Alþýðublaðið - 27.05.1952, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.05.1952, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ OG TÍMINN halda áfram að saka Alþýðu£*okkinn um að hafa rofið þjóðareiningu, í sam- bandi \ið forsetakjörið; og það er svo sem auðvitað, að þegar þeir Hermann Jónas- son og Ólafur Thors hafa 'komið sér saman um forseta efni, þá hefur enginn leyfi til þess að vera á móti því. Þá á yfirleitt öll þjóðin að falla fram og taka við því forseta- efni, sem af þessum herrum er að henni rétt. En svo að aftur sé minnzt á ásakanir Morgu.nblaðsins og Tímans í garð Alþýðu- flokksins, er rétt að rifja það upp, sem fyrir löngu hefur verið upplýst, að þeir Ólafur og Hermann Jónasson buðu; Alþýðuflokknum ekki neitt samstarf um forsetakjörið, né heldu.r leituðu þeir nokkurra tillagna Alþýðuflokksins um framboð tii þess. Þegar af þessum ástæðum er það au,ð- vítað ekkert annað en fleip- ur, að Alþýðuflokkurinn hafi rofið einingu, þjóðareiningu eða aðra, u,m forsetakjörið. Sú eining var aldrei fyrir hendi; og þeir Ólafur og Her- mann gerðu sannast að segja ákaflega lítið til þess að skapa hana. En við þetta bætist, að Al- þýðuflokkurinn hefur ekki neitt flokksframboð við for- setakjörið. Það forsetaefnið, sem miðstjórn hans hefur á- kveðið að styðja, án þess að skuldbinda flokksmenn á nokku/rn hátt til hins sama, býður sig fram samkvæmt eindregnum áskorunum á- hrifamanna og óbreyttra kjós enda úr öllum lyðræðisflokk unum. Þetta var þeim Her- manni og Ólafi líka vel kunnugt löngu áður en þeir höfðu getað fundið nokkurn sameiginlegan frambjóðanda, því að í flokkum þeirra höfðu komið fram eindregnar óskir um það, að almennt sam- komulag yrði um það forseta- efni, sem hér er um að ræða, — Ásgeir Ásgeirsson. En þessum óskum vildu þeir Hermann og Ólafur ekki sinna. Þeir gerðu kröfu til þess, að fá að dubba til for- seta einhvern mann, sem hefði sérstakan trúnað þeirra; og eftir langa og erfiða leit varð það séra Bjarni Jónsson, sem fyrir vali þeirra varð. Það er því óhætt að segja, að hafi nokkur rofið hugsanlega og vel á veg komna einingu um forsetakjörið, þá eru það þeir Ólafur og Hermann. Enda eru öll vinnubrögð þeirra síðan eftir því. Meðan stuðningsmenn Ás- geirs Ásgeirssonar í öllum lýðræðisflokkunum hafa hag- að kosningaundirbúningi sín- um af þeirri prúðmensku, sem hæfir framboði hans og virðu- leik og hlu.tleysi þess emb- ættis, sem í á að kjósa, hafa þeir Ólafur og Hermann sett í gang einhvern þann mesta bægslagang og flokksáróður, sem hér hefur heyrzt, til þess að handjárna flokksmenn sína til fylgis við frarhboð séra Bjarna Jónssonar. Hefur og í því sambandi ekki verið sparaður rógurinn, sem venjulega setur svo mikinn ó- menningarsvip á íslenzk stjórnmál, en vissulega er þó aldrei eins óviðeigandi og ó- þolandi og við forsetakjör, þegar verið er að velja mann í hið-hlutlausa embætti þjóð- höfðingjans. Blöð, sem slíkan svip hafa sett á forsetakjörið, eins og Tíminn og Morguhblaðið, eru sízt fær um það, að saka aðra um að hafa rofið einingu um forsetakjörið. Það er út af fyrir sig engin ógæfa, þó að þjóðin verði að kjósa milli forsetaefna; fyrir því er ráð gert í stjórnarskránni, og það verða allar lýðveldisþjóðir jafnan að gera. En hitt er ó- gæfa, ef forsetakjörið verður gert að illvígri viðureign, með öllum þeim áróðri og mannskemmdum, sem við eigum að venjast við þing- kosningar; því að við erum í þetta sinn ekki að kjósa alþingismenn eftir flokkum, heldur þjóðhöfðingja, sem þjóðin þarf öll að sameinast um, þegar kjöri hans er lokið. Áðvörun um stöðvun atvinnu- reksturs vegna vanskila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heim- ild í 4. mg. 3. gr. laga nr. 112, 28. desember 1950 verð- ur atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt 1. ársfjórðungs 1952, stöðv- aður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreídda söluskatti ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Hafnarstr. 5. Lögreglustjórínn í Reykjavík, 27. maí 1952. SIGURJÓN SIGURÐSSON. Dönsku leikararnir hylltir íneð blómum ei tir gestaleikinn á laugartíagskvöldið. I I | ■ (3 r B E EL. II r Jl? i B * ÞAÐ VAR að vísti eðlilegt að | Konunglega leikhúsið í Kaup- i mannahöfn kæmi hingað með leikrit eftir Holberg til sýning- ar. Holberg er hið klassiska leikritaskáld Dana og engir geta sýnt Holberg eins vel og Danir. En ég gat ekki varizt þeirri hugsun, meðan ég sat í Þjóðleik’núsinu á frumsýning-u Holbergslsiksins ,,Det lvkke- lige skibbrud“ að það væri skaði að svo miklu- listam-snn skvldu ekki hafa fært okkur veigameira le-kri.t, nýrra og dramatískara en þennan gam- anl-eik frá . 1724, ieikrit með djúpstæðum viðfangsefnu-m um mannlegt líf eða vandamál nú- tímans. Þetta fannst. mér því sárara sem það er viíað, að v:ð íslendingar fáum ekki aftur í bráð tækifæri til bess að sja svo ágæta túlkendur mrmnlegra til- finninga á leiksviði. En uni þ'etta dugár ekki að sakast; og heimsóknin er okkur ákaflega mikiís virði. Holberg er gamsnsamur — 03 grunnur; sð minnsta kosti mun okkur nú tímamönnum finnast það; en DAGUR, blað Framsóknar flo-kksins á Akureyri, birti í vik ujini, sem leið, athyglisverða grein um forsetakjörið eftir rit- stjórami, Ilauk Snorrason, þar sem það er liarmað, að sá „leiði fylgifisltur pólitísks ofstækis og ósanngirni hafi skotið upp koll- inum“ í sambandi við það, „að unna ekki andstæðingi sannmæl is og kunna ekki það drengskap arbragð, að lofa svo einn, að lasta ei annan“. Vítir greinarhöf undurinn í þessu sambandi sér staklega skrif Tímans á móti Ás geiri Ásgeirssyni. Haukur Snorrason segir í grein sinni í Degi enn fremur: „Þótt enn séu margar vikA' til kjördags, líta stórblöð höfuð- staðarins út eins og við ættum að ganga til kosninga á morg'un. ’ por.sónur hans eru \'el „skorn ,Sú stund, sem rennur upp yfir .allþingiskjósendur undir lok .kosningabardagans, virðist því þegar komin yfir þetta forseta- ,kjör. Stórskotaliðinu hefur þeg pr verið skipað til leiks, 5 dálka fyrirsagnir, heilsíðu heilræða- greinar, stór nöfn og stórar mynd ir eru táknmerki dagsins. Allur þessi viðbúnaður sýnir glöggt, ar“, gerðar fyrir leiksvið á- bernskuárum leiklistarinnar og mlðaðar, að manni finnst, méira við gervi, ,,klissíiu-“, en lifandi menn. — Annars er ef til vill rangt að vera að gagnrýna leilc- rit frá 1724 í Ijósi síðari hluta tuttugustu aldarinnar, því að í því efni kemur niargt til greina. I-Ivað getum v:ð fyr.;t og hversu óralsngt þessi kosninga- j fremst lært af þessari sýningu? undirbúningur allur er kominn Svarið finnst mér liggja opið út fyrir þau eðlilegu mörk, sem1 fyrir. Við getum fyrst og AB — AlþýíSublaSið. Otgefandl: Alþýauflokkurlnn. Ritstjórl: Stefán Pjetursson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. — Ritstjómarsímar: 4301 og 4902. — Auglýsinga- Bimi: 4906. -— Afgreiöslusími: 4900. — Alþýöuprentsmiðjan, Hvernsgötu 8—10. almenningsálitið hafði fyrir löngu sett honum. Hin harðvít- uga kosningabarátta átti í huga fólksins aldrei heima hér. Og þó finnst mönnum enn síður eiga heima á þessum vettvangi hið persónulega níð, sem allt of oft hefur skotið upp kollinum í blöðum og á mannfundum í hita hins pólitíska bardaga á liðnum árum .... í Tímanum 18. mai er frá bví skýrt, að hafinn sé peýsónuleg ur áróður gegn séra Bjarna Jóns syni. Ekki hefur hans orðið vart liér um slóðir. Ekksrt blað hef- ur, að því bezt verður vitað, dregið i efa mannkosti hans. Meðal þeirra, sem hefðu viljað hafa annan hátt á undirbúnin-gi forsetakjörsins, er ekki kunnugt um neinn, sem h-efur látið séf til hugar koma að lítilsvirða hann. Hins vegar hafa menn lesið per sónulegan áróður gegn öðrum frambjóðanda — Ásgeiri Ásgeirs syni — einmitt í þessu sama blaði, sem ber sig upp undan slíkum starfsaðferðum. Er ekki skotið yfir markið þarna? Marg fremst lært hraða og hreyfinga tækni af hinum dönsku lista- mönnum. Mað-ur varð ekki var við dauðar sekúndur á frum- sýningunni, hvað þá mínútur. Leiksviðið var allíaf iðandi af lifi og viðburðum. Þetta var bráðlifandi fólk, skiptingar örar og á'kveðnar og aiiar athafnir þannig, að á be-tra virtist ekki. kosið. Poul Reumert heíur aðalhlut verkið, magi-ster Rosíflengius, á hendi. Þetta hlutverk er mikið gervi — og það er furðulegt hvað Reumert tekst á því sviði; en minnisstæðari er mér leikur Reumerts í ýmsum öðrum leik- ritum,|þar sem fyrst og fremst. reyndi á hinn frábæra skap-. gerðarleikara. Ég iel ástæðu- laust að telja -hér upp leikar- ana og hlutverkin. Þau voru öll frábærlega vei af hendi leyst eins og ég hef þegar tekið fram, ekki aðeins aðilhlutverkin, heldur og einnig hin smærri — og ef til vill verður íslenzkum. leikhússgestum einna minnis- stæðastur Elith Foss í hlutverki Gott-fr-eds. En því íullkomnari sem leikurinn var frá hendi léikéndanna, því meira sá mað ur eftir því, að flokkurinn skyldi ekki geta sý:it okkur við þetta einstæða tækifæri sterk- ari skapgerðarlist. Hvers vegna var ekki sýnt leikrit eftir Kai Munk? Það var gott að vera í Þjóð- leikhúsinu þetta kvöld. Leik- sviðið var iðandi af lííi. Leik- hússgestirnir fylgdust með og hlustuðu af' öskiptri athygli svo að hægt hefði verið að heyra, ef samrinál h-'sfði dottio í salnum. — En þegar lauk, brast á storm ur óstöðvandi fagnaðarláta. — Framh. á 7. síðu. Framh. á 7. síðu. 1 Sviðmynd úr Ilolbergslciknum „Det lyídielige skibbrud“ AB-Aíþýðublaðið 27. maí Í952. , i , 1 Hvar var einingarvilji þeirra? AB4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.