Alþýðublaðið - 06.08.1952, Blaðsíða 8
ALÞY8UB LAÐIB
841
549
545
504
534
722
906
811
Á MIÐNÆTTI LAUGARDAGSKVÖLDIÐ 2, ÁG. var síld
afaflinn Norðanlands alls orðinn 28.142 tunmir í salt, 28.302
snál í bræðslu, 5.435 tunnur í beiíufrystingu og 3.702 mál af
ufsa. Er þetta aðeins lítill hluti af því, sem aflast hafði á sarna
iíma í fyrra, en þá var aflinn 65,000 tunnur í salt, og nær 257
þús. mál í bræðslu,
.Vik-una 27. júlí til 2. ág. var Súlan Akureyri
ehn að heita mátti nflalaust á Sæfari Keflavík
síldarmiðunum fyrir Norður- og Særún Siglufirði
Austurlandi. Einnig var vefjur Víðir Akranesi
lengst af óhagstætt.' V;ðir Garði
Alls nam aflinn í vikunni! Von Grenivík
2435 tn. í salt, 6379 mál í j Vörður Grenivík
bræðslu, 709 tn. til beitingár og ’ Ægir Grindavík
1277 mál af ufsa. j -----------—
Við Suðvesturland voru stund
aðar veiðar með reknetjum aí
nokkrum bátum óg var sú síld
sem veiddist öll fryst tii beitu.
Var á laugardagskvöld búið 30
frysta alls um 4.300 tunnur,
Af skipum þeim, sem stunda
síldveiðar með hringnót eoa
herpinót fyrir Norður- og Aust
urlandi, en þau mun’i vera hátt
á annað hundrað að töiu, höfðu
s.. 1. Íaugardagskvöld aðeins 47
skip aflað meir en 500 mál og
tunnur og eru þau þessi: ;
Atvinnuleysið
Sólfaxi Ienli við Topinhöfða á Iaugar*í
dagsnóttina til að sækja hana þangaö.
Botnvörpuskip:
Jörundur Akureyri 1601
Tryggvi gamli Reykjavík 625
Þórólfur Reykjavík 988
Móturskip:
Akraborg Akureyri 2299
Asbjörn ísafirði 651
Ásgeir Reykjavík 563
Bjarni Dalvík 558
Björgvin Keflavík 905
Björn Jónsson Reykjavík 628
Ðagný Siglufirði 498 og 1830
Einar. Hálfdáns Bolungav. 956
Einar Ólafs. Hafnarf. 503 og 77
'Einar Þveræingur QJafsf. 591
Fagriklettur Hafnarfirði 1048
Fanney Revkjavík 800
Flosi Bolungavík 1182
Garðár Rauðuvík . 519
Grundfirðingur Grafarnesi 719
Guðm. Þorlákur Rvík 1350
Gullfaxi Neskaupstað 557
Gylfi Rauðuvík 863
Hagbarður Húsavík 871
Haukur I. Ólafsfirði 1398
Heimaskagi Akranesi 576
Ingvar Guðjónsson Akur. 1559
Jón Guðmundsson Keflavík 905
Jón Finnsson Garði 769
Keilír Akranesi 677
Marz Revkjavík 522
Muninn II Sandgerði 609
'Nanna Reykjavík 745
Njörður Akureyri 875
Páll Pálsson Hnífsdal 846
Pétur Jónsson Húsavík 885
Rifsnes Reykjavík 745
S.mári Hnífsdai 559
Smári Húsavík 1041
Snæfell Akureyrl 1453
Stígandi Ólafsfirði 935
MÖNNUM er enn í fersku
minni hið snjalla viðbragð i
atvinnuleysingjanna ’ við 1
Reykjavíkurhöfn haustið |
1951, þegar Björn Ólafsson j
viðskiptamálaráðherra lét svo
um mælt á alþingi, að honum
væri ekki kunnugt um neitt
atvinnuleysi hér. Atvinnu- !
leysingjarnir svöruðu þessari
fáheyrðu, ósvífni íhaldsráð-1
herrans strax daginn eftir
með því, að fara fylktu; liði,
70 saman, upp í Arnarhvol,
svo að ráðherranum yrði að
minnsta kosti kunnugt um
það atvinnuleysi, sem þá þeg-
ar var við höfnina í Reykja-
vík, rétt ti.ndir handarjaðri
hans!
M ADlTt. uö nafni Jón Guð-
mundsson, tjí heimiíis að' Hólma ^AÐ ER EKKI ævmlega.
Maður fellur af
sðasas
koti í nraunlueppi á Mýrum,
félj ,a_f ,héstjEjííki.; á sunnudags-
kvöld ðjg skadthídi.si illa í an-d-
líti. Björn Pálssön ilaug sjúkra
á' flúgVelinrii úpp á Mýrar og
sótti man'hinn. Hann var flutt-
ur í Landsspítalann.
■ Hafði Jón verið að ríða úr
htóSi baima hjá sér; er hestur-
inn hnaut undir honum; stakkst
hann fram af og lenti með höf
uðið á steinni. Meiddist hann
illa í andliti og var meðvitund-
arlaus, er hann var settur í
flugvélina.
Líðan Jóns var .særp.ileg í gær.
Spurn effir mönn-
um á reknefiabáia
frá Suðumesjum
NOKKUR EFTIRSPURX var
í gær eftir mönnum á báta, sem
gerðir eru út á síldveiöar með
reknetjum bér suövestanlands
frá öðrum verstöðvum á Suður
nesjum, Keflavík, NjiU’ðvíkum,
Vogum og öðrum sjávarplássum
þar suður frá,
Munu milli 10 og 20 menn
hafa verið ráðnir á þessa báta á
Ráðningarstofu Reykjavíkur í
gær, að því er skrifstofan tjáði
þá blaðinu.
sem atvinnuleysingjarnir
hafa minnt valdhafana jafn
eftirminnilega á atvinnuleys-
ið; og hefur þess þó oft verið
engu minni þörf en í umrætt
skipti. í fyrrahaust var at-
vinnuleysið orðið miklu meira
en það var haustið 1950. Og
allar horfur eru á því, að það
fari enn vaxandi á komandi
hau.sti. En atvinnuleysingj-
arnir eru oft tregir til að láta
skrá sig, þegar atvinnuleysis-
skráningar eru látnar fara
framf en af því leiðir, að þær
sýna sjaldnast, hve alvarlegt
atvinnuleysið er; en íhalds-
stjórnin vitnar í þær, aðgerða-
leysi sínu til afsökivnar, og
fullyrðir, að ástandið sé ekki
eins slæmt og sagt sé!
NÚ STENDUR YFIR atvinnu-
leysisskráning í Reykjavík.
Hún hófst í gær og á að vera
lokið annað kvöld. Það ríður
mikið á því, að sú atvinnu-
leysisskráning sýni atvinnu-
leysið eins og það er; því að
u.ndir því er baráttan gegn
atvinnuleysinu, gegn aðgerða
leysi . íhaldsstjórnarinnar, að
verulegu leyti komin. Því ætti
enginn, sem atvinnulaus er,
eða litla atvinnu hefur, að
láta undir höfuð leggjast að
skrá sú annaðhvort 1 dag eða
á morgu.n.
KATALÍNAFLUGBÁTURINN SÓLFAXI frá Flugféiagl
'■íslands fór á föstudaginn var með farþega og flutning tii
Meitersvíkur á Grænlandi og lenti á heimleiðinni, við Topin-
höfða til að sækja slasaða, danska hjúkrunarkonu, sem fl.ytjaj
þurfti frá Scoresbysundi á sjúkrahús í Reykjavík.
Áður en lagt var af stað aít-
ur frá Mestersvík áleiðis ti’fi
Reykjavíkur, var þess fs.rið U
leit við Flugfélag íslar-ds, að
Sólfaxi yrði sendur til Scores-
bysund í þeim tilgangi að sækj^
þangað sjúklinginn. Hafði kon-
an orðið fyrir slysi og ferigiffi
slæman heilahristing. Katalína-
flugbáturinn Saafaxi hafði flog-,
ið yfir Scoresbysund nokkru áðt
ur, er hann. var á heiðleið frás
Norður-Grænlan-di, en ís var þá!,
það mikill á þessum slóðum, aS,
ekki var talið fært að lenda.
ærðir hnífstung
Tivolidansleik
Henry Ford
HENRY FORD, yngri, for-
soti Ford bílafélagsins, hefwr
wú gerzt forseti félagsskaparins
,,krossferð í Evropúh
„Krossferð“ þessi, er sam-
band einstaklinga, sem m. a.
styður „útvarp frjálsrar Ev-
rópu“, en það útvarpar til aust
ur Evrópu frá skipi, sem ligg
ur einhvers staðar í Miðjarða.r
hafi. — Áður var Lucius D.
Clay, hershöfðingi forseti félags
skaparins.
Áfiog miJIi íslendinga og amerískra
blökkumanna.
25 fonn af sferk-
umhjóráhafn-
ÞAÐ ER FLEIRA dýrmætt
en hrájámið, sem berst upp á
strendur íslands, enda þótt
sumt það, er margur
mundi helzt kjósa að ílentist,
— ef hann vissi af því hér,
— taki helzt til fljótt út aftur.
Um daginn kom „Kista
Dan“ hingað hlaðin vörum
til Blýnámsfélagsins á Græn
landi, og var þeim skipað hér
í land. Síðar flutti „Kista
Ðan“ nökkuð af farmi þessum
til Grænlands; en það, sem
enn er eftir, fer sömu leið um
næstu helgi.
í farmi þessum voru m. a.
50 smálestir af sterkum,
dönskum bjór! Ætla þeir
dönsku sér auðsjáanlega ekki
að drekka vatn eingöngu á
Grænlandi; — eu hins vegar
mundi hafa komið vatn í
munninn á mörgum, er um
Tryggvagötuna fór, hefði
hann haft hugmvnd um bjór-
Jnn; en nú er farið að saxast
á birgðirnar, því að helming-
ur þeirra er kominn á ákvörð
unarstað.
um
áreksfra og umferö-
arslys um helgina
ÓVENJULÍTIÐ var um bif-
reiðaárekstra og umferðarslys
um verzlunarmannahelgira
þrátt fyrir óvenjumikla umferð
á þjóðvegunum.
Hefur blaðið ekki frétt aí
nema tveimur slysum, sem orð
er á gerandi. Kona slasaðist við
Undraland, fékk heilahristing,
en hresstist fljótt, og svo vildi
til á þjóðveginum ausian við
Selfoss, að hjólbaröi sprakk á
jeppa og missti bifreiðarstjór-
inn að nokkru stjórn á honum,
þannig að hann rakst harkalega
á upphækkaða vegarbrún. Víð
áreksturinn kastaðist kona ein
til í bifreiðinni og hjóst á and
listi.
Á AÐFARANÓTT s. 1. sunnudags kom til alvarlegra rysk-
inga fyrir ntan samkomuhúsið Tivoli milli blökkumanna af
ameríska skipinu Mormacoak og fslendinga. Tveir íslending-
anna hlutu hnífstsungur og aðrir tveir nokkur meiðsli, en einn
af svertingjumim hlaut höfuðhögg, einnig brotnuðu í honum
nokkrar framtennur. Blökkumennirnir sitja nú í fangelsi og
biða dóms.
Náttúrugripasafn
Samkvæmt upplýsingum frá
lögreglunni skeði þessi atburð-
ur u.m klukkan að ganga þrjú
á sunnudagsmorgun, eftir að
dansskemmtuninni í Tivoli var
lokið. Nokkrir menn stóðu
fyrir u,tan dyrnar á skemmti-
staðnum, þar á u.eðl voru þrír
blökkumenn, hásetar af fyrr-
nefndu skipi, sem lá hér í höfn-
inni, og annar stýrimaður
(hvítur) af sama skipi. Þeir,
sem viðstaddir voru, segja, að
upptökin að illindunum hafi
verið orðasenna milli blökku-
mannanna og stýrimannsins.
Einn af blökkumönnunum
greip skyndilega til hnífs og
mun hafa ætlað að leggja hon-
um í stýrimanninn og í eftir-
litsmann samkomuhússins, Sig-
urð Normann Júlíusson; en er
Magnús Siggeir Eiríksson, sem
(Frh. á 2. síðu.)
á Akureyri
LENDINGIN TOKST VEL
Var því ákveðið að gera aðrsj
tilraun til að sækja sjúklinginns
og lagði Sólíaxi aí stað frá(
Mestersvík um miðnætti á föstui
dag. Þegar komið var yfir Scor-
.esbysund, tók áhöfn flugvélar-
innar eftir því, að ísinn hafðfj
pekið það mikið frá landi. aði
pnnt myndi að lenda, enda þótt
skilyrði væru ekki sem ákjós-
anlegust, þar sem storir borgar-
ísjakar voru þarna á víð og
dreif. Var lent skammt frá veð
urathugunarstöðinni á Tobin-
höfða, og tókst lending-in veL
GRÆNLENDINGAR UNDRLD,
UST FLUGVÉLINA,
Nokkuð bið var á því, að komt
ið væri með sjúklinginn að flu§
vélinni, og notaði áhöfn Sói-
faxa tækifærið og skrapp í landj
á Tobinhöfða á meðan. Hitti hún/
þarna allmarga Grænlendinga^
sem voru á ferli, pótt um há-
nótt væri. Virtust þeir hafa mik
inn áhuga fyrir komu flugvél-
arinnar, og fóru sumir í húð^
keipum út að henni.
SÍÐASTA FERÐIN AÐ SINNI.
Þegar komið var með sjúkl-
inginn, var strax búið um hanrj
í flugvélinni og haldi.ð til Reykja
víkur að svo búnu. þangað var,
komið á laugardagsmorgun eft-
ir þriggja tíma flug frá Tobin-
höfða. Var sjúklingurinn flutt-
ur í Landakotsspítalann, og er
líðan hans nú talin góð eftir at'
vikum.
Flugstjóri á Sólfaxa í þessarS
ferð var Sverrir Jónsson. Þetta
var síðasta flugferðin til Aust-
ur-Grænlands að sinni.
NÁTTÚRUGRIPASAFN var
opnað á Akureyri á sunnudag-
inn. Safnið er gjöf frá Jakobi
Karlssyni, afgreiðslumanni Eim-
skipafélags íslands á Akureyri.
Það er til húsa í nýju slökkvi-
stöðinni á staðnum.
Hefur Jakob lengi safnað
ýmsum tegundum fugia og' eggja
og hefur Kristján Geirmunds-
son stoppað fuglana og blásið
úr eggj.unum. Hann mun verða
safnvörður og hefur komið grip
unum fyrir.
stangarstökki, 4,
TORFI BRYNGEIRSSOS
mun hafa sett nýtt íslandsmef
í stangarstökki á íþróttamótí
að Gávle í Svíþjóð á föstudag-
inn var, 1. ágúst. Stökk baran
þar 4,35 metra, Er þettá þrerm
sentimetrum betra en garnla
metið, sem hann átti sjálfur.
Kom Torfi til Svíþjóðar 30.
júlí og hyggst keppa þar nokk-
un; en heim fer hann með
Gullfossi frá Kaupmannahöfm
9. ágúst,
í sama skipti stökk Svíina
Ragnar Lu.ndberg, sem varð 3.
í Helsinki, 4,44, sem er Evrópu
met. i