Alþýðublaðið - 27.05.1952, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.05.1952, Blaðsíða 6
SKRAF Á Og SKRIFA 22. dagur Cornell Woolrich: VILLTA BRUÐURIN KONUR, VÍN OG xÓBAK LENGIR LÍFH)! Franski læknirinn Julien Be- sancon hélt fram þeirri kenn- ingu, að krvenfólk, vín og tóbak lengdi lifið. Hann staðhæfði að ef karh-nenn hefðu uóg af þess- um ,,munaðarvön.un“ mundu þeir kóma til með að ná 140 ára aldri! Hann gaf bæði eldri og yngri sjúklingum sínum það ráð, að beir skyidu umfram allt keppa að því að hafa samneyti við konur — helzt alltaf að vera ástfangnir — og til þess að eyðileggja ekki heilsuna fyr Sr tímann væri einrng sjálfsagt að neyta víns og tó-baks. Sjálfur lifðí læknirinn eftir þessari kenningu sinni — og náði þó 'r;okkrum árangri —: að vísu varð hann ekki 140 ára, en hann var kominn yfir nírætt þegar hann dó. FRJÁLSAR ÁSTIR BANNLÝSTAR Blað sovét-rússnesku ung- "iirej-fíngarinnar, „Momsomol Pravda“, er hins vegar ekki á sama níáli og franski læknirinn. Það fordæmir nýlega hinar frjélsu ástir og segir að þær verði bannlýstar um tíma og ei- •jífð. í Sovét-samveldinu. Þ-á gagnrýnir blaðið harðlega kenningar þeirra manna, sem á fyrstu árunum eftir byltinguna mæltu fyrir frjálsum ástum og kallar þá „íalska marxista“, sem haii reynt að kollvarpa öllu siðferði þegnanna. SVÖR VBÐ SPURNINGUM í SÍÐASTA BLAÐI 1. Jón Þorláksson. 2. Kr. 668,43. 3. Hún er talin. vera um 142- 300 kílómetrar. 4. ’ JÓn Sigurðsson. 5. Já, það er talið að Kolumb- us hafi gifzt á Portúgal árið 1473 konu að. nalhi Filipiu Noniz de Peresteiio, en eftir 1484 fór hann til Spánar. og tók þár saman við ógiftá stúlku og eigtaðist með hénni son, Fernando að aafni. SFUENINGAR DAGSINS: 1. Eitir hvern er þetta ai- kunna erindi? Sofðu, mín Sigrún, og sofðu nú rótt, guð faðir gefi góða þér nótt. 2. Hvar er greifadæmið Lichtenstein? 3. Hvaða fljót rennur í gegn- um Berlínþ 4. Hvað heitir hæsta fjall á ís landi? 5. Hvort er stærra ísland eða írlansd? Sjá svör í næsta blaði. í. K. stöðva'ö hestinn. Hann stökk af baki og kippti henni úr hnakknum. Hún lét fallast í arma hans, mótstöðulaust, eins og væri hann að taka dauðan poka af. klakk. Leit alltaf upp, eins og gæti hún ekki haft augun af því marki, sem hún hafði sett sér, en hann komið í veg fyrir að hún gæti náð. Hann þurfti að hrista hana til þess að fá hana til að líta á sig. ..Hvað er að þér, mann- eskja? Ég þoli þetta ekki leng- ur. Þetta er .... Viltu horfa á mig? Viltu, segja mér hvað að þér er?“ Hún leit ekki við honum; teygði sig frá honum, þrá og þögul. Hann var öldungís ráðalaus., „Mitty! Hættu þessu. Vertu kyr. Þú ert eitthvað veik. Ég verð að fara með þíg héðan. Svona, komdu nú. Ég fer með þig heim“. „Ég vil fara, láttu mig fara. Ég vil fara upp. Ég vil fá að sjá, hvað er hinum megin“. „Mitty“. Það var farið að síga í hann. Hún hallaði höfðinu út á aðra öxlina, lokaði ekkí augun um. „Ég þárf að sjá hina hvít- hærðu, móðir okkar allra“, heyrðist honum hún segja. Frúin með hvíta kollinn er að kalla á mig. Ég vil sjá Coatli aftur“. Hann. sló hana þéttingsfast utan undir. Hún varð máttlaus. Hann leit á hana. Hvorugt mælti orð af vörum. Þetta var í fyrsta skipti, sem annað þeirra beitti hitt valdi. Hann leit á hana, batt hana við hnakkinn og fór á bak fyrir aftan hana. Síðan lagði hann af stað heim, fót fyrir fót, og hafði hinn hestinn í taumi. Þau töluðu ekki saman. Höf uð þeirra voru þétt hvo-rt við annað alla leiðina heim. En þáu snertust aldreú ÞRETTÁNDI KAFLI. Hann kom út og lokaði her- berginu varlega á eftir sér. Hann gat ekki sofið, og þó var hann dauðþreyttur. Hann gat naumast gert sér grein fyx ir, hvort hún væri vakandi eða sofandi. Sennilega var hún vakandi. Hann taldi sig. hafa séð tvö tár glitra á andliti hennar. Höfuð hennar lá hreyf ingarlaust á koddanum og aug SKIPAÍÍTGCEÐ RIKISINS Skjðldbreið Tekið á móti flutningi til ísafjarðar, Bolungavíkur og Súgandafj arðar ardegis í aag. AB 6 un yoru hálfopin. Það var komin nótt. í návist hennar gagntók | hann einhver undarleg tilfinn | ing. Aldrei áður hafði hann ( ' orðið slíks var. Hann þurfti að ; komast búrt frá henni stutta-, istund, verá einn, og þó helzt j hjá einhverjum öðrum en henni. Þurfti að fá að tala við jeinhvem, um daginn og veg- inn, ekki um neitt háfleygt. Það átti hvort sem ekki við hann. Einhvem jafningja sinn. Tala við einhvern sér til hvíld ar og afþreyingar, án þess að þu.rfa sífellt að vera á verði, jhvíla hugann frá að taka eftir hverri svipbreytingu, hverju hljóði frá þeim, sem hann jværi að tala við. Þessi undar- lega tilfinning. Án þess að vita af, dró hann djúpt andann. Honum varð,! gengið út á svalirnar. j Einhver hreyfingarlaus vera j 1 stóð upp við eina súluna. Um j leið og, Lawrence kom út, j sneri hún sér að honum og umlaði kveðju. Hann þekkti strax að þetta var Mallory. Einmitt það sem hann vant- aði. Einhvem til þess að tala við. j Hann gekk yfir til Mallory. Þeir buðu hvor öðrum vind- , ling. | Mallory notaði tækifærið meðan logaði á eldspýtú.nni til þess að gefa Láwrence gæt ur. Hann virtist finna á sér, að Lawrence þyrfti að spyrja síg einhvers. Lawrence þagði stundar- korn. Svo sagði hann: „Ég geri ráð fyrir að þú sért kunn ugur landinu hér um slóðir .... héma .... ég meina fjöll unum“. Mállory dró við sig svarið. ,,Fléstum betur, trúi ég“, sagði hann lóks. „Vissirðu að það er upp- spretta, svolítil lind, á einum stað þarna uppi í hlíðinni?“* „Það er ekkért vatn þár uþpi. Ekki deigu.r dropi. Það er i fyrsta skipti, sem ég héyri talað um vatn þar. Það getur ekki verið neitt vatn þár“. Hann þagnaði andártak. Svo bætt hann við, þegar Law- rence sagði ekki neitt: ,.Þú hefur þó ekki fundið vatn þar uppi?“ „Jú, við fundum vatn þar uppi í morgun“, sagði Law- rence. Hann þagnaði aftur, en bætti síðan við: „Kannske vinnumenn þínir viti af því. Heldurðu að það geti verið?“ I En þar sem hún gat ekki'j talað sponsku og þeir ekki ensku, þá var öldungis útilok að að þeir héfðu getað sagt henni frá því. ..Það kann að vera“, sam- þykkti Mallory, „Ég hélt nú samt, að það þekktu ekki aðr- ir landið mitt betur en ég sjálf ur“. Láwrence fylgdist með hvernig vindlingsreykurinn liðaðist upp í loftið og hvarf út yfir handriðið. „Segðu mér annars: Hvað er hinum meg- in við fjöllin?“ Mallory velti spúrningunni fvrir sér um hríð. „Tierra de los Muertos“, sagði hann. „Land hinna dauðu, er það kallað. Það er talið vera byggt draugum, illum öndum'*. Það skríkti svolítið í Law- rence. En Mallory var ekki hlátur í huga. „Það hefur slæmt orð á sér“, sagði Mallory með hægð. „Það hverfa stundum menn héðan. Það er kennt þessu fólki hand an ,við fjöllin. Menn þykjast líka hafa séð svipi framliðinna stríðsmanna bera við himin á fjallsbrúninni. Og stundum þykjast menn heyra óm af draugalegum trumbuslætti ber ast handan yfir fjöllin. Ég legg j-firleitt ekki trúnað á þjóðsagnir hins innfædda fólks hér um slóðir, en hitt er satt, að stundum hverfa héðan menn án þess að hægt sé að skýra hvernig. á því stendur“. „Þeir villast og deyja úr hungri og þorsta. Það er allt og sumt", sagði Lawrence van trúaður. „Og villidýrin hremma suma þeirra. En hættir ekki fólkið að kenna fjallabúunum um hvarfið, þegar hræin af þeim finnast? Það hljóta þau hvort sem er að gera fyrr eða síðar“. Landeigandinn svaraði ekki strax. Hann hrissti höfuðið. „Þeir finnast aldrei“. sagði hann lágt. „Það hefur að minnsta kosti ekki komið fyr ir enn þá“. Þau voru komin að upp- sprettunni aftur. „Komdu nú“, sagði hann. „Nú skulum við fara héim. Við erum alltaf vön að snúa hér við“. Hún gerði sig ekkert líklega til þess að snúa við. ■ „Ég vil Myndasagu bamaima: Bangsi og álfarnir. Bangsi og pabbi hans voru að horfa á fallegasta eplatréð í garðinum. „Það verður góð uppskera af því núna,“ sagði pabbi. Um leið heyrðist í bif- reiðarhorni úti á veginum. Og Bangsi hljóp út á veginn til að vita hver væri kominn. Úti á veginum stóð bifreið og Brúnbjörn læknir, frændi Bangsa, sat við stýrið. „Sæll, frændi!“ sagði hann. „Ég má ekki vera að því að stanza hjá ykkur núna, en hér er bögg- ull til þín.“ Svo kvaddi Brún- björn og fór, en Bangsi rölti heim. Bangsi hljóp heim til mömmu, sinnar og tók þar utan af bögglinum. En í bögglinum voru badmintonspaðar og bolti. Mamma Bangsa var að taka til matinn og bað hann að fara út ,og kalla á pabba sinn. A eítir ætlaði hann í boltaleik. Stifluðu reykliáfinn. Kona nokkur í Svíþjóð fékk allmikið hunang 4- einkennileg- an hátt. Það var í reykháfnum á húsi hennar. Hún hafði verið að heiman nokkuð lengi, en þegar hún ætlaði að fara að kveikja eld í stónni, uppgötv- aði hún sér til mikilla leiðinda að reykháfurnn var stíflaður. Hún náði í son sótarans og skreið hann inn í reykháfinn til þess að hreinsa hann. Þegar hann skreið út úr reykháfnum var hann allur klístraður í hunangi og : stunginn eftir bý- flugur. Honum t.ókst að ná rniklu af óskemmdu hunangi og reka burt býflugurnar. Meðan konan var í burtu hafði bý- flugnahópur, frá nágrönnunum tekið sér bólfestu í reykháfn-' um. 4; # :j: Borgaði 5 mörk í skaðabætur. Heuss forseti Vostur-Þýzka- 3 ands sendi nýlega. strákhnokka í Göttingen 5 mörk, sem áttu að- vera fyrir hreinsun á buxurn drengsins. Ástæðan fyrir út- gjöidum forsetans var sú, að þegar Heuss kom. til Göttingen, safnaðist þar múgur og marg menni til þess að sjá hann. Drengurinn. tók þá þáð ráð að klifra upp á girðingu til þess að, sjé sem bezt. í ósköpunum gætti hann ekki að því að girð- ingin var nýmáluð og urðu biixurnar ataðar málningu. Drengurinn skrifaði forsetan- um um það hvernig farið hefði og Iieuss sendi honum 5 mörk,' sem áttu að nægja íyrir hreins- un á buxunum. « * s< Með hveiti í lunganu. Sjö ára gamall drengur í Sví-: þjóð gekk með hveitiax, sem var hálfur annar þumlungur á; lengd, í lunganu í rúmt ár. Margir laeknar hafðu rannsakað- drenginn,. en vissu ekki hvað gekk að hönum. Á uppskeru- tímanum í fýrra . svaf hann í hlöðu. Fékk. hann bá einu sinni svo mikið hóstakást, að honum lá við köfnun. Síðan var hann allþjáður og var lagður í sjúkrahús. Þar var honum gefið lyf, sem hreinsaði lungun, og hóstaði drengurinn þá upp ax-. inu. Batnaði : honum skjótlega eftir .það. * * « Enclurvarp frá tunglinu. . Bandarísk útvarpsstöð hefur notað tunglið til þess að endur- varpa hátíðni, radioby.lgjum milli Cedar Rapids og Wash- ington, sem er í 1500 mílna fjar lægð. Ei* talið að tunglið muni í framtíðinni verða_á svipaðan hátt tekið í þjónustu sjónvarps- ins. 5no,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.