Alþýðublaðið - 07.06.1952, Side 5

Alþýðublaðið - 07.06.1952, Side 5
I ti ■ ■ • B • ■ » ••■■•■■■■■■■■■■»■'■»» >■ IIIIIIlÍHdtlÍ IMimiil' Wi ■ k *,**** ««»« **mmKMimitnii%b* : urinn : lagsrit Náttúru- ■ fræðifélapns t —------ NÁTTÚRUFRÆÐINGUR- INN, tímarit Hins íslenka nátt- úrufræðifélags, er nýkominn út. Er þetta 1. hefti 22. ár- gangs. Ritið er óvenju seint á ferðinni í þetta sinn, en sá dráttur stafaði af nokkrum fcreytingum, sem gerðar voru; á útgáfu þess. Á aðalfundi náttúrufræðifélagsins í febrúar S. 1. var ákveðið að Náttúru- fræðingurinn skyldi gerður að félagsriti. Allir meðlimir fé- lagsins fá því nú ritið upp í órstillag sitt, sem með tilliti til þess hefur verið hækkað wpp í 40,00 krónur. Er hér um sams konar fyrirkomulag að ræða og t. d. hjá bókmennta- félaginu, en ársrit þess er Skírnir, eins og kunnugt er. Náttúrufræðingurinn á að Itoma út fjórum sinnum á ári eins og hingað til. Efni hans, stærð og frágangur verður með sama sniði og áður, nema hvað reynt verður enn að auka fjöl- foreytni hans. Nú hefst t. d. sú nýbreytini, að birtar eru í fcverj u hefti 2 myndasíður, prentaðar á vandaðan pappír. Er ætlunin að birta þannig flokka mynda úr íslenzkri nátt- Úrufræði. Er byrjað á íslenzk- run fuglum, og sér dr. Finnur Guðmundsson um þann flokk. Verða birtar þarna fyrst og fremst fuglamyndir Björns Björnssonar fyrrv. kaupmanns frá Norðfirði; en hann á mjög gott safn ljósmynda, sem hann fcefur gert af íslenzkum fu,gl- nm. Síðan verða birtir fleiri flokkar íslenzkra dýramynda Og einnig jarðfræðimynda og plöntumynda. Er þarna glæsi- legt verkefni fyrir Náttúru- fræðinginn, sem líklegt er til þess að afla honum enn meiri vinsælda en hann hefur þegar öðlazt. Núverandi ristjóri Nátt- úrr.fræðingsins er dí. Sigurður Þórarinsson. Hið íslenzka náttúrufræði- félag eða Náttúrufræðifélagið, eins og það er kallað í daglegu tali, stendur opið öllum þeim, sem áhuga hafa á náttúru- fræði. Fyrir 40,00 kró"na árstil- lag fá meðlimir félagsins: 1. ) Tímaritið Náttúrufræð- ínginn, 12 arkir (ca. 200 síður) á ári. 2. ) Aðgang að samkomum félagsins, sem haldnar eru mánaðarlega, mánuðina októ- fcer til maí, en þar eru flutt fræðandi erindi u,m náttúru- fræðileg efni. 3. ) Aðgang að fraeðsluferð- lim félagsins, sem farnar eru á sumrin undir leiðsögn náttúru- fræð'inga. Dalvíkurbátum r . .. g' Frá fréttaritara AB. HÉÐAN hafa verið gerðir út til þorskveiða síðari hluta vetr- ar og í vor fjórir stórir bátar og nokkrir trillubátar. Tveir hinna stærri báta veiddu í troll, en Jlinir á línu og var afli mjög lítill og er það enn. M.b. Þor- Steinn er nýlega kominn heim ,af vertíð við Suðurland og afl- ,aði hann 1000 skippund. Hér fcefur verið þrálát norðanátt með hríð og kulda. Horfir nú til vandræða með hey ef ekki kem Jir bráðum bati. * *P Y' f* * j v w* 15. sjómannadagur Dagskrá: Laugarcfagnr 7. fynís . Ki. 15.00: Kappróður við Faxagarð. Veðbanki starfræktur. Hefst róðurinn í kappróðri kvenna. Síðan fer fram sundkeppni. Sufinudagur 8* $úníf sJóniannadagurE Kl. 3,00: Fánar dregnir að hún á'skipum. Kl. 9,00: Hefst saia á m.erki og blaði dagsms, svo og happdrættismiðar dv'alarheimilis aldraða sjómanna. Kl. 13.00: Safnast saman til hópgöngu sjómanna við Miðbæjarbarnaskólann. Kl. 13.20: Leggur hópgangan af stað með Lúðrasveit Reykjavíkur í fararbroddi. Gengið verður um Vonar- stræti, Suðurgötu, Túngötu. Ægisgötu, Tryggvagötu, Geirsgötu, Pósthússtræti og staðnæmzt á Aust urvelli. Kl. 14,00: Hefst útisamkoma við Austurvöll, ræður og ávörp verða flutt af svölum alþingishússins. Útisamkoman hefst með því að Ævar R. Kv aran syngur ..Bára blá“ með aðstoð lúðrasveitarinnar. — Biskupinn yfir íslandi. herra Sigurgeir Sigur ðsson minnist látinna sjómanna. — Lagður verður blóm- sveigur á leiði óþekkta sjómannsins .í Fossvogskirkjugarði. — Þögn í eiha mínútu. — Ævar R. Kvar- an syngur ,,Alfaðir ræður“ með aðstoð lúðra sveitarinnai. Ávarp siglingarmálaráðherra, Ólafs Thors. Leikið: Lýsti sól stjörnu stól. Ávarp fulltrúa útgerðarmanna, Björn Thors framkvæmdarstjóri. Leikið: Gnoo úr hafi skrautleg skreið. Ávarp borgarstjórans í Reykjavík, Gunnar Thoroddsen. Leikið: Reykjavík. Ávarp fulltrúa sjómanna, Ásgeir Sigurðsson skipstjóri. Leikið: íslands Hrafnistumenn. Afhending verðlauna. Að lokum verður leikinn þjóðsöngurinn. Á íþróttaveiisrr!uiír& við meiana: Kl. 17,00: Knattspvrnukappleikur milli áhafnanna á m. s. Reykjafoss og m.s. Tröllafoss. Reiptog milli Fulltrúaráðs sjómannadagsins og Kvennadeildar Slysavarnafélags íslands o. fl. Skemmtanir: Kvöldvaka slóirsanna aö Hótel Borgs Kl. 20.30 Hefst dans. Ávarp Auðunn Hermannsson form. Skipstjc ra- og stýrimánnafélagsins Gróttu. Ýms' skemmtiatriði. I SJálfstæðishúslnu: Kl. 20,30: Sýning á Revýunni „Sumarrevýan 1952“. Dans. Dansleikirs Laugardaginn 7. júní. í Tjarnarcafé og Brei ðfirðingabúð. Gömlu dansarnir í Ingólfs café, Þórscafé og Breiðfirðingabúð. Dansleikir í Vetrargarðiimm. Iðnó og Tjarnarcafé. Aðgöngumiðar seldir á sama stað frá kl. 8, og á skrifstofu okkar Grófin 1, í dag (laugardag) milli kl. 11—2 og 6—7. Kl. 3—5 eftir hádegi báða dagana framleiða sjómannakonur eftirmiðdagskaffi í Iðnó til ágóða fyrir dvalarheim ili aldraðra sjómanna, og verða það afbragðs veitingar. Drekkið eftirmiðdagskaffið í fðnó! I HafnarfirÖi: Kl. 3,00: Hefst sala á merki og blaði dagsins. Kl. 9,30: Hefst hópganga frá Verkamannaskýlinu að Þ jóðkirkjunni. Kl. 21,00: Dansleikur, nýju og gömlu dansarnir í Alþýðuhúsinu. Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 20,00. Kvöfdvaka í Austurhæjarhíói, mánudaginn 9. júní kl« 21,00: Ávarp: Þorvarður Björnsson yfirhafnsöguma ður. Upplestur: Jón Aðils leikari. Einsöngur: Guðmundur Jónsson. Ávarp: Rannveig Vigfúsdóttir. Frásöfn af sjóhrakningum, Gils Guðmundsson ritstjóri. .... Upplestur: Gerður Hjörleifsdóttir. Einsöngur: Ævar R. Kvaran. Upplestur „Stjáni blái“ Jón Aðils. Kórsöngur: Karlakórinn Þrestir í Hafnarfirði. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu okkar og v ið inngangínn á mánudag. Verð kr. 15,00. SJÓMANNADAGSRÁÐ. •! h (KÍimiKiiiiiiiiniitiiiiiBB 1 'ÁB §■•

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.