Alþýðublaðið - 27.06.1952, Blaðsíða 2
Sumarrevýan
(Summer Stock)
Ný amerísk MGM dans- og
söngvamynd í litum.
Gene Kelly
Judy Garland
Gloria De Haven
Eddie Bracken
Sýnd kl. 5,15 og 9.
1
136 AUSTUR- S6
<56 BÆJAR BIÖ æ
Orusiuflugsveitin
(Figher Sguadron)
íiin afar spennandi ame-
ríska kvikmynd um ame-
ríska orustuflugsveit, sem
barðist í Evrópu í síðustu
heimsstyrjöld. Myndin er
í eðlilegum litum.
Edmond O'Brien,
Robert Stack.
BönnuS börnum innan 12
ára.'
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Söiukonan
Bráðskemmtileg og fvndin
amerísk gamanmynd, með
hinni frægu og gamansömu
amerísku útvarpsstjörnu
Joan Davis
og Andy Devine.
Norsk aukamynd frá Vetr-
arolympíuteikunum 1952.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
r
A valdí ástríðanna
(Tragödie einer Leiden-
schaft)
Stórbrotin og spennandi
þýzk mynd um djarfar og
heitar ástríður, byggð á
skáldsögunni „Pawlin“ eft-
ir Nicolai Lesskow.
Joana Maria Gorvin
Hermine Körner
Carl Kuhlmann
Bönnuð börnum 14 ára.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Pálínuraunir
(Perils of Pouline)
Bráðskemmtileg og við-
burðarík amerísk gaman-
mynd í eðlilegum litum.
Hláturinn lengir lífið.
Aðalhlutverk:
Betty Hutton
Sýnd kl. 5,15 og 9
nyja biö æ
(Prinee of Foxes)
Söguleg stórmynd eftir
samnefndri sögu S. Shella
barger. er birtist í dagbi.
Vísi.
Aðalhlutverk:
Tyrone Power
Orsön Wclls
Wanda Hendrix
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum yngri
en 14 ára.
Síðasta sinn,
fortíðarínnar
Ný amerísk mynd. sem
heldur yður í sívaxandi
er náð í lok myndarinnar.
spenningi, unz hámarkinu
William Holden
Lee J. Cobb.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
mm
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Leðurbiakan
Sýningar föstudag og laug-
ardag kl. 20.00.
UPPSELT,
Næsta sýning sunnudag kl.
20.00.
Aðgöngumiðasalan opin
virka daga kl. 13,15. til 20.
Sunnudag kl. 11—20.
Tekið á móti pöntunum.
Sími 80000.
RAFMAGNS- \
S
s
s
s
s
Á
s
s
s
s
s
s
Véla- og raftækjaverzlun S
Tryggvagötu 23. )
sími 81279. ^
,,Braun“ rakvélarnar
þýzku eru nú loksins
komnar. Verð kr. 315.00.
æ TRiPOLiBio æ!
Ræningjarnir
frá Tombsfone
Afar spennandi og við-
burðarrík amerísk mynd.
Barry Sullivan
Marjorie Eeynoids
Broderic Graword.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Auglýsið í AB
HAFNAR- æ
FJARÐARBlÖ 83
HAFNABFIRDl
f -r
Monsieur Verdoux
Mjög áhrifarík og skemmti
leg amerís'k stórmynd, sam
in og stjórnað af hinurn
heimsfræga gamanleikara
Charlie Chaplin.
Aðalhhlutverk:
Charlie Chaplin.
Martha Raye
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd klr 9.
Sími 9184.
HAFNAREJORÐUPv.
HAFNARFJORÐUR.
r r
sfuðningsmanna Asgeirs Asgeirssonar
er í verzlunarhúsi Jóns Matthiesen, Strandgötu 4. Opin
kl. 10—12 og 13—22. Sími 9436 og 9330.
Stuðningsmenn Ásgeirs Ásgeirssonar eru vinsam-
legast beðnir að hafa samband við skrifstofuna.
Bifreiðastjórafél-agið Hreyfí!
!eknefðsifi
óskast keypt við Norðurland í sumar af 2—3
bátum.
Upplýsingar gefur
ÓS'KAR HALLDÓRSSON.
Frá og með 26. júní 1952 er ökutaxti leigubifreiða,
sem aka frá fólksflutningabifreið, Borgarbílastöð-
inni h.f., Bifreiðastöðinni Bifröst, Bifreiðastöð Hreyfils,
Bifreiðastöð Reykjavíkur og Bifreiðastöð Steindórs þann
ig:
í innanbæjarakstri fyrir 5 farþega bifreið er gjald-
ið 57 aurar á mínútu hverja á rúmhelgum dögum, frá
því bifreiðin kemur á þann stað, sem um hefur verið
beðið og þar til leigjandi hefur lokið notkun hennar,
auk fastagjalds að upphæð kr. 7.50 á ferð.
Að nóttu og á helgidögum er gjaldið 64 aurar fyrir
hverja mínútu, auk fastagjalds, sem er kr. 8.00.
Um Skerjafjörð og Seltjarnarnes og á öllu svæð-
inu innan Elliðaár og Fossvogslækjar á gjaldmælir bif-
reiðarinnar að vera stilltur á taxta 1 á rúmhelgum dög-
um, en taxta 2 á helgidögum og almennum frídögum.
í utanbæjarakstri er gjaldið kr. 1.27 fyrir hvern ek-
inn kílómeter (hl.km.) að degi og kr. 1.73 að nóttu og
á helgidögum. (Hj.km. er leiðin fram og til baka).
Utan Elliðaár og Fossvogslækjar á gjaldmælir bif-
reiðarinnar að vera stiltur á taxta 3, ef farþeginn er rneð
aðra leiðina. Að nóttu ög á helgidögum á gjaidmælirinn
að vera stilltur á taxa 2; ef farþeginn er með báðar
leiðir, en taxta 4, ef farþeginn er með aðra leiðina.
Dagvinna telst frá kl. 7—18 alla virka daga, nema
laugardaga, þá til kl. 12. Helgidagavinna frá kl. 18—7,
sunnudaga og aðra helgidaga og frá kl. 12 á laugar-
dögum.
Fyrir ferðir, sem taka fleiri en einn dag, er gjaldið
kr. 385,00 pr. dag, miðað við hámarksakstur 200 km.,
og vinnutími bifreiðastjórans fari ekki yfir 10 klst. á
dag, að frádreginni 1¥> klst. til matar.
Fyrir 7 manna bifreið er gjaldið 25% hærra í hverju
tilfelli. . n,,
Vegna síhækkandi dýrtíðar og hækkandi ökugjalda,
svo og erfiðleika á pvr að breyta gjaldmælum í leigu-
bifreiðum, hefur reynzt óhjákvæmilegt að hafa töflu,
sem sýnir viðbótargjald við sýnda tölu gjaldmælisins
hverju sinni, og ber bifreiðarstjóra að hafa þá töflu í
bifreið sinni.
Ofangreindur ökutaxti gildir einnig fyrir leigubif-
reiðir í Hafnarfirði og Keflavík.
Reykjavík, 26. júní 1952.
Bifreiðastjórafélagið Hreyfill.
!_________
AB 2