Alþýðublaðið - 24.04.1920, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 24.04.1920, Qupperneq 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 JEiAteiMl myiit. Khöfn 23. apríl. Sænskar krónur (100) kr. 126,50 Nörskar krónur (100) — 113 00 Þýzk mörk (100) — 10,00 Pund sterling (1) — 22 70 F.ankar (100) — 35.SO Dollar (1) — 5.87 Caillaux-málið. Khöfn 22. apríl. Réttarhöldum er nú lokið í Caill- avx niálina. Ui daginn og Teginn. Umdæmis8túkan nr. 1 heldur fund á morgun kl. 2 suður í Hafnarfirði. Fara vafalaust margir tempiarar suðureftir, verði gott veður. Fiskiskipin. „Seagull" kom af fiskiveiðum í nótt með 16 ’púsund fiskjar. í gær komu „Jón Forseti* með 70 föt lifrar, „Belgaum" með 115 föt, „RánK með 90 föt og „Walpole" með 80 föt. Feir Skjaldbreiðingar, sem fara gangandi til Hafnarfjarðar á morgun, fara frá Laugaveg 17 kl. io1/?. Veðrið í dag. Reykjavík .... logn, hiti 3,8. ísafjörður .... logn, hiti 0,5. Akureyri .... NV, hiti 3,0. Seyðisfjörður . . NNA, hiti 0,9. Grímsstaðir ... A, hiti 0,0. Þórsh., Færeyjar S, hiti 7,0. Stóru stafirnir merkja áttina. -5- þýðir frost. Loftvog lægst fyrir suðaustan land og alstaðar fallandi, snarpur norðaustanvindur á Austurlandi, stilt veður annarstaðar; hríð á Seyðisfirði. Snðnrland kom að vestan í gærkvöld, fult farþega. St. Míncrva heldur fund í kvöld á venjulegum stað og tíma. Ráoningarskrifstofana vantar fólk til alls konar verka, karla og konur. Menn eru beðnir að athuga, að vanskil á kaupgjaldi, geta síður átt sér stað, ef fólk ræður sig gegn um ráðningarskrifstofuna. Síraskeyti frá farþega á „Is- Iandi”, dags. í Leith, segir, að ekki falli ferð þaðan til Danmerkur fyrir þingkosningar þar, sem eru á mánudaginn. Gömiil saga -- ea Jó sönn. Það kom víst fáum á óvart, að Knud Zimsen myndi Ianga til þess, að halda embætti sínu næstu tímabil, því svo mikið gagn hefir hann unnið sér og vinum sfnum meðan hann hefir haft það á hendi. Aftur á moti þótti flestum maðurinn furðu bíræfinn að voga sér að verða f kjöri eftir það sem á undan er gengið, því engum mun blandast hugur um það, að óþarfur maður hefir hann reynst bænum með »fjármá!aspeki« sinni og fáir munu þeir, sem bera hon- um vinorð, sero þurft hafa að leita á náðir bæjarins um hjálp. Mér, og ég geri ráð fyrir flest- um verkaniönnum, er minnisstæð afstaða hans til dýrtíðarmálanna veturinn 1917, tilraun hans til að koma þeim á sveitina, er fengið höfðu dýrtíðarlán. Hið kristilega hugarþel hans til allra bágstaddra birtist þá í hvað skýrustu ljósi. Þá vildi hann f pólitfskum tilgangi eingöngu nota sér hina almennu neyð til að fella burtu af kjörskrá fjölda manna þvert ofan í tilgang þann, sem fólst í dýrtfðarhjálpinni, sem þing og stjórn höfðu ákveðið lýst yfir. Það var þá, sem hann reyndi að telja verkamönnum þeim, sem í hörkufrosti sátu og pjökkuðu grjót uppi í Eskihlíð, trú um, að þeim liði vel, hjá þeim væri eng- in neyð. Þessi fyrirætlun misheppnaðist að vísu algerlega, þrátt fyrir alla viðleitni hans, og víst munu ailir muna liverjum almenningur átti það að þakka, að Ztmsen gat ekki svift bágstadda menn hinum dýrustu réttindum sínum kosning- arréttinum, það var einum að þakka þáverandi ráðherra Sigurði Egge z, sem reyndi eftir megni að bæta úr ástandinu, enda vott- uðu menn honum ávalt óspart þakklæti sitt á öllum þeim fund- urn, sem haldnir voru, en fáir munu þeir utan borgarstjóraklík- unnar, sern þá hafa borið hlýjan hug til Zimsens. Nú er Knud Zimsen í kjöri, það sem rnenn héldu óhugsandi,, er komið á daginn. AUur sá klíku- háttur, öll þau óheilindi, sem hann hefir komið inn í bæjarstjórn, eiga að haldast næsta tfmabil. Félög einstakra manna eiga enn að hanga utaná bæjarsjóð eins og mý á mykjuskán. Reykvíkingar I Hvert svar gefið þér Knud Zim- sen og klíku hansf Sv. B. margar tegundir í verzlua Símonar Jónssonar Laugaveg 1 2. Simi 221. blá og mislit, saumuð á vinnustofu minni, seljast nú ódýrt <&uðm, Sigurðsson _______klæJskeri Til sölu rúm með fjaðra- dýnu Uppl Laugaveg 29. T©lpu» röska og góða, vant- ar okkur í sumar. Guðrún og Steindór. Grettisgötu io, uppi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.