Alþýðublaðið - 12.07.1952, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 12.07.1952, Qupperneq 1
Meira en hnédjúpf nýsnævi á veginum upp Siglufjarðarskarð (Sjá 8. síðu.) J ALÞYBUBLA9IB XXXin. árgangur. Laugardagur 12. julí 1952. 154. tbl. En f fyrrinótt lönduSu mörg sidp afla á Siglufirði ©g Raufarhöfn. ÖLL SÍLDYEIÐISKIP voru í höfn eða láudvari í gær vogna- storms og kviku ó miðunum. En í fyninótt fönduðu all- mörg skip nokkurri síid bce-oi á Siglufirðí og Raufarhöfii. Veð- ur fór batnandi ígær, en ekki var þó orðið bátafsert sið-degis. Reyting-ur af síld hafði sé'/t áður en áhlaupið gerði, Að sögn fréttaritara AB a* : Sigiufirði lönduðu þessi skip í ,, afla þar í fyrrinótt hjá síldar- j AflTl-ðHn S6IKjIÍ verksmiðjum ríkisins: Gylfi, Rauðuvík 294 málum. Pétur Jónsson, Iiúsavík 25S máirun, Sigurfari BA 78, Vörður PH 80, Márz RE 43, Helga RE 66, Sig- rún Bolungavík 235, Sasfari HE 89, Stgandi ÓS 201, Sæfari ÍS 36; og Brimnes BA 20. Þessi skip lönduðu hiá Rauðku; Dag- ný SI 218 af síld og 139 af ufsa, Sigurður SI 116 af ufsa. Sig.lu- nes SI 53 af síld, Kristján ÓS 55 og Fagriklettur Hafnarfirði 92. en hann mun hafa verið með 400—-500 mál alls. h:V fór í frystingu og söltun. Þessi skin lönduðu í fyrrinótt og fyrrakvöld hjá Síldarverk- smiðjum ríkisins á Raufarhöfn; Víkingur ÍS, 180, Jón Finns- son GK, 450, Sigrún AK 400, Særún SI 40, Pálmar NS 10, Jón Guðmundsson KE 200, Ejörg SU 30, Guðmundur Þor- lákur RE 25, Hilmar KE 40, Hvanney SF 60, Sævaldur ÓS 20 og Grundfirðingur 25. Horrænir ráðherrar áfundi hér. ÞAÐ hefur nú verið ákveðið að halda næsta utanríkisráð- herrafund Norðurlandanna hér í Reykjavík og mun hann standa dagana 3.—4. september næstkomandi. Reykjavík, 11. júní 1952. Utanríkisráðuneytið. gfímumenn fii Helsingfors Á ÞRIEXJUDAGINN kemur l°ggur flokkur glímumanna úr Armanni af stað til Halsingfors. Mun flokkurinn sýna glímu á olympíuleikjunum og auk þess a. m. k. tveimur öðrum stöð- um í Helsingfors. Finnax leggja verulegt kapp á að sýndar verði á leikjunum ýmsar þjóðlegar íþróttir landa. Hefur ræðismaður íslands í Helsingfors, Erik Juranto, sér í lagi haft mikinn áhuga á, að af ferð þessari gæti orðið og veitt til þess mikla aðstoð. Sýningar flokksins verða í stórum d/íttum- í því formi, að fyrst verða sýnd brögð og varnir við þeim, síðan regluleg ar glímur og að lokum bænda- glíma. Glímumennirnir eru 11 að tölu og er stjórnandi þeirra og þjálfari Þorgils Guðmunds- son glímukennari. Glímufélagið Ármann og þátttakendurnir sjálfir kosta ferðina að öllu leyti án opin- berrar aðstoðari Fréttamanni AB gafst í gær kveldi. kostur á að sjá stutta sýningu hjá flokknum í íþrótta húsi Jóns Þorsteinssonar. Virð- ast glímumennirnir vera prýði lega þjálfaðir og líklegir til þess að verða landi sínu og þjóð til hins mesta sóma. Eiga Framh. á 2. síðu. Þao shai ýmisiegt til að vera kjörinn forsetaefni repúblikana. Meðal amiars varð Eisenhower að tala á fjöhnennum hús- mæðrafundi suður í Texas, áður en hann fór á flokksþingið í Chicago. Hér á myndinni sést hann allshugar feginn að þeim fundi loknum, með eina sítuðningskonu sína sér við hlið. Kuldi um allt laeid og snjó> SLYSAVARNAFÉLAGI ÍSLANDS hefur nýlega Síorizt skýrsla Björns Pálssonar flugmanns, um sjúkraflug á síðustu sex mánuðum. Hefur Björn flogið með 41 sjúkling á þessu tíma- bili og lent á 26 stöðum á landinu, oft á stöðum, þar sem flug- vélar hafa ekki lent áður. Flugtímafjöldi hefur verið 98 klst. og vegarlcngdin, sem flogin hefur verið 16000 km. Hefur hvað eftir annað komið í ljós hin mikla þörf þörf fyrir sjúkraflug hér, eink um á veturna, er flugvélar eru einustu farartæki, sem komast tii sumra staða, en auk sjúkra- flugsins hefur véiin komið í góðar þarfir við ýmsan flutn- ing. I viðtali, sem blaðið átti í gær, við Jón Oddgeir Jóns- son, fulltrúa hjá Slysavarna félaginu, lét hann þess getið Framhald á 7. síðu. NORÐAN ÁTT er nú um land allt og í fyrrinótt snjóaði víða í fjöll, þó aðallega norðanlands og austan. Hvassviðri var \dða í gær eða allt frá 6—8 vindstig, en búizt var við að lægði í nótt og á morgun. Samkvæmt upplýsingum, er'v AB fékk lijá veðurstofunni var rigning á Norður- og Austur landi i fyrrinótt og í gær, og þó nokkurt hvassviðri. Kuldi var alls staðar, en kaldast var á Möðrudal. Þar var aðeins 2ja stig hiti um kl. 3 í gærdag. í fyrrinótt snjóaði víða í fjöll, þó aðallega á Norður- og Aust- urlandi, en einnig bárust frétt ir um það frá Þingvöllum, að þar hefði snjóað í fjöll, og sam kvæmt símtali, er blaðið átti við Rauðkollsstaði á Snæfells- nesi í gærmorgun, var þar norðan hvassviðri og kuldi, og snjóað hafði niður í miðjar hlíðar. Veðurstofan taldi í gær að hér sunnan- og vestanlands myndi hægja, í nótt og einnig myndi hægja norðanlands, þeg ar liði á nóttina eða á morgun, og enn fremur var því spáð, að þá birti til. GOÐANESIÐ landaði hér nýverið rúmum 200 lestum af karfa til vinnslu hér i frysti- húsum. Trillubátar hafa stund- að héðan róðra, en afli verið fremur rýr, virðist þó fremur að glæðast. Atvinna er hér lítil. — Ágúst. Fékk m, Tafí 5Ö9, Warren 81, MacArthur 10, Sfassen 1. Eisenhower her-sliöfð- ingi bar sigur úr býtiun á floklvs'þingi repuhlikami í Chicago í fyrstu umferð og kcm það ýmsum á óvart enda þótt sigurhorfur hans hefðu farið vaxandi er á þingið leið. Skorti hann eftir fyrstu talningu 9 atkvæði til þess að hafa hreman meirihluta, en þá var því lýst yfir af hálfu fulitrúanna frá Illinois, 19 I að tölu, að þeir hefðu skipt i um sköðun og myndu 'styðja Eisenhower. Hafði hann þá hlotið 10 atkvæð- um meira en hreinan meiri hluta eða 614 atkvæði. Taft fékk 500 atkvæði, Earl Warren 81, Mac Art- hur 10 og Harold Stassen 1. Þetta er í 12. sinn, sem Taft leitar eftir forseta- framboði fyrir republik- ana án árangurs. Að þessu loknu lýstu full- trúar ýmissa ríkja þv yfir hver á fætur öðrum, a'ð þeir myndu styðja Eisenhower af alefli í kosningunum, enda þótt þeir hefðu verið stuðnigsmenn Tafts Einnig tók Taft til máls og fór viðurkenningarorðum um Eisenhower,, hét að styðja hann í kosningabaráttunni og sömuleiðis elnlægum stuðningi, eftir að hershöfðingkm hefði verð kosinn forseti, eins og hann komst að orði. Eisenhower valdi Richard Nixon frá Californíu til fram- boðs sem varaforseta. höfuðborg Norður-Kóreu. í GÆR gerðu flugvélar sameinuðu þjóðanna hrikalegar loftárásir, þær mestu í Kóreu- styrjöldinni til þessa. Árásirnar voru í þetta skipti gerðar á Py ongyang, höfuðborg Norður- Kóreu. í loftárásunum tóku þátt um 600 sprengjuflugvélar og voru farnar um -1000 árásar- ferðir. Fullvíst er að árásir þessar ollu gífurlegu tjóni á hernaðar legum mannvirkjum. Er talið að þessar árásir hafi verið stór- feldari en þær, sem á dögun- um voru gerðar við Yalvfhót.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.