Alþýðublaðið - 04.06.1952, Page 8

Alþýðublaðið - 04.06.1952, Page 8
Nú á félagið tíu flugvélar, sem geta *samtals fiutt 214 farþega, en alls hafa 160 þús. manns ferðast á veguíh þess. ------------s>-------- í GÆR voru liðin 15 ár frá stofnun Flugfélags íslands. Vai stofnfundurinn haldinn á Akureyri 3. júni 1937 og félag’ð nefnt Flugfélag Akure.vrar. Hafizt var þegar handa um að aíla hentugrar flugvélar fyrir hið nýstofnaða félag með þeim árangri, að fest voru kaup á eins hreyfils Waco sjóflugvél í Bandaríkjunum. Kom hún hingað til lands í apríl 19.58, en (iugferðir voru hafnar 2. maí sama ár. Alls hafa vélar félagsins siú flutv um 160 þúsund farþega. ____________ Þessi fyrsta flugvél félags- ins hafði- sæti fyrir fjóra far jíega, og var hún til að byrja raeð aðallega; í ferðu.m milli Ákureyrar og Reykjavíkur, svo og annarra staða eftir því, seih ástæður leyfðu. Vofið lá40 var aðalaðsetur félagsins flutt til Revkjavíkur, og var nafní þess jafnframt breytt ; í Flugfélag íslands. Sama ár um cjgnaðist félagið aðra VVaco flúgyél, og tveimur árum síð- . n.þ bættist fyrsta tveggja hþeyfla flugvélin í hópinn. í ALÞYBUBLAÐI9 V ísisdómur Arangurslaus leit á Eyjaijallajökli dág á félagið 10 flugvélar, sþm samtals geta flutt 214 ’far- þega. • Starfsemi Flugfélags js- I.ands hefyv aukizt hröðum skrefum ár frá ári. Þróunin var að vísu ekki eins ör fyrstu árin, enda voru ýmsar hömlur settar á flugferðir hér innan lands á stríðsáru.num. Árið 1938 flytur félagið 770 far- þéga, en fimrn árurn síðar er farþegatalan orðin 2073. Á næstu sex árum hleypur stór- fitígur vöxtur í starfsemi Flug félags íslands, og árið 1949 kemst farþegatalan upp í rösk 32 þúsund. Hafði hún þannig fertugfaldast á rúmum 10 ár- Sumarið 1945 sendi Flug- félag íslands Catalina flugbát í nokkrar ferðir til Bretlands og' Danmerkur. Voru það fyrstu millilandaflugferðir ís- Ienzkrar flugvélar með far- þega. Vorið 1946 hóf félagið gvo reglubundnar flugferðir milli Reykjavíkur, Prestvíkur og Kaupmannahafnar. Leigð- ar voru flugvélar frá skozku flugfélagi til að halda uppi þessum ferðum þar til Flugfé íag íslands festi kaup á sky- jmasterflugvélinni „Gullfaxa11 f júlí 1948. Féiagið hefur nú flu.tt rösklega 22 000 farþega á rnilli landa, þar af hefur „Gull faxi“ einn flutt um 16 000. Á þeim 15 árum, sem liðin eru frá því Flugfélag íslandá var stofnað, hafa flu.gvélar þess flutt alls um 160 000 far- þega, eða sem svarar hvert mannsbarn á íslandi einu •sinni og vel það. Þá hafa verið flutt um 1,6 milljón kg. af vörum, en rösklega helmingur þeirra hefur verið fluttur und anfarið 114 ár. Flugfélag íslands heldur nú eitt uppi reglubundnum flug- ferðum hér innanlands. Eru slíkar ferðir ráðgerðar til 22 staða á landinu í sumar. Auk þess mun .,Gullfaxi“ fljúga til Kaupmannahafnar, London og Osló. Hjá Flugfélagi íslands starfa nú um 100 manns, þar af erui 14 flugmenn. Framkvæmda- stjóri félagsins er Örn Ó. Johnson, en formaður félags- stjórnar Guðmundur Vil- hjálmsson. ÁRNI STEFANSSON fór með flokk manna austur á Eyja r 1 fjallajökul um hvítasunnuna til-j að gera nákvæma loit á staðn- þar sem bandaríska flug- vélin fórst og á ókriðjöklinum þar norður undan. Með í för- inni yoru bandarískir sérfræð- ’ingar, sem aetluðu séretaklega að rannsaka orsakir flugslyss- ins. Leiðangurinn fór austur á laugardaginn og vár farið á slvsstaðinn * á hvitasunnudag. Sumir rannsokuðu hann, en aðrir lettuðu níður skriðjökul- inn. En ekkert fannst, sem upp- lýsti nánar afdrif mannanna. Að kvöldi hvítasunnudags var haldið niður af jöklinum, og síðan heim, enda jökullinn hulinn þoku á morgni annars hvítasunnudags. loftflufninga- samningur í DAG undirrituðu Bjarni Benediktsson utanríkismálaráð herra og Leif Öhrvall sendi- fulltrúi loftflutningasamning milli íslands og Svíþjóðar. VÍSIR komst að þeirri vís- dómslegu niðu.rstöðu í gær, að af framboðunum þremur til forsetakjörsins sé aðeins eitt pólitískt, — framboð Ásgeirs Ásgeirssonar! „Hin framboðin bæði eru ópóli- tísk“, sagði Vísir, „þó að stjórnarflokkarnir hafi iýst _yfir stu.ðningi við Bjarna Jónsson til þess að stuðla að þjóðareiningu um val forsel ans“, ÞETTA ERU NÚ RÖK, sem segja sex! Framboð þess for setaefnisins, sem stutt er af mönnum úr öllum flokkum, án tillits til stjóbnmálaskoð- ana, — það er pólitískt, seg- ir Vísir! En framboð annars forsetaefnis, sem ákveðið er í þrengsta hring valdamanna í tveimur stjórnmálaflokk- úm, og síðan gert að flokks- máli af þessum valdamönn- um beggja flokka, — það er ópólitísktj segir hann!! ÆTLI ÞAÐ VERÐI ekki dá- lítið erfitt að sannfæra þjóð ina um slíkan vísdóm, eða Vísisdóm? Svo mikið er að minnsta kosti víst, að vissara þykir, að reiða sig ekki ein- göngu á sannfæringarkraft hans. Því ríða hetjur nú um héruð til þess að handjárna flokksmenn sína til fylgis við hið „ópólitíska framboð“, sem Vísir talar um; og er jafnvel ekki örgrannt ujn, að sú aðíerð til þess að „stuðla að þjóðareiningu um val for- setans“, svo að orð Vísis séu enn við höfð, gangi fullilla! Þing norrænna málarameisf- ara í Reykjavík 10—16. júní ---------------- Þar mæta fulltrúar frá öUum Norður- löndum og hafa fæstir komið hér áður. --------------------*-------- SAMBAND norrænna málarameistara heldur þing sitt hér í Reykjavík dagana 10.—16. júní n.k. Sambandið var stofnað árið 1934. Málarameistarafélag Reykjavíkur gerðist aðili að þessum samtökum 1949. Sambandið heldur þing annaðhvert ár, til skiptis í sambandslöndunum. Síðasta þing var haldið í Osló^ " 1950, og tóku íslenzkir málara- Elith Foss í hlu.tverki þjónsins Gottfreds í „Det lykkelige skibbrud“; meistarar þá þátt í því, í fyrsta sinn. Hvert land sendir 5 fulltrúa á þessi þing, en auk þeirra sitja venjulega þingin margir áireyrn arfulltrúar, og hafa þeir þar mál frelsi og tillögurétt. Tilgangur sambandsins er að vinna að sameiginlegum hags- munamálum norrænna málara- meistara, bæði faglegum og fé- lagslegum og norrænni sam- vinnu yfirleitt. Forseti sam- bandsins er Ámundus Gustav- son Stokkhólmi, og þar eru einnig skrifstofur sambandsins. Á þingi því, sem hér vsrður haldið, mæta fulltrúar frá öllum Norðurlöndunum, og mun eng- inn þeirra hafa komið til ís lands áður. Málarameistarafélag Reykjavíkur, sem sér um mót tökurnar, mun því, eftir því sem föng eru á, sýna gesíunum allt hið markverðasta hér í bænum og einnig er ráðgert að fara til Framh. á 7, síðu. 75 keppendur á EOP mótinu, sem fer fram í kvöld og á föstudag ---------A-------- HIÐ ÁRLEGA íþróttamót K.R. (E.Ö.P. rnótið) fer fram í ■kvöld og n.k. föstudagskvöld og hefst bæði kvöldin kl. 8 á í- ■þróttavellinuni. Alls eru keppendur 75 frá 15 íþróttafélögum og samböndum. Elith Fossírá Konunglega leikhus- inu kynnir hér danskan „humor", ------------------------«--------- .Skemmtir i kvöSd í Alþýðuhúsiny á ísa* firði og í þjóðleikhúsinu á fötudag. -------------------------------- ELITH FOSS, einn af leikurum Konunglega leikhússins í Kaupmannahöfn, sem komu hingað í boði Þjóðleikhússins, mun deljast hér til 13. þessa mánaðar, en hinir eru nú allir farnu* heim. Mun Elith Foss efna til skemmtikvölds í þjóðleikhúss- kjallaranum næstkomandi föstudagskvöld, en í kvöld skemmt- ir hann í Alþýðuliúsinu á ísafirði. Skemmtiskrá sína nefnir, Foss „Frá Holberg til Strom P.“ eða „Danskur humor í 200 ár“. Eins og titill skemmliskrárinn- ar ber með sér mun hann lesa upp og leika ilr verkum ýmsra þekktustu gamanleikjahöfunda þessa tímabils, og ei.anig ,úr sí- gildúm verkum t. d. éftir H. C. Andersen og Kaj Munk, en einkum verður það þó „humor- inn“,-s©m setja muu svip sinn á kvöldið. í>eir, sem sáu danska leik- flokkinn leika „Det lýkkelige • skibbrud'; í þjóðleikhúsinur munu lengi minnast hins kími- lega leiks Elith Foss í hlutverki Gottfreds þjóns, en slík tegund kímnileiks muii vart hafa ’sézt hér á leiksviði fyrr. Tíðindamaður AB hitti Elith Foss og konu hans að máli í miðdegiskaffinu í gær, en kona hans er íslenzkrar ættar. Sagði Elith Foss, að þótt hann væri ekki búin’n að vera hér nema í viku, væri hann þegar farinn að læra nokkuð í íslenzku, og sannaði það með því að tala ná- lega annaðhvert orð á íslenzku! Elith Foss hefur einu sinni áð ur komið til íslands, og kvaðst hann aldrei hafa komið svo langt norður á bógimi, sem hingað, þótt hann sé víðförull, enda hefur hann einkum lagt leið sína til suðlægari landa. . Hefur hann tvívegis, ásamt öðr- um leikara og kunningja sín- um, farið á mótorhjóli í lang- ferðir súður og austur um lönd. og' sagði hann að sér hefði brugð ið í brún er hann kom til Vest- mannaeyja á laugardaginn var, er hann sá „Bláa ritið“ þar í búðarglugga með 15 ára gamla mynd af sér og mótorhjólinu á forsíðu, ásamt ferðasögunni „Á hjóli kringum hnöttinn", en rit þetta er gefið út í Vestmanna- eyjum. Elith Foss hefur verið fastur leikarj við Konunglega leikhús- ið í mörg ár, en þegar hann fer héðan, mun hann koma við i Færeyjum og undirbúa þar heimsókn leikflokks frá Dan- mörku næsta vetur, og ef til vill mun hann einnig halda þar skemmtikvöld með iiku sniði or“ hér, en heim verður hann að vera kominn fyrir 25. júní en þá á hann að taka þátt í árlegri útileiksýningu, þar sem venju- lega eru um 16 000 áhorfendur. Elith Foss mun fara flugleið- is til ísafjarðar í dag og flytja þar sömu skemmtiskrá og hann flytur hér í þjóðleikhúskjallar- anum á föstudagskvöldið, erj skemmtunin mun standa yfir um einn og hálfan tíma. Kærufrestur út- runninn 7. júní Kærufi-estur vegna kjörskrár er útrunninn 7. þessa mánaðar. Kjósendum við forsetakjörið er ,bent á að fullvissa sig fyrir ,þami tíma um það', hvort þeir séu á kjörskrá, og hæra sig inn á kjörekrána fyrir tilsettan tíma, ef svo er ekki. Kjörskrá liggur franuni í skrifstofu stuðn ingsmanna Ásgeirs Ásgeirsson- ar, Austurstræti 17. Anna Pauker... Framhald af 1. síðu. játað sumt af því, sem á hana er borið. Útvarpið í Búkarest skýrði í gær einnig frá því, að Grosza forsætisráhðerra hefði verið vikið úr stöðu sinni, en aðal- ritari kommúnistaflokksins tekið við forsæti stjórnarinn- ar. Luka, sem var fjármálaráð herra, hefur verið rekinn úr flokknum og er sagður vera potturinn og pannan í samsær inui Georgscu hefur verið einn valdamesti maðurinn í Komm únistaflokk Rúmeníu um langt skeið. I kvöld verður keppt í 10 íþróttagreinum: 100 m.: Keppendur alls 15, m. a. Ásmundur Bjarnason, Hörður Haraldson og Alexand er Sigurðsson o. fl. Hástökk: Gunnar Bjarna- son, Birgir Helgason o. fl. Kúluvarp: Ágúst Ásgríms- son, Friðrik Guðmundsson og Sigfús Sigurðsson o. fl. 400 m.: Guðmundur Lárus- son o. fi. Langstökk: Torfi Bryngeirs son, Sigurð'ur Friðfinnsson o. fl. Spjótkast: Jóel Sigurðsson, Sigurður Friðfinnsson o. fl. 1500 m. hlaup: Sigurður Guðnason, Hilmar Elíasson o. fl. Kringlukast kvenna: María Jónsdóttir o. fl. 4x100 m. boðhlaup kvenna og karla. Þrjár sveitir í boð- hlaupi kvenna. úraníuoi heiur fundiii í Nigeríu NÝLEGA hefur fundizt á all stóru svæði í Nigeriu í Afríku u.raníumálmur. Álíta sérfræð- ingar, að hér sé um að ræða meira magn af uranium á ein um stað en áður hefur fund- izt. Landssvæði það, sem hér u,m ræðir er um 80 hektarar að flatarmáli.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.