Alþýðublaðið - 27.05.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.05.1952, Blaðsíða 1
ALÞYSUBLAÐIÐ f stór farþegaflugvél hefur læfzf í ísfenzka flugflofann (Sjá 8. síðu.) XXXIII. árgangur. Þriðjudagur 27. maí 1952. 117. tbl. Hin nýia „Hekla” Loftleiða. i ír, nýia Skymasterflugvél Rofleiða, J J " kom hingað á sunnudagskvöldið og byrjar þeg- ar í stað áætlunarfiug til útlanda. Hún tekur 8 a-xUj/pega. og heíur þvi mesta farþegarými allra þeirra flugvéla. sem hirgað hafa verið keyptar; enda kostaði hún 10 milljónir króna. Benzin- forða getur hún haft meðferðis svo mikinn, að hún getur verið á lofti samfleytt í 17—18 klukkustundir. — Lió'-m. Stefán Niku'á-son. (Sjá fréft af komu flugvélarinnar' á bl. 8). En varnarlið frá Vesturveldunurcu 01« í vesiur-Ber verður þar áfram og varnarsamn I ^ fióik leíiar vestur á bóginn ingur undirritaður í París í dag --------«------— SAMNINGURINN, sem bindur enda á hernám Vestur-Þýzkalands og veitir því fullveldi bseði inn á við og út á við var undirritaður af utanríkismálaráð- herrum Vesturveldanna, Acheson, Eden og Schuman, svo og af Adenauer kanzlara og utanríkismálaráðherra Vestur-Þýzkalands í Bonn í gærmorgun. Annar samr. ingur, sem tryggir aðild Vestur-Þýzkalands að Ev- rópuhernum o<* bar með að sameiginlegum vörnum Vestur-Evrónu? verður undirritaður í París í dag. Hvorugur þessara satrminga gengur í gildi fyrr en þing allra aðildarríkja hafa staðfest sr v yfirhersijérn af Eis MATTHEW BIDGWAY hers- höfgingi kemur til Parlsar í dag og tekur við yfirheistjó^ fyrir Atlantshafsbandalagið af Dwight Eiseuhower hershöfð- ingja á föstudaginn. Á laugar- dag mun Eisenhower halda heim vestur um haf. Franskir kommúnistar hafa reynt að stofna til æsinga í París út af komu Ridgways, en lögreglan hefur viðbúnað til þess að hindra þær. Einn af að- alritstjórum komraúnistablaðs- ins ,,l’Humanité“ var tekinn fastur á sunnudaginh fyrir und- irbúning uppstéits í þessu sam- bandi. þá, og fullveldissamningu.rinn ekki fyrr en um leið og varnar samningurinn. í fullveldissamningnum, er bimiur enda á sjö ára hernám Vestur-Þýzkalands, er þó á- skilið, að Vesturveldin skuli hafa varnarlið áfram í landinu og rétt til þess að skerast í leikinn, ef sjálfstæði þess eða lýðræðislegu stjórnarfari þyk- ir hætta búin af utan að kom- andi árás eða innanlands- óeirðum. í samræmi við fullveldi lands ins skipa Vesturveldin ser.di- herra í Bonn í stað stjórnar- fivltrúa sinna þar undanfarið, sem vakað hafa yfir fram- kvæmd hernámsins. Vestur- Þýzkaland fær og með samn- ingnum rétt til þess að her- væðast, að öðru leyti en því. að smíði herflugvéla- er því bönnuð. Farþegaflugvélar fær það hins vegar að smíða og teku.r sjálft við öllu farþega- og flutningaflugi innan lánds. Framh. a 2. síðu. S í SAMNINGNUM, sem s undirritaður var í Bonn í \ gæmiorgun, er tekið fram, S að staða Vestur-Berlínar S skúli óbreytt frá því, semS hún hefur verið, og Vestur-S veldin því liafa setulið þarS áfram. En búizt er við því,S að Rússar muni nú gera nýj- S ar tilraunir til þess að hrekja S Vesturveldin þaðan ogS leggja borgarhlutann. undir S Austur-Þýzkaland; og skjT-S ir „,New York Times“ frá S því, að fjöldi manna í Vest-( ur-Berlín liafi af þessum áS stæðum beðið um vegabréfS til Vestur-Þýzkalands, tilS þess að geta yfirgefið borg-S ina. S í liðiny er hinn frægi atvinnuknatt- spyrnumaður Breta Ronald Greenwood BRENTFORDIiIDIÐ, liið þekkta brezka knattspyrnulið, kemur hingað flugleiðis í dag, og mun keppa við úrval úr knattspyrnufélögunum í Reykjavík annað kvöld. Me'ðal brezku knattspyrnumannanna er hinn frægi atvinnuknatt- spyrnuleikari Ronald Grcenwood, sem Rcykvíkingum gefst þá kostur á að sjá á leikvelli í fyrsta sinn. Ronald Greenwo’id hóf at- vivnnumennsku hjá Chelsea á stríðsárunum, en for til Brad- ford F. C. 1945, og var dýrasti maður, sem það félag hafði feng ið til þess tíma. Brentford fékk hann fyrir of fjár í marz 1949. Hann er sterkur, hugvitssamur og þekktur að því að skapa félög um sínum góð tækiíæri. Má því ævinlega treysta honum til þess að sýna góðan leik. Hann er fyr jr liði í B-landsliði Fnglendinga og hefur leikið í mörgum úr- valsliðum m. a. í úrvalsliði Lundúna gegn Berlín í Berlín í október síðastliðinn. KAPPLEIKURINN Á MORGUN Ronald Greenwood. Brentfordliðið leikur á morg* un við sterkustu knattspyrnu- menn Reykjavíkur kl. 8,30 síð degis, Það ;er skoðun Iflestra þeirra, er með knuttspyrnumál unum fylgjast, að íslenzkir knatt spyrnumenn séu almennt í betri þjálfun nú, en nokkru sinni fyrr um sama leyti árs. Einnig er það haft fyrir satt, að margir nýir, ungir leikmenn verði nú í úrvalsliðinu. Valur vann vormol meislaraflokks ÚBSLITALEIKURINN í vormóti meistaraflokks fór fram í gærkvöldi milli Vals og Fram. Valur vann leikinn með 2:0. Valur fékk 5 stig; nr. 2 er Fram með 3 stig, nr. 3 KR með 3 stig, og nr. 4 Víkingux með 1 stig. Leiðangurinn á EyjafiaHajökuI. LEIÐANGURINN, sem gerð- ur var út á Eyjafjallajökul til að kanna staðinn, þar sem ame ríska björgunai-flugvélin fórst, kom til baka á laugardaginn. Leiðangursmenn, sem voru fimm Bandaríkjamenn og tveir íslend ingar, þeir Páll Arason, sem var leiðsögumaður, og Svavar Júlíus son, er ók ýtunni, fóru með ýt una upp að jökli á fimmtudag, en á föstudaginn lögðu þeir á jökulinn, tók þá ekki ntiíia 20 mínútur áð aka á skriðbílnum að slysstaðnum frá jökulrönd- inni. En þeir gátu ekki komið ýtunnj niður í skálina, þar sem fluugvélin liggur, voru svo mikl ar sprungur í barmi hennar. Gat því ekkert orðið af grefti á staðnum. Þeir athuguðu slysstaðinn, en að sögn Pálls Arasonar, er blað ið átti stutt tal við hann í gær, er þar nú allt örðugra. En snjór inn, sem fallið hefur, síðan slys ið varð, orðinn um einn metra. Kommúnisflsk ógn- arsfjórn í fangabúð- unum á Kojeey Fangar dæmdir til dauða og drepnir. UPPLÝST var í gær af her- stjórn Bandaríkjamanna í Kó- reu, að óeirðir og óstjórn hefði verið í fangabúðunum á Kojeey af völdum kommimista allt frá því í september síðast liðnum. Hefðu kommúnistar meðal fang anna, sem eru um 80 000 að tölu, stofnað eins konar ,,sovétstjóm“ og svokallaða „alþýðudóm- stóla“, dæmt andstæðinga sína. í fangabúðunum af lifi og síðan drepið þá. Fangaverðir Bandaríkja- manna hafa ekki ráðið við þessa ógnarstjórn kommúnista á með- al fanganna; en nú «r búixt við því, að látið verði til skarar skríða gegn þessum ófögnuði og fyrst af öllu leitað að vopnum í fangabúðunum, til þess að losa þær undan yfirgangi kommún- ista. Eru brezkar varðliðssveitir komnar til Kojeeyjar til þess að ta'ka sinn þátt I því að friða fangabúðirnar. hæð nam UIS kr. VINNINGAFJÖLDI og vinn- ingsupphæðir hjá íslenzkum get raunum urðu siðastliðna viku sem hér segir: 1 með 10 rétta kr. 2835, 17 með 9 rétta kr. 168; 133 méð 8 rétta kr. 21.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.