Alþýðublaðið - 12.07.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.07.1952, Blaðsíða 8
Sýningargestir urðu 100140 og heildartekj- ur af 212 sýningum rúmar 3 millj. króna. s voru viðfangsefni leikfiússins sexlán, og var „Gullna hliðið” sýnf offast. --------«--------- ÞRIÐJA STARFSÁRI Þjóðleikhússins lauk í fyrrakvöld íneð sýningu á óperettunni Leðurblakan, og var það 20. sýn- ingin á henni, en Leðurblakan verður fyrsta viðfangsefni leik- liússins, þegar það tekur til starfa í haust. Alls voru 212 sýn- ingar í Þjóðleikhúsinu á leikárinu á samtals 14 leikritum, einni ópern og einni óperettu, og urðu heildartekjurnar af að- göngumiðasölu kr. 3.047,171 og er það um 250 þúsundum króna meira en á fyrra ári. Gestir leikhússins urðu samtals 100 140 á þessu leikári, eða heldúr færri en árið áður. Þjóðleikhússtjóri átti í gær* • tal við blaðamenn og skýrði jþeim frá starfsemi lefkhússins síðastliðið leikár. Sagði hann ,að aðsóknin hefði verið treg framan af vetri, en liefði aukist eftir jól og segja mætti að hús- f.yllir hafi verið á hverri sýn- ingu tvo síðustu mánuðina. FLESTAR SÝNINGAR Á GULLNA HLIÐINU. Flestar sýningar á einstöku leikriti voru á Gullna hliðinu, en það var sýnt 28 sinnum og það sáu samtals 15507 gestir: tekjur af aðgöngumiðasölu voru 424.220 krónur. Næst að sýn- ingarfjölda var Leðurblakan r.ieð 20 sýningar. Sýningar- gestir 12822, en tekjur af að- gangseyri voru 633.569 krónur. Miðar á óperettuna voru seldir raeð hækkuðu verði. Þjóðleikhússtjóri gat þess. að enda þótt gestir Þjóðleikhúss- ins hefðu_verið heldur færri á þessu ári, en árinu á undan, hefðu tekjur af aðgöngumiða- sölu orðið um 250 þúsund krónum meiri, enda hefði verið hækkað verð á Operunni Rigo- letto, Leðurblökunni og gesta- leiknum „Det lykkelike skib- brud", en húsfyllir hafði verið á öllum þessum sýningum. Þá gat hann þess að hagnaður hefði orðið af komu danska leik- flokksins, og myndi það eins- dæmi á Norðurlöndunm, að gestaleikir skiluðu úgóða. Kostnaður við komu leikf'þkks íns frá Konunglega leikhúsinu, þar með talihn ferðakostnaður leikaranna,, kostnaður við mót- tökuna og allur kostnaður í sambandi við sýningarnar, sagði þjóðleikhússtjóri að hefði að sjálfsögðu orðið mikill, en þó hefði orðið 27 þúsund króna Iiagnaður af sýningum gesta- leiksins, en samtals hefðu komið inn fyrir sýningarnar 194 þús- und krónur. FYRSTA LEIKFÖRIN ÚT Á LAND. Þá minntist þjóðleikhússtjóri é komu Tore Seleeke, er hér stjórnaði sýningum á Brúðuheim zli Ibsens og lék jafuframt aðal- hlutverkið, en þessa heimsókn taldi hann Þjóðleikhúsinu mjög mikils virði, enda væri þessi leikkona talin túlka öllum öðr- um betur Noru Ibsens. Eins og kunnugt er, sýndi Þjóðleikhúsið Brúðuheimilin þrisvar sinnum á Akureyri fyrir fullu húsi, og er þetta fyrsta leikförin, sem Þjóðleikhúsið efnir til út á land. Þjóðleikhússtjóri gat þess, að nemendur allra framhaaldsskóla nytu þeirra fríðinda, rð geta séð ,öll leikrit fyrir hálfvirði, sem eýnd voru í bjóðleikhúsinu, og ennfi/|mur hefði hann boðið er- lendum stúdentum og fræði- •mönnum, sem hér slunda nám ókeypis á sýningar, og gætu þeir komið hvenær sem þeir vildu, þegar ekki væri uppselt. Loks Iiefur verið efnt tíl sérstakra sýninga fyrir verkamenn og iðnaðarmenn, og hefur Dagsbrún og. Iðja þannig fengið 30% af- i. Framhald á 7. síðu. manns fér flug- leiðis áEiðamófíð. FLUGVÉLAR Flugfélags ís- lands fluttu á þriðja hundrað manns að og frá Egilsstöðum. í sambandi við landsmót ung- mennafélaganna á Eiðum um síðustu helgi. |: Héðan úr Reykjavík voru fluttir um 150 farbegar, 30, frá j'Akureyri og loks alJmargir af , Seyðisfirði og Reyðarfirði. Flug I vélarnar, sem flugu frá Reykja- , vík og Akureyri, le.itu á hinum nj’ja flugvelii ’á Egilsstöðum, , en flugvélarnar, sem sóttu fólk j til Austfjarðanna, settust á Lag arfljót. ALÞY9UBLABI9 muuónir. Skemmfiför FUJ í Rvík og Hafnarfirði, Lagt verður af stað í skemmti ferð FUJ í Þrastaskóg kl. 3 í dag frá Alþýðuhúsinu. Nokkrir niiðar, sem enn eru eftir, verða seldir í dag- í skrifstofu FUJ í Rvík kl. 10—12 og í Hafnarfirði í Alþýðubrauðgerðinni þar. — Verð farmiða er 40 kr. Úti-hljómleikar á Austurvelli í dag klukkan 3,30 e. h. , Lúðrasveitin Svanur leikur í dag á Austurvelli kl. 3,30, ef veður leyfir. Stjórnandi: Jan Moravek, HAGSTOFAN hefir nýlega birt bráðabirgðayfirlit um viðskiptin við útlönd á fyrra helmingi þess árá, sem er að líða. Samkvæmt _því hefir út- flutningur á fyrstu sex mán- uðum ársins numið 244,9 milljónum króna, en innflutn- ingur 462,5 milljónum, — viðskiptajöfnuðurinn með öðr- um orðu.m orðið okkur óhag- stæður um 217,6 .milljónir króna'. ÞETTA ER óneitanlega óglæsi- leg útkoœna, — ekki sízt, þegar hún er borin saman við viðskiptajöfnuðinn á fyrra helmingi ársins, sem leið; hann var að vísu einnig óhag- stæður, en þó ekki nema um 141,4 milljónir. Nú er haliinn á utanríkisviðskiptunum því 76,2 milljónum meiri en hann var á jfynlöngum tíma í fyrra' EINHVER mun nú spyrja, hve lengi slíkt og þvi lfkt geti gengið. En ekki verður vart við það, að ríkisstj-órnin geri sér neiriar grillur út af hin- um hraðvaxandi halla á við- skiptunum víð útlönd. Hún heldur eftir sem áður áfram að hrúga erlendum iðnaðar- vörum, óþörfum jafnt sem þörfum, inn í landið; og virð- ist kæra sig kollótta, þótt ofan á hinn sívaxandi halla á utan- ríkisskiptunum bætist stöðvun verulegs hluta hinn innlenda iðnaðar og stórkostlegt at- vinnuleysi af sömu sökum. Undirréffur dæmir ióni Sveins DÓMUR féll í gær í undirrétti í máli Jóns Sveinssonar, fvrrverandi skattdómara á Akureyri, gegn dómsmálaráðherra og fjármálaráðhera f. h. ríkissjóðs. Er málið risið út af því, að samkvæmt lögum frá 28. desember 1950 var slcattdómara- embættið lagt niður, en áður hafði Jóni Sveinssyni verið sagt upp embættinu frá 1. apríl 1951. Bauð Jón þá ríkinu að taka Jón P, Emils sótti málið fyrir að sér önnur störf í þágu þess, en sá ráðherra sér ekki fært að verða við því boði. Höfðaði Jón Sveinsson þá skaðabótamál þetta, þar eð hann taldi réttar- stöðu sína, sem opinbers emb- ættismanns vera slíka, að ríkið væri skaðabótaskylt fyrir þessa háttsemi, Gerði Jón það að aðalkröfu, að hann héldi fullum launum framvegis, en til vara fór hann fram á 306 000 króna skaða- bætur í eitt skipti fyrir öll. Dómur féll þannig, að ríkis- sjóði var gert að greiða Jóni skaðabætur að upphæð 60.000 krónur auk 6% vaxta frá 1. apríl 1951 og þar að auki 4.060 krónur í œálskostnað. Katla nýkomin úr tæpum árs siglingum suður í höfum \ -------#------ Var lengst í feröum milli Kúpu og USA. -------» KATLA EIMSKIPAFÉLAGS REYKJAVÍKUR er nýkom- in hingað heim eftir náiega árs siglingar milli exiendra hafna- Mun vera mjög fátítt, að íslenzk skip hafi svo langa útivist frá heimahöfn. Skipið var af þessum tíma leigt £ níu mánuðí til ferða milli hafna í Bandaríkjunum og Kúba. * Katla hefur hér að þessu. hönd Jóns Sveinssonar, en Ranveig Þorsteinsdóttir varði fyrir hönd ríkissjóðs. nysnæv Sialu í gær. Frá fréttaritara AB. SIGLUFIRDl í gær. VERSTA norðanveður gekk sinni skamma viðdvöl. Hún er nú 4 ára og leggur af stað í dag áleiðis til \dðgerðar í Lu- beck í Þýzkalandi. En i gær átt£ AB stutt tal við skipstjórann, Rafn Sigurðsson. v.m siglingar hans s-ðast liðið ár. Skipstjóranum sagðist svo frá, að héðan hefði hann haldið skipinu til Nýfundnalands 1. ágúst í fyrra, er það haíði verið ieigt útgerðarfélagi í Kúba lil flutninga þar. Var tekinú farmur af prentpappír í Ný- hér yfir 1 nótt og snjóaði í fundnalandi og farið með hamt til Florida, en siðan haldið til fjöli. Maðurinn, sem var við jnokstur á veginum upp í Siglufjarðarskarð, varð að hæitta og koma rsiður í bæ á miðri nóttu vegna veðurs, og þegar haim ætlaði í morg Kúbu. Þaðan fór skípið eink ferð tli Puerto Cabello í Vene zuela, en úr því hófust ferð- irnar milli Kúbu og Bandaríkj- anna. Kom skipið á flestar karma veginn, sagði, að klof snjór væti í snei'ðingunum Iiærra í fjallinu. Hafði skaf- ið £ traðimar. Haldið verður nú áfram fyrir cr við verkið. — Ó.G, Sekkjapípur eru ekki skozkar! Skotion Thomas Pewston, að- stoðarskólastjóri við sekkjapípu- leikaraskólaim í Glasgow, varð fyrir nokkru að gera þá dapur- legu játniagu, og hætta þannig á reiði landa sinna, að sekkja- pípur væru upprunnar á ítalíu. Eftir imiklar rannsóknir varð Pewston að viðurkenna, að skozkur ferðamaður hefði fyrst heyrt leikið á sekkjapípur árið 1515 á Ítalíu, en síðan flutt þær til Skotlands, þar sem þær hlutu slika hylli, að þær urðu þjóðar- hljóðfæri. Sekkjapípur eni enn notaðar á Sikiley og Mið-Ítalíu, en eru þar ekki eins algengar og í Skot- landi. Skýfaxi kosn s KATALÍNAFLUGBÁTUR Fíugfélags íslands, Skýfaxi, kom til Reykjavkur úr Græu landsför kl. 23,15 í fyrrakvöld. Flaug hann til Blue West One flugvallarins á suðvesturströnd Grænlands s. 1. mánudag og flutti þangað 15 farþega á veg um dönsku Grænlandsver/lun- un a« fara upp oftir, varð bif , hafmr i Bandaríkjunum á norö- reið ekki komið lengra cn! urströndinni og við Mexikó- uppásvokallaðaBrúnvegna,floa allt frá New York íil ný-snæris og snéri hann við Galveston °S * Aestar hafnir aftur. Var þar bnésnjór á 1 Kúbu, og fra Kúbu fhitti þao veginum. En mafiur, sem1 mest sykur- . . stykkjavöm kom hingaS frá Hrauni í fra Bandaríkjunum. íljótum í dag og var að Leiguferðum lauk 15. mai, og var skipið þá statt í Phiía- delphiu;, en hélt þaðan til Mo- bile við Mexikóflóa og tólc járngrýtisfarm tlí Antwerpen. Frá Antverpen var svo halaið við að ryðja veginn, og er ^il Danmerkur og Finnlands og vom. á ýtu frá Þrasastöðum j farmur tekinn til íslands, í Fljórtum ó móti þeirri, sem STAÐVINDAR OG STJÖRNUBJARTAR NÆTUR Skipstjórinn sagði, að dag eftir dag hefði verið sólskin 4 þessum suðlægu siglingaleið- um. Þar blása staðvindar jaf- nan, en aldrei svo hvassir, að hreyfi sjó nokkuð að ráði. Hin eina meiriháttar tilbreyting veðurfarsins eru fellibyljirnu-, en þeir eru heldur enginn baxnai leikur, og er þess gætt af ná- kvæmni að lenda ekki í þeim,. Þeir ganga á Karabiska hafinu með Florida og inn á Mexikó- flóann á tímabilinu frá júrú til nóvember, en fylgzt er með leið þeirra, og eftir ve'ður- fregnum geta skip valið sér þannig leið, að þau komist hjá þeim. Kvað Rafn skipstjórf, Kötlu hafa algerlefp. sloppið við fellibylji. Og næturnar þarna syðra eru fagrar, sagði skipstjórinr.. Himininn er dökkur, hafið sterkblátt og stjörnurnar bjartar og stórar. — Hann kvað heilsufar skipshafnarinnar hafa veið svo gott allan tímann, að engum varð nokkurn tíma mis- dægurt, þrátt fyrir hita, moskitoflugur og önnur eitur- kvikindi, sem alls staðar er affi finna þarna í hitanum. KOM TIL ÚTLANDA FYRR EN TIL REYKJAVÍKUR Þó að mörgum íslenzkum sjómanni sé það bæði tilbrevt- ing og ævintýri að sigla um suðlæg höf og svo væri um flesta af áhöfn Kötlu, var skip- stjórinn þó slíku ekki óvanur. Hann er að vestan eins og margir aðrir dugmiklir sjó- menn, fór ungur að stunda sjó á enskum togurum og hafði komið í erlendar hafnir áðúr Franihald á 7. slðu.. Veðrið í dag: NorSan kaldi og léttskýjaS. i Grænlatidi arinnar. Haldið var kyrru fyrir á þriðjudag, en á miðvikudag flaug Skýfaxi til Godthaab með 15 farþega og flutti 17 aftur til Blue West. Þaðan var svo lagt af stað til Reykjavíkur kl. 17,30 í fyrradag, og komu 19 farþegar Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.