Alþýðublaðið - 04.06.1952, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 04.06.1952, Qupperneq 7
ii» a Síækkun landhelgi.. í Framhald af 5. síðu. góðrar skipulagningar koma ís lendingar með nýjan fisk til brezkra hafna þegar skortur er á.honum og minnst hætta.er á að markaðurinn líði af því tjón. Kvartanir út af því, að mark aðurinn -hafi undanfarnar vik- ur verið yfirfylltur vegna land- ana útlendinga ná ekki til ís- lendinga, því að skip þeirra forð.agt að landa hér, þegar ss7o stendur á. .Ef ekki er óskað eftir birgð- um af hraðfrvstum fiski í iand- inu þá er það verkefni brezku stjórnarinnar, en ekki brezkra togarae'genda, að kveða- á um það. IsJenzkir togaraeigendui' eru reiðubúnir að semja við bi'ezka tcgaraeigendur og beir hafa með því að vinna eftir einasta planinu, sem notað er um iandanir í Englandi, sýnt skilning sinn á vandanrálum Breta. Bretland rjfðyt með her inn í ísland árið 1940, sjálfs sín vegna, en það ka'daoi ekki eien sinni á iandið. Ríkisstjórn ís- lands. verst nú.bæði gegn inn- rás og' eÍGfnarnámk ekki aðeins Breta heldur og annarra þjóða á einu auðlind bíóðarinnar og hún hefði enga lífsmöguleika, ef hún léti þessi mál afskipta- iaus. Framtíð íslands og' alls he'.msins bvggist á bví, að allar þær matvælatíndir, sem til eru, verði verndaðar I stað bess að tæm'a bær. Kvennaskóiinn... Framhald af 5. síðu. komuna, gjafirnar og vináttu þeirra í garð skólans. Ávarpaði hún síðan námsmeyjar, sérstak lega þær, er gagnfræðaprófi luku, þakkaði Drottni vernd á liðnum vetri og sa^ði 78. starfs ári skólans lokið. Brenlford... Framh. af 2. síou. Karl markinu, að markmanni fjarstöddum, með því að skalla knöttinn frá, og í annað sinn skaut innh. Bretanna föstu skoti í þverslána út við horn. Seinni hálfleikur hófst þeg- ar með sókn íslandsmeistar- anna, sem lauk m.eð auka- spyrnu á Breta, sem þó varð ái-angurslaus. Á fyrstu 4 mín. voru teknar hornspyrnur á bæði liðin,\svo að hraðinn ætti að hafa verið nægur. Er 15 mín. voru af leik, skora Bretai' sitt fyrsta mark í þessum báiíleik, gerði Dare h. innh. það með 'kaba, eftir áizætan samleik. Færðist nú aukið kapp í meist arana og fengu beir horn- cD.yrnu á Breta á 19. min., sem var vel tek'n, en brezku vörn- inni tókst að hrinda þar hættu legri árás. Bretar eiga og ým- is tækifæri eftir vel skipulagða sókn, en íslenzka vörnin hratt be'm öllun,. Gunnar. Guð- mannsson, sem þarna sýndi oft g'óðan leik, átti gott skot, ó mark á 23. mín, er markmaður inn varði, þó nauðulega. Loks á 30. mín. skorar Dórður miðh. __________________________i ÞÖKKUM auðsýnad vináttu á silfurbrúðkaupsdaginn okkar, 12. maí s.l. Guðríður og' Þórður,. Meðalholti 10. Svo og á fimmtugsafmæli mínu 28. sama mánaðar. Guð blessi.ykkur öll. Þórður Gíslason, Meðalholti 10. 2. mark . íslandsmeistaranna, eftir' góðan samleik og' með góðu skoti. Loks skora svo Bretar sitt 4.. og síðasta mark í þessum leik eftir aukaspyrnu, og gerði Monk það. Þannig lauk þessuin leik með sigri Bret- anna, 4:2. Leikur þessi var eins og þeg ar er sagt, allharður á köflum, og virtist dómarinn eiga fullt í fangi með að hafa leikinn á vald-i sínu. Bretarnir sýndu mikinn hraða í samleik og sem oft á tíðum var hnitmiðaður, og all- jafnan hinn skemmtilegasti. Fengu -þeir sýnilega í þessum leik hörðustu nndstöðuna, sem þeir enn hafa fengið í leik hér. Hins vegar voru íslandsmeist- ararnir hvergi nærri nægilega samstilltir, og' of staðir, létu Bretana livað eftir annað vera óvaldaða, bæði við innvarp og endranær. „Uppbótannennirn- ir“ í meistaraliðinu sýndu all- ! ir góðan leik, sömuleiðis Dag bjartur miðframv., er var mjög I duglegur. Þórður miðh. lék einnig allgóðan ieik, þó oit i hafi hann verið harðari upp við' markið. Hins vegar var | Hikharður með linasta móti, en hans var líka gætt vand- lega. Ebé. Þing málarameistara Framh. á 8. síðu. Gullíoss og Gevsi, til Þingvaila, Krýsuvíkur og Hafnarfjarðar. í undirbúnings- og máttöku nefnd Málarameistarafélagsins eiga sæti þessir menn: August Hákansson, sem er formaður neíndarinnar, Jón Björnsson, Jón E. Ágústsson, Jökull Péturs son og Sæmundur Sigurðsson. Eulltrúar félagsins á þinginu verða Einar Gíslason, Jón E. 4gústsson og. Jökull Pétursson. Sambands íslenzkra barnakennara verður sett í Melaskólanum á morgun, fimmtu- dag. kl. 28.30, SAMBANÐSSTJÓRNIN, SKI ?AHT«i€R® RIKISINS-Á'b Flóabáiurinn Harpa fer fyrst um sinn eina fer'5 vikulega fram og til baka um Strandahafnir milli Ingólfs- fjarðar og Hólmavíkur: Bátur- inn fer frá Ingólfsfirði hvern þrið j udagsmorgun og frá Hólmavík aftur að kvþldi sama dags eftir komu áætlunarhif- reiöa. Maðurimi minn, JGHANN KRISTINN HELGASON, Hverfisgötu 20, Hafnarfirði, andaðist 2. þessa mánaðar. Guðrán Helgadóttir. BALFÖE móður okkar og tengdamóður, MAKIE FIGVED, fer frarn fimmtudaginn 5. júni frá Fossvogskirkju og hefst ki. IV2: Þeir, sem hefðu hugsað sér að minnast hennar nieð blóm- um, eru vinsamlegast beðnir að láta heldur andvirðið renna til Krabbameinsfélags íslands. Athöfninni verður útvarpað. Augusta Figved. Elsa Figved. L-ena Figved. Guðrún Laxdal Figved, Arnljótur Davíðsson. Eiríkur Bjarnason. Hreinu Pálssan. H.f. Eiiriskipafélags íslands verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins laugardaginn 7. juní 1952 og hefst kl. 1.30 e. h. Aðgöngumiðar áð fundinum verða afhentir J hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrif- stofu félagsins (2. hæð) miðvikudag 4. júní, fimmtudag 5. júní kl, 1—5 e. h. og föstudag 6. júní kl. 10—12 f. h. STJÓRNIN. ^ Eftir kröfu tollstjórans í \ ^ Reykjavik og Magnúsar \ v, Thorlacius hrl. verður nauð ý ý ungaruppboð haldið í s'krif 5 S stofu borgarfógetans í) S Reykjavík í Tjarnargötu 4 ) V fininitudáginn 5. júní n.k. ) 5 kl. 10.30 f. h., og verða þar ) ) seld 20 hlutabréf í Suður- • ) nes h.f. í Keflavík litra 1— ^ ) 20 incL, hvert að nafnverði I ) kr. 5000,00. Enn fremur vix ^ ) ill að fjárhæð 7.760,00 útg. ^ • 17. febr. 1951 af Guðm. \ ^ Guðmundssyni, Vestui-gptu s ^ 20, Hafnarfirði, og sam- S ^ þykktur til greiðslu af G. S S Guðmundssyni pr. pr. Árna S S son, Pálsson &Go. h.f., 17. V S júní 1951. S. S Greiðda faxi fram við) S hamarshögg. ) S s • Borgarfógetiim ^ ^ í Reykjavík. S S S stuðningsmanna Ásgeirs Ásgeirssonar Austurstræti 17. Opin kl. 10—12 og 13—22. Símar 3246 og 7320. KJÖRSKRÁ LÍGGUR FRAMMI. Skip til sölu: Stærð 101 rúmlest. Smíðað árið 1948, er til sölu. Skuldaskilasj óður útvegsmaima. fyrir árið 1952 er komin út. Félagsmenn eru beðnir að vitja bókarinnar í skrifstofuna, Tún- götu 5. Þá hafa verið ljósprentaðar fimm fyrstu , árbækur félagsins, 1928—1932, sem einnig eru afgreiddar í skrifstofunni. viljum vér benda fólki á, að vér seljum fxram- leiðsluvörur vorar aðeins til smásöluverzlana, sem annast dreifingu þeirra til neytenda, og viljum vér þ\rí góðfúslega benda fólki á að snúa sér til þeirra. f Vinnufatagerð Islands h.f. AB 7

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.