvert yffr; henni fannst
ekki alveg eins óþolandi að hún-hafa beygt inn í götuna og
vita hana með þetta um hand
legginn.
Og dagamir drögnuðust á-
fram, hver öðrum líkir. Hann
gerði sér ekki ljóst, hvenær
ofsóknir, en þetta er víst arg- ,
asta nið. Af því að hann er svo hann varð fyrst var við hug-
mikið ljóssins toarn, hefur hann!sto1 hennar. Hugstol kallaði
aðeins viljað koma í veg fyrir; hann það. Það kom vfir hana
það að bianda ljósi og myrkri j við og við. Hann reyndi að
saman, Hann hefur sem sé rika•; gera sér far um að fylgjast
ábyrgðartilfinningu fyrir sið-j með hinum kynlegu háttum
ferði og velferð hinna hviíu; hennar og gefa þeim nafn.
gesta sinna, og aUt mun þetta j Fyrst varð hún %úðutan Ef
því hafa verið sprottið af með-!hann þá eitthvað ' við
fæddum mennmgarahuga hans , f , , , . . TT
ogástátvítakynstofninum.Og,hana- hun ekkl’ Hann
þver vill neita þvi, að vertinn á endurtok spurmnguna, og þa
fyrst heyrði hún til hans. Svo
var ekki meira í það skíptið.
Svona byrjaði hugstolið.
Svo kom þetta aftur, alveg
eins og áður. Hann var farinn
að vita af reynslunni, þegar
, . . , ,, það var að koma yfir hana.
lista, vismda, mannuðarmála og H to]ið var á leiðinni. Það
antiarra menningarmála og sjali * , . , .
ur staðiðeftir á skyrtunnieinnll^ b^a- syona byrjaði
saman yfir tómum kassa? Og Pað- Hann reyndi að afsaka
hver getur svo láð honum þótt hattalag hennar fyrir sjálfum
hann viljl ekki bletta h-vita kyn
Borg hafi lagt íslenzkum menn.
ingarmálum drjúgan skerf?
Tala ekki verk hans hvar sem
litið er? Hefur hann ekki stöð-
ugt borið menningarmálin fyrir
brjósti, og hefur hann ekki aus-
íð auði sinum á báða bóga tii
stofhinn, sem hann hefur fórn-
að svo miklu; hvernig á jafn-
hvítur maður að þola litaða í
návist sinni?
SVÖR' VED SPURNINGUM
í BLAfHNC í GÆR:
1. JÖhann Gunnar Sígurðs
son.
2. Budapest.
3. Leifur heppni.
4. 80.
5. Héraffsvötn.
SPURNINGAR DAGSINS:
1. Hver er höfundur þess-
arar \úsu:
„Aldrei fyllti auffnan rík
ævi þinnar vasa.
Drakkstu svo úr Ðauffavík
dreggjar eiturgiasa.“
2. Hvaff heitir höfuffborgin
í Pakistaa?
3. Hvaff heitir Trygve Lie,
affalritari SÞ, fulln nafui?
4. Hver er rektor háskól-
ans?
5. Evaff merkír „Whísky“?
Sjá svör í næsta biaffi. - I. K.
færði þó fæturna þvert yfir
hana, en höfuðið sneri eins og
hún gengi eftir hliðargötunni.
Um leið og hann Ieit við, átt-
aði hún sig og rétti sig af. Og
svo var það búið í það skiptið.
Ekkert meira að sjá. Bara
þrönga götuna. Hliðarlínur hús-
anna virtust lengra burtu
renna saman í einn punkt. Ekki
ein eínasta sál á ferli. Eins og
hér væri ekkert líf. Fjöllin
langt í burtu hófu sig yfir
hversdagsleikann.
„Hvers vegna horfirðu svona
í allt aðra átt en þú gengur?“
spyr hann. „Að hverju varstu
að gá?“
„Engu. Ég veit ekki. Ég var
að .... og ....“
„Og hvað?1' Og hann horfði
á hana og sá það, sem hann átti
von : alls ekkert.
„Ég veit ekki.“ Það var
beiðni um vægð í augnaráði
hennar. „Ég veit ekki núna.
Myndasaga harnanna:
Það er farið aftur; liðið hjá.
Ég var eitthvað skrýtin.“
Hann vildi enn ekki láta
hana finna, að hann hefði tek-
ið eftir neinu sérstöku í fari
hennar. „Fór ryk upp í augu.n
á þér?“ Hann lét sem hann
héldi, að hún hefði meint eitt-
hvað þess háttar.
Hún lét sem hún heyrði ekki
spurninguna. „Bíddu svolítið,
Larry.“
Hún sneri sér við og gekk
nokkur skref til baka, þangað,
sem hún hafði verið, þegar
hann fann, að hún fór að drag-
afst aftur úr. Hann sá hana
nem staðar og snúast þar fram
og aftu.r, eins og hún væri að
reyna að rifja eitthvað upp
fyrir sér. Hún gæti vel verið
að leita að einhverju, sem hún
hefði týnt þarna; en hann sá
og vissi, að svo var ekki; hún
horfði beint fram fyrir sig, en
ekki niður. Hann þóttist vita,
að hugur hennar beindist ekki
að neinu hinu ytra, heldu.r að
því, sem var að gerast hið innra
með henni. Hann sá líka á aug-
um hennar, þegar hún loksins
kom til baka, að svo var.
Þau komu aftur að hliðar-
götu, og gengu yfir. Hún leit
til hliðar eins og hún hlaut að
hafa gert í fyrra skiptið, þótt
hann sæi það ekki þá.
„Það kom ekki núna,“ sagði
hún.
„Hvað kom ekki fyrir? Þú
hefur ekki einu sinrd sagt mér,
hvað kom fyrir áðan.“
„Það var eitthvað, sem dró
augun í þessa átt .... og ég
var búin að líta í þessa átt, áð-
ur en ég ætlaði að líta þangað.
.... Þá vissi ég, að ég ætlaði
að sjá þar eitthvað, sem ég
hefði séð áður. Svo, þegar ég
horfði, þá var það þar, alveg
eíns og ég vissi að það mundi
vera þar: Þetta fjall þarna.“
..Auðvitað vissirðu, að þú
hafðir séð það áður. Kanski
hefurðu gengið hérna um í gær,
fundizt, að þú kannaðist eitt-
hvað við þig hérna. Það, sem
þú sást út undan þér inni í
hliðargötunni, hefur minnt þig
á, að þú hafðir séð það áður.
og ....“
Hún vætti varirnar með
tungunni. „Það var dýpra inni.“
Hún bara horfði á hann og
hann á hana, alveg eins og.það
væri eitthvert djúp þeirra í
milli. Eins og einhver óyfirstíg-
anleg.hindrun, sem aðeins gerði
si og Bongi,
„POLAR"
RAFGEYMAR
Pólar eru traustir.
S
V
S.
s
s
s
s
s
Fólar reynast mjög vel. S
S
V
s,
s
Pólar eru íslenzk frarr.-^
S
leiðsla. S
S
s
Véla- og raftækjaverzluuíu ^
S
s
s
Bankastr. 10. Sími 81279.:
Þegar skólanum lauk, fóru
Gu.tti, Alli og Bangsi út í búð
og ætluðu að kaupa sér eld-
færi. Bongi gekk þar fram hjá
með böggul undir hendinni.
„Viltu kaupa eldfæri?'1 spurðí
Alli. „Nei,“ sagði Bongi og hélt
áfram. Hinir fóru svo inn í
búðina.
WmZií&
Á eftir hélt Bangsi heimleið-
is. En hann hafði ekki farið
langt, þegar hann sá Bonga allt
í einu við tré. „Hæ, Bongi, þú
gerðir mér hverft við,“ sagði
Bangsi. „Uss,“ sagði Bongi.
„Vertu hægur. Ég er hérna
með dálítíð handa þér.“
Bopgi fór með Bangsa niður
í djúpaíriaut í skóginum. Tók
hanníþar upp bögulinn og fékk
Bangp... þrjár púðurkerlingar.
..Þetta. ætla ég að gefa þér, svo
að þ{t'"getir brennt sprekunum
úr §&Fðinum þinum,“ sagði
hanri7*Éhrþú mátt engum segja
hvar þú fékkst það.“
GAMAN 06
ALVARA
Verra g-at þaff veriff.
íbúar borgarinnar Marsaille
á Suður-Frakklandi eru þekktir
fyrir bjartsýni sína og nota tíð-
um máltækið: „Verra gat það
verið.“ Marius og kunningi
hans sátu og drukku vín á gang
sté11arveitingastað. „Þú kannast
við Dupont,“ sagði kunning-
inn, „hann kom heim til sín kl.
3 eftir hádegið, miklu fyrr en
hann er vanur, og þá var ó-
kunnur maður hjá konunni
hans. Hann skaut manninn
fyrst,' svo kouna sína og síðast
sjálfan síg. Er þetta ekki alveg
hræðilegt?"
Marius fékk sér góðan sopa
af absinth, andvarpaði af feg-
inleik og sagði síðan: „Verra
gat það verið.“
„Hvað segirðu, sagði kunn-
ínginn, „hvernig í osköpurum
gat það verið verra en þetta?“
„Hefði Dupont komið heim
klukkan fimm, þá hefði það
verið ég, sem hann hefði fund-
ið.“
Sjóveikimeffal fyrir Skota.
MacPherson rak arðbæra
verzlun í Aberdeen og þurfti að’
bregða sér til meginlandsins.
Hann fór auðvitað sjóleiðis, þar
sem það var ódýrara en að
fljúga. Hann kveið fyrir því að'
verða sjóveikur og fór því tjl
skipstjórans og spurði hann að
því hvort hann kynni gott ráð
við sjó\æiki. „Hafið þér shilling
i vasanum?“ spurði skipstjór-
inn. Jú, MacPherson hafði
hann. „Þér skuluð halda hon-
um í munninum og þá skal ég
ábyrgjast að ekkert fari upp úr
yður á leiðinni.“
sf: << í'
Sparsemi.
MacTávish kom inn í stærstu
burstaverzlun í Aberdeen og
spurðí afgreiðslumanninn hvort
hægt væri að fá gert við tann-
bursta. „Það þarf að endurnýja
tvo þriðju hluta af hárunum í
burstan’um," sagði; Mac Tavish.
„Það getur ekki borgað sig,“-
sagði afgreiðslumaðurinn. —
„Hvað kostar nýr tannbursti?“
spurði Mac. „Hann kostar 3
shillinga,-' svaraði afgreiðslu-
maðurinn. Mac Távish dró þá
upp slitinn tannbursta úr vasá
sínurn og spurði hvað viðgerðin
myridi kosta. „Viðgerðin kost-
ar um 2 shillinga og 6 pence,“
sagði maðurinn. „Það er ágætt,“
svaraði Mac Tavish, „en ég verð
fyrst að spyrja félaga mína
hvort þeir vi.lji eyða svo miklu
í viðgerð, því að við eigum
þennan bursta í félagi.“
AB 6
e