Alþýðublaðið - 12.07.1952, Síða 7
Skyggnzt inn fyrir..
Framhald á 5. síðu.
stynja, og brátt hefu.r flugfák
urinn sig til lofts. Innan
skamms eru hvítklæddu svert-
ingjarnir ho.rfnir okkur, vagg-
andi pálmakrónurnar, silfur
hvítur búgarðurinn og einníg
sólmerlaður Mexíeóflóinn. Við
stefnum inn í kolsvartan regn
mökk á ný. Innan skamms dyn
vx stórrigningin á vélinni,
sem lætur öllum illum látum.
En fram við stjórnklefa fur
T. L. Vynne á ný. Það ‘lit'gur
við borð, að ég geti trúað, að
förin til töfrabúgarðsins ,.The
Island“ hafi aðeins verið
draumur.
A mánudagsmorguninn 19.
maí er höfuðforsíðuíregn Dall-
asblaðanna hið mikla regn yfir
helgina. Þau segja, að regnið
hafi bætt uppskeruhorfur, svo
að meta megi til virðis margra
milljóna dollara, en hafi jafn-
framt gert ýmis konar skaða,
svo sem gert síma óvirka, vald-
ið umferðatruflunum o. s. frv.
En nú er komið heiðskírt
veður á ný og Dallasborg ligg-
ur böðuð í sólskini. í dag eiga
konur úr Rauða krossinum að
vera leiðsögumenn okkar blaða
mannanna og fylgja okkur í
Bómullarkauphöllina, bygg-
ingu Dallas Morning News,
Fordbílaverksmiðjuna og stál-
vélaverksmiðju Johns E. Mit-
chells Co.
Við erum árla á fótum og
leiðsögukonur okkar eru stund
vísar með spegilfægða Rauða-
kross bíla sína. Fyrst er eki.P í
kauphöllina, sem er mikil bvgg
ing, og þar er okkur sýnt ýmis-
legt viðvíkjandi flokkun og
mati bómullar, hvernig gæði
hennar eru rannsökuð ö. s. frv.
Loks er gengið í sjálfan kaup-
salinn, þar sem virðuiegir bóm
ullarkauphöldar eru önnum
kafnir við að fylg.iast með verð
lagi, gera kaup eða selja. Þar
er nær heill veggur útkrotað-
ur- í einlægum talnadálkum,
sem sífellt verða fleiri og fleiri,
því að alltaf eru nýiar og nýj-
ar tölur að bætast við, skrlf-
stofuvélarnar suða án afláts og
smastúlkurnar ern sífellt að
afgreiða samtöl, eða símsljeyti
koma og fara.
Næst er Dallas Morning
News heimsótt. Við göngum
um stóra og bjarta vinnusali,
þar sem margir menn og konur
eru að starfi. Á einum stað tel
ég 12 setjaravélar í röð. Á öðr-
um stað eru firðritarar í gangi,.
sem taka vélrænt og í sífellu
upp fréttir, sem síðan er unnið
úr fréttaefní í blaðið. Stærðar-
salur er fyrir - pappírsgeymslu
og er verið að koma með hvern
paþpírsballann á fætur öðrum
meðan við hinkrum þarna við.
Að sýningu lokinni bíður okk-
ar inndælis hádegisverður með
ritstjórn blaðsins. Sessunautur
mínn, Lynn W. Landrum að
nafni, er svo vinaiarnlegur að
gefa mér að máltíð lokinni svo
kallað Texas almanak 1952—
53, eins lconar árbók Dallas
Morning News með alls konar
fróðleik um Texas, bók upp á
670 bls. með smáu letri.
Frá byggingu Dalias Morn-
ing News er ekið í Fordbíla-
verksmiðjuna í Dallasborg.
Þarna vinna um 15 hundruð
manns, karlar og konur, og er
meginhlutinn ráðinn upp á
tímavinnu. Aðalbyggingin er
að gólffleti 361 370 ferfet, svo
að þetta er enginn smákofi, en
auk bygginga eru þarna stórar
lóðir, þar sem m. a. álgerðar
bifreiðar bíða brottflutnings,
en 5 milljónir dollara eiga að
fara - árlega í flutningskostnað
einn hjá fyrirtækinu.
Hér er æsandi smíðadynur,
enda margt að sjá. Við fylgj-
umst með, hvernig bíllinn skap
afst stig af stigi undir hondum
verkafólksins og smiðanna,
unz hann rennur alsmíðaður út
úr byggingunni. Ég óskaði meö
sjálfum mér, að hér væri allt i
einu kominn hópur íslenzkra
atvinnubílstjóra, sem gætu
fengið sér sinn flunkunýja bíl-
inn hver til ökuferða heima, en
þyrftu ekki ár eftir ár að basla
með útkeyrða garma.
Loks er svo stálvélaverk-
smiðja Johns E. Mitschells Co. '
skoðuð. Það er eins konar fjöl-J
skyldufyrirtæki, sem framleið-i
ir ýmis verkfæri og hluti úr j
stáli. Hana er sévstaklega á-
nægjulegt að skoða. Vinnuskil-
yrði. öll sýnast mjóg hentug og
framleiðslan vönduð. Þar sitja
á einum stað allmargir menn
við borð og búa um ýmsa smá-
hluti til brottsendingar. Á-
lengdar sjáum við, að verkið
sækist þeim hratt og öruggt.
Okkur er sagt, að þeir séu alhr
blindir, en samt vinni beir
betra og meira verk en sjáandi
menn. handnæmni þeirra er
slík. Út frá þessu fer ég að hug
leiða, hvort heima á íslandi
væri ekki hægt að gera miklu
meira að því að finna hentug
störf handa svokölluðum ör-
yrkjum og gera þá á þann hátt
sjálfbj arga.
Síðasta deginum í Dallas-
borg lýkur svo með kvöldboði
í svonefndum umræðuklúbb
Dallasborgar. Þar eru Bretarn-
ir og Frakkarnir spurðir spjör-
unum úr um álit þeirra á heims
málunum og er klukkan langt
gengin 12, þegar þeirri hríð
slotar.
Daginn eftir er flogið til Tex
arkana í Norðaustur-Texas.
Þar eru stórar verksmiðjur
skoðaðar, er framleiða og gera
við skriðdreka, trukka og
jeppa. Mátti þar líta svo að þús
undum skipti véltæki þessi,
enda vinna þarna 10 þúsund
manns. Er það myndarleg sjón
að sjá allan þann skara ganga
af vinnustað síðdegis, en svo
bar við, meðan við vorum þar
staddir.
Frá Texarkana flugum vlð
svo norður til Visconsinfylkis,
og var á leiðinni Jtomið við í
Kansasborg í Kansasfylki, en
enginn tími vannst þar til að
skoða sig nokkuð um.
Else Muehl...
Framh. af 4. síðu.
um miklu aríum eftir Rossini úr
,,Rakarinn fná Sevilla“, L. De-
I libes: Klukkuaríu úr ,,Lakmé“
j og aríu næturdrottningarinnar:
' ,,Der Hölle Rache“ úr ,,Töfra-
j flautunni“ eftir Mozart.
I Já, nú birtist hún þarna á
söngsviðinu, ,,unsere Else“, upp
ljómuð af sönggleði, og' sem
, endurborin í söng sínum, og allt
varð að skíru gulli, sem hún
• hreyifðj við með rodd sinni,
hvort sem það voru alþýðleg
lög svo sem „Blát.t lítið blóm
eitt er“, ,,Lorelei“, hin prýði-
legu lög Jóns Þórarinssonar og
. Emils Thoroddsens, eða hinar
! glæstu flúrsöngsaríur Rossinis,
Delibes og Mozarts.
Björn Ólafsson birtist einnig
í þessum „andaheimi“ með seið-
! andi fiðlusamleik við söngkon-
. una, og dr. Urbancic lék undir,
! —- eins og engill.
Áheyrendur voru heillaðir af
„töfrum, þessara einstæðu tón-
lleika.
Þórarina Jónsson.
Framh. af 4. síðu.
12. ,,Tyrkja Gudda“ eftir Sr.
Jakob Jónsson. Leikstjóri:
Lárus Pálsson. Hljómsveit-
arstjóri: Dr. V. v. Urbancic.
—• ll'sýningar. Leikhús-
gestir: 4902. — Aðgangs-
eyrir kr. 142.708,00.
13. „fslandsklukkan" eftir Hall-
dór Kiljan Laxness. LLeik-
stjóri: Lárus Pálsson. •— 6
sýningar. — 'Leikhúsgeátir:
3084. — Aðgangseyrir kr.
84.047,50.
15. „Brúðuheimili“ eftir H.
Ibsen. Leikstjóri: Tore Se
gelcke. 13 sýningar, (Þar af
3 á Akureyri). Leikhús-
gestir: 6431. Aðgangseyrir
kr. 188.205,00.
16. „Leðurbjakan“ cftir Joh.
Strauss. — Leikstjóri: Si-
mon Edwardsen. Hljóm-
sveitarstjóri: Dr. V. v.
Urbancic. •— 20 sýningar.
Leikhúsgestir: 12822. — Að-
gangseyrir kr. 633.569,00.
14. „Dct lykkelige skibbrud“
eftir L. Holberg. Leikstjóri:
Holger Gabrielsen. — 7 sýn-
ingar. Leikhúsgestir: 3471.
Aðgangseyrir kr. 185.285,00.
Sýningargestir.'.
Framhald af 8. síðu.
slátt fyrir meðlimi sína, er
þess; félög hafa keypt upp ein-
stakar sýningar.
270 MANNS í STAÍIFI.
Að lokum gat þjóðleikhús-
stjóri þess, að á leikárinu hefðu
starfað samtals 270 manns í leik
húsinu, þegar állir væru taldir
með, er þar hefðu komið til
staitfs. Þar af eru bó aðeins 15
fastráðnir leikarar; 30 á svo-
kölluðum A og B samningi, það
er þeir, sem ráðnir eru í ein-
stök hlutverk eða ókveðinn
fjölda sýningarkvölda. Þá er
starfsfólk í skrifstofu, sauma-
stofu, smíðaverkstæði, leiksviði
og umsjónarfólk, samtals 31.
aukaleikarar eða stadistar 65.
kór og hljóðfæraleikaríN um 80
manns og nemendur úr leikskól
anum, sem oft hafa farið með
smáhlutverk, samtals 12.
FYRSTU VIÐFANGSEFNIN I
HAUST.
Að þessu sinni starfaði Þjóð-
leikhúsið tíu dögum lengur en
gert var ráð fyrir í reglugerð
þess, og stafaði það af því, að
sýningar á Leðurblökunni gátu
ekki hafist á tilsettum tíma.
Söngfólkið og lejka^nr yioru því
ráðnir til 10. júlí, en nú þ.egar
sýningum lýkur, er komið í ljós,
að miklu færri hafa séð Leður-
blökuna en vildu, cg hafa því
verið gerðar ráðstaíanir til þess,
að óperettan verði tekin upp
aftur strax er sýningar hefjast
í september í haust. Af öðrum
leikritum, sem sýnd voru á
þessu leikári, er ákveðið að taka
að nýju upp, Tyrkja-Guddu, en
sýningum var hætt á því leik-
riti er danski leikflokkurinn
kom í vor, og var aðsókn að
leiknum þá enn nijóg góð. Loks
eru eftirtalin leikrit ákveðin til
sýningar í haust, og verða þau
öll sýnd fyrir áramót: Skugga-
sveinn, eftir Matthías, hollenzki
; sjónleikurinn „Rekkjan", en þar
J koma aðeins franv tveir leik-
endur. Inga Þórðardóttir og
Gunnar Eyjólfsson; írskur sjón-
’ leikur, er nefnist Juno og pá-
fuglinn eftir O. Casey, og
frjiiski sjónleikurinn Topaz eft-
ir Pagnal.
Framhald af 8 síðu.
en liann sá fyrst Reykjavík.
| Um og fyrir fyrri heimsstyrj-
! öldina var hann á enskum
J skipum, sem sigldu milli Evr-
ópu og ýmissa fjarlægra hafna,
f m. a. mikið til Suður-Ameriku.
S KI PAUTaeRÐ
RIKISINS
Þriðja ferð Heklu til Glasgow á sumrinu verður
farin frá Reykjavík næstkomandi þriðjudag, 15. júlí.
Með skipinu í þeirri ferð verður hópur íslenzkra far-
þega, sem mun ferðast um Skotland og England í 11
daga og meðal annars koma til Edinborgar, Blackpool
og London. Þetta ferðafólk kemur svo heim aftur með
Heklu 2. ágúst eftir samtals 18 daga ferðalag.
Fjórða ferð Heklu til Glasgow verður farin héðan
laugardaginn 26. júlí og verður þá séð um sams konar
hópferð erlendis.
I fimmtu Glasgow-ferð Heklu, héðan miðvikudag-
inn 6. ágúst, verður farþegum héðan, sem taka sér far
með skipinu fram og til baka, gefinn kostur á að búa
um borS í skipinu meðan það stendur við í Glasgow
frá því árdegis á laugardag og þar til á mánudagskvöld,
en á þessum tíma fá farþegarnir tækifæri til að skoða
sig um í Glasgow og Edinborg og fara upp í hálendið.
Sjötta Glasgow-ferð Heklu verður farin héðan 18.
ágúst og sjöunda ferð 29. ágúst.
Fargjöld með Heklu aðra leiðina milli Reykjavikur
og Glasgow eru frá kr. 625,00 til kr. 925,00 að meðtöldu
fæði og þjónustugjaldi.
Hæsfirétfur Isi
gerir kunnugt:
Samkvæmt 14. gr. laga nr. 36 frá 1945 um fram-
boð og kjör Forseta íslands er svo ákveðið, að
kærur vegna kjörs Forseta íslands, sem fram fór
29. júní s.l., skuli fram bomar fyrir Hæstarétt
fyrir kl. 17 föstudaginn 18. júlí næstkomandi.
Reykjavík, 11. júlí 1952.
r
Jón Asbjörnsson.
HAKON GUÐMUNDSSON.
Skýfaxi kominn ...
Framh. á 2. síðu.
með flugbátum til slands.
Twæir þeirra fóru, með Gull-
faxa til Oslóar í gærmorgun,
en hinir munu taka sér far með
danska skipinu Kista Dan tii
Kaupmannahafnar.
Veður var gott í Grænlandi
þann tíma, sem Skýfax; var
þar. Áhöfn flugvélarinnar
rómar nijög móttökur og að-
fcúnað í Grænlandi. Flugsljón
Skýfaxa í þessari íerð var
Antcn Axelsson.
Ikostnaðar, og hefði þá sjúkra-
I flug fallið niður.
i Er það nú helzta ósk félags-
! ins og Björns, að eignast flug-
! vél, sem ber meira, en TF—KBF
ber aðeins tvo létta farþega
auk flugmanns. Hefur það oft
reynzt bagalegt. í annan stað
hafa þessir aðilar hug á að fá
helikopterflugvél, en slíkar
vélar eru, að sjálfsögðu, afar
hentugar í svo fjöllóttu landi.
Er vonandi, að þessu ágæta fé-
lagi og harðduglega flugmanni
verði að ósk sinni.
3 báfar á veiðum
við langanes frá
Framhald af 8. síðu.
að oft hefðu félaginu borizt
þakkir frá sjúklingum og
aðstandendum, fyrir að hafa
keypt helminginn af flugvél-
inni TF—LBP. En flugvél
þessa fluttu þeir inn Björn
Pálsson og Lárus Óskarsson,
og voru, helzt horfur á, að
hætti yrði sjúkraflugi fyrir
skemmstu, vegna hins mikla
ÞRÍR STÓRIR BÁTAR eru
nú gerðir út héðan og hafa
þeir verið bæði með færi og
línui norður við Langanes. Þeir
hafa haft þar reytingsafla.
Sláttur er aðeins að byrja
hér í nærsveitum og tfðarfar er
sæmilegt. — Ásbjörn.
AB 73