Alþýðublaðið - 28.05.1952, Blaðsíða 6
ÍSKRAFAÐl
og
ISKRlFAÐl
JÉRÖG®ÓTírTR KVENMAÐUR
Kónur liafa margvísiegar að-
íerðir' til þess að vekja á sér at-
■hygli óg kóma sér í mjúkinn
iija karlmönnunum. Hér er eitt
tíaemi af franskfi stúiku, Nicole
Gaumef að nafni, og skal mönn
tim í allri vinsemd ráðlagt að
gæta sín é jafn brögðóttum
fevenmönnum.
Nicole hafði létið mynda sig
nakta — var aðeins í háhæluð-
Íim skóm; iét siðan framkalla
rnörg eintök af myndinni, og þá
)éf hún sá karlmann, er hún á-
ieit að veigur væri í að kynn-
ast, iét hún eina mynd falla
ííins og af tilviljun við fætur
jhans. Það brást varla að fórnar-
(dýrið tæki myndina upp og viki
sér að Nicole og fengi henni
jmyndina. Varð hún þá ósköp
iindirleit og feimnisleg og gaf
óðara þá skýringu, að hún hefði
fcað að atvinnu að sitja fyrir hjá
ijósmyndúrum sem módel.
3>annig var samtaiið komið af
stað og segir ekki meir af Ni-
cóle og manninum fyrr en fimm
íil sex dögum síðar, er hún flyt
asr úr íbúð hans með alla pen-
inga hans og önnur verðmæti,
þá er hann sjélfur er fjarver-
andi.
Þsssi saga hefur endurtekið
Eig hvað eftir annað, og hefur
Nicole flekað samtals 19 karl-
menn á þennan hátt. Þeir hafa
nú allir kært til frönsku lög-
réglunnar og allir hafa þeir lagt
fram Ijósmynd af Nicole naktri.
Myndin hefur verið birt í blöð-
unum, en ekki er kunnugt um
»ð neinn hafi framselt Nicole
éé mun hún ófundin enn.
ÍTR LACSU LOFTI GRIPIÐ
Og svo ér það ciginmaður-
Ihn, sem á gullbrúðkaúpsdaginn
gerði það að tiliögu við konur.a
éína, áð þau héidu liþp á dag-
fnn með tveggja mínútna þögn.
&ÍÁ SÝNER
Það eru ýmsir að velta því
fiyrir sér hvort Morgunbláðs-
anennirnir ééú farnir að sjá
Sýnir. Á laúgardaginn sáu þeir
Íiugvélina ,,Héklu“ setjast ó
Kéykjavíkurflugvöll og mikínn
Snanrifjölda fagria henni. Um
§að leyti var flugvélin á leið
frá Garider til Préstvíkur og
tom ekki til Reykjavíkur fyrr
Cn sólarhring sfðar.
SVÖR VB) SFURNINGUM
| SÍÐASTA BLAJÐI
JL Jón Thoroddsen. .. ....
3É. Á lanaamairúm Austun ikis
og ítalíu.
3. Sþreé.
4. Hvannadalshnúkur.
0. ístand.
SPURNtNGAR DAGSINS
1. Eftir hvem er þcssi vísa:
„Sorgar hjör mér svíða
gerði,
samt ei vann mér sligr;
Uisteixm var í sáni sverðí,
sem ao græddi mig."
2. Hvar og hvenær voru
fyrstu ólytnpíuíeikamir?
3. Hvaða. spendýr nær mestum
aldri7
4. Hv&ð yeta dúfur orffið gairil
ar?
5. En mýs?
AB
inn í hvert hús!
23. dugur
Cornell Woolrich:
YILLTA BRUDÖRIN
fara upp á klettinn þarna‘‘.
Hann reið upp að hliðinni á
hesti hennar og greip þéttings
fast í beizlið. „Það er að
minnsta kosti hálftíma réið
héðan. Þú sérð ekkert annað
þar e'ri það, sexri þu sérð hér“.
„Hvers vegna viltu ekki lofa
mér að fara þangað?“
„Af því ég vil það ekkí.
Vertu ekki að spyrja rriig
hvers vegna ég ekki vilji það“.
Hann fann allt í einu til
þess, að vilji hans átti í snörp
ujn bardaga við vilja hennar,
þó að hvorugt segði orð. Hann
varð að sígra. Hann kippti
skipandi í taumana á hesti
hennar. Hesturinn hlýddi og
kom i humátf á eftir honum.
„Mitty! Horfðu á mig. Hlust
aðu. á það, sem ég segí. „Ég
þoli þetta ekki lengur. Ég er
að verða uppgefínn á þessari
vitleysu. Ég harðbanna þér að
fara lengra upp en hingað.
Það máttu aldrei gera. hvorki
nú né síðar“.
Hann þekkti varla sína eig-
in rödd.
Hann reikaðí inn á milli
kofa hinna innfæddu verka-
manna. Þar var svo sem ekk-
ert að sjá, en hann hafði hvort
eð var ekkert að gera. Hæna
hætti að kroppa og teygði álk
una í áttina til hans, fór svo
að róa upp jörðina á ný. Göm
ul kona hukti við einn kofann
og var að mala korn með stein
kvöm. Hún leit upp á hann
um leið og hann gekk hjá. Hún
brosti til hans svo skein í
skörðóttar tennumar.
Hann brosti á móti og nam
staðar til þess að horfa á hana
beita hinu frumstæða verk-
færi. Nú tók hún mjölið úr
kvörninni, hellti á það dálitlu
vafni og fór að hræra það út.
Barnungi kom út í kofadýrn-
ar. Það var á nærklæðunum
einum saman. Framsettur mag
inn bungaði fram undir dauf-
gulri skyrtunni Annar krakki
kom út í dyrnar. Hann var í
daúfgrænni skyrtu. Svo kom
einn enn. Hann var allsber.
Kona kallaði á þau ínnan úr
húsinu og þau hurfu aftur inn
í hann.
Harin hélt af stað burt frá
kofanum. Sólarhitinn var þægi
legur hérna, gagnstætt því,
sem verið hafði niðri á strönd
irini.
Nokkru síðar kom hann að
brunni, eina vatnsbólinu, sem
! verkafólkið Irafðitil ’afnota.
Hann var hlaðinn steinum efst
og Iok yfir til þess að verja
hann ryki. Þar rétt hjá voru
nokkur tré á stangli. Ekki
ræktuð tré, heldur gróður,
sem ekki hafði verið hirt um
að fjarlægja. Hann lagðist nið
í ur og virti fyrir sér umhverf-
' ið. Hann sá út á akurinn. Fólk
ið var þar við vinnu sína.
j Hann varð ekki var yið
hana fyrr en hún stóð rétt hjá
honum.
„Hallo'1, sagði hún feimin.
Það var einhver blær í rödd
inni, sém gaf til kyuna, að
hún gerði sér ekki eins dælt
við hann eins og nú orðið við
Mitty.
j Hann leit á hana og varð
þegar um og ó. Honum geðj-
aðist vel að henni sjálfri, en
tók skyndilega eftir dálitlu,
sem hann hafði ekki veitt at-
hygli áður. ..Hvar hefurðu
fengið þetta?“ sagði hann hast
u.r, eins og hann ætti með að
:siða hana.
Hún var viðvaningslega mál
uð um varirnar, sérstaklega
efri vörina.
„Mitty .... frú Jones gaf
mér það“.
Hann hristi höfuðið. Honum
datt í hug að segja: Hvers
vegna viltu ekki vera eins og
náttúran hefur gért þig úr
garði? Veiztu* ekki að það
myndí ekki vera til sá kven-
maður í heiminum, eldri að
árum en þú ert, sem ekki vildi
skipta á útliti sínu við þig?
Veiztu ekki, að æska þín er
hvort sem er bráðum liðin og
kemur aldrei framar? En hann
sagði .ekkert upphátt. Það
myndi vera óviðeigandi.
„Mér finrist hún dásamleg“,
ságði hún. ,,Ég vildi að ég væri
eins og hún“.
„Hvers vegna viltu ekki
vera eíns og þú ert? Engir
tveir menn eru eins“.
„Þið þekktust lítið, þegar
þið giftust, var það ekki?“
„Hverriig veizíu það?“
„Hún sagði mér það.“ Hún
andvarpaði dreymandi. „Mík-
ið held ég að það sé dásam-
legt“.
„Það hélt ég líka“ Hann sá
of seint, að hann hafði notað
þátíðíria. „Ég meina .... ég
held að það hljóti að vera“’.
Hann varð þess skvndilega
var, að hún horfði á hann. Það
fannst honum að minnsta
Myndasaga bamanna
kosti. Hann lét líða dálitla
stund áðu.r en hann gekk úr
skugga um, hvort svo væri.
Jú, hún horfði á hann og leit
ekki undan, þótt hann horfði
á móti.
„Hvers vegna horfirðu svona
á mig?“
„Af því að mér þykir gam-
an að horfa á þig“. Hún brosti
ekki.
Hann reyndi að fitja upp á
öðru umræðuefni. „Verður þér
gott af að borða svona mikið
af grænum kaffibaunum?“
,,Eg bara sýg þær og skyrpi
þeim svo út úr mér aftur.
Hvað hélztu að ég væri að
gera, þegar ég sneri höfðinu
undan?“
Samtalið féll sem snöggvast
niður. Um hvað gat hann tal-
að við stúlku á þessum aldri?
Hun settist upp á hnén og
fikraði sig nær honum. „Það
er sporðdreki að skríða á þér.
Bíddu. Heyfðu þig ekki. Ég
skal taka hann. Þú getur ekki
séð hann. Ég sé hann vel.
Hann er á jakkakraganum að
aftanverðú*. Hún greip lítinn
lurk. Beygðu þig áfram“.
Hann fann að hún strauk
einu sinni eða tvisvar með
lujknum, mjög létt, eftir bak-
inu. Fór sér afar hægt.
„Þú ert lengi að þessu. Ég
er orðinn stirður í hálsinum".
„Hann vill ekki fara. Hann
ætlar að skríða niður á háls-
inn á þér“.
Hann sneri sér við og sá,
að þetta var allt tilbúningur.
„Hvað er þetta? Þetta er ekk-
ert“.
Hún hló, dálítið. vandræða-
lega. „Méf bara datt þetta í
hug. Ég veit ekki hvers vegna“.
Hann leit í aðrái'“átt, og
kingdi munnvatni.
Allt í eiriu sagði hún: „Mér
þykir gaman að horfa á þíg
reykja ýmdlirig. Ég horfi allt-
af á þig, hvað sem þú gerir.
Mér þykir líka gaman að horfa
á pabba, eri .... ég veit ekki
.... það er eitthvað allt öðru
vísi að horfa á hann héldur
en þíg“.
Hún éf á slæmum aldri,
hugsaðí hann. Állar verða þær
nú að yfirstíga erfiðleika þessa
aldúrsskeiðs. Ég ætti að vefa
orðínn jafngamall henni ....
Hún hefur verið svo einangr-
uð hér upþi í f jöllunum.
Hánn rétti út handlegginri
Og greip úridir hökú, henni, ó-
'si ög álftínúr.
Eftir matinn fór Bangsi að
æfá sig með spaðana og bolt-
ann. Honum gekk fyrst illa að
hitta hann og ekki gekk pabba
hans betur. Samt Iærðist
Bangsa þetta smátt og smátt,
en þó vildu höggin verða óþarf
lega snögg, og boltinn flaug
stundum lengra en Bangsi
ætlaði honum.
Þannig gekk það, þangað til
boltinn flaug einu sinni í
krónu eplatrésins fallega. Þeir
feðgarnir biðú, en boltinn vált
ekki niður á jörð. Hann fest-
ist í krónunni. Pabbi lyfti þá
Bangsa upp í tréð til að ieita
að boltanum og hann hvárf
inn í limið.-
Bangsi leitaði lengi. Pabbi
Waris béið fyrir neðan tréð en,
þegár Bangsi loksins birtist,
var hann hinúm megin í trériú.
„Hvað sástu?“ spurði pabbi.
,,Ég fínn hvergi boltann,“ sagði j
Bángsi. „En það er eitthvaðj
■>
S
S
s
s
í hraðsuðukatla fyrir-S
iiggjandi. )
S
s
s
s
■ s
s
s
t
Hvérfisgötu 50.
Sími 4781.
Frá Bólsfur-
gerðinni
Wilton gólfteppi, særð
2túx3úá m. Ódýr en
falleg.
Dívanteppi
úr sterku gobelini.
Borðstofuhúsgögn
innskotsborð, reykborð og
blómabúrð.
Svefnsófar
með stoppuðum örmum
og birkiörmum.
Armstóíasett
og stakir stólar. — Munið
ekkar viðurkenndu
Sófasett
sém. allir vilja eiga. —
F agmannavinna.
Bólsturgerðin
Brautarholti 22.
Sími 80388.
Smekklásar og lyklar
Hurðarhúnar
Hurðaskrár
Té-Iamir
Stafla-lamir
Rafmagns-smergil-
skífur 7“
Vöruvagnahjól (trillu)
2“—6“
Húsgagnahjól margar
teg.
Verzl. Vald. Paulsen h.f.
Klappars. 29. Sími 3024.
Stóru
eru komin
B ísaföss
Grettisgötu 44.
Sími 7698.
Amerísk
karlmannaföt og smoking
föt. Hagstætt verð.
Verzlunin Notað & Nýlt
Lækjargötu 8.
óskaplega
trénu“.
skrýtið hérna í
áuglýsið í AB
■HlMllWU*
AB 6
1
„löxiq 8C