Alþýðublaðið - 12.07.1952, Síða 5

Alþýðublaðið - 12.07.1952, Síða 5
' ÞAÐ ER laugardagsmorg unn, 17. maí. Kvöldið fyrir skógarlundum hér og þar. Hér land stórra búgarða, .þar er ihefur The Dallas Morning sem nautgripir eru aldir til frá ISTews og The Daily Times Her ald haldið okkur blaðamönnun am 12 og förunautum okkar virðulegt samsæti að Stone- . leigh-hóteli með guðaveigum *il að lífga sálaryl, eins og vestra er vandi, síðan kveld- verði. Ræður hafa verið flu.tt- ar okkur til fróðleiks og skemmtunar og Norðmaðurinn okkar hefur borgað guði fyrir hrafninn með skörúlegri ræðu <og einn Frakkanna hefur hrif ið alla áheyrendur með fljót- andi mælsku sinni, jafnt þá sem skilja og ekki skilja. Virðu leg eldri hjón hafa boðið mér að sitja að kveldverðinum hjá sér, myndarleg, glæsileg frú og lítill gráhærður alúðlegur herra, og eg hef farið hjá mév, jbegar ég hef komizt að því, að þetta er sjálfur forstjóri eða aðalstjórnadi stórblaðsins The Dallas Morning News. Bak við hógværð hans og yfirlætisleysi hef ég þótzt skynja gagnmennt aðan mann. Nú erum við ferðalangirnii að tínast niður í fordvri hótels ins. Þarna koma Daninn og Norðmaðurinn hálfsyfjulegir út úr lyftunni, Hollendingur- inn og ítalinn. Við förum allir í hóp yfir í greiðasöluna þama hinum megin við götuna til að fá okkur morgunkaffi. Brátt tínast hinir á eftir. Svo hefst ævintýri dagsins. Það á að sýna okkur í dag olíuvinnslustöð í Austur-Tex- as. Förin skal farin á bifreið um. Þær eru þrjár, allar glæsi legar, en bezt lízt okkur á þá, sem fremst bíður við hótelið, <og inn í hana stingum við okk ur: Bretarnir báðir, Hollend ingurinn, Norðmaðurinn og ég. Við stýrið situr þrekvaxinn, glaðlegur og snaggaralegur maður, sléttrakaður, fullur vöngum, á að gizka hálffertg- ur, berhöfðaður og snöggklædd <ur. Þetta er fararstjóri okkar í dag, texanskur milljungur upp götvum við seinna. Nú er lagt af stað og ekið léttan, þótt í borg sé. Fagrar byggingar renna hjá, en lík.a aðrar hrörlegar ,einkum verð- úr svo, er nær útjaðri borgar- Inar kemur. Hér er auðsjáan- lega auðnum mjög misskipt. Brátt verður þó um annað að hugsa, því að nú kemur út á þjóðveginn, sem er tvískiptur, fánabreiður ög malbikaður, og þar hefst sú æsikeyrsla, að eng Inn okkar tólfmenninganna hef ur lifað líka. HraðamæJirinn vísar lengst af á 90 mílur, en hregður sér þó upp á 100 og jafnvel 110. Milljungurinn, sem annars heitir Toddie Lee Vynne, er heldur enginn öku- sku,ssi, hann hlær og skrafar við okkur, en bregzt þó aldrei öryggið og athyglin við akst- urinn. Hinir bílarnir dragast hvað eftir annað langt aftur úr. Þegar ryk kemur á fram- rúðuna, dælist vatn upp á hana úr geymi í vélarhúsinui, þurrkurnar æða af stað og rúð sn er á svipstundu hrein. Rúð ur renna til, ef takkar eru, snertir, rafurmagnsvindla- kveikjararnir eru óspart reynd ir. Hér er Aladínsbíll á ferð, fmnst okkur. Við ökum langan veg eftir ávölui sléttlendi, að mestu yöxnu grasi,' en þó stökum lags. Sums staðar bregður þó fyrir sauðahjörð, og allvíða eru akurreinar, þar .sem lág- vaxnar plöntur vagga sér í hægum andvara og steikjandi sól, bráðar í það að stækka og bera ávöxt. En nú er olíulan.dið framund an. Þarna rísa grannir en háir turnar hver af öðrum. Þeir eru svo margir, að ég gefst upp við að telja þá, enda erum við fyrr en varir komnir að. einni vinnslu.stöðinni, þar sem tröll stórir eldkatlar hvæsa, gufan öskrar, bikið yellur, vélar hlymja og , vinnuönnin dunar. Auðvitað. botna ég ekki neitt öllu þessu. maskinerí, sem okkur er hér sýnt, en ég geri sem félagar mínir, skoða allt með spekingssvíp: rek nefið inn í eldkatlana, þukla á píp- um og lögnum, lykta af bik- inu, skoða jarðborana, klifra upp í borturn o. s. frv. Það ’oogar af okkur svitinn, en Texas verður ekki skoðuð i dag án þess. Á heimleiðinni sýnir T. L. Vynne okkur búgarð einn, sem hann á. Þar eru reisulegar byggingar, enda búið allstórt: 2500 nau.tgripir, er okkur sagt. Þarna er verið að þurrka, saxa og mala alfalfagras, og eru vinnubrögðin ekki vettlinga- leg. Annars staðar er fólk að heyskap. og tel ég 6 dráttarvél ar að verki, auk bindivélar cg hleðsluvélar. Loks komum við þar, sem karl faðir T. L. Vvnne var að verki, dundaði hann að hænsnum sínum og sinnti um vamskeröld stór, þar sem drykkjarva'tn búgarðsins var hreinsað. „Fyrir 70 árum fóru stórar úlfahjarðir hér um á hverri nóttu:, þar sem nú er þessi stóri búgarður“, sagði gamli maðúrinn. Um kvöldið látum við Dan- inn, Norðmaðurinn, Hollend- ingurinn og ég fara vel um okkur á barnum rétt við Stone leigh-hótelið, sötrum bjór borð um kjúklingasteik hlustum á ekta ameríska músik og ræð- um viðburði dagsins. Danan- um þykir aksturinn hafa ver- ið full æsilegur. Hann óskar eftir rigningu dagihn eftir, svo að hann geti hvílt sig, hann sé þreyttur. Annars ætlar T. L. Vyrnne með okkur í nýtt ferða lag og nú fljúgandi í einni af 5 flugvélum sinum aila leið suður í Mexícóflóa að sýna okk ur annan búgarð, sem hann á þar. Við hinír erum tregir til að afsala okkur því ævintýri, en kannske verðu.r Dananum að ósk sinni: Það er dynjandi rigning úti. E kl. 7,30 að morgni sr T. L. Vynne mættur. þótt enn rigni og „skvggni 'sé aðeins 50 m“. Út á flugvöll er ekið og inn í flugvél setzt. Hún er þá heldur ekkert fátæklingsleg. sætin eru legubekkir og djúp- ir hægindastólar, en hverju hverju sæti fylgja gljáfægð reykingaborð. Fjorlegur flugmaður snarast fram úr stjórnklefanum og skýrir okkur kankvís á svip frá þvi, að flug\’eður sé því miður ekki í bezta lagi, skyggni sé heldur slæmt (það var aus- andi regn og þoka) og líklega lendum við í þrumuveðri, en það sé allt í lagi, við skulum borin drykkjarföng, en um leið sýnt húsið, sem er öllum hús- um ólíkt, sem við höfum séð. Starsýnast verður mér þó á ljósakrónu í aðalstofunni, vagn hjól stórt og koma ljósaperurn ar á hjólbogann. þar sem spæl arnir ganga út í hann. Verönd stór er á húsinu, þar sem þægi legir stólar bjóða lúnum sæti, en inn af eru skuggasæl svefn herbergi. því að hingað leita oft ýmsir ferðalangar, það sýn ir gestabókin okkur, sem geym ir ýmis fræg nöfn. Hér hefur t. d. Franklín D. Roosevelt gist. Alls staðar getur að líta nafn búgarðsins, „The Island“, mér var óspart bent á það. Svert- ingjarnir, sem ganga um beina, eru í tandurhvítum fötum með nafni búgarðsins saumuðu í með blá garni. . En nú er ekki til setu boðið. Við þurfum að sjá eitthvað af þessum 67 þús. ekra stóra bú- garði, sem elur um 5000—7000 nautgripi. Við stígum því upp í tvær bifreiðar og ökum út í guðsgræna náttúruna. T. L. Vynne er vopnaður 6-skota skammbvssu og skemmtir sér bara vera bundnir í sætunum jvi^ a® skjóta kanínur út um og kæra okkur hvergi, þó að gluggann á bifreið sinni. Inn- vélin klifri og detti dálítið á an lítils tíma hefur hann ban‘ j Mieferyksugurnar > víxl!! Þetta fer allt eins og hann segir: Við klifrum upp úr þokunni og rigningunni, renn um okkur milli sólblikandi skýjaklakka, þjó.tum inn í kol svarta þrumuskúr, sem bylur eins og hagl á vélinni og veifar henni hraustlega til. En T. L. Vynne sefur svefni hinna rétt látu í hægindastól sínum fram við stjórnklefa. Hann van- treystir hvorki vél né flug- stjóra, hann þekkir sinn Ala- dínslampa. Allt í einu lækkar flugvélin ískyggilega flugið, æðir niðu.r bvlgjandi skýjahaf, unz skyndi lega sér í leirgult hafið við suðurströnd Texas. Við erum komnir suður yfir Matagoraa Island, eyju í Mexícóflóa, rétt við strönd Texas. Þar er bú- garðurinn, sem sýna skal. Inn an skamms er vélin lent á sléttri grund. Tveir brosandj s\ærtingjar taka á móti okkur og leiða í bæinn, veglega timb urbyggingu með stökum pálma trjám úti fyrir. Hér eru okkur eru nú komnar aftur. Verð kr. 1285. Sendum gegn póstkröfu. y S1 Véla- Bankastr. 10. Sími 2852. ^ raftækaverzlun. ^ að 8, flestum í fyrsta skoti. Félagar hans segja, að hann sé annáluð skytta. Seinna skýtur hann skröltorm einn, og fer fram mikil náttúrufræðirann- sókn á því dýri, það hefur eng inn okkar 12-menninganna séð fyrr. Landinu er þarna skipt nið- ur í númeraðar afréttir, sem gripirnir eru. hafðir á. Eru þar hingað og þangað vindmyllur, sem dæla vatni úr djúpi jarð- ar til að brynna hjörðunum. Mátti þarna sjá margan falleg an skrokk, þegar ekið var fram hjá eða jafnvel innan um hópa. Lengi ókum við eftir Húsmœður: ■% s s s s' ' y Þegar þér kaupið lyftidufí 5 frá oss, þá eruð þér ekki1 einungis að efia íslenzkan ^ iðnað, heldur einnig aðS tryggja yður öruggan ár-^ angur af fyrirhöfn yðar. ^ Notið því ávallt „Chemíu S lyftiduft“, það ódýrasta og), bezta. Fæst í hverri búð. ^ ! I s Chemia k f. lega. Gerðust nú flestir innan tómir, enda var skammt að bíða heimkomu; á búgarðinn, en þar beið oKkar ríkulegur miðdeg- isverður. Að lokum göngum við úti fyrir húsinu fagra. Nú er sóliii farin að skína og heit golan, skrafar í pálmakrónunum. Marglit'ir fuglar syngja og kvaka og furðuleg skorkvik- indi ber fyrir au.gu. Þarna er gulum glerhörðum f jörusand- j Italinn okkar kominn út með inum við Mexícóflóann. Þurfti j Texashatt T. L. Vynnes á höíð þar víða að sneiða hjá digrum !iuu og sina marghleypuna í rekatrjám, en sums staðar gaf jhvorri hcndi. Daninn á að að líta furðulegan fisk sjórek- j mynda þennan ógurlega ræn- inn, fagurbláan og eitraðan að ,iugja, sem miðaði á hann byss sögn. Heitir hann Medusa. , unum. Það gerir ekkert til, þó Léttan var oft ekið og ekki laust við, að stundum skylli kollur í þaki, því að ekki var skeytt um sléttustu leið ævin- að hlau.p annarrar vísi til him ins, en hinnar til jarðar. Þetta er skuggalegur texanskur ræn ingi, á því leikur ekki vafi. V(17111 bláa baildið« Þetta er hið nýja Atlantshafsskip Bandaríkjamanna, „únl- ted States“, sem vann bláa bandið af „Queen Mary“ í fyrstu för sinni ausuur um haf; en sú för tók skipið 10 klukkustundum skemmri tíma en „Queen Mary“ fyrir fjórtán árum, þegar hún vann bandið. Á myndinni sést „United að leggja af stað frá New York. í baksýn eru skýjakljúfarnir á Manhattan. Svo er að skrifa í gestabók- 'a. Holiendingurinn og ítal- n þurfa að taka eitt lag fjór mt á píanóið, Frakkarnir að oða það fyrirbæri, að hér er iginn sími, aðeins radíó, retarnir virða fyrir sér ýmsa ímla muni, sem hér gefur aS ta, Daninn nýtur vindils síns, n Portúgalinn er enn tekina 5 skrifa: Hann er alltaf og alls að skrifa bréf. Loks er þó ekki lengur tií etunnar boðið. Við verðum a5 veðja þennan ævintýrastað. ivertingjastúlkurnar tvær, em gengið hafa um beina,' ylgja okkur út í dyrnar og eifa brosandi á eftir okkur, n svertingjar tveir, sem einn hafa þjónað okkur til borðs, ylgja okkur alveg að flugvél nni. Annar er lágur, aldur- \niginn maður, grár í vöngu.rn aeð greindarleg augu, hinn iár og spengilegur ungur maður með mósvart karhrokk- ið hár. Við setjumst í flugvélina, States“ vera hreyflarnir taka að hvæsa og j Framhald á 7. síðu. urjonsson: Skyggnzf inn fyrir

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.