Alþýðublaðið - 22.05.1952, Side 1

Alþýðublaðið - 22.05.1952, Side 1
ALÞÝÐUBLÁ0IÐ XXXIII. árgangur. - Fimmtudagur 22. maí 1952. 114. tbl. Merk leikheimsókn til þjóðleikhússins: ¥æn!anlð|lr hínpS í da; S KINVERSK EKKJA, S íengið hefur borgararétt S Bandaríkjunum, hefur verið ^ S kjörin „móðir nr. 1 í Banda-^ S ríkjunum fyrir árið 1952“. s S. Ekkja þessi heitir Toy Lený SGoon .og cr: 57 ára. gömui, s S fædd í Kanton í Kína. Hún á s S átta hörn og rekur þvottahús s S í Portland í Maine. Börn s S hennar cru á aldreinum 15 \ S til 29 ára. S ^ Móðir nr. 1 í Bandaríkjun- 'í ^ uia er kjörin árlega af amer- ■ : ísku mæðranefnriinni. .. ; Enn fremur kom með Gtillfossi Thore Seglcke, i ier leikur sem gestur í Brúðuheimilinu, og balletlpar, cr sfir dansana í Leðurbiökunni í DAG fær þjóðleikhúsið mcrka leikhcimsókn, þar sem er í fyrsta lagi leikararnir frá Konunglcga leikhúsinu í Kaup- mannahöfn, cr sýna hér „Det lykkelige skibbrud" eftir Holberg. Enn frcmur kemur með flokknum leikhússtjórinn ásamt konu sinni og leikstjórinn. I öðru lagi var væntanleg mcð Gullfossi í morgun hin kunna ieikkona Thore Seglckc, er muu sýna hér í Brúðuhehnilinu eftir Ibsen, sem byrjað verður að sýnar í þjóð- leikhúsinu strax á eftir sýningum leikaranna frá Konunglega leikhúsinu, og enn fremur var væntanlegt með Gullfossi ballett par, Reenherg að nafni, er æfir hér ballettflokk og dansar í óperettimni Leðurblökunni. Konunglcga leikhúsið í Kaupmannahöfn. Samkvæmt upplýsingum, er AB fékk í gær hjá þjóðleikhús ! stjóra var útlit fyrir það í gær ; morgr.n, að leikflokknum frá varð í Gullfaxa í Prestvík, en hann átti að flytja leikarana, en í gær tókst að fá flugvél frá Skandinaviskaflugfélaginu S- konunglega leikhúsinu myndi! AS til þess að flytja leikarana seinka vegna vélaibilunar, er | hingað og koma þeir því á til- ------------------------------ settum tíma til Reykjavíkur, eða milli kl. 3,30—4 í dag. if flP , Eins og áður hefur verið get I llHllCSUi 1^1 . Bfilí iiSlsíl11* ið koma samtals 21 leikari frá konunglega leikhúsinu, en auk þess leikstjórinn og kona hans. Loks koma með leikflokknum leiksviðsstjóri, hvíslari og far- arstjóri eða samtals 27 manns. Einnig söfnuðust 1500 flíkur af fatnaði. j Enn fremur kemur Einar Kristjánsson óperusöngvari með flugvélinni, en hann syng ur hér eins og kunnugt er, eiít aðalhlutverkið í óperettu.nni Leðurblakan. Hinir dönsku gestir þjóð- leikhússins eru eftirtaldir: H. A. Brönsted og frú, Hol- ger Gabrielsen leikstjóri og leikararnir Johannes Meyer, Maria Gerland, Jörgen Reen- berg, Astrid Villaume, Lilv, Broberg, William Rosenberg, Poul Reichardt, Poul Reumert, Edith Foss, Ellen Gottschalch, Pauel Kern, Rasmus Christian- sen, Martin Hansen, Frode Jörgensen, Kai Wiltöh, Aage Framhald á 7. síðu. AB HEFUR BORIZT greinargerð frá formanni Rauð? kross Iílands, Scheving Torsteinssyrti, viðvíkjandí Ítalíusöfn- uninni í desember s.l. Fjársöfnun þessi var hafin á vegurn Rauða kross Islands til hjálpar því fólki, sem í nauðum var vegna flóðanna í Pódalnum s.l. vetur. AIls söfnuðust í Reykjavík* ' gjafir frá fyrirtækjum og ein- staklingum 175,097 krónur, Akranesi 4125, Akureyri 840, Hafnarfirði 15 420, Siglufirði 2945, Sauðárkróki 1905 og Vest mannaeyjum 6063. Alls nam upphæðin að viðlögðum vöxt- um 207.478,00. Fyrir þessa upphæð voru keyptar vörur innan lands er hér segir: Prjónavörur fyrir kr. 51,914, lýsi fyrir 40.143, niður- soðin fiskflök fyrir 66.000 og þurmjólk fyrir 22.417, eða sam tals 180.474. Af heildarupphæð inni var einnig greiddur ýmiss kostnaður, sem sundurliðaður er í greinargerðinni, en hún verður birt síðar. Samtals söfnu.ðust 1500 flík- ur af fatnaði. Eimskipafélag íslands flutti vörurnar endurgjaldslaust til útlanda. John Garfield látinn KVIKMYNDALEIKARINN John Garfield lézt í Ilollywoort í grær, og var banamein hans hjartabilun. Garfield var í hóni snjöllustu og vinsælustu kvikmyndaleik- ara Ameríku. Hann mun hvað kunnastur fyrir leik sinn í Tor- íilla Flat og Gentleman’s Agree ment. Ivö brezk sfór Sennilegt, að Bretar skjóti máSisiy til alþíóðadómstóisins í Haag. ---------------«--------- UTV.ARPIÐ skýrði frá því í gærkvelrti samkvæmt frétt frá Kaupmannahöfn, að tvö brezk stórblöð, „Daiiy Telegraph’4 og „Manchester Guardian“, hafi rætt stækkun íslenzku land- helginnar í forustugreinum. Harma þau bæði stækkun kmd- helginnar og draga réttmæti hennar í efa. „Daily Telegraph“ mælir með því, að Bretar skjóti ákvörðun íslenzku ríkisstjórn- arinnar undir úrskurð alþjóðadómstólsins í Haag og lætur í Ijós þá von, að hann muni rifta henni. Segir í grein „Daily Tele- ur í skyn, að auðvelt sé að gagn graph“, að hér sé u,m að ræða mál sem sé alls ólíkt stækkun norsku landhelginnar, því að íslendingar hafi lokað miðum, sem brezkir fiskimenn hafi fundið fyrir löngu og veitt á um langt skeið. Telur það síð- u,r en svo víst, að alþjóðadóm- stóllinn kveði upp hliðstæðan úrskurð í máli þessu og í land helgisdeilu Norðmanna og Breta. „Manchester Guardian“ gef Veðrið í dag: Suðvestan kaldi, skúrir. GEÐVEIKUR bóndi á Sik- iley hefur sett heilt þorp á annan endann, og lögreglan fær við ekkert ráðið. Bónd- inn er vopnaður riffli og hcf ur mikið af skotfærum. Held lætur nafns síns getið, heim- sem koma nærri hæ hans, en hann er við þjóffvegmn inn í þorpið, svo að enginn getur komizt þangað cða þaðan eft ir hoiium. Maður þessi er 33 ára gam all og heitir Giovanni San- fratello, en þetta er í annað skipti á einu ári, sem liann er gripinn æði. Hefur hann búizt um í bæ sínum, sem er skammt utan við þorpið Cac- camo. Fjölmenn aukaiög- regla hefur verið send á vett vang og í ráði er að kalla slökkviliðsmenn frá Paíer- mo á vettvang, ef þörf kref- ur. Takist Iögreglumii og slökkviliffinu ekki að bera hinn óða mann ofurliði, verð ur skriðdreki sendur á vett- vang. Maður þessi bjóst um í bæ sínum í geðveikikasti fyrir tæpu ári, hélt uppi linnu- lausri slcothrið og varð lög- regluþjóni að bana. Hann var sendur á geðveikrahæli eftir það, en fékk heimfarar- leyfi fyrir fáunr viktun og taldist heill heilsu. rýna ákvörðun íslenzku ríkis- stjórnarinnar u,m stækkun land helginnar, en telur samt hættu á því, að alþjóðadómstóllinn í Haag kunni að reynast íslend ingum hliðhollur vegna úr- skurðarins í landhelgisdeilut Norðmanna og Breta. Blaðið bendir á, að eðlilegt. væri, • að Bretar svöruðu með því að friða flóa lands síns, en segir* að sú ákvörðun myndi skipta litlu fyrir íslendinga. Hins veg ar telur það, að takmörku.n fisk uppskipunar í Bretlandi myndí miklu áhrifaríkara svar, en var ar þó eindregið við öllum refsi aðgerðum í garð íslendinga. Bæði þessi brezku stórblöð leggja áherzlu á það, að land- helgi ríkjanna vestan járntjalds ins eigi að ákveðast með samn ingum og samkomulagi á grund velli gagnkvæmrar samvinnu og vináttu. MATTHEW RIDGWAY tek- ur víð yfirherítjórn Atlants- hafsbandalagsins 30. maí, og dagimi eftir leggur fyrirrenn- ari hans, Dwight D. Eisenliow er. af stað vestur um liaf.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.