Alþýðublaðið - 12.07.1952, Qupperneq 4
AB-AJf>ý3ubíaðíð
Forsefakjör Bandaríkjanna
ÞAÐ MUN ÓHÆTT að
íullyrða, að aldrei hafi úti
um heim verið fylgzt af öðr-
Uín eins áhuga með undirbim
ingi forsetafcjörs í Bandaríkj
unum og í þetta simi. En það
er, eins og menn vita, engin
tilviljun- Svo náin tengsl eru
nú með Banaaríkjunum og
cllum öðrum iýðræðislöndum
heims, ekíi nvr.ð sízt Evópu,
cð forsetakiór í Bandarífcjun
um er í raun og sannleika
heimsviðburður. Bandaríkin
hafa til dæmis ekki aðeins
um árabil verið efnahagsleg
hjálparhella Vestur-Evrópu,
heldur eru þaui og bundin
henni með varnarbandalagi
gegn yfirvofandi árásarhættu
úr austri, Atlantshafssáttmál
anum. Öll þessi tengsl væru
auðvitað í hættu, ef til for-
seta yrði kjörinn í Bandaríkj
unum stjómmálamaður and-
vígur þeirri utanríkismála-
stefnu, sem mótuð hefur ver
ið af núverandi forseta
þeirra, Truman. Og það yrðu
ekki Bandaríkin ein, sem þá
stefnubreytingu myndu
merkja. Fyrir Vestur-Evrópu,
og raunar fyrir allan hinn
frjálsa heim, myndi hún þýða
þungt áfall, svo að ekki sé
meira sagt.
Þegar á þetta er litið, er
það engin furða, þó að menn
úti um allan heim hafi fylgzt
með flokksþingi repúblikana
í Chicago undanfarna daga
eins og með stórviðburðum i
sínum eigin löndum; því að
þar, fyrst og fremst, vissu
menn hættuna á því, að
stefnubreyting gæti orðið í
utanríkismálum Bandaríkj-
anna í haust. En því betur
er þessi hætta nú hjá liðin.
Það varð Eisenhower, en
ekki einangrunarsinnin Taft,
sem var kjörinn forsetaefni
repúblikana; og hvaða breyt-
ingu, sem kjör hans í hau,st
kynni að hafa í för með
sér í efnahagsmálum og
innanlandsmálum Bandaríkj-
anna, þá ætti að vera ó-
hætt að fullyrða eitt: í utan-
ríkismálum m^ndi hann ekki
vikja í neinu verulegu frá
stefnu Trumans, sem byggð
er á áframhaldandi efnahags
aðstoð við Vestur-Evrópu og
varnarbandalagi við hana;
því að framkvæmd þeirrar
stefnu hafa fáir betur unn-
ið en einmitt Eisenhower,
sem tókst á hendur að byggja
upp her Atlantshafsbanda
lagsins í Vestur-Evr«pu, og
myndi sem forseti Bandaríkj
anna vissuiega ekki fara að
rífa niður það verk sem hann
hefur þegar innt af hendi þar.
Það mun því vekja mikla
ánægju í Vestur-Evrópu, að
það varð Eisenhower, en ekki
Taft, sem fyrir valinu varð i
Chicago. En hitt er svo ann-
að mál, hvort ekki þætti,
þrátt fyrir allt, tryggilegast,
að eftirmaður Trumans yrði
einnig úr hans flokki og að
demókrataflokkurinn færi yfir
leitt áfram með völd í Banda-
ríkjunum. Vafalítið hefðu
flestir óskað þess í Vestur-
Evrópu, að Truman hefði aft-
ur gefið kost á sér. Hann er
maðurinn, sem mótað hefir
stefnu samvinnunnar og varn-
arbandalagsins við Vestur-
Evrópu, og honum treysta
menn þar betur til þess að
standa vörð um þá stefnu en
nokkrum öðrum. En að hon-
um frágengnum mun mörgum
að vonum þykja það tryggi-
legast, að það yrði einhver
náinn fylgismaður hans úr
demókrataflokknum, sem við
tæki, svo sem til dæmis
Harriman, sem náin kynni
hefir af Vestur-Evrópu og
hefir verið einn aðalmaður
samstarfsins við hana, eða
Stevenson, sem Truman sjálf-
ur er sagður treysta öllum
öðrum betur til þess að vera
eftirmaður hans.
KÍ5''“ '
Það er og sannast að segja,
að vel getur svo farið, að það
verði demókrataflokkurinn,
sem enn einu sinni sigrar við
forsetakjörið í Bandaríkjun-
um £ haust, þó að við mikið
fylgi og vinsældir Eisen-
howers verði að etja. Margir
vestan hafs, og þá ekki hvað
sízt hin voldugu verkalýðs-
samtök þar, munu hugsa til
þess með nokkrum ugg, að
forsetaefni repúblikana næði
kosningu, jafnvel þótt það sé
Eisenhower, og óttast, að at-
vinnuSkilyrði og lífskjör al-
mennings í Bandaríkjunum
myndu sízt batna við það. Og
það væri þá ekki í fyrsta sinn
við forsetakjör í Bandaríkjun-
mu, þó að slík sjónarmið
verkalýðssamtakanna yrðu
nokkuð þung á metunum við
kjörborðið þar í haust. Eng-
inn efast í dag um, að það
hafi verið þau, sem færðu
Truman sigurinn yfir Dewey
fyrir fjórum árum. Og vissu-
lega munu þau verða for-
setaefni demókrata drjúgur
liðsstyrkur einnig í haust,
hvort sem hann nægir til
þess að sigra Eisenhower eða
ekki.
Sumarið lians, Hann Þarf ekki að vera neitt hræ.ddur
við að fara léttklæddur út, snáðinn
þessi. Heima hjá honum er enginn norðannæðingur, eins og
hjá okkur. Hann á heima á Sjálandi, skammt frá Kaupmanna-
höfn og baðar sig þar í sólskininu. Aðeins til skrauts hefur
hann stráhatt á bakinu og blómakörfu í hendi.
Þjóðleikhúsið 1951-1952:
Fjórfán sjónleikir. ein ópera
og ein óperetta á leikárinu
•------♦—------
FJÓRTÁN SJÓNLEIKIR, ein ópera og ein óperetta var
sýnd í Þjóðleikhúsinu á Ieikárinu, sem nú er á enda. Þar á
meðal voru sex íslenzkir sjónleikir.
Um þriöji hluti pilfa
óhæfur fil herþjón-
usfu í U. 5. Á.
BANDARÍSKA fréttablaSið
Newsweek flytur J»á fregn, a®
L. B. Hershey, yfirmaður þeirr-
ar deildar Bandaríkjahers, er
vejur menn í herinn, sé alyar-
lega hugsandi út af ástandi
bandariskra uíiglinga. Harui til—
kynnti nýlega, að meira en
þriðji hluti pilfa á herskyldu-
aldri séu líkamlega, andlega ag
siðferðilega óhæfir til herþjón-
ustu.
Hershey sagði innan- og iit-
anríkisverzlunarnefnd þingsins,
að reynsla deildar sinnar, eftir
að Kóreustríðið hófst, hfefði
ekki sýnt breytingu til batnað-
ar, heldur virtist heilsuástandið
lélegra nú en í annarri hiems-
syrjöldinni. Um 1 520 000
hafa gengið undir læknisskoð-
un og rannsókn, en af þeim hef
ur 35,2% verið vísað frá eða
um það bil 535 000. Á að gizka'
245 000 manns var vísað frá af
læknisfræðilegum ástæðum
(um 30 000 þessara voru haldn-
ir sálrænni veilu), en 248 000
vegna þess, að þeir stóðust ekk:
létt géfnapróf. Yfir 43 000 voru
bæði likamlega óhæfir og féllu
á gáfnaprófi. Afganginum var
vísað frá af ýmsum öðrum á-
ctæðum. Einkum var fjöldí
þeirra, sem vísað var frá, mik-
ill í suðurríkjunum. í Suður-
Karólínu var 63% pilta vísað
frá, en 50% í Alabama, Georgia
og Missisippi. 56% var vísað frá
í Arkansas. Fæstum var vísað
frá í Minnnesota, Kansas og
Norður-Dakota, eða 20%.
Hershey bent á, að þessar töl-
ur sönnuðu, að ástandið meðal
ungmenna þjóðarinnar væri
eitt af mestu vandamálum tím-
AB — AlþýBublaSlB. Útgefandl: AlbýButlokkurlnn. Rítstjdri: Etefáo Ptetursson,
Auglýstogastjórl: Emma Möller. — Ritstjírnarsímar: 4S01 og <902. — Augtýstaga-
efrol: 4I0S. — Afgreiðslusiinl: <900. — AlþýBuprentsmiSJan, HverSagötu 8__10.
Hér fer á eftir skrá. yfir sjón-
leikina, leikstjórana, tölu sýn-
inga á hverjum leik, tölu sýn-
ingargesta og tekjur af aðgöngu
miðasölu.
1. Óperan ,,RigoIetto“ eftir G.
Verdi. Leikstjóri: Simon Ed-
wardsen. Hljómsveitarstjóri.
Ðr. V. v. Urbancic. — 11
sýningar. Sýni'ngargestir
samtals 6237. Aðgangseyrir
kr. 310.730,00
2. „Léixharður fógeti“ eftir
Einar H. Kvarati. Leikstjóri:
Ævar Kvaran. Hljómsveit-
arstjóri: Róbert A. Ottoson.
12 sýningar. — Sýningarr-
gestir samtals 4699. — Að-
gangseyrir kr. 106.974,50.
° ,,ímyndunarveikin“ eftir
Moliére. Leikstjóri: Óskar
Borg. Hljómsveitarstjóri:
Róbert A. Ottosson. ■— 18
sýninÁar. Sýrungargestir
samtals 8089. — Aðgangs-
eyrir kr. 187.484,50
„I>óri“ eftir Tómas Hall-
grímsson. Leiksjtóri: Indriði
Waage. 14 sýningar. Leik-
húsgestir 4346. Aðgangs-
eyrir kr. 114.717,00.
„Hve gott og fagurt“ eftir
W. Somerset Maugham.
Leikstjóri: Lárus Pálsson.
12 sýningar. — Leikhús-
gestir 3509. — Aðgangs-
eyrir kr. 90.575,50.
„GuIIna hliffið“ eftir Davíð
Stefánsson. — Leikstjóri:
Lárus. Pálsson. Hljómsveit-
arsrtjóri: Dr. V. v. Urbancic.
— 28 sýningar. Leikhús-
gestir: 15507. — Aðgangs-
eyrir kr. 434.220.00.
Christie“ eftir
Eugene O’Neill. Leikstjóri;
Indriði Waage. 8 sýningar.
— Leikhúsgestir: 3101. —
Aðgangseyrir kr. 62.137,50.
8. „Sölumaffur deyr“ eftir
Arthur Miller. — Leikstjóri:
Indriði Waage. 8 sýningar.
— Leikhúsgestir: 3101. —
Aðgangseyrir kr. 62.724,00.
9. „Sem yffur þóknast" eftir
W. Shakespeare. Leikstjóri:
Lárus Pálsson, Hljómsveit-
arstjóri: Róbert A. Ottoson.
— 20 sýningar. Leikhús-
gestir: 8712. — Aðgangs-
eyrir kr. 248.846,00.
10. „Litli Kláus og stóri KIáus“
eftir H. C. Andersen. Leik-
stjóri: Hildur Kalman. —
16 sýningar. LLeikhúsgestir:
10210. Aðgangseyrir kr.
140.632,50
11. „Þess vegna skiljum við“
eftir Guðm. Kamban. Leik-
stjóri: Haraldur Björnsson.
8 sýningar. — Leikhús-
igesí^r: 2111. — Aðgangs-
eyrir kr. 50.315,00.
Framhald á 7. síðu.
4 enskir sfúdenfar
rannsaka Breiða-
merkurjðkul;
FJÓRIR enskir háskólastúd-
entar eru nú við rannsóknir á
Breiðamerkurjökli. Þeir eru frá
Durhamháskóla, og þetta er
fimmta sumarið í röð, sem stúd
entar þaðan eru við rannsóknir
hér. f
Jón Eyþórsson veðurfræðing
ur kom í gær þaðan að austan.
Fór hann ásamt fleirum upp í
Esjufjöll, þar sem Jöklarann-
sóknafélagið á skála.
Söngtöfrar Else Muehl
6.
7. „A'nna
OG NU ER HUN aftur á
meðal vor, söngmærin elsku-
lega, sem vann hjörtu allra ís-
lendinga með söng sínum og
leik í óperunni „Rigoletto", og
á hljómleikum sínum í Austur-
bæjarbíói í fyrra. í fjarveru
Else Miihl .hefur endurminning
in um hana ekki hvað sízt hald-
izt lifandi við hinn prýðilega
söng hennar á hljómplötur, er
hún söng inn á fyrir útvarpið
,og, oft hafa verið fluttar. Else
Miihl byrjaði að þessu sinnj þar
sem hún hætti við í fyrra og
söng í hinum ýmsu kauptúnum
landsins áður en hún heiðraði
höfuðborgina með komu sinni,
svona rétt eins og henni hefði
fundizt að hún hefði einhvern
veigamikinn boðskap að flytja,
sem „kunngerast skyldi öllum
lýðum“. ■— Skyldi hún hafa alið
svo innilega ást í brjósti sér til
sönglistarunnenda Reykjavíkur,
að hún veigraði sér í lengstu
lög við að standa augliti til aug
litis við þá á söngsviðinu? Stað
festing á þessu hvorttveggja
fékkst saimstundis og hún kom,
fram á söngsviðið og hóf söng
sinn í þéttskipuðu þjóðleikhús-
inu s.l. mánudag.
A efnisskránni voru aríur og
sönglög eftir W. A. Mozart: „Ar
ía úr óperunni „II ne pastore",
,,AUeluja“ úr kantötunni ,,Ex-
ultate jubilate“ og sönglagaperi
urnar: „Das Veilchen“ (Fjól-
an), „Warnung" (Aðvörun) og
„Wiegenlied“ (Vögguljóð). •—•
(Nokkur vafi leikur að vísu á,
að hið síðastnefnda sé eftir Mo-
zart.)
Síðan arían: „Schon lachi der
holde Frúhling" eftir Mozart.
Svo þrjú þýzk og þrjú frönsk
alþýðulög. Því næst tvö lög sft-
ir Jón Þórarinsson: „Vögguljóð
á hörpu“ og „Fuglinn í fjör-
unni“ og „Vögguvísa'* eftir Em-
il Thoroddsen, sem söngkonara
söng á undraverðri íslenzku, og
ætlaði alveg að hjaðna niður af
„charmantri" feimni(H) aö
hverju lagi loknu.
Hljómleikunum Iauk með hin
Framhald á 7. síðu. A
AB 4