Alþýðublaðið - 07.02.1928, Page 3

Alþýðublaðið - 07.02.1928, Page 3
ALÞ.tÐUBLAÐIÐ 3 TOMI ÖLSE^I u Höfum til: w Iskex í blikkkossum framúrskarandi ódýrt. er í ,séu ákvœði, er banna notk’un kafbáta. 8 stunda vinnudagurinn í Genf. Frá Gen.f er simað: Tillögu Breta um að breyta samningnum um átta stunda vinnudag hefir verið frestað til næsta árs. Khöfn, FB., 6. febr. Bretar og Bandarikiamenn. Frá London er símað: Brezk blöð virðast vera hlynt ]>eirri hugmynd, sem Kellogg, utanrík- ismálaráðherra Bandaríkjanna, hefir borið fram, að allar þjóðir geri með sér samning um að banna smíði kafbáta í hernaðar- skyni. Hins vegar virðast þau telja vafasamt, að hin störveldin muni íallast á hana. Þjóðverjar og Frakkar. Frá Berlín er símað: Þjóðverjar virðast tilleiðaniegir til einhvers endurgjalds, ef Frakkar .kalla heim setuiiðið úr Rínarbygðunum. Þó búast menn tæpiega við, að reynt verði til að komast að samningum um heimköllun setu- iiðsins, fyrr en þá að loknum þingkosningum í Frakklandi ög Þýztelandi. iljas’tass Jóstsson, stud. art. S unn u dags morgun in n er var, ki. 9Va, lézt í Hafnarfirði Kjartan Jóns- son stud. art, Hann hafði legið lengi að Vífilsstöðum, En þegar vist þótti um sigur hvíta dauðans, fluttist Kjartan heim til móður sinnar til Hafnarfjarðar. Hann var að eins 17 ára að atdri, fæddur í Hafnarfirði 31. október 1910. F'oreldrar hans voru Valgerður Jensdóttiir kenslukona og Jón Jónasson skóiastjóri. Kjartan var svo framúrskaranidi gáfum gædd- ur og þroskaður, að þess eru fá dæmi. Hann var eldheitur hug- sjónamaður og haföi brennandi áhuga á jafnaðarstefnunn i og bar- áttu kúgaðra manna. Hann fyltist oft eldmóði, þegar áhugamál hans bar á góma. Hann var saklaius og hreinn og irúði á mátt mannsandans. Kjartan tók gagnfræðapróf við metntaskólann vorið 1925 og varð efstur ttllra utenskólasveina. Vinir haus sjá eftir iionum með hrygð, og æskumenn, er Vo.ru skoðanabræður hans, kveðja unga hugsjó,namann:nn hlýrri vinar- kveðju. Ungur jafnaðarmaður. Efr»i deild á laugardagimi. Það gerðist til tíðinda þar á laugardaginn, að stjórnarskrár- breytingin, er samþykt var í fyrna, var feid með 7 atkv. gegn 6. Greiddu 5 Framsóknaxmenn og Alþýðuflokksmennirnir tveir at- kvæði á móti, en 5 íhaldsmenn og 1 Framsóknarmaður (Guðm. ÓI- afss.) með. ingibjörg Bjarnason greiddi ekki atkvæði. Umræður voru fjörugar. Ingvar var framsögumaður meiri hluta nefndarinnar, sem iagði tii að frumv. yrði felt. Benti meðal annars á, að af þingmálafundar- gerðum, er þinginu hefðu verið sendar, mætti sjá, að 10 fundir hefðu verið á móti stjórnarskrár- breytingunni, en að eins 5 fundir hefðu verið með. Mælti hann margt móti breytingunni; benti meðai an,nars á, sem dæmi upp á, hve erfitt myndi að semja fjárlög tii tveggja ára, að fjáraukalögin fyrir 1926, sem nú lægju fyrir þinginu, næmu U/2 milljón króna. Halldór Steinsson talaði fyrir minni hluta nefndarinnar (íhald- ið). Talaði hann, að því er virt- ist, af mestu ölund, og virtist ekkert áhugamál að stjórnar.skrár- breytingin næði fram að ganga. Taldi, að sparnaður við að haida þing ekki nema aninaðhvert Sr Jóh Þorláksson taldi, að ekki myndi vera 200 þús. krónur. mætti miða við 1926, því þá hefði staðið alveg. sérstaklega á vegna greiðslu lausaskulda 1925. Ef breyting næði ekki fram að ganga, ætti að skoða ]>að sem tákri þess, að þingmenn litu nú bjartari augum á fjárhag ríkisins en í fyrra, og skoðaði hann það sem hrós um fráfarandi stj(',rn. Enn freniur sagði liann, að það væri ekki verra að semja fjáriög til tveggja ára en eins árs, því þau gætu bætt bvort annaö upp (tvö hallaár líka?). Ðómsmálaráðherrann tttlaði á móti breytingunni. Benti á breliur þær í sambandi við landskjörið, sem íhaldið hefði í frammi, þar sem það ætlaði sér með því að færa landskjörið til, að ná einu sæti meira. í sambandi við þetta mintist hann á, að það hefði ver- ið gott fyrir bændur ab þing var rofið, og að kosningar fóru fram í sumar. Jón Baicivinsson sagði, að það liti út fyxir að hafa verið þegj- andi samkomuiag milli Framsókn- ar og íhalds, að gera verkalýðn- um þann órétt, að hafa kosningar í sumar. Benti hann á, að fjárlög til tveggja ára hefðu verið sett 1919, en einmitt á þeim árum hefði myndast það, sem segja mætti að hefði orðið undirrót að öllum halla, er siðan hefði orðið. Sagði, að þegar fjáriög væru sett til tveggja ára, sæu menn ekki eins nauðsynina á að gera Iög til tekjuauka. Eriingur Friðjónsson sagði ,að á 500 manna fundi á Akureyri hefðu að eins 2 greitt atkvæði með stjórnarskrárbreytingunni. Sagði hann, að það væri mjög vafasamt að sparnaður yrði að því að hafa þing annað hvort ár, þingin myndu þá verðá helmingi lengri en nú, því málin, sem fyrir Jring'ið kæmu, væru ekki hin sömu ár eftir ár. SagÖi hann, að af þvi að haida þing ekki nema annað- hvort ár, myndi leiða kyrstöðu í þjóðféiaginu. Forsætisráðherrann talaði með. breytingunni en atvinnumáiaráð- herrann móti. Yfirleitt varð ekki annað séð, þó íhaldið greiddi atkvæði móti stjómarskrárbreytingunni, en að nokkur hluti þeiss að minsta kosti yrði feginn, úr því sem komið var, að stjórnarskrrbreytingin var feld. Efa*í röeiStí mánudag. Þar var til umræðu í gær frv. um iífeyri starfsmanna Búnaðar- félagsins, sem búið er að sam- þykkja í n. d. Enn fremur 2. limr. um frv. stjórnarinnar um betminarhús og letigarð. AUsherj- arnefnd e. d. hafoi kl^fnað um toálið, og' leggja þeir J. B. og Ingvar til, að frv. veröi samþykt. Minnihl. (Jón Þorl.) leggur aftur á móti því. Ingvar hafði fram'- sögu meirihl. Þá talaði Jón Þorl. Þótti honum málið iítt undirbúið, og óhentugt að taka Eyrarbakka- spítalann til þessarar umgetnu notkunar. Jónas dómsmálarábherra svar- aði Jóni. Kvað hann, að stjórnin inynd i ekki framkvæma þessi iög nema hsntugt reyndist að hafa hinn hálfgerba Eyrarbakkaspítala til þessarar notkunar. Hins vegar væri óþarfi að heimta að svo komnu áætlanir, því sízt hefðu sérfræðnigarnir reynst svo vel að gera þær. Mintist hann á Kveld- úlfsbúkkann, sem sökk, Gijúfurár- brúna, sem hrapaði, Skeiðarár- veituna, sem. var helmingi dýr- ari en áætlað var, og fleira af þessari tegund. Með frumv. talaði Jóhannes bæjarf^geti. Það fór tií 3. umr. Embætt.isfræðsian í Barða* strandasýsln. Jón Elaldv. flytur í e. d. þings- ályktun um áskorun á ríkisstjórn- ina, að skýra frá niðurstööu rannsóknar á embættisfærsLu í Barðastrandarsýsiu, Mun fróðlegt að kynnast embættisfærslunni JÆtr, sem íhaLdsstjörnin áleit sæma sér. Bréf askrift ir Spánar- og íslands- stjórnar. Ingvar og Erlingur flytja í e. d. tillögu um skipun nefndar til þess: að rannsaka þetta mál, svo vitað, að verði til hlítar, hvort ekki megi léggja niður útsölustaði vín- anina án þess, að það Jeljist brot á Spánarsamningnum. Tillagan er. flutt samkvæmt tilmælum Um- dæmisstúku Áusturlands og Sig- urðar Jónssonar st{)rtempiars. MeðH sieiW. N. d. samþykti þessi þrjú frv. í gær og afgreiddi til efri deildar: Um eftirlit með verksmiðjum og, vélum, um að velta dr. Björgu Þorláksdóttur ríkisborgararétt og boð á fasteignum og skipum. um að að eins skuli fara fram eitt nauðungarupp- Heimild tii að seija Hafnarfjarð,- arkaupstað land það, er Garða- kirkja á í kaupstaðnum, var samþykt til 3. umr. Frv. Haralds um atkvæðagreiðsiu utan kjör- staða við alþingiskosningar fór til 2. umr. og allsherjarneíndar, heimavjstir við Mentaskólann til 2. umr. og mentamálanefndar, vegaiagabreytingin (Vestf jarða- og Barðastrandar-vegir) til 2. um- ræðu og samgöngumálaneíndar og hvalveiðafrv. tii 2. umr. og. sjávarútvegsnefndar. Viðbótartillögur um að taka þessa vegi í þjóðvegatöiu eru komnar fram: Kópaskersbraut, Borgarfjarðarbraut milli Gljúfurár og Kljáfossbrúar, vegurinn frá Keflavík til Útskála og þaðan til Sandgerbis og Hafnarvegur i Austur-Skaftafellssýslu, svo og, að í stað þess að þjóðvegur liggi um Landeyjar, sé hann frá Garðsvika inn Fljótshlíð að Teigi, þaðan yf- ir Þverá og Aurana austur yfir Markarfijót. Úm þingsályktun um endur- skoðun fátækralaganna var ákveð- in ein urnræða, og færi hún fram í dag. — Sveinn flytur frv. um löggild- ingu verzlunarstaðar á Vattamesi. Sakir þess að fiskiþingið hefst viðj í kaup- þingssalnum, verður enginn fund- <ur í kvöld í Jafnaðarmannafélagi Islands.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.