Alþýðublaðið - 28.05.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.05.1952, Blaðsíða 1
ALÞYÐUBLAaiÐ Fisksalarnir óttasl skort iski fil neyzlu í sumar (Sjá 8. síðu.) XXXIII. árgangur. Miðvikudagur 28. maí 1952. 118. tbl. sex Vestur-Ev- rifaður í París SMiNsrá Ás-|Vestur-Þyzka(ánd verður nú aðili geirs Asgeirssonat ]að Evrópuhernum og sameigin- hefja úigáfu blaSi Heitir ,Forsetakiör‘ iog keinur ut í dag. :: FORSETAKJÖR nefnist : b)að, cr stuðnirig'smenn Ás- ; j | geirs Ásgeirssonar hafa á- • : kveðið að gefa út, og nnm | j ; fyrsta blaðið koma út uin ; J klulekan 3 í dag. ; ™ Ritstjóri blaðsins er Víg- ■ ■ lundur Möller, en afgreiðsla : j ; þess verður í Garðastræti 17 ; ■ • — Víkingsprcnti. Hið nýja bandaiag er skuldbundið fil bess að vernda Vesfur-Bertín Reykjavík - Brentford: Úrvalsliðið í kvöld, VARNARSAMNINGUR sex Vestur-Evrópuríkja: Frakklands, Vestur-Þýzkalands, ftalíu, Hollands, Belgíu og Luxemburg, sem! undirritaður var í París í gær, í viðurvíst Dean Achesons og Anthony Edens ■: gerir Vestur-Þýzkaland að virkum þátttakanda í fyrir :, huguðum Evrópuher og þar með í sameiginlegum | varnarviðbúnaði Vestur-Evrópu og Vesturveldanna gegn árásarhættunni úr austri. í varnarsamningnum er það sérstaklega tekið fram, að hið nýja vamarbanda lag skuli halda verndarhendi yfir Vestur-Berlin og hafa rétt til þess að hafa þafa þar setulið. Samkvæmt hinum nýja samningi skal Þýzkaland her- væða 12 herfylki og leggja til BREZKU KNATTSPYRNU- MENNIRNIR komu til Reykja víkur í gærkveldi, en í kvöld icika þeir fyrsta leik sinn hér EvrópuhersinSj sem yerður 'í... ur'a s 1 ur ,íav ur undir einni yfirstjórn og allur feiogunum. Fer iexknnnn fram vopnaður búinn . ^ a iþrottavelhnum og hefst kl. Mtt_ Hin þýzku herfylki eiga 8,30 síðdegj.s. Úrvalslið Reykjavíkur er þann ig skipað: Markvörður: Mugnús eon Fram. Hægri bakvörður: Karl mundsson Fram. Vinstri bakyörður; Guðbjörn Jónsson KR. Hægri framvörður: Sæmund ur Gislason Fram. ekki að vera neinn sérstakur her innan hans, frekar en þau Jóns tierfylki, er önnur aðildarríki leggja til, heldur verður þeim blandað saman. Guð SAMVINNA VIÐ ATLANTS- ÍIAFSBANDALAGIÐ | Varnarsamningurinn gerir Miðframvörður: Haukur áð fyrir þvi> að allt banda. lagið komi til aðstoðar, ef ráð- Bjarnason Fram. 1 Vinstri framvörður; Steinar . , . ... * ... , Þorsteinsson KR. ,1Zt er a,eltt eðafleln nkl &ss’ Hægri útherji: Gunnar Gunn eu ennfremur hefur hann mm arsson Val !að akvæði nm samvinnu Hægri ínnherji: Einar Ey vrið Atiantshafsbandalagið, sem felds Val. | þegar áður var skuldbundið Miðframherji: Bjarni Guðna öllum öðrum ríkjum hins nýja son Víking. | Vestur-Evrópubandalags, nema Vinstri innherji: Gunnar Guð Vestur-Þýzkalandi, en er nú mannson KR. j ----------------------------- Vihstri útherji: Reynir Þórð arson Víking. Varamenn eru: Helgi Dameis son, Einar Halldórsson og Gunn ar Sigurjónsson. Allir úr Val. fyrir hinn nýja varnarsamning einnig orðið bundið Vestur- Þýzkalandi í sameiginlegum vörnum. Starfsfólkið var verðlaunað fyrir verkhyggni WESTENGHOUSE rafmagns- verksmiðjurnar veittu starfs- mönnum sínum 139 000 dali í verðlaun á síðastliðnu ári fyrir tillögur þeirra um vinnusparn- að í verks-miðjum fyrirtækisius. Síðan árið 1910, er verksmiðj- urnar byrjuðu á þessu tiilögu- kerfi, hafa þær greitt starfs- mönnum sínum samtals 1 500- 000 dali í verðlaun. Kerfi þetta er notað í mörgum öðrum fyrir- tækjum. svo og í stjórnardeild- um Bandarikjanna. Ifjúkrunarkona og fæknir send fil hjáplar í fallhlíf í GÆR var læknir og hjúkr- unarkona látin síga til jarðar í fallhlíf, þar sem franska far- þegaflugvélin varð að nauð- lenda í Saharaeyðimörkinni ifórhríð nyrðra í fyrrinóff Akureyri rafmagnslaus HRET hefur síðustu dægTÍn gengið yfir Norður- land. Samkvæmt frétta- slteyti til Alþýðublaðsins frá Akureyri skall i fyrri nótt á stórhríð og hvassviðri með mikilli fannkomu. Slitnaði rafmagnslínan frá Laxárvirkjuninni vegna ó- vcðursins, og var Akurcyri rafmagnslaus í gær. Samkvæmt upplýsingum frá veðurstofumii var all- hvasst eða hvasst norðaust- an víðast hvar á Norður- landi í gaer, hiti um frost- mark og snjókoma. Svipað veðurfar var austan lands, cn sy’ðra hvasst og bjart og hiti þetta 5—8 stig. Vestan lands var veður batnandi, cr á daginn leið. Ridgway í WashingUm. Ridgway hershöfðingi, J ~ rem á föstudaginn tek ur við yfirherstjórn í Vestur-Evrópu af Eisenhower, og nú þegar er kominn til Parísar, dvaldi nokkra daga í Washington á leið sinni frá Austur-Asíu til Evrópu. Á myndinni sést hann (til ■hægri) ásamt Truman Bandaríkjaforseta og Omar Brandley yf- irmanni herforingjaráðsins í Washington. Rússar lokuðu í gær veginum fil Vesfur-Beriínar á ný --------4-------- Símasamband við Vestur-Berlín slitið og hervörður aukinn við landamærin. ♦-------- AUSTUR-ÞÝZKASTJÓRNIN og hernámsstjóru Rússa í Þýzkalandi lét ekki standa á hótunum og ógnunum í garð Vest ur-Þýzkalands og Berlínarbúa eftir að varnarsamningar Vest- ur-Evrópuríkjanna var imdirritaður. í gær lokuðu Rússar enn á ný veginum frá Helmstedt til Berlínar og slitu símasambanð við Vestur-Berlín úr öllum áttum. Þá var einnig tilkynnt að landamæraher Rússa og Austur-Þýzka-lands yrði aukinn að mui). Reuter, borgarstjóri Vestux- Berlínar, sagði nýlega, að Vestur-Berlínarbúar væru við hinu versta búnir af hálfu Rússa, eftir að hemámsreglu- Hannibal hefur lagi niður umboð land- kjörins þingmanns HANNIBAL VALDIMARS- SON skýrði frá þ\ú á fundi Alþýðuflokksfélagsins á ísa- firði 22. þ. m., að liann hefði lagt niður umboð sem land- kjörinn alþingismaður og ritað forseta sameinaðs þings þar að lútandi. Utankjörstaðar atkvæða- greiðsla er nú hafin við auka- kosninguna á ísafirði. ísfirð- ingar, sem eru u,tan bæjar, geta nú einnig greitt atkvæði hjá næsta sýslumanni, bæjar- fógeta eða hreppstjóra, — í Reykjavík hjá borgarfógeta. Veðrið í dag: Norðan kaldi. Úrkomulaust. gerðin var afnumin og Þýzka- landi veitt fullt frelsi og þátt- taka Vestur-Þýzkalands í vörn um Vestur-Evrópu tryggð með samnlngmun, sem undirritáð- ur var í París í gær. Með vamarbandalagssamn- ingnum er Bandarfkjamönn- um heimilað, ásamt hinum sex aðildarríkjum Evrópuhersins, að hafa herlið í Berlín; enda skuldbundu aðildarríkin sig til þess að verja Berlín hvers konar árásum. Árás á Berlín er því talin árás gegn vamar- bandlaginu, og eru því Evrópu- hersx-íkin skuldbundin til þess að vernda Vestur-Berlin. SKÖMMTUN á benzíni til farþega- og fluningaflugvéla verður að mestu aflétt í vik- u.nni, að því er tilkynnt var í Bandarkjunum í gær. Vegna verkfalls olíuverkamanna í Bandaríkjunum er staðið hefur nokkrar vikur, varð að taka u.pp skömmtun á flugvélaben- zíni með þeim afleiðingum, að flugfélög víða um heim urðu að leggja niður fjölda af áætl- nnarforfíuni

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.