Alþýðublaðið - 12.07.1952, Page 2
Orusfuvöllur
(Battleground)
Hin fræga MGM stórmynd
sem hlaut metaðsókn í
Bandaríkjunum 1950, cg
fjallar um gagnsókn Þjóð-
verja í Ardennafjöllum
1944.
Van Johnson
Jolm Hodiak
Richardo Montalban
og Denise Darcel
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
12 ára. ^
.... — .....'■*%».. ——— ———
æ AUSTUR- æ se
,33 BÆJAR Bið 83
fil 15, júlí
sumarleyfa
HAFNAR FlRÐf
Múrarar vilja, að stjórnin veiti
sumarieyía
þarfnasf þjóna
Ðieu a besoin des hommcs.
Þessi stórbrotna og mikið
umtalaða franska stór-
mynd, verður sýnd í síð-
asta sinn í dag
kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri
en 12 ára.
Kvennaskóla-
Mjög hugnæm og skemmti-
leg ný amerísk mynd frá
Columbia.
Joyce Reynolds
Ross Ford
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
Örlagafjalliö
(The Glass Mountain)
íburðarm.ikil og snilldar-
vel gerð söngmynd er ger-
ist mikið í hlnu tignar-
lega umhverfi Alpafjalla.
í myndinni syngur ítalski
söngvarinn heimsfrægi
TITO GOBBI.
Michael Denison
Dulcie Gray
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lífsgleði njóttu.
(Let’s live a littlé).
Brezk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Hedy Lamarr
Robert Cummings
Sýnd kl. 9.
Sími 9184.-
Myndin hefur ekki verið
sýnd í Revkjavík.
NYiA Blð ffi
æ tripoubiö æ
Dægurlagasfríðið
(Disc Jockey).
Skemmtileg ný amerísk
mynd með mörgum fræg-
ustu jazzleikurum Banda-
ríkjanna.
Tom Drake
Micheael O’Shea
Ginny Simms.
Ennfremur Tommy Dor-
sey, George Shearing,
Russ Morgan, Herb Jeff-
ries o. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Skipaúfgerð ríkisins.
,tBaldur"
til Snæfellsneshafna, Gilsfjarð
ar og Flateyjar á mánudags-
kvöld. — Vörumóttaka á
mánudag.
Auglýsið í AB
Fyrirliggjandi
æ HAFNAR- æ
æ FJARÐARBlÖ 83
Sumarrevýan
Ný amerísk MGM dans-
og söngvamynd í litum,
Gene Kelly
Judy Garland
Gloria De Haven
Eddie Braeken
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
S
S
tilheyrandi rafkerfi bíla. ^
S
Straumlokur (culouts) í Ford
Dodge Chevr. PLym. o. fl.
Háspennukefli í Ford Dodge
Chevr. PJym. o. fl.
Startararofar í Ford Dodge
'Chevr. Plym. d. fi.
Segulrofar fyrir startara í
Plym.
Ljósaskiftarar í borð og gólf
Viftureimar í flesta bila
Geymasambönd í fiesta bíla
Startaragormar
Reimskífur á dynamóa i Ford
Chevr, Dodge o. fl.
Samlokur 6 volt mjög ódýrar
Miðstöðvarrofar Lykilsvissar
Amperamælar 2 gerðir, Flautu-
cutout
Mótstöður fyrir Ford húspennu
kefli
Loftnetstengur í fiesta bíla
Leíðslur 3 gerðir
Kapalskór, Einangrunarböna
Dynamóanker í flesta bíla
Ennfremur dynamóar og start-
arar í ýmsar teg. bíla
>
S
S
s
V
s
s
.V.;
Rafvélaverkstæði
Halldórs Ólafssonar,
Rauðarárstíg 20.
Sími 4775.
Segja að iðnskólinn liggi undir skemmd*
um, verði hann ekki múrhúÓaður0
------------------:----»
MÚRARAR KREFJAST ÞESS, að ríkisstjórnin veiti á
þessu ári Ián til minnst 500 þriggja herbergja íbúða, 100 þús,
kr. á hverja til 50 ára með mjög hagkvæmum vöxtum.
Eftirfarandi tillögur í atvinnu^-
málum byggingarmanna voru
samþykktar á fundr í Múrara-
félagi Reykjavíkur höldnum 3.
júlí síðastliðinn:
„Ástandið, sem nú blasir við
virðist vera á þessa lund:
Ennþá eru nokkrar íbúðir frá
fyrri árum, sem standa án þess
að þeim sé neitt gert og virðisí
lánsfjárskortur aðallega valda
því.
Fjárhagsráð hefur á þessu
ári aðeins veitt 184(?) leyfi. Og
eru aðeins fáein hús, sem
byrjað er á og munu fjárhags-
örðugleikar valda.
Sú vinna, sem verið er að
framkvæma, virðist verða lokið
um mitt sumar eða júlímánuði.
Tillögur til úrbóta:
1. Að byggingar verði gefnar
frjálsar.
2. Að ríkisstjórn og bæjar-
stjórn beiti sér fyrir, að
hraðað verði opinberum
byggingum, svo sem Heilsu
verndarstöðinni, IðnSkóIan-
um, Bæjarsjúkrahúsinu, Á-
burðarverksmiðjunni, við-
bótarbyggingu Landssíma
stöðvarinnar og viðbótar-
byggingu Landsspítalans
(Barnaspítala Hringsins).
Sérstaklega verður að teljast
vítavert, ef ekki verður hald-
ið áfram með bvggingu Iðn-
skólans, þar sem húsið liggur
undir stórskemmdum, ef það
verður ekki múrhúðað utan,
strax í sumar. — En hins veg-
ar vitað, að áhugi allra, sem að
því .standa, virðist fyrir hendi.
3. Ríkisstjórnin hefjist þegar
handa og geri ráðstafanir
til, að veitt verði lán á bessu
ári til minnst 500 3ja her-
bergja íbúða, kr. 100 þús. á
hverja íbúð til 50 ára, með
mjög- hagkvæmum vöxtum.
4. Að afnuminn verði báta-
gjaldeyrir á byggingavör-
um.
5. Að alþingi, sem kemur sam
an í haust, sambykki fram-
komnar tillögjir um atvinnu
leysistryggingar.
6. Hafizt sé þegar handa um
byggingu rementsverk-
smiðju.
Islendingar taka þáfí
í 17 íþróttagrein-
um á olympíuleikj-
unum.
EINS OG skýrt var frá í blaS
inu í gær hafa 10 íslenzkir frjáls
íþróttamenn . verið valdir til
þátttöku í Olympíuleikunum,
og keppa þeir í eftirtöldum 17
fþróttagr einum:
Ásmundur Bjarnason, í 100
og 200 m. hlaupi og 4X100 m.
boðhlaupi. Friðrik Guðmunds-
son, í kringlukasti og kúluvarpi.
Guðmundur Lárusson, í 400 og
800 m. hlaupi og 4X 100 m. boð
hlaupi. Hörður Haraldsson, í
100 og 200 m. hlaupi og 4X100
m. boðhlaupi. Ingj Þorsteinsson,
í 110 og 400 m. grindahlaupi og
4X100 m. boðhlaupi. Kristján
Jóhannsson, í 5000 og 10 000 m.
hlaupi. Pétur Fri. Sigurðsson, I
100 m. hlaupi og 4 X 100 m, bo<5
hlaupi. Pétur Fr, Sigurðsson, í
stangarstökki og 4 X 100 m. boð
hlaupi. Þorsteinn Löve, £
kringlukasti. Örn Clausen, í tug
þraut. Fararstjóri flokksins djr
Jens Guðbjörnsson. Þjálfari;
Benedikt Jakobsson. Gert er.
ráð fyrir að Olympíufararnir
leggi af stað aðfaranótt þess
16. þessa mán., með millilanda-
flugvélinni Heklu, beint til Hel
sinki.
jr »
Armann...
Framh. af 1. síðu.
þeir og félag þeirra miklar
þakkir skyldar fyrir framtak
sitt í þessu efni.
Þátttakendur eru þessir, auk
glímustjórans Þorgils Guð-
mundssonar, sem áður getur:
Guðmundur Ágústsson, Rúnar
Guðmundsson, Gísli Guðmunds
son, Steinn Guðmundsson,
Skúli Þorleifsson, Grétar
urðsson, Einar Einarsson, Ólaf
ur H. Óskarsson, Pétur Sig-
urðssón, Ingólfur Guðnason
og Kristmundur Guðmundsson.
ivinna fyrir garðyrkju
Gróðrarstöðin í Krýsuvík óskar eftir að ráða garð-
yrkjumenn nú þegar.
Umsóknir sendist garðyxkjustjóíanum í Krýsuvík
fyrir 20. þessa mánaðar.
Hafnarfirði, 11. júlí 1952.
AB inn á hvert heimili
2