Alþýðublaðið - 13.08.1952, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 13.08.1952, Qupperneq 1
Á!l'W ALÞYÐUBLASIÐ Eyðileggur Færeyjasíldin sötumöguleika á Faxasfld! (Sjá 8. síðu.) XXXIII. árgangur. Miðvikudagur 13. ágúst 1952. 177. íbl. iAfhenti forsefanum frúnaðarbréf sitf í oær kvongasl frænku (hurchills BRUÐKAUP An'thony lúiens utar rífcismá1 aráf.. herra Bretlands, 05 ungfjrú ■Klaii 'su Churchlll, bróður- dóttur Winston Churchills, hefur verið ákve'Jið næst- jkomandi fimmtudag, að því er brezka útvarpið sagði í gærkv.eldi. , Anthony Eden var á.ður kværtur, en hann 0% kona hans skildu samvistum. Ung 'frú Churchiil vann í utan- ríkisþjónustunni á styrjald- arárunum síðustu. Uppreisnarmenn Nálega 3i íulltrúar frá 159 íélögum munu sitja þingið í nóvember n.k. ------------------->------- ALÞÝÐUSAMBANÐSSTJÓRN hefur boðað, að 23. þing Alþýðusambands íslands verði haldið í j Reykjavík um eða eftir miðjan nóvember í haust, og kosningar fulltrúa á það fari frarn um land allt a tímabilinu frá 20. september til 13. október. Alþýðusambandsþíng. er,* Unifed States 8 klst. fljótara en Queen Elizabeth umi er, eins og kunnugt er. haldið ann ;að hvort ár. ævinlega í nóv- j embermánuði og er svo fyrir mælt í lögum sambandsins, að kosningu.m fulltrúa eigi að vera lokið í sambandsfélögun- :um mánuði fyrir þingið. i FJÖLMENNASTA ALÞÝÐU- | SAMBANDSÞINGIÐ. Alþýðusambandisþingið í ; haust verður það fjölmenn- asta, sem haldið hefur ver- ið. Félögum hefur fjölgað í sambandinu, og eru þau nú alls orðin 159. En þótt ekki sé fyllilega vitað enn, hversu margir fulltrúarnir verða, má búast við, að þeir verði nálægt 300. UPPREISNARMENN í Indo- K-ína gerðu herhlaup að einu af virkjum Frakka og tóku það eftir 5 stunda bardaga í gær. ATHYGLISVERÐAR KOSN- 25 franskir hermenn féllu, 24 INGAR, særðust, en 10 týndust í viður- j Alþýðusambandskosningarn- eigninni. Franskar heimildir ar nú í haust verða athyglis- segja að um 500 hafi fallið afjverðar, eins og þær kosningar uppreisnarmönnum. | Framh. á 7. síðu. ,?FZjúgaiidi diskar“: 11 Fljúgaridi diskar“ alls ekki til, en erfitt að útskýra þau furðuverk. ROGER M. RAMEY, hershöfðingi í flugher Bandaríkj- aima, scm kallaður hefur verið ,,diskamaðurinn“, þar eð hann rannsakar allar tilkynningar, sem berast um „fljúgandi diska“, sagði nýlega frá því í útvarpsviðtali, að hann væri nokkurn vfcginri viss um, að slíkir „diskar“ væru alls ekki til, að því er New York Times hermir. Sagði hann, að ekki hefðu fengizt sannanir fyrir, að um neitt efnislegt væri að ræða í þeim eftir þeim 1500 tilkynn- ingum, sem borizt hafa um „fljúgandi diska“ síðan 1947. Kvað Ramey ýmsa „óþekkta hluti“ hafa verið tilkynnta, en engár sannanir væru fyrir því, að þeir væru efniskenndir. Er hann var spurður hvað hann kallaði „óþekkta hluti“, sagði hann; „Sumir sjá hluti, sem aiga sér enga stoð í veruleikan- um.‘ Surnir lýsa hiutum, sem tektarvert, að tilkynningarnar koma í öldum. Það eru til til- kynningar um ótrúlega hluti frá trúgjörnu fólki.“ Kvaðst hann nokkurn veginn viss um, að ekki sé um efnis- kennda hluti að ræða. Um 20% af tilkynningum, sem borizt hafa flughernum, eru enn óút- skýrðar. Enn fremur sagði hann ákveðið, að ,,diskarnir“ væru ekki bandarískir að upruna. Að lokum kvaðst Ramey álíta að hér væri um að ræða furðu- verk, sem ekki væri auðvelt að þeú hafa ékki séð. Hað er eftir- útskýra. STORSKIPIÐ United States, sem hefur nú bláa handið, rigldi nýlega vestur um At- lantshaf á um átta stunda skenunri tíma en Queen Eliza beth, sem niargir hafa talið að gæti ef til vill linekkt meti United States. Bæði skipin lögðu af stað um líkt leyti frá frönskum höfnum; Queen Elizabeth frá Cherbou.rg og United States frá Le Havre. Við Bishop Rock við suðurodda Cornwall í Eng- landi hittust skipin. Meðal hraði United States var rúznlega 31 sjómíla á klukkustund, sem er um 3 Vá hnút hægara en í ferðinni, er skipið setti metið. Hraði Queen Elizabeth var tæpar 28 mílur. Vitað er, að Queen Elizabeth getur gengið miklu hraðar, og virðist því ekki hafa verið bein Hnis um kappsiglingu að ræða, lenda hafði Cunard skipafélagið j þegar tilkynnt, að hvorug Drottningin mundi keppa um bláa bandið við United States. Bandaríska skipið flutti 1725 farþega, en hið brezka 2142. Malansljórn lél handfaka hundruð manna í gær MÓTÞRÓI blakkra manna í Suður-Afríku fer vaxandi gegn kúgunarlögum Malan- stjórnarinnar. Þrátt fyrir það að blökkumenn eru hýddir op- inberlega, sektaðir og fangels- aðir, eru þeir æ fleiri og fleiri, sem viljandi sýna andúð sína á kynþáttakúgu.narlögunum með því að brjóta þau. í stærstu borgum landsins eru fangelsin orðin full. í gær voru hundruð manna handteknir, þar á meðal voru forseti og ritari stjórn- málasamtaka innfæddra blakkra manna. j Sendiherra Svisslands afhenti Ásgeiri Ásgeirssyni forseta trún- aðarbréf sitt í gær við hátíðlega athöfn að Bes’sastöðum, að við< stöddum utanríkismálaráðherra. Myndin sýnir forsetann ogj sendiherrann við það tækifæri. Að athöfninni lokinni sat sendi- herrann ásamt frú sinni og syni og nokkrum öðrum gestum há- degisverðarboð hjá forsetahjónunum. 7000 pólitískir fangar í Dauízen biðja um hjálp ---------♦------- 7000 PÓLITÍSKIR FANGAR, sem konunúnistar hafa i haldi í fangabúðum í Daútzen í Austur-Þýzkalandi, hafa scnt beiðni um aðstoð til sameinuðu þjóðanna og alþjóða rauðaj krossins í Genf um að þeim verði bjargað frá hinum ólýsanleg'Ui hörmungum, sem þeir verða að þola í faugabúðum kommúnista. Hjálparbeiðnin var undirrit-1* * ísraelsmenn hyggjasl lengja herskyldulímann uð af 7 pólitískum föngum fyrir hönd allra fanganna, en þessir sjö eru dæmdir til ævi- langrar þrælkunar af kommún istum. Bréfi fanganna var smyglað úr fangabúðunum, sem eru nærri landamærum Tékkóslóvakíu og skilað til Vestur-Berlínar, þar sem því var komið til réttra aðila. í bréfinu. er m. a. skýrt frá því,’ að síðan í stríðslok 1945 hafi 20 þúsund fangar látist af illri meðferð. Aðbúnaður og meðferðin á föngunum er hm hryllilegasta, segir í bréíinu. Fangaverðirnir refsa för.gun- um með því að misþyrma þí-im og svelta þá. Yfirmenn fangabúðar.na hafa vísað á bug öllum . umleit unum sameinuðu þjóðam a og rauða krossins til að fá aðbúð fanganna bætta. Raúði kross- Framh. á 7. síðu. ÍSRAELSSTJÓRN hefur á döfinni frumvarp um lengingu herskyldunnar þar í landi úr tveimur árum í tvö og hálft ár. Talið er að þessi lenging á hér skyldutímanum auki herliíS ísraelsmanna um 1/7. Bety Gurion mun leggja frumvaxp ið fyrir þingið innan skamms. Fréttamaður brezka útvarpsins í ísrael telur að ísraelsmenn óítist nú hervæðingu Araba- ríkjanna og muni því .leggja allt kapp á að vera við 5-lu búnir, 'ef - til óffiðar skyidi koma.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.