Alþýðublaðið - 27.06.1952, Page 3
< *.
Hannes á horninu
manna Asgeirs Asgeirs;
Siglufirði er þannig
Kristfinnur Guðjónsson,
mundsson,
,Framleiffsla
Lárétt: 1 undirstaða, 6 beiti-
lönd, 7 galdrakerling, 9 algeng
skammstöfun, 10 vefnaður, 12
\ m i
i
i
i
Vettvangur dagsins |
V
$
í dag er föstulagurinn 27.
Júní.
Næturvarzla er í lyfjabúðinni
Iðunni, sími 7911.
Sími læknavarðstofunnar er
5030.
Slökkvi/töðin, sími 1100.
Lögregluvarðstofan, sími 1166
Fiugferðir
Flugi^lag íslands.
í dag verður flogið til Akur-
eyrar, Vestmannaeyja, Kirkju-
bæjarklausturs, Fagurhólsmýr-
ar, Hornafjarðar, Patreksfjarðar
og ísafjarðar. Á morgun er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar,
Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauð
árkróks, ísafjarðar og Egilsstaða
Skipafréttir
Eimskip.
I Brúarfoss fór frá Akureyri í
gær til Siglufjarðar og ísafjarð
ar. Detifoss kom til Reykjavík-
Tryggjunryður ódýrustu
og öruggustu viðgarðir
raftækjum. — Árstrygg- ^
ing þvottavéla kostar kr. \
27,00—67,00, en ‘eldavéla S
kr. 45,00. S
Raftækjatryggingar h.f.
Laugaveg 27. Sími
ur 21/6 frá New York. Goða-
foss er í Kaupmannahöfn. Gull-
foss kom til Kaupma.inahafnar
í gærmorgun frá Leith. Lagar-
foss kom til Hull 24/6, fer það-
an til Rotterdam og Hamborg-
ar. Reykjafoss^fór frá Dalvik í
gærmorgun til Ólaf'sfjarðar og
Húsavíkur. Selfoss kom til
Reykjavíkur 22/6. Tröllafoss
kom til New York 23/6, fer
þaðan væntanlega 2/7 til Rvík-
ur. Vatnajökull kom ti'l Reykja-
víkur 24/6 frá Leith.
Skipadeild S.Í.S.
M.s. Hvassafell för frá Kefla-
vík 24. þ. m. áleiðis til Gauta-
borgar. M.s. Arnarfeil losar kol
á Skagaströnd. M.s. Jökulfell
lestar freðfisk á Vestfjörðum.
Dr ölluin áttum
Kosninganefnd stuðnings-
Ásgeirssonar á
skipuð:
Guð-
mundur Jónasson, Guðbjörg
, Ólafur H. Guð-
Björnsson
og Pétur Guðmundsson.
innlends iffnaffar-
svo nauffsynlegur
í athafnalífi þjóffarinn-
aff stjórnarvöldum landsins
ber aff skapa iffnaffinum heil-
brigð vaxtarskilyrffi.“
Aðalfundur KRON.
AUIO-LITE
straumlokur (cut-outs) fyr-
ir Dodge, Chrysler, Chevro
let- o. fl. bíla. Segulrofar á
startara í Plymouth o. fl.
Reimskífur á dynamóa ný-
komið.
Rafvélaverkstæði
Halldórs Ólafssonar,
Rauðarárstíg 20.
Sími 4775.
snyrtivörur
hafa á fáum árum
unnið sér lýðhylli
um land allt.
- 168
10 vefnaður, 12
, 14 þreytti, 15 tíma-
mark, 17 aurasál.
Lóðrétt: 1 sagt um jarðveg, 2
maður, 3 forsetning, 4 fugl, 5
skemmir, 8 stórfljót, 11 tala, 13
ílát, 16 algeng skammstöfun.
Lausn á krossgáu nr. 167.
Lárétt: 1 skreppa, 6 ráð, 7
gull, 9 rf, 10 tóm, 12 dó, 14 náir,
15 uss, 17 rispar.
Lóðrétt; 1 sigldur, 2 rölt, 3
pr., 4 pár, 5 aðferð, 8 Lón, 11
mála, 13 ósi, 166 ss.
UTVÁRP REYKJAVIK
19.30 Tónleikar: Harmonikulög
(piötur).
22.30 Tónleikar (plötur): Stef
, með tilbrigðum úr svítu nr.
3 í G-dúr sftir Tschaikowsky
(Sinfóníuhljómsveitin í Lon-
don leikur; Sir Landon Ron-
ald stjórnar).
J’óhann Þ. Jósefsson vill ónýta atkvæði heilla
skipshafna. — Merk nýjung í íslenzkum iðnaði.
Bíöð og tímarit
Blaðinu hefur borzit 6. hefti
af skemmtisagnaritinu „Bláa
riti6“. í ritinu eru rnargar sög-
ur og frásagnir, t. d. ferðasaga,
er nefnist ,,Á hljóli kringum
hnöttinný. Enn fremur er í rit-
inu frásögn af mest.a kvennjósn-
ara Japana auk framhaldssög-
unnar. „Sigur að lokumV, eftir
Vicky Baum og m. -fl.
FÉLAGSLÍF
Þeir drengir
Austur- og Vesturbæjar, sem
kepptu í frjálsum íþróttum í
vor, svo og þeir aðrir drengir,
sem óska að vera með í keppni
og æfingum í sumar, eru boð-
aðir á fund og kvikmyndasýn
ingu, er verður í ÍR-húsinu
við Túngötu kl. 8.30 í kvöld.
Föstudag.
andsmót 1. flokks
hefst laugardaginn 28. júní.
Keppt verður í tveim riðl- f
um.
A-riðill: Fram — Valur kl
2 á Valsvellinum.
B-riðill: Þróttur — ÍBV kl
2 á Framvellinum.
Mótanefndin.
JÓHANN F. JÓSEFSSON er
virðulegur gamall maffur, og
hann er ekkj vanur því aff
sleppa sér. En svo fór aff hann
gat ekki haft taumliald á sér,
enda heíur verið íegiff í honum
síffan hann kom heim frá Þýzka
landi, og allt veriff gert til þess
aff fá hann til að íaka þátt í ó-
látum Iíermanns og Ólafs — og
er honum þaff þó þvei*t um geff.
HÉR ■ í BLAÐINH var fyrir
fáum dögum að gefnu tilefni
| skýrt frá prófkosningu, sam
| fr.am fór í Gullfossi er skipið
, var á. heimleið síðast. Hafði
Tíminn auglýst eftir úrslitum í
þessari kosningu og var ástæð-
an sú, að atkvæðagreiðsla msð-
al farþeganna hafði sýnt heldur
| meira fylgi sér Bjarna Jónsson-
| ar en Ásgeirs.
| NOKKRU ÁÐUR hafði farið
fram prófkosning meðal sk'ps-
hafnarinnar,.. og þegar talað er
um prófkosningu um borð í
Gullfossi, ber vitanlega að
leggja atkvæði allra um borð
saman. Það vill Jóhann Þ. Jós-
efsson hins vegar ekki ge a.
Hann vill aðeins laka þa :n
hluta þeirra, sem vom um borð
1 er sýndi meir.ihlutá séra Bjarna.
ATKVÆÐAGREIÐSLAN
meðal farþeganna fór þann.ig:
Asgeir 35, séra Bjarni 48
og Gísli Sveinsson 3. Atkvæða-
greiðslan meðal skipshafnarinn-
ar fór þannig:, Ásgeir 31, séra
Bjarni 11. ■— Nú er það svo,
að skipshafnir á skipum hafa
alveg- eins kosningarrétt og far-
þegar á skipum, þó að h?nn
aldni Eyjajarl vilji ekki viður-
kenna það. Atkvæði beggja
verða talin upp úr kjörkössun-
j um á þriðjudaginn kemur •—
og lögð saman.
ÞAÐ GERÐI Alþýðublaðið
líka þegar það skýrði frá pr: ‘ •
kosningunni um bcrð í Gull-
Hjólreiðamenn. Farið verður
hjólferð í Vatnaskóg um helg
ina. Farið með skipi til Akra
ness.
Upplýsingar í Ferðaskrif-
stofunni Orlof, sími 5965 og
í Iðnskólanum í kvöld kl. 8,
30—10.00.
AB inn á
hvert heimilil
fossi og útkoman er cneitanle'ta
þessi: Ásgeir 66, sér.a Bjarni 59.
Dálítið gaman hefði verið að því
ef Jóhann Þ. Jósrfsson detdi
gefið einhverja skýringu á
prófkosningunni, sern fram fór
í Vestmannaeyjum fyrir nokkr-
urn d.ögum. Hann hefði geítið
aflað sé£ þessara upplýsinga eft
ir að honum var nuddað tii
Eyjafjarðar, en úr þeirri fðr
kom hann vonsvikinn.
RAFIIA I HAFNARFIRÐI er
eitt myndarlegasta iðnf.yrir
tækið hér á landi og heldur
stöðugt áfram að endurbæta
framleiðslu sína og leita riýr.-n
leiða, Fyrir ári. síðan batzt h *
samtökum við annað ágætt fyr-
irtæki, véismiðjuna Héðin, til
framleiðslu á þvottavélum og
hefur fólk haft mikinn áhuga
fyrir þessari nýjuag í hinum
hart leikna iðnaði o.kkar.
NU ERU ÞVOTTA.VÉLARN-
AR að koma á markaðinn og
hefur Rafha sett eina þeirra út
í sýningarglugga sinn í Hafna)-
stragti hér. Ættu menn að skoða
vélina, en allt, sem Rafha og
Héðinn hafa lagt hönd að, er
vandað. Svo er vonandi einnif?
um þessar íslenzku þvottav.'*ar.
Hannes á liornimi.
|Rafíagnir ög
|r af tækjaviðgeröir I
I önnumst alls konar FiC-|
| gerðir á heimilistækjumj
| höfum varahluti í flest
| heimilistæki. Önnumstl
1 einnig viðgerðir á olíu-l
| fíringum.
paftækj aver zlimin,
■ Laugavegi 63.
1 Sími 81392. 1
ReknefaúfbúnaSur
á 2—3 báta til sölu eða leigu gegn greiðslu í síld
við Norðurland í sumar.
Upplýsingar gefur
ÓSKAR HALLDÓRSSON.