Alþýðublaðið - 07.06.1952, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.06.1952, Blaðsíða 7
Framhald á 8. síðu. slydda og rigning víða norðan lands. Ví'ðast norðanlands var búið að sleppa fé þegar kuldakastið byrjaði og sauðburði var að mestu lokið. Hafa bœndur orð- ið fyrir miklum búsifjum af veðrinu. Ilafa allar skepnur, sem til hefur náðst, verið tékn- ar aftur á gjöf, en heybirgðir ■eru víða af skornúm skammti, og sums staðar mun jaínvel lrorfa til stórvandræða af þeim sökum. Vefnaðarvörukreppa og verðfal! í Evrópu. VEFNAÐARVÖRUIÐNAÐ- URINN á mi við mikía erfið- leika að stríða og stöðugt lækk ar verð á hráefnum og inerki um verðhjöðnun eru þau at- riði, sem einkenna mest á- (Frh. af 8. síðu.) standið á Evrópumarkaðnum liðsbílarnir hafa ekki talstöðv- j eins og stendur, að því að skýrt ar, varð ekki náð sainbandi við . er frá í ár.fjórðungsskýrslu stjóranum afhenti hann borð fánastöng með íslenzka fánan um. Kl. 8 í dag lögðu gestirnir af stað í för til Þingvalla, Guli foss og Geysis. — Á sunnu- dagskvöldið fer skógræktar- fólkið til Noregs með ,,Heklu‘‘. 1,5, KiiJu ; þá bíla, sem út voru komnir, nema með því móti að senda lögreglubifreiðir með boð milli þeirra. Gæti sá tími, sem í slík- ar sendiferðir fer, oið.ið örlaga- ríkur, ef stórtfuna bæri að eínahagsnefndar sameinuðu þjoðanna fyrir Evróþu, ECE. Minnkun iðnaðarframleiðsl- unnar, sem spáð hafði verið, er nú orðin að staðreynd og höndum á sama tíma og slökkvi,er sett í samband við afram- liðsbílarnir hefðu verið sendir halnandi verðfail á vpinaðar- út til þess máske að sinna lítil- fjörlegri íkviknun, og er því auðsætt að slökkviliðsbílarnir verða áð hafa talstöðvar til þess að geta náð sambndi sín á milli méð skjótum hætti. 3t'g£vtvua-e<m V (Frh. af 8. síðu.) Skútv.stöðum. ) Þá hefur verið stofnuð ný deild í Slysavarnafélagi íslands Framh. á 3. síðu. son bókavörður þakkaði hina góðu gjöf og sagði að bækurn ar rayndu verða varðveittar í hinni norsku deild landsbóka safnsins. Hákon Bjarnason skógrækt- arstjóri þakkáði norsku gestun um allar hinar góðu gjafir þeirra og komu til íslands og minntist í þessu sambandi á hina mikilvsegr, þýðingu skipii ,. ferðanna fyrir kynningu , heltlr .Svarfdæhng- hinna tveggja frændþjóða. i ur ’ er starfssvlð hennar i Sveinbjörn Jónsson forstjóri Svarfdælahreppi en við Eyja afhenti Nofðmönnunum nokkr/Krð er nu slysavarnadedd ar gjafir fyrir hönd íslenzkra ! starffndl 1 n*rn hver'jUm e n iðnaðarmanna, þar á meðal faSta-hreppUStjoni hmnar nyju yngsta þáttakanda, 17 ára stúlku,, er hann gaf forkunnar fagra konfektskál úr ryðfríu stáli, og elzta þátttakandan- um, 74 ára gömlum bónda, er hann afhenti þrjá hrífuhausa úr stáli. Þá gaf hann brúðhjón unum, er farið höfðu, hingað , brúðkaupsför, íslenzkan grút- arlampa úr kopar, og farar- Chemia - DESINFECTOR er vellyktandi sótthreinsí1 andi vökvi, nauðsynleg-) ur á hverju heimili til sótthreinsunar á mun- um, rúmfötum, húsgögn ^ um, símaáhöldum, and- ^ rúraslofti o. fl. Hefur ^ unnið sér miklar vin- ^ sældir hjá öllum, sem ( hafa notað hann. v, S s s s s s nýjum modelkápum. Verð frá kr. 839,50 til ^ 1030,00. ^ af Verzl. NOTAÐ & NYTT. Lækjargötu 8. deildar er þannig skipuð: form. Gestur Vilhjálmsson, ritari Daníel Júlíusson, féhirð ir Jóhannes Haraldsson og Sig- rún Júlíusdóttir og Helgi Sí- monarson meðstjórnendur. Hin nýja deild ákvað félags gjaldið kr. 10,00 fyrir fullorðna og kr. 5,00 fyrir börn. / Vesfur-lslendingur gelur um 500 þús. kr, til Akureyrar og Eyjafjarðar Á SÍÐASTA íundi bæjarráðs Akureyrar var lagt fram bréf frá Lárusi Fjeldsted, hæsta- réttarlögmanni í Reykjavík, þar sem hann tilkynnir, að Að- alsteinn Kristjánsson, bygg- ingameistari í Winnipeg, er andaðist 14. júlí 1949, haii með haldandi verðfall á vefnaðar vörum og ýmsurn neyzluvör- um. Greinilegast hefur þetta komið í Ijós í Bretlandi, en þar hefur töluvert atvinnuleysi gert var við sig í fyrsta skipi eftir styrjaldarlok, og er at- vinnuleysi þetta tilfinnanleg- ast í vefnaðarvöruiðnaðinum. Útflutningur á stáli , frá Belgíu og Luxemburg, sem venju1ega er góður mælikvarði á sveiflur í efnahagslífinu, hef- ur minnkað, og fyrstu tvo mán- uði þessa árs lækkaði verðið á þessu stáli um 10%; en samt sem áður er þetta dýrasta stál | í Evrópu. Sálskortvrinn helzt enn, en vonir standa til þess. að úr því rætist á þessu ári. Þrátt fyrir almennt verðfall hefur framfærslukostnaðurinn hækkað stöðugt í allri Vestur- Evrópu, nema í Finnlandi og Hollandi. Vegna þessa verðfalls á hrá efnunum og einnig vegna þess, að Bandarkin flytja nú minna inn og meira út, eru erfiðleik- arnir í alþjóða-viðskiþtum og verzlun meiri en áður. Mörg lönd, þeira á meðal Bretland og Frakkland, hafa af þeim sökum orðið að grípa til nýrra innflu.'-ningshafta. (Frá sameinuðu þjóðu.num.) og vei raun me hæt! að sinni MS. LIELGA frá Reykjavík FÉLAGSLiF Vr Farin verður hjóiferð um ná- grenni Reykjavíkur á sunnu- dagsmorgun kl. 10 frá Lækj- artorgi. erfðaskrá sinni stofnað sjóð til jrefur um þriggja vikna skeið , styrktar fátækum börnum, og ^ jejta-g síldar með dýptarmæli ' er sjcðurinn nú að upphæð ca. ! Qg fjgj^gjd djúpt og grunnt fyr- 18 000 dollarar (eða ca. 290 sugur. 0g yesturströnd lands þús. íslenzkar krónur). Þá .hafi sami maðu reinnig stofnað sióð til eflingar skóggræðslu og landbúnaði með áiíka upp- hæð, 18 þús. dollara. Gerir arf- leiðandi ráð fyrir, að Akur- eyrarbær og Eyjafjarðarsýsla njcti sjóða þessara, end leggi fram fé til viðbótar, til þess að FERÐAFELAG ÍSLANDS minnir félaga sína á, að í dag verður fariö hann samdi um ferðalag sitt í Heiðmörk til að gróðursetja trjáplöntur í landi félagsins. Lagt af stað kl. 2 frá Austur- velli. — Félagar fjölmennið! heim til íslands 1914? I þeirri bók kemur fram svo mikil og einlæg átthaga- og ættjarðar- ást, að skiljanlegt verður, að Komið hafi í ljós að vörp- urnar virtust haldast vel opn ar í drætti og fengust í þær nokkrar síldir og lítilsháttar af öðrum fiski. Þennan tíma var veður einmitt slíkur maður skyldi verja fjármunum sínum til heilla átthögum sínurn og ætt- jörð. ins, en ekki orðið síldar vor svo heitið gæti. Var skipið útbúið flotvörp- um í því skyni að freista að , veiða síld í vörpurnar. Voru ; vörpur þessar þrjár af nokkuð ! mismunandi gerð, útbúnar skv. fyrirsögn Gunnars Böðvars- sonar verkfræðings, Jóhanns Magnússonar skipstjóra og komið verði á fót stofnunu.m sem arfleiðsluskráin gerir ráð ^\gnars Breiðfjörðs, fyrir. | Ármann Friðriksson skip- Með arfleiðs'uskrá þessari stjóri á ms. Helgu skýrir svo hefur Aðalstemn Kristjánsson £r;þ ag þótj ekkj yrði vart við ! sýnt svo einstakan höíðings- ^jj^ ega þQj-gj^ j torfum á dýpt skap við ættar- og æskuhérað armæjj skipsins eða fisksjá, sitt, að fátítt er meðal Islend- . j^fj 0rðið vart við loðnu, smá inga. I iýsu og síii og veiðst smávegis Aðalsteinn Kristjánsson var a£ þvj j vörpurnar. Hörgdælingur að ætt og upp- runa og á hann allmargt skyld fólk nyrðra. Hann flutist vest- j ur um haf og efnaðist þar vel. > Hann fékkst nokkuð við rit- störf, og er kunnast rita hans Austur í blámóðu, fjalla, sem Álagstaicmörkun dagana 9.—14. júní frá kl. 10.45— 12.15: Mánudag 9. júní 3. hluti. Þriðjudag 10. júní 4. hluti. Miðvikudag 11. júní 5. hluti. Fimmtudag 12. júní 1. hluti. Föstudag 13. júní 2. hluti. Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti, sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN. Miðvikudaga: Frá Stavanger T'il Kaupmannahafnar Frá Kaupmannahöfn Til Prestwick Frá Prestwick Til Reykjavíkur Frá Reykjavík Fimmtudaga: e Til Gander Frá Gander Til New York Frá New York Til Gander Frá Gander Föstudaga: Til Reykjavíkur Frá Reykjavík Til Prestwick Frá Prestwick Til Kaupmannahafnar .Frá Kaupmannahöfn Til Stavanger kl. 04:00 06:00 08:00 11:00 13:00 18:00 20:00 04:30 06:00 12:00 17:00 23:00 00:30 09:00 11:00 16:00 17:30 20:30 21:30 23:30 Fyrsta ferö samkvæmt ofangreindri áætlun verður farin 11. júní, og næsta ferð 25. júní frá Stavanger. Frá og með miðvikudeginum 2. júlí er ráðgert að fljúga viku- lega samkvæmt ofangreindri áætlun, sem getur þó breytzt miðað við þá reynslu, sem fæst af ferðunum 11. og 25. iúní. Afgreiðslumenn erlendis: eru: Kaupmannahöfn: Loftleiðir h.f., Raadhuspladsen 55, sími BYEN 8141. Stavanger: Sigval Bergesen, sími 27500. . Prestwick: British Overseas Airways Corporation. Prest- wick flugvelli. NNew York: Loftleiðir h.f., 11 West 42nd Street, New York 18. Sími BRYANT 9—1388. LOFTLEIÐIR H.F. Laekjargötu 2. — Sími 81440. 17. iúní 1952 Þeir, sem hafa hugsað sér að ssekja um leyfi til veit- ingasolu í sérstökum skálum eða tjöldum í sambandi við hátíðarsvæði 17. júní, fá umsóknareyðublöð í skrifstofu bæjarverkfræðings, Ingólfsstræti 5, 2. hæð. Umsóknir skulu hafa borizt nefndinni fyrir hinn 10. júni n.k. Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur. lengst af stormasamt og kalt. Ms. Helga er nú hætt veiðitil mrniimmn með flotvömumar að sinni. Mun ekki ákveðiðj hvenær framhald verður á liQeeitm tilrQiimim AB 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.