Alþýðublaðið - 01.07.1952, Síða 6

Alþýðublaðið - 01.07.1952, Síða 6
49. dagur Cornell Woolrich: VILLTA BRÚDURIN VANDAMÁL LEVST . . . Við hjónin, hann Leifi minn og ég, við. erum, eins og svo margar fleiri barnafjölskyldur, búin að vera í húsnæðishraki, ég vsit ekki hvað lengi. Við vorum að vísu í braggaskrifli þarna fyrir innan bæ, þangað til hann fauk ofan af okkur, — já, og ekki nóg með það, heldur fuku líka yfirsængurnar ofan af okkur Leifa; og svo kúldruð nmst við í kjallara, sem þrisvar sinnum hafði verið dæmdur fyrir að vera ekki mannabú staður, og svo fórum við _í skúr skratta inn í Kamp, sem áður var notaður sem. hesthús, en klárarnir urðu innkulsa. Og svo kemur Leifi askvaðandi úr vinnunni og allur eitt bros, rétt eins og þegar hann fékk sér neðan í því, hérna þegar við vorum í tilhugalífinu, því að við 'nöfum jú átt okkar tilhuga líf, þótt ekki sé nú rnikið orðið eftir af því í húsnæðisbaslinu. En sem sé, Leifi kemur inn, brosir; nú skaltu sja, segir hann sezt við borðið og fer að krassa eitthvað á blað með biýants stubb. Og hann rauiar eins og fábjáni. Hvað ertu að gera? spyr ég. Leysa vandamál, segir hann, rétt eins og það væri eitthvert svar; teik.oa hús, seg segir hann; fyrst útiendir túr istar geta búið hérna í teiknuð um hótelum. ætti okkur ekki að vera vandara um. Eg teikna það upp á þrjár hæðir; nú þaúf maður ekki að horfa í það, Gudda! Komdu og sjáðu, segir hann, eftir stundarkorn, hvurnin lýst þér á. Hérna sko . . . og hann tekur að útlista fyrir mér her bergjaskipan og allt þess hátt ar. Þarna er, bað, svefnherbergi með innbyggðum skápum, sam liggjandi stofur og ég veit ekki hvað. Og viti menn, dálitla stund stend ég þarna og horfi og hlusta 'og veit ekki| miitt rjúkandi róð; mér finnst bara eins og við séum að flytja inn í íbúðina. Já, ég fer meira að segja að rífast við Leifa minn út af því, að hann vill láta hjónarúmið standa upp við annan vegg í svefnlierberginu en ég. En svo feykir vindgustur blaðinu af boxðinu og niður á gólf, og um leið iýkur hrifu ingin út í veðúr og vind. Það gétur vel v.erið, að hægt sé að bjóða útlendum túristum bústaö í. teiknuðum hóteium, — en þannig er ekki hægt að blekkja okkur Leifa. Ekki til lengdar. Við búum í skúr, ssm ekki var hægt að nota fyrir hesthús, því að klárarnir urðu innkulsa . . . Og þó yrði okkur víst enn kald ara í teiknuðum híbýlum. gefa myndi til kynna, að það hefði komizt upp um þau. Líf þeirra hékk á bláþræði nokkur hræðileg augnablik. En hann hélt. En ekkert gerðist. Það leið mínúta. Önnur til og sú þriðja. Hann hafði slopp ið. Þau voru bæði .örugg á ný. Nóttin var þögul á ný. Hann fikraði sig til upp að veggnum og fór að sarga sund ur ólina, sem tengdi hann við járnhringinn í veggnum. Bl K ■■■■■■■■ >■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■ AUTO-LITE : straumlokur (cut-outs) fyr- ;■ ir Ðodge, Chrysler, Chevro í let o. fl. bíla. Segulrofar á * startara í Plymouth o. fl. ■ Reimskífur á dynamóa ný- I komið. s S Rafvélaverkstæði I* Haildórs Ólafssonar, « S Rauðarárstíg 20. S Sími 4775. Það var komin önnur nótt. Nafn hans var hvíslað á ný. Hún var komin. Honum hafði fljótlega tekizt að ná ólinni í sundur nóttina áður. Allan lið langan daginn hafði hann legið í sömu stellingum, með hend- ina undir sér, til þess að varð maðurinn tæki ekki eftir því inn um rifuna á hurðinni, að húft væri orðin lau.s. Þeir litu ekki á hana neitt'öðru vísi en vant var, þegar þeir komu með matinn. Hann var óstyrkur eft ir hreyfingarleysið. Limirnir neituðu að framkvæma fyrir- skipanir heilans. Allan daginn hafði hann nuddað á sér vöðv- ana með hægri hendinni og síðan nóttin kom á ný hafði hann lengst af gengið um gólf og liðkað sig. Reikandi í spori gekk hann ýfir klefagólfið og fram að dyru.num. Hann lagði andlitið upp að rifunni. Hann fann volgan andardrátt hennar leggja að vitum sér. Nú voru bara bjálkarnir á milli þeirra. „Ég vann í alla nótt, eftir að þú fórst. Síðan snemma í morgun hef ég verið laus. Ég grét dálítið fyrst, en sór og sárt við lagði að frá því skyldi ég ekki segja þér. Nú er ég búinn að segja þér það fyrst af öllu.“ „Hvað heldurðu, að ég sé að gera núna?‘‘ nofaðu mér - að finna tárin. „Lofaðu mér að finna tárin. Hann strauk með fingurgómi eftir kinnum hennar, kom við eitthvað vott. Hann lét tárin loða við fingurgóminn og' bar hann að vörum sér. Hún fór að hvísla. Hann lagði við eyrun, vildi ekki missa af einu einasta orði. „Ég fann svolítið, sem þeir nota. Ég veit ekki hvað það í raun og veru er. Svefnlyf, held ég. Muldar rætur. Ég lét dálítið af því í vatnið, sem Myndasaga barnanna. hún drakk. Ég þorði ekki að láta mjög mikið. Hún hefði getað fundið það á bragðinu. Við erum dálítið öruggari á meðan. Hún sefur dálítið fast- ara.“ „Lofaðu mér að halda í hend ina þína.“ Hann tók hönd hennar í báðar sínar. Hún kom líka með hina, og hann þrýsti þeim í lófum sér. Hann kyssti á hendur hennar og hann fann, að hún kyssti á hendur hans. Þau, önduðu bæði djúpt. „Þétta er betra. Nú er ég ekki eins einmana." „Ég er ekki eins hrædd núna.“ Hann sleppti höndum henn- ar, rétti hendur sínar út í gegn um rifuna. „Komdu með and- litið þitt. Komdu nær.“ Varir þeirra mættust. Hann kyssti hana af niiklum ástríðu- þunga. Og augu hans opnuðust fyrir þeiri vitneskju, sem hann langa hríð hafði bælt með sjálfum sér: Ég elska hana. Það er -mín ást. Ég hef aldrei elskað fyrr, og mu,n aldrei elska neina aðra. Nú veit ég það. Of seint; en ég veit það samt. Hann kyssti. hana heitt og lengi. „Ég elska þig, Chris. Fyrirgefðu. Ég gleymdi mér snöggvast; en ég varð þess skyndilega var nú. Fyrst nú.“ „Ég veit það fyrir löngu,‘‘ sagði hún mjög blátt áfram og eins og ekkert hefði í skor- izt. „Það er svo langt síðan, að ég man ekki lengur hvenær iþað var, sem ég vissi það fyrst.“ Hann þrýsti vörum sínum að hennar aftur. Og svo aftur. Og enn aftu.r. „Hvað það er skrýtið, að kyssa fyrstu stúlkuna, sem maður raunverulega elskar. Geri ég það eins og ég á að gera? Á að gera það svona? Ég veit það ekki, af því að ég hef aldrei gert það áður. Geri ég þig hrædda, Chris?“ „Nei; þvert á móti. Þú rek- ur bu,rt alla hræðslu. Langt á burt. Þú vekur mig upp af vondum draumi, og dagurinn byrjar á ný.” Sú dauðans hætta, sef yfir þeim vofði, hindraði þau ekki frá að eyða tímanum í mas. Hún hafði ekki spurt um föður sinn.' Skyldi hún vita, hvað orðið var af honum? Hún hlaut að vita það. Annars myndi hún líka hafa viljað fá að tala við hann. „Chris,“ stamaði hann að lokum. „Þú veizt, að .... að ég er bara einn hérna? Yeiztu það ekki?“ „Ég veit það. Ég bara geri mér í hugarlund, að hann sé þarna inni hjá þér. Að hann bara sofi og heyri ekki til okk- ar.“ „En úr því að þú náðir í hníf- inn, datt þér ekki í hug að . . ?“ „Nei. Ég ætlaði þér hann. Ég ætlaði þér að lifa. Það hefði kostað okkur bæði lífið, ef ég hefði látið eftir mér að nota hann á hana. Þú hefnir fyrir mig. Ég syrgi seinna. Minn tími til þéss að hata kemur seinna. Sem stendur hugsa ég ekki um annað en þig.“ Þau lögðu að lokum á ráðin. „Nú er ég að hálfu leyti slopp- inn, úr því að hendurnar eru lausar. Nú er bara að komast í gegnum dyrnar. Til þess þarf ég aðra nótt. Og þá sömu nótt verðum við að flýja. Bjálkarn- ir eru festír saman með ólum að ufanverðu. Strax og ég hef 'skorið þær sundúr verðum við að fara. Annars kemst allt upp. Það er ekki hægt að fela yfir daginn eins og ég gat falið ól- ina, sem festi mig við hringinn í veggnum.‘‘ „Heldurðu að þú getir losað bjálkana?“ „Já; það er ég viss Uim. Ég hef verið að leggja það niður f.yrir mér í allan dag. Ég get teygt hendína gegnum rifuna og sargað í sundur ólarnar, sem halda bjálkunum saman. Það heldu.r þeim ekkert annað. Ég hef svo oft tekið eftir því, þegar þeir hafa komið með j matinn.“ I „Heirðu! Á ég eki heldur að skera ólarnar? Ég á hægara með það fyrir utan dyrnar.“ „Nei,“ sagði hann. Láttu mig um það. Það er þegar of mikið liðið af þessari nótt. Það myndi vera næri kominn dagur, þeg- ar við værum sloppin út. Við verðum að fara sem fyrst að nóttu, til þess að myrkrið skýli okkur, meðan við erum að komast udan. Ég byrja strax þegar dimmt er orðið" annað kvöld, og þú kemur um það leyti sem tunglið kemur upp. „Það er fullt tungl aðra nótt. Er það gott eða slæmt?“ „Það er slæmt, meðan við Bangsi og skátasíúlkurnar. „Þetta hlýtur að vera vit- laus þjófux“, tautaði Löggi, „að stela bæði demöntum og glerkúlum". — Krakkarnir báru nú saman ráð sín og héldu svo út að skóginum, Bangsi vildi það óður og upp- vægur. Við skógarjaðarinn ræddust þau við. Bangsi vildi fara að leita að þjófnum, Goddi var hikandi, sagði að þjófurinn væri líklega sterkur, en Jóna sagðist skyldi vera með; er hún hefði talað við Silluj. Jóna og Goddi fóru svo hvert sína leið, en Bangsi fór að leita. í rjóðri sá hann tat- arann. „Hann þarf ég einmitt GAMAN OG t ALVARA Hvolpurinn bjargaði 8 manns frá dauða. Tveggja mánaða gamall schaferhvolpur bjargaði nýlega 8 manns frá því að brenna inni í veitingakrá nærri Óðinsé í Danmörku. Það kviknaði í eit ingastofunni um miðja nótt og varð húsið strax alelda á neðri hæð, en á efri hæð svaf hótel- eigandinn ósamt fjölskyldu sinni og gestum. Hann haíði nýlega fengið 2 mánaoa gamlan schaferhvolp, sem hann hafði í svefnherbergi sínu. Maðurin.i vaknaði við það að hvolpurina var að narta í hendina á non- um; en þegar hann slökk ekki strax fram úr rúminu,. beit hvolpurinn svo fast í hendina, að maðurinn hentist fram úr rú . inu af sársauka. Hóteleigandúni gerði hinu sofandi fólki aðvari: og tókst því að komast nauðu- lega úr hinu brennandi húsi. í fátinu hafði hvolpurinn .’eym.t inni í. húsinu, en hóteleigand- nn sá að liann gat ekki launað hvolpinum lífgjöfina með því að láta hann.brenna inni. Ha.m batt því blautan klút fyrir yitin og fór inn í húsið og ókst að bjarga hvolpinum á síðustu stundú. Björgunarlaun hvolps- ins voru: koss á trýnið af öllum sem hann hafði bjargao og það sem honum þótti enii betra, stórt og' gott bein til að naga. Gleðikonur læra nærfattaprjón. Hinar frægu gleðikonur Shanghaiborgar verða nú að skipta um atvinnu í það minnsta á yfirborðinu. Yfir- völdin lokuðu húsum þeirra og lögðu strangt bann vi3 fyrri iðju þeirra og skipuðu þeim að læra eitthvert nytsamt starf til að lifa af.. Stúlkurnar hafa flest ar óskað eftir því að læra að prjóna og verksmiðja ein þar i borginni hefur boðizt til þess að lána þeim 300 handknúnar prjónavélar, s-em leugi hafa ver ið ónotaðar. til þess að stúlkur.i ar geti æft sig í hiny„nýja starfi. Þurrkað öl. Brezkum visindamanni hefur tekizt að útbúa þurrt ,,öl“, sem sagt er vera jafn gott tii arykkj- ar og öl' á flöskum. ,,ÖIið ‘ er duft og er því hrært út í vatn og borið fram vel kælt og er þá hið ljúffengasta. Þurrfc öl tr framleitt þannig að venjuiegt öl er fryst og vatnseíníð íjar- lægt. Hitt er pressað inn í kol- sýru og getur geymst þaimig um lengri- tíma. Þetta öl hefur verið drukkið af brezku hej - mönnunum í Kóreu og Austur- löndum. sf: * Það nýjasta. Jói litli er í heimsókn hjá ömmu sinni og segir hreýknn: — Á ég að segja bér nokkuð, amma. í nýju íbúðnni. sem við höfum fengið, þar hef ég her- bergi út af fyrir mig, en aum- ingja pabbi, hann verðtir enn að sofa hjá mömmu. * * ❖ Tulla gamla vekur atiiygli. Dagblöðin á Norðurl'öndum hafa birt ýmsar fréttir af ís- lenzka hestinum Tulla-, sem tal- inn er elzti hestur í h-eimi. Norska Arbeiderbladet segir: Á fellgu grænu engi fyrir utan Kaupmannahöfn gengur gamall íslenzkur hestur i haga. Hann er 54 ára gamall og bar með á- I'itinn elzti hestur í heimi. Tuila á hestasýnin.gunni í að hitta“, sagði Bangsi við sjálfan sig. Hann sagði mér, Verður að margt skrýtið mundi gerast j Bellahöj í sumar og verðúr þar í dag“. _ _ !--------------------- !sem fulltrúi eliinnar. AB§ ÍÍÍBi

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.