Alþýðublaðið - 13.08.1952, Page 4

Alþýðublaðið - 13.08.1952, Page 4
AB'AIþýðublaöið Í3. ágííst 1952 Maður, ííttu frérnær! ? STJÓRNMÁLADEILUR og erjur hafa jafnan þótt með harðasta móti hér á landi og málgögn flokkanna hafa vfir- leitt ekki dregið af sér í hinu stöðuga návígi. Það er því næsta athyglisvert, þegar eitt þeirra setur upp svip hins al vitra læriföður og tekur sér fyrir hendur að leggja öðrum flokki lífsreglur og sýna hon um, hvernig hann eigi að fara að því að vaxa og blómgast! Einmitt þetta gerði Tíminn í gær, er sjálfum svartleturs pistlinum var varið í hugleið ingu um ..Hlutverk Alþýðu- flokksins“. Seint mun sá dag ur korrla, að Alþýðuflokkurinn taki alvarlega ráðleggingar Tímans eða annarra andstæö- inga sinna um það, hver stefna flokksins eigi að vera og hverja hann skuli velja sér til forustu, en þó er vert áð staldra við þessa Tímagrein og athuga hana örlítið nánar. Það er fyrst athyglisvert við greinina, að höfundurinn virðist hafa mikinn áhuga á því, að stjórnmál á íslandi verði heilbrigðari og komist inn á svipaðar brautir og í ná . grannalöndum okkar. Undir þetta er AB mikil ánægja að taka með Tímanum, enda er það svo í öllum nágrannalönd unum, á Norðurlöndum og í Bretlandi, að þar eru Alþýðu flokkarnir stærstir og öflugast ir pólitískra flokka, og þar hef ’ . - ur jafnaðarstefnan átt drýgst an þátt í að lyfta þjóðunum upp yfir aðrar þjóðir heims í pólitísku og efnahagslegu lýð ræði og réttlæti. Vonandi ger ist hið sama hér á landi, þótt síðar verði. Þessi fróma ósk Tímans er harla lofsverð, en því miður gat svartpistilshöfundur blaðs ins ekki látið við svo búið standa, heldur þurfti hann að gera sig hlægilegan með því að bera Alþýðuíiokknum á brýn. að hann stæði of nærri íhaldinú! Menn brosa, og spyrja: Er það Alþýðuflokkurinn, sem setið hefur i ríkisstjórn með íhaldinu undanfarin tvö ár? Er það Alþýðuflokkurinn, sem batzt samtökum við í- haldið og leiddi yfir íslenzka alþýðu gengislækkun, kjara rýrnun og atvinnuleysi? Er það Alþýðuflokkurinn, sem færði íhaldinu í Reykja vík einokun á atvinnumiðlun í bænum? Er það Alþýðuflokkurinn, sem er svo fastur í flatsæng íhaldsins, að hann getur eng an ágreining við það fundið? Þannig mætti lengi spyrja, en þegar Tíminn talar mn hinar pólitísku afleiðingar af samstarfi annarra flokka við íhaldið, þarf ekki að svara honum öðru" en þessu: Maður líttu þér nær! SÞ og landhelgismálin ÞAÐ ER ALGENGT, að menn telji eftir sendiferðir íslenzkra fulltrúa á alþjóða þing úti í löndum, enda ekki alltaf að ástæðulausu. En þess ber líka að geta, þegar slíkar sendiferðir bera góðan árang- u,r, sem oft er. Nú berast fregnir um það, að nefnd sameinuðu þjóð- anna, sem fjallar um þjóða- rétt, sitji á rökstólum í Genf og ræði um Iandhelgismál. Það er verk íslenzkra fulltrúa á allsherjarþingi sameinuðu þjóðanna, að þessi nefnd fjall- ar yfirleitt um landhelgis- málin, og komu fulltrúar okk- ar þessu fram á þinginu, gegn vilja sumra stóivældanna. Þetta var mikill vinningur sökum þess, að geti íslend- ingar ekki fengið rétt sinn í landhelgismálinu viðurkennd an af alþjóðasamtökum og dómstólum, er hæpið að sá réttur verði þeim mikils virði. Þess vegna er þýðingarmikið fyrir okkur, að þessi nefnd rannsaki landhelgismálin, og sameinuðu þjóðirnar síðan beiti sér fyrir því, að fyrr eða síðar skapist skýr og ótvíræð ur þjóðaréttur um þessi mál. Orðsending. sem ætla að koma auglýsingum í sunnu- dagsblaðið, eru vinsamlega beðnir að skiia auglýsingahandritum fyrir kl. 7 síðdegis á föstudag. loiögregluþiónarálandinu. Þótt Grænland sé stórt, eru þar aðeins til; 10 ” ~ 1 J lögregluþjónar, 5 danskir og 5 grænlenzkir. Þessi mynd var tekin á hátíðahöldum í Grænlandi vegna komu dönsku konungshjónanna þangað, og fremst á myndinni sést. einn af hinum fimm grænlenzku lögregluþjónum. Brynjólfur Ingólfsson: 011 Helsinki fók þátt í olympíu- og barnið horfði á sljóum og | syfjuðum augum. Ofi gat að Uta I ölvað fólk, jafnvel fullorðnar l konur, um hábjartan daginn, Virðist ekki fjarri lagi að álykta, að hinn steíki bjór, sem allsstað ar er fáanlegur eigi sinn þátt x þessari'ómenningu. Eins og fyxr er sagt, tók’ öll Helsinki þátt í leikunum af ,hug ÞA£> ER ERFITT VERK og komið fyTÍr á götuhornum til og hjarta, og allt Finnland: Er vandasamt fyrir Mvaða bjóð sem | að fólk gæti heyrt fréttir frá þá rétt að minnast á, að stjórn er að -standa fyrir ólympíuleik | leikunum. Erfiðasta hindrunin endur iandsins hafa ekki látið um, ekki sízt ef þjöðin er fá- íyrir finnskan aimenning í um- sitt eftir liggja í að.rétta fram- menn. Hefur það þvi oftast fall. ' gengni við hina fjölmörgu út- kværndandfpdinni hjálparhönd ið í hlut hinna fjölmennari lendinga, var málið, eða réttará og styðja hana. Forsætisráðherr þjóða að takast þennan vanda sagt málleysi Finnanna, sém ann, dr. Urho Kekkonsn, er lík.a á hendur og munu Finnar vera tala mjög fáir annað en sitt oig- gamalfrægur frjálsíþróttamáður minnsta þjóðin, sem trúað h-ef-, ið móðurmál, en finnska verður sjálfur og var lengi formaður ekki lærð á fáum dögum, því Frjálsíþróttasambands Fjnh- hún er gvo algeilega óskyld lands. Er ánægjulegt fyrir alla flestum Evrópumálum, nema þá mörgu aðila, sem lagt hafa Tyrknesku og Ungversku, að fram krafta sína tii að gera ur verið fyrir framkyæmd leik- anna. Mun það, að Finnar urðu fyrir valinu, fyrst og fremst sprottið af Jrægð Finna sem ólympíukeppenda fyrr og síðar. AB — AlþýSublatSið. Otgefandi: Alþýðuflokkurirm. Bitstjöri: Steíán Pjetursson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. — Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. — Auglýsingí- Eimi: 4906. — Afgreiðslusími: 4900. — AlþýðuprentsmiSjan, Hverfisgötu 8—10. Áskrlftarverð blaðsins er 15 krónur á mánuði; í lausasölu 1 króna hvert tölublaB. Finnum var það ljóst þegar í upphafi, að við margskonar erf-. iðleika var að etja og ekki tæk- ist vel, nema allir leggðust á eitt. Verður ekki annað sagt, en að framkvæmdanefndin, unöir forystu Erik v. Frenckell, hafi unnið hreinasta kraftaverk. Framkvæmd leikanna var, að því er bezt varð séð, algerlega lýtalaus. Var rnikill munur á framkvæmd frjálsíþróttakeppn- innar, sem er kjarni leikanna, hér eða í Lundúnum, árið 1948. Hér gekk allt reglulega og skipu lega, keppendur og dómarar gengu í röð inn á lcikvanginn áður en hver grein hófst og síð- an brot á sama hátt, að keppni lokipni. Engin inistök ,urðu dómurum á, svo að sjá mætti. ] er þó erfitt að fylgjast með ■gangi 10 km. hlaups þar eð kapp éndur eru yfir 40. í London vissi enginn hver varð 6. í 10 km. hlaupinu, hvað þá meira. Fyrst var sagt að það hefði ver ið Belginn Everaert, en hann tilkynnti að hann hsfði gefízt upp og aldrei lokið hlaupinu og var þá Frakkanum Abdullah gefið 6. sætið. Það hefði eins getað Ient hjá einhverjum öðr- um, því að Abdullah var ekki 6. í mark, það var maður í hárauð um bol, svo mikið er víst, en sleppum því. í Belsinki höfðu blaðamenn fengið tilkynningar um röð og tíma allra keppenda innan stundarfjórðungs frá lok- um hlaupsins Ólympíuleikarnir voru mið- depill í lífi álmennings í Finn- landi þá daga, sem þeir stéðu, ekkj aðeins þeirra, er höfðu áð sér í miða að áhorfendasvæðum heldur einnig alls almennings. Hvarvetna voru búðargluggar skreyttir ólympíumerkjum og hringjunum fimm, jafnvel götur skreyttar og víða u+an höfuð- borgarinnar var gjailarhornum varla heyrist nokkurt orð, sem minnt getur á skylt orð í algeng ustu málum Evrópu. Lögreglu- þjónar voru mjög il!a að sér i málum og töíuðu fæstir annað i en finnsku, en ekki vantaði það, | að þeir væru vingjarnlegir og fylgdu útlendingum oft lan.ca leið vegna þess að þeir gátu ekki > sagt þeim til vegar. Bifreiðai- stjórar voru álíka erfiðir viður eignar. nema þeir voru ekki eins velviljaðir og reyndu að pretta! mann. eftir föngum. í fíestum stórum verzlunum voru hinsveg ar túlkar, aðallega námsmenn. sem aðstoðuðu útlendinga, svo framkvæmd leikanna, sem glæsi legasta, að hafa nú séð ávöxt erfiðisins og hlotið alheimslof fyrir. 50 þús. útflytjendur frá Evrópu á 5 mán. HIN alþjóðlega nefnd, sem fjallar um flutning útflytjenda. frá Evrópu til nýrra beimkynna í öðrum hlutum heims, hefur á þeim fimm mánuðum, sem liðn- allt gekk vél. Sama er að segja ir eru síðan nefndin tók til starfa eftir að alþjóða flótta- um vei.tingahúsin, þar var eng- um erfiðleikum buvidið að gera sig skiljanlegan. Keppendur bjuggu ásamt fylgdarliði sínu í „Olympísku þorpi“, sem kallað var, en var raunar hverfi af nýréistunv í-1 búðarhúsum, 5—6 hæða. Var hverfið vandlega girt og mun1 Sen. ekki hafa veitt af. Viðurgernin, ur var framúrskarandi í „þorp- mannastofnunin IRO var lögð niður, séð um flutning tæplega 50 þúsund útflytjenda frá : Ev- rópu. í júnímánuði voru 8560 sendir af stað — ýmist sjóleiðis eða loftleiðis, að því er formað- ur nefndarinnar skýrir frá, en hann er Daninn Pierre Jacob- Ekkí er búizt við að hægt inu“, alls konar matur, bæði | verði að sjá uni flutning 10 þús kjöt, grænmeti, fiskur, mjólk, unci útflytjenda að meðaltali á ávextir, ís, kaffi og fleira, sem niánuði á næstunni eins og gert of langt yrði upp að telja. | hefur verið að undanförnu. A- I stæðan fyrir þessu er sú, að nú er orðið takmarkað hvað hægt Helsinki er mjög hreinle borg og mátti seint og snemma sjá götusópara á ferlj með söfl og handkerru. Húsin eru mjög gömul, hlaðin úr múrsteini. Stéttaskipting virðist vera tals- vert áberandi, en þó var ekki neina eymd að sjá hjá almenn- ingi, nema helzt eymd og volæði í sambandi við árjkkjuskap, sem er mikill. Það var hörirtuieg sjón að sjá föður, dauðadrukk- inn, leiða á að gizka 4 ára son við hönd sér, óhreinan og tötr- um klæddan. Þessa sjón fengum við íslendingarnir að sjá fyrsta kvöldið, sem við dvöldum í borg inni. Teymdi faðirinn barnið beint að borði, þar sem áfengt öl var selt og fékk sér flösku er að taka við af útfyltjenduni og áætlanir nefndarinnar um að senda útflytjendur frá Ítalíu og Grikklandi geta ekki komizt til framkvæmda fyrr en seint í haust. Á þeim fimm mánuðum, sera nefndin hefur starfað, hafa 31 222 útflytjendur verið sendir frá Þýzkalandi, 9666 fivá Aust- urríki, 4179 frá Hollandi og Belgiu, 2317 frá Ítaiíu og Tri- este, 399 frá Shanghai-svæðinu og 1534 frá öðrum löndum. 35 000 fóru til Bandaríkj- anna, 6927 til Ástralíu, 4424 cil Kanada, 1874 til Brasilíu. og hinir til annarra landa. AB 4

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.