Alþýðublaðið - 22.05.1952, Síða 8
Flugslysið á Eyjafjallaiökli
Markvörðurinn Alf Jefferies kemur hingað með brezka a1;-
vinnuliðinu á þriðjudaginn. Hann sést á myndinni gripa knött-
inn í hsettulegri spyrnu í leik Brentford við Preston North Ená.
f.asía knaítspyrnulið, sem hér
, kemur a þriðjudaginn
Keppir 5 leiki, og er tryggt fyrir 10 mi
kr. meðán ferin hingað stendur yfir
FLOKKUR úr brezka atvinnuknattspyrmi''iðinu Brentford
(émur hingað á þriðjudaginn í boði knattspyrnufélaganna Frar.i
og Víkings. Það dvelst hér til 7. júní og er ráðgert að það leiki
fimm leiki.
sjá um komu atvinnuliftsins, j
buðu b 1 á<>amönnurn tij við- !
tals í gær, og var þar skýrt
frá því, að' lið þetta mundi
vera sterkasta liðið, er hing-
að hefur komið, Brentford er
frægt annarrar deiidar lið og
hefur á a'ð ;kipa mörgum á-
gætuni kna ttspjrnumönnum,
sem sumir koma hingað.
Meðal annars er hinn frægi
miðframherji Tommy Low-
ton, í þessu félagi, og getur
verið, að hann verði með í
förinni, þótt ekki sé það full
víst. Hann er 38 ára gamall,
hefur skorað 400 mörk, eitt |
mesta afrek, sem þekkzt hef !
ur á því sviði í Englandi, og j
mjög eftirsóttur, enda geng
ið kaupum og sölum í mörg
ár.
Þessi knattspyrnuheimsókn
er félögunum, sem að henni
standa, mjög dýr, en þau láta
það ekki á sig fá og vænta
jgóðrar aðsóknar að leikjum
ges^anna. Má geta þess um
kostnaðinn, að flokkurinn, sem
hingað kemur, er tryggður á
10 milljónir króna alls þann
tíma, sem fer í förina.
Liðið kemur með Gullfaxa.
Verða í förinni 22 menn alls
og einum betur, ef Lowton get
ur komið. Þar af verða 15 eða
18 leikmenn, 5 fararstjórar og
auk þess blaðamaðu.r og lækn-
>r.
Ráðgert er. að fyrsti leikur-
inn verði á miðvikudagskvöld-
ið, sennilega við úrval úr
Beykjavíkurfélögunum. Annar
leikurinn verður á föstudag við
Fram og Víking, þriðji á ann-
an í hvítasunnu við Akurnes-
inga, fjórði við KR og Val 3.
júní og síðasti leikurinn senni
lega 5. júní við úrval allra fé-
laganna innan KSÍ eða ef til
vill 'pressulið.
Regína Þórðardóttir
í hlutverki Tyrkja-Guddu.
múnisia í Kóreu
nú meiri en
RIDGWAY hershöfðingi lét
svo um mælt í biaðaviðtali í
gær, að sóknarmáttur komm-
únista í Kóreu hefði aldrei ver
fð meiri en nú, en sameinuðu
þjóðirnar væru fullkomlega
undir það búnar að mæta hon
um og þyrftu ekkert að óttast.
Gaf Ridgway í skyn, að enn
væri langt í land að samkomu
lag' næðist um vopnahlé, en
sagði. að tilraunu.m í þá átt
vrði haldið áfram, meðan nokk
ur von væri um árangur.
ALÞY9UBLASIS
Frjálslyndið.
ÞAÐ VANTAR EKKI, að að-
almálgögn stjórnarflokkanna,
Morgunblaðið og Tíminn,
þykist vera frjálslynd; en þau
eru samt ósköp fljót að týna
þeirri dyggð, þegar á reynir.
Þetta kemur skýrt í Ijós í
sambandi við forsetakjörið og
á þó vafalaust eftir að sann-
ast betur áður en kosninga-
baráttan er öll. Undanfarna
daga hafa bæði þessi blöð sýnt
þjóðinni sitt rétta andlit. Bros
frjálslyndisins ér horfið og
gretta þröngsýninnar komin i
staðinn; enda eru. þau í senn
reið og hrædd.
MORGUNBLAÐIÐ héfu.r neit-
að' að birta auglýsingu frá
stuðningsmönnum Ásgeirs Ás-
geirssonar við forsetakjörið.
Blaðið, sem segist vera mál-
gagn „þjóðareiningarinnar“,
er ekki einu sinni svo frjáls-
lynt, að það birti auglýsingu
u,m, hvar skrifstofa stuðnings-
manna Ásgeirs sé til húsa og
hver símanúmerin þar! Auð-
vitað skiptir þetta ekki miklu
máli, því að fæstir íslending
ar munu búa svo báglega í
andlegum efnum að lesa
Morgunblaðið eitt. En þetta
sýnir hins vegar á eftirminni-
legan hátt, hversu skjólgott
fíkjublað frjálslyndi Morgun-
blaðsins er.
HITT STJÓRNARBLAÐIÐ
virði'st hins vegar ætla að
þrjózkast við að birta yfirlýs-
ingu Bernharðs Stefánssonar
alþingismanns í tilefni af for-
setakjörinu. Bernharð, sem er
einn elzti og virðulegasti
þingmaður Framsóknarflokks-
ins, neitar að láta handjárna
sig og fylgir því forsetaefninu,
sem hann telur hæfast og trú-
ir bezt til þess að vera vanda
þjóðhöfðingjans vaxið. Hann
gerir grein fyrir afstöðu, sinni
í örstuttu máli og af þeirri
hófsemi, sem honum er lagin.
Hann biður aðalmálgagn
flokks síns, Tímann, vinsam-
legast að koma yfirlýsingunni
á framfæri við lesendur sína.
En Tíminn hefur enn ekki
orðið við þeim tilmælu.m, og
er þó vissulega ekki til mikils
mælzt. Þar má ekkert sjást
í sambandi við forsetakjörið
annað en það, sem fellur í
kramið hjá fóstbræðrunum
Hermanni Jónassyni og Ólafi
Thors! Slíkt og þvílíkt er
frjálslyndi Morgunblaðsins
og Tímans í baráttunni um
forsetakjörið.
ryrfcja-Gudda sýnd
í dag í síðasta sinn
LEIKRIT séra Jakobs Jóns-
sonar, Tyrkja-Gudda, yerður
sýnt kl. 15 í dag og þá í síð-
asta sinn.
ELLEFTA HVERFI Alþýðu
flokksfélags Reykjavíkur held
ur síðasta spila- og skemmti-
fundinn á vorinu í Þórscafé ann
að kvöld kl. 8. Skemmtiatriði:
Féigasvist, sameiginleg kaffi-
drykkja, stutt ávarp, Helgi
Hannesson bæjarstjóri í Hafn
Framhald á 7. síðu.
Þetta er tíunda sýning leik-
ritsins. Aðsókn að þvi hefur
verið góð, enda mikið verið um
efni þess rætt bæði opinber-
lega og manna á meðal.
Leiðangur gerður út með ýlu
fil að kanna slysstaðinn ;
--------4-------
íslenzkir teiðsögumenn með í förinni.
--------♦-------
GERÐUR VAR ÚT LEIÐANGUR í gær frá'
Keflavíkurflugvelli með íslenzkum leiðsögumönnum
au-stur á Ey.jaf jallajökul. Er ætlunin að kanna ná--
kvæmlega slysstaðinn á jöklinum, ef verið gætir að
órsakir slyssins yrðu fundnar og uppvíst yrði um af-
drif mannanna.
---------------------4 Amerískir leitarmenn gengu
óögreglukórinn
syngurí
í Hafnarflrði í
LQGREGLUKÓR REYKJA-
VÍKUR syngur í Bæjarbíói í
HafnarfirSi í kvöld kl. 9,15, og
verður það síðasti samsöngur
hans að þessu sinni.
Lögreglukórinn befu.r und-
anfarið sungið hér í Reykjavík
í Grindavík og á Akranesi og
inn með jökli að norðan í fyrra
dag, en lítið mun hafa orðið
úr leit sakir dimmviðris. En í
fyrrinótt hurfu þeir síðu.stu úr
björgunarsveitinni heim tii
Reykjavíkur.
Leiðangurinn frá Keflavíkur
flugvelli lagði af stað au.stur
í gærdag. Hafði hann einn eða
tvo skriðbíla og ýtu. Búizt var
við, að veðurskilyrði á jöklin
um mundu batna í gærkvöldi
eða nótt, en sennilega hefur
ekki verið lagt á jökulinn fyrr
en í morgun. íslenzkir raenn
verða til leiðsögu í förinni og
maður frá vegagerð ríkisins
Selfossi við ágætar undirtektir. vflr fenginn tíl að stjórna ýt-
unni.
Það hefur komið í ljós, að
taskan, sem farnist norðu.r á
jöklinum er utan af vatnsheld
um flugmannabúningum. Bend
ir þetta til þess, að einhver
hafi komizt lífs af úr slysinu,,
ásamt flugdrekanum og loftnet
inu, sem engiri skýring hefur
fengizt á. Það skal tekið fram.
að Guðmundur Jónsson bifreið
arstjóri og menn með honum
fundu drekann og loftnetið.
Míitúfogjaldsvæði
við aksfur leigu-
bifreiða slækkað
SAMÞYKKT var á fundi í
Bifreiðastjórafélaginu Hreyfli á
mánudagskvöldið, að mínútu-
gjaldsvæði við akstur leigubif-
reiða í Reykjavík skyldi verða
stækkað, þannig að það nái eft-
irleiðis alla leið inn að Elliðaám
og Fossvogslæk og svo vestur
allt Seltjarnarnes. Áður voru
snörkin við Nóatún og Þórodds-
staði.
Þessi breyting veldur því, að
leigugjald til útliverfanna lækk
ar nokkuð.
Enn fremur var sarnþykkt að
vinna að því að fá gjaldmæla
löggilta í leigubifreiðir, þ. e.
gert verði að skyldu, að hafa
gjaldmæla í leigubifreiðum.
Kurl Carlsen íékk 100
jiús. franka að gjö-
FRÖNSK KONA, sem ekki
lætur nafns síns geitð, heim-
sótti á dögunum Kurt Carlsen
skipstjóra, þegar hið nýja Skip
hans lá í höfn í Le Havre, og
afhenti honum 100 000 franka.
Carlsen tilkynnti skömmu
síðar, að hann hefði ákveðið að
skipta peningaupphæð þessari
milli sjómannafélaga í Frakk-
landi og á Norðurlöndum.
Skallagrími haía borist tilboð um
smíði skips í síað Laxfoss.
---------------------------
Slíkt skip myndi kosta yfir 5 miíli. kr.
-------— ........
STJÓRN SKALLAGRÍMS, hlutafélagsins, sem átti Laxfoss
virðist nú hafa gefið upp vonir um að unnt sé að fá keypt
skip í hans stað, er hentugt geti talist til þeirra ferða, sem Lax-
foss hafði. Hins vegar hafa félaginu borizt tilboð í smíði á
skipi af sömu stær'ð og svipaðri gerð og Laxfoss var og hafa
tilboð borizt víða að um smíði á slíku skipi, en verð þess myndi
að minnsta kosti verða um fimm milljónir króna.
Hefur hlutafélagsstjórnin
enn ekki tekið neina ákvörðun
í þessu efni, en tilboðin munu
nú vera í athugun. Þótt að því
yrði horfið að láta smíða nýtt
Framh. á 7. síðu.
tainufl verður ekki
hkrtlaus á fiokks-
þingi demékrala
TRTJMAN forseti hefur hafn-
að boffi um að flytja setningar-
ræffuna á flokksþingi demó-
krata í Chicago í júlí í sumar,
en hún á aff vera hiutlaus sam-
kvæmt gamalli siðvenju.
Truman áskilur sér rétt til að
styðja sérstakt forsetaefni ann-
aðhvort fyrir flokksþingið eða
á því. Þykir sennilegt, að hann
muni kveða upp úr um það á
flokksþinginu, hvert sé að hans
dómi heppilegasta íorsetaefni
flokksins.
S
iFólkið liýr bsinn
s
s
s
s
s
s
s
s UM
S geisar
■jt
v
S
S
s
s
S
S
s
s
s
ÞESSAB MUNDIRS
lömunarveiki í bæn- S
S um Lippstadt í Þýzkalandi, S
S og flýr hver f jölskyldan af S
S.-annai'i'i burt þaðan af ótia V
S við sjúkdóminn. S
S Þrjú börn höfffu látizt af
S völdum veikinnar fyrir
S skömmu, en aff minnsta kosti ^
S þrjátíu sýlczt. Skólum og
S bamaleikvöllum í bænum ■
S hefur veriff lokað og enn -
S fremur sett á samkomubann. -
S Brottflutningurinn úr bæn
S um hefur verið svo mikill, að )
ý 20—30 fjölskyldur hafa tek- -
S ið sér fí’.' með hverri járn-^
) brautarlest, seiu þaðan hefwr r
farið. )