Alþýðublaðið - 07.06.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.06.1952, Blaðsíða 3
, í DAG er laugardaguriim 7. 'júní. Næturvarzla er í Laugarvegs apóteki, sími 1618. Næturvörður er í læknavarð- stofunni. sími 5030. Lögregluvarðstofan: Sími 1166. Slökkvistöðin: Sími 1100. Flugferðir LOFTLEIÐIR: ,,Hekla“ er væntanleg til Stanvanger í kvöld frá Genf, Bóm og Aþenu. Skipafréttir Eimskip: Brúarfoss kom til Gautaborg- ar 5.6., fer þaðan til ísiands. Dettifoss kom til New York 5.6. frá Reykjavík. Goðafoss fór frá Hamborg 3.6. til Húsavíkur. Gull foss fer frá Reykjavík á Jrádegi á morgun 7.6. til Leith og Kaup mannahafnar. Lagarfoss er á Húnaflóa, fer þaðan ti! Húsavík- >ur og Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur í morgun 6.6. frá Reyðarfirði. Selfoss fór frá Gautaborg 5.6. til Lysekil. Tröllafoss kom til Reykjavílcur 5.6. frá New York. Vatnajökull kom til Reykjavíkur 31.5. frá Antwerpen. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 24 annað kvöld (sunnudags- >kvöld) til Norðurlauda. Esja fór jfrá Reykjavík kl. 18 í gærkvöld vestur um land í hringferð. Skjaldbreið er á Austfjörðum á paorðurleið. Þyrill er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skaftfell- ingur fór frá Reykjavík í gær- kvöld til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Álaborg. Arn- arfell er í Stettin. Jökulfell er í New York. Blöð og tímarit Frjáls verzlun. 3—4 hefti er komin út, og fl'ytur m. a. þetta efni: Hvert er álit manna á end urskoðun skattalaganna? íslend ingar í Moskvu, Þjóðarbúskapur okkar í dag, Kjartan Isfjörð kaup ,maður á Eskifir., Við söknuðum saltfisksins, Litlioprent 15 ára, «n«u»i 19.30- Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.30 Ari Arnalds fyrrum bæjar fógeti áttræður: a) Söguþáttur: ..Grasakonan við Gedduvatn" eftir Ara Arnalds (höfuíldur flytur). b) . Upplsstur: Edda Kvaran leikkona les kvæði. Ennfremur tónleikar. 22.10 Danslög (plötur). Viðskiptaheimurinn. Noklírar leiðtoeiningar fyrir vélritara, , , - Skörð fyrir skildi, frá borði rit ! : UTf AIR REYKJAVIK ; stjórnarinnar og fleira. Brúðkaop í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni í Hafnariirði ungfrú Júlíana Ólöf Arnadóttir og Hall grímur Pétursson vélvir.kja- nemi. Heimilj þeirra verður að Brekkugötu 18. — Og einnig ungfrú Hulda G. Sigurðardóttir oð Aðalsteinn Finnbogason sjó- maður. Heimili þeirra verður að Hlíðarbraut 1. I dag verða gefin saman í lijónaband í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni ung- frú Sigríður Jónasdóttir frá Graf arnesi, Grundarfirði, og Árni Markússon, vélstj. frá Súðavík. Heimili ungu hjónanna er á Laugateig 46, Reykjavík. Messur á morgyo Dómkirkjan: Messað kl. 11 f. Jl. Séra Jón Auðuns. Hafnarfjarðarkirkja: Sjó- mannamessa kl. 11 f. h. Séra Garðar Þorsteinsso.n. Kálfatjörn: Messa kl. 2 (ferm ing). Séra Garðar Þorsteinsson. Elliheimilið: Guðsþjónusta með altarisgöngu á sunnudag •kl. 1,30. Séra Sigurbjörn Gísla- son. Laugarneskirkja: lVlessa kl. 11 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Úr ölhioi áttum Afhent Alþýðublaðinu til fötluðu telpunnar: Frá V 15 kr. 25.00 Frá J. O. J. kr. 30.00. Þjóðhátíðarnefnd: Til að hjá um hátíðahöldin verið skipuð. f nefndinni eru: 17. júní í R-eykjavík hefur nú Þór Sandholt, sem er formaður, Ásgeir Pétursson, Böðvar Pét- ursson, Björn Vilmundarsou, Er lendur Pétursson, Gunnar Stein dórsson og. Jens Guðbjörnsson. Starfsm.fél. Reykjavíkurbæjar. Farið verður í Fleiömörk í dag kl. 2 e. h., lagt af stað frá Varð Austin A 30, 4 manna. er sterkbyggð, meðferð. Þess smábifreiðin. - sparneytin og auðveld í allri vegna er Austin vinsælasta - Þér getið treyst Austin. 6ARÐAR GISLASON H.F. REYKJAVIK. arhúsinu. Er þetta þriðja og síð asta gróðursetningarfsrð féJags ins á þessu vori. Þess er fast- lega vænzt, að félagsmenn fjöl- menni, auk þess er öJlum heim il þátttaka. Kaffisala fyrir dvalarheimilið. Þær sjómannnskonur og vel- unnarar þeirra, sem gangast fyrir kaffisölunni í.lðnó á morg un til ágóða fyrir dvalarheim- ili sjómanna, skora hér með á aðrar sjómannskonur og vini þairra að leggja fram kökur og annað brauð í þessu skyni og koma því niður í Iðnó fyrir há- degi í dag. AB-krossgáta - 153 Láréb: 1 missa aila von, 6 am boð, 7 enda, 9 hryðja, 10 lær- dómur, 12 greinir, 14 útlim, 15 auð, 17 slátur. Lóðrétt: 1 drykkjugleði, 2 drápstæki, 3 málfræðisskamm- stöíun, 4 viður, 5 einskis nýtur, 8 verkfæri, 11 dæma, 13 eykt- armark, 16 tveir samstæðir. Lausn á krossgátn nr. 152. Lárétt; 1 góbelín, 6 ósa, 7 örfá, 9 ss, 10 auk, 12 U. K., 14 máðu, 15 lak, 17 láfar. Lóffrétt: 1 gjöfull, 2 bifa, 3 ló; 4 íss, 5 naskur, 8 áum, 11 kála, 13 Kaj, 16 ká. Fedox fótabað eyðir ■ skjótlega þreytu, sárind- um og óþægindum í fót- unum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hár- þvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur ár- angurinn í ljós. Fæst í næstu búð. CHEMIA H.F. , Hannes 'á hornlnu . Vettvangur dagsins \ Kuldi og kvíði í gróðri og möiinum. — Haustfölvi í sumarbyrjun. — Garðáburður og garðrækt. TÚNIN 1 EEYKT 4YÍK eru að íaka á sig haustfölva, garðarnir eru orðnir gulir, græna nálin er horfin, írén standa hnípin og blómin eru fölnuð. Þetta er hörð tíð og vond, sumarið flýr úr sálinni og huguiinn verður harðhnjóskalegur, kaldur og kvíðinn, en augun mæna eftir skólskinsbletti og ieita í skýj- unum eða hlýju og j-egni, en ár angurslaust. ÞAÐ ER BETRA .okkért veður en svona veður. Við mótmælum allir. Ég sé skuldan á andlitum vegfarenda, og.ekki sízt þeirra, sem broshýrastir vcru orðnir fyrir liáífuin mánuði. Mikið skelfing eiga þeir gott, sem geta hrist af sér svona vor og. sum- arkomu og farið til .annarra landa meðan á þessu stendur. En þeir eru fáir, því miður. KUNNINGI MINN, sem fór út fyrir mánuði og kom heini aftur núna einn daginn gagði við mig. ,,Ég varð alveg steinhissa þegar ég kom heim. Ég. fór úr sumri og sól og bJómum og gróðri og liélt að hér væri allt risið, en nú er allt að krókna. Það er eins og það sé marzmán uður en ekki. júní. Hvað getum við eiginlega gert?“ EN ÉG VISSl engin. ráð. Eina ráðið er að þrjósltast, að neita því að það sé kalt, að halda því fram staffírugur, að það sé kom ið sumar og allt sé orðið grænt og láta engan bilbug á sér finna. Ef til vill tældst ckkur með því að halda sumri.nu við innra fyrir andann, þrátt fyrir allt. FÓLK ER að rifast út af skorti á garðábLtrði. Það er allt af verið að Jivetja fólii. til að hafa garða og stunda garðrækt og braskar í því að fá garðlönd og útsæði, en þegar það leitar svo til Grænmetisverzlunarinn | ar, þá er ekki liægt að fé þa.r ; neina úrlausn. Sagt er að eng- inn geti féngíð poka af garðá- burði, nema að liafa pantaf; hann, og þó er ssgt, að verzlun in liafi elíki einu sinni nóg upp 1 allar pantanir. ÞAÐ ER EÐLILEGT, aö bændur, sem dreifðir eru ui:a Uand allt þurfi að panta áburo, I enda er ræktun jarðarinnar I þeirrar aðalatvinnuvegur og 1 liíibrauo, en Reykvíkingar geta j ekki pantao áburð löngu fyrír | fram, enda geta þeir ekki sagt ! með i fyrirvara, hvort þeir muni 1 fá garða. Þess ve.'gna er nauo- ’ synlegt fyrir verzluna að hafa 1 áburð tíl að selja. | MÉR ER SAGT, að þannig sé j ástandið á hverju vori og valcíi þetta miklum erfiðleikum. En svo korni það í Ijós jpegar fer a5 líða á sumafið, að nóg. sé af á- burði til sem ekki gengur út. Það er eittlivað öfugt og snúið í þessum búskaparháttum. Hannes á horninu. ÁB inn í hvert hús! KosningaskrifsfQfa r r stuðningsmanna Asgeirs Asgeirssonar Austurstræti 17. Opin kl. 10—12 og 13—22. Símar 3246 og 7320. KJÖRSKRÁ LIGGUR FRAMMI. ’AB . f 19 rn E1 di li. V líÖHSf! ilmiBrd íielv

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.