Alþýðublaðið - 13.08.1952, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 13.08.1952, Qupperneq 5
Bragi Sigurjönsson: Lokagrein £c;ÖI jauks. »*timrnm ■:« * n■ ■ « ■ mwœnmnðf _ yggnz 1 .4 LÁGRI ÁVALRI HÆÐ, | trjágarða, eldhús, dagstoíu, feem Jenkins hæð heitir, en í ' svefnherbergi, skrifstofuh úti- daglegu tali er alltaf kölluð hús og hvað þessar byggingar Hæðin, stendur sambandsþing- allar voru. Hér og þar , voru liús Bandaríkjanna í hjarta smáhópar saman komnir. - þar Washingtonborgar. Hornsteinn j sem fylguarmenn sögðu föru- Jsessarar miklu og fögru bygg- ' nautum sögu staðarins, en yfir, :ingar var lagður 18. september öllu, hló blessuð sólin, næsta ör- 1793 af fyrsta forseta Banda- iát á hita sínn. Það bogaöi ai j-íkjanna, George Washington, okkur svitinn. en eigi var hún fullgerð í höf- Á bakaleiðinni er minnis- ’iuðdráttum sinnar núverandi rnerki Jeffersons, þriðja íor- anyndar fyrr en 1863. Bygg- súinabygging úr marmara ýfir Ingarefnið er marmari og múr- tröliaukið líkneski af hinum steinn. Lengd hallarinnar er fræga forseta. ■ Minnismer'ki 750 fet, foreidd 375 fet, flatar- , þefta- á að .hafa kostað urn 3. snál hennar 3,5 efcru'r -laiids, en milljónir dollara. • - húss 'ög. lóðar samanlagt 58,8 Kvöldinu éyði ég í féíags- ekrur. Af þessu geta menn gert skap íslendinga. Gylíi Þ. sér nokkra hugmynd um stærð- Gíslason er staddur i borginni, ina, en auðvitað ekki um glæsi- og vjg förum fjórir íslendmgar leik byggingarinnar, sem er|saman j kvöldverðarboð til íhin fegursta sem og umhverfið Jónasar Haralz og konu hans, allt. Efst á hvolfturni þessarar | sem nú eru, búsett í Washing- glæsihallar gnæfir 19 feta há úon. Það var hið ánægjulegasta 1 kvöld. A leiðinni til þeirra Frelsisstytta, en ihvolftu.rninn eru súlnagöng með 36 súlum, en svo rnörg . voru hin bandarísku sambandsríki, þegar hvolfturn þessi var reistur. í miðri þing- höllinni er hringsalur mikill imdir hvolfturninum, og er gengið inn í sal þennan af aðal- gangi um dyr einar miklar, sem allar eru myndskreyttar fagurlega úr sögu Columbusar, en er inn kemur, blasa við sjónum með veggjum fram íhöggmyndir af forsetum Banda ríkjanna. Yfir hvelfist hvolf- fiekjan fagurlega myndskreytt, pg er salur þessi í fám orðum sagt hin mesta furðu- og fagur- smíð. Til hliðar við hringsal jþennan er höggmyndasalur umhverfis korinzk ] hjóna sýna félagar mínir mér stóra sjálfafgreiðslubúð. Þáð er geysigeimur, sem skiptist eftir vörum í ýmsar deildir. Þarna eru loftkældar hillur eða borö með grænmeti, þarna ávextir, hér kornvara, á öðr- u.m stað hreinlætisvörur, o. s. frv. Frammi við dyr_taka við- skiptavinir sér létta hand- vagna, sem aka má milli allra afgreiðsluborða og hillna, taka þá vöru, er þeir kjósa og aka síðan vagninum fram að dyr- um á ný. Þar eru búðarmenn- irnir, sem telja up úr vögnun- um og taka við greiðslum. Er þetta fyrirkomulag sagt mjög vinsælt vestra. Síðasta daginn í Washing- en virðist svo skyndilega vakna- - Hþn. tekur sprettinp. eftir: vellinum, .gripur flugið,. skríður • aðeins -yfir PatomaQ- fljótið, ep. hækkar flirgið - syo- skyndilega og stefnir ,norður. Bráðum verðum . ,við á -leið heim,. hugsum - við . eflau.st- fiestir. .. . .. - • ■ . ; Það er. kominn. 1. júní, hvíta sunnudagur. Félagar, . mínir, blaðamennirnir,. 11,... eru allir komnir áleiðis heim nema Port úgalinn, en • ég veit ekki leng- ur,- hvar hans. er .sð -leita. Við þöfum allir - kvaðzt. Sennilega sjáumst -við aldrei framar, en hver veit þó? r r' Undanfarna 2 daga hefur ver ið sannarlega margt um mann- inn á götum New Yorkborgar, ekki sízt á Broadway, hinni miklu slagæð borgarinnar. Þar hefur gefið að líta órofinn fólk’ straum frá morgni til kvölds eftip gangstéttunum, en sífellda runu bifreiða og sporvagna eft ir strætinu sjálfu. Ríðandi lög regla hefúr stjórnað umférð- inni, þegar liðið heíur á daginn. Föstudaginn Var sem sé minn ingardagur fallinna hermanna, laugardagurinn vikulok, wee'k end, og frídagur sem slíkur. Svo kom hvítasúnnan. Hér voru því eins konar brandajól á ferð inni hjá New Yorkbúum, sem notuðu sér eftir íöngum, og varð blöðunum tíðrætt um hina óhemjulegu umferð til borg- arinnar og í borginni sjálfri. Ég sit við gluggann á her- bergi mínu á 9. hæð á Astor- hóteli og horfi yfir íorgið stóra, Times Square, „The Crossroaas __„-n i i - , - iof The World,“ eins og stendur •f A n:.. g !ton faum við tolfmenningarmr j á póstkortum hótelsins. Ég er orðinn þreyttur af sífelldum Jegra svo og táknrænna mynda. iað sitja vikulegan fund Tru- 1 hliðarbyggingum, sinni til'mans forseta með bandarísk- ihvorrar handar við miðhöll- jum blaðamönnum; en að fundi ina, eru svo fulltrúadeildin og þeim loknum vorum við leidd- öldungadeildin með tilheyr- ' ir fyrir hann. Þetta er röskleg- andi sölum og herbergjum. Er 'Uir maður og hinn ernasti enn oflangt mál hér að telja fleira jag sjd, þótt orðinn sé 68 ára og aiákvæmlega upp. jmikið hljóti að mæða á manni Þriðjudaginn 27. maí eigum í hans stöðu. við blaðamennirnir 12 að heim- sækja þennan fræga stað. Mér <ér óhætt að segja, að við vorum allir næsta forvitnir. Þetta jbyrjar með hátíðlegum há- degisverði í matsal öldunga- deildarinnar, en að því loknui erum við leiddir um hina miklu þínghöll, og lýkur þeirri sýn- ángargöngu í öldungadeildinni, jen þar hlýðum við drykklanga stund á umræður hinna virðu- legu feðga. f óguðlegu hjarta áaínu fer ég að gera samanburð íá þingíundum heima á íslandi, feem ég hef hlýtt á og þótt mið- jax landsföðurlegir, en. ekki isýnist mér virðuleikinn hér Undir kvöldið kvöddum við svo okkar ágæta fararstjóra, John Adams. Ferð hans var lokið með okkur, því að við áttum nú aðeins eftir stutt flug til New York, þar sem hinni 20 daga kynnisför skyldi lokið efir einn dág. Þar átti að sýna okku.r húsakynni stórblaðsins New York Times, sem og gert var. Það er kominn heimferðar- hugur í okkur flesta. Nú er það ekki forvitni eftir því ókunna, sem fyllir hug okkar, heldur hugsunin um heimalönd og heimkynni. Brátt er að foaki börgin fagra, areidþur í þverpokum, því að j Washington, Róm hins nýja anér telst svo til, að meira en .heims, borg með fögrum trjá- fiielmingur þingsætanna sé göngum, lystigörðum, stór- byggingum og listaverkum. „Tíber sígur seint og hægt í ægi, seint og þungt með tímans göngulagi,“ segir Einar Benediksson um fljót Rómar. Hér er það Poto- macfljótið, gulgrátt og hæg- streymt, seint og þungt með tímans göngulagi, og líður samt, óaflátanlega, alltaf. Fyrstu regndroparnir taka að gára slétt yfirborð þess, því að nú er hitamóðan yfir Washington orðin að regni. Svo taka hreyfl- ar flugvélar þeirrar, sem á að flytja okkur til New York, að stynja og hvæsa. Eins og latt, dýr drattast vélin á vallarenda, erli dagsins við að skoða hitt og annað, sem ég heíi girnzt að sjá. Það ér komið fram um nón- skeið. En á einu þreytist ég ekki, að horfa á mannhaíið mikla fyrir neðan mig, þetta furðulega samband hvííra gulra. svartra og brúnna, gam- alla og ungra, heilbrigðra og van heilla, fagurra og ljótra. Þarna stendur betlarinn blindi enn með úlfhundinn sinn stóra og hringlar betlibauknum, sem mér er til efs, að mikið komi í. Þarna situr sá fótalausi enn á sessu á gangstéttinni og rýn ir tómum sjónum út á þá grimmu veröld, sem hefur svipt hann sjón og fótum, leiksoppur hernaðarguðsins Marz. Þarna leikur ung, hvítklædd stúlka á harmoniku. Einnig hún er blind. Og hér eru fleiri fatlaðir menn að reyna brjóstgæði ná- ungans. Þeir hafa birzt á föstu daginn og eru ekki ’hcrfnir enn af miðum sínum. Þarna ganga ung hjónaleysi, auður. Það hafa ýmsir á flest- aim stöðum mörgum hnöppum gið hneppa. Næsta dag skoðuðum við aninningarheimili Georges iWashingtons, Mount Vernon. IÞann búgarð átti Washington <og þar er grafhýsi hans og konu ihans. Er byggingum öllum jhaldið við eins og þær eiga að hafa verið á hans dögu.m þar, svo og innbúi öllu, og er bæði fróðlegt og skemmtilegt að koraa þarna, því að staðurinn er mjög fagur. Mikill fjöldi fólks var þarna samtímis okk- wr að skoða þennan minningar- stað, reikaði þar um blóma- og seta Bandaríkjanna, skoðað, ■ -. ... .. ' hvít, :’og leiðast eins og horn. ,,Maðurinn er hár og myndarleg ur, stúikan grönn, meðalhá, svarthærð. Bæði eru brosandi. ■-Á'hirnni þeirra- hafa engin ský. enn -hrannazt upp. Og þarna .eru önnu.r hjónalejrsi: ,.Eihn- ig ;tjng og hýr, en • þessi eru< svort, og:ég get ekki neitáð þeim um þá viðurkenningu, að þau eru.ghesiiegt.par. þóti mér ’ þyki blökkúmenn aldrei aðíað- andi kynbálkur fvrir minn smekk, Þarna ganga brir Fílips eyjabjiar, kornungir að sjá...Keir ■ halda fast saman, þrátt fyrir troðninginn, Kannske eru Þstta þrír b'ræðúf”*.Tléít’áð' lí’fsKánT-' ingju“ og nýkomnir yfir hafið það hið mikla? Hér er gaman að láta sig gruna sögur, þótt aldrei verði þær lesnar. Þama arkar silspikaður kaupahéðirn og styðst við kornunga konu sína, litla og orkusmáa að sjá. Hún er fíkin að skoða í búðar- gluggana, en öðru hvoru skotr- ar hún augunum út yfir þetta skrautlega sjónarsvið stórborg arinnar, er hér blasir við lítill, hræddur, furðu lostinn fugl í búri: Kannske vár þetta ævin- týri eftir allt saman of dýru verði keypt? Og þarna er. — Nei, hér verður aldrei talið upp, hvað fyrir augu ber. Það er ó- teljandi. Fyrr en varír hef eg.fellt í tvö erindi áhrif þau, er mynd- in fyrir neðan mig hefur mótað í hugann. Ég veit ekki hvort ég á að setja þau hér. Nú á dög um er nánast farið að líta á ljóðagerð sem eins konar andr lega nektarhreyfingu. Og vei þeim, sem hneykslunum veldur, stendur skrifað. En hvað Væri lífið — án hneykslanar? Erind- in eru svona: Hafsjó þjóða á Broadway brýtur, beljar flaumur stétt af stétt. Hvítir, gulir, brúnir, blakk-ir berast áfram jafnt og þétt. Blindir, haltxr, ‘ höndúm sviptir" hingað leita gjafafjár. Hér má sjá í'somu andrá sælubros og harmatár. Stend ég einn á horní heims- ins horfi yfir lífsins fláum. Átti drottinn öðru sinni annan stórkostlegri draum? Mannsál, fátæk, fyrirlitin, fagurbúin, stolt og bljúg, þú átt jafnt í sorg -Og sælu samúð mína, von og trú. Út frá þessu fór ég að hugsa um, hvaða gagn ég hefði haft af því að skyggnast inn fyrir dyrasaf þjóðasmiðjunnar störu, Vesturheims. Og ; ég svaraði sjálfum mér: Ofurlítið aukna þekkingu og ofurlítið aukinn Fríkirkjan í Reykjavík: Félögin innan safnaðarins efna til skemmtiferðar um Borgarfjörð fyrir safnaðarfólk, sunnudaginn 17. ágúst n.k. Lagt verður af stað frá Fríkirkjunni kl. 8,30 f. h. Farmiðar verða seldir í Verzluninni Bristol, Banka- stræti 6, til föstudagskvölds. Nánari uppl. í símum 2032, 7095, 80729 og 80099. Nefndirt. skilning. Að vísu hafði ég séð fátt eitt á svo skömmum tíma og trkkeri. sem gaf mér leyfi til að draga ákveðnar ályktan- ir. En ég hafði séð mikla tækni, mikla framleiðslu, hitt fjöl- margt gervilegt fólk og fárið um mjög blómleg fylki, þar sem auðsæilega voru afbragðs- lífskilyrði. Iiér bjó þjóð í mót um, þjóð í vexti, það gat ehg- um dulizt. Þetta var þjóð, sem. ekki átti gamla, gróna menn-. ingu, og kánnske fann húh til þess undir niðri með nokkrum. sársauka? En hún hafði þá held. ur ekki með gamla fordóma að dragast: Hún gat gengið til nýs leiks á nýrri jörð með ný áhöld. Þessari þjóð var mikill vandi á höndum. Hún hafði verið til forustu kölluð, fyrst og fremst yegna yfirburða sinna í verald legum efnum, til þess að rækja ándlega frelsisforsjón þeirra þjóða, sem vildu halda kyndli mannréttinda hátt á loft. Hvernig mundi henni takast það? Mundi vinstri hönd henn ar alltaf geta glevmt, svo sem nauðsyn bæri til, hvað bín hægri gaf? Mundi hún geta. set ið á. ofríkishneigð sinni, er .allt af mundi vilja. skjóta upp kolli í krafti hjálpsemi bennar? Mundi hún hafa næga háttyísi til að bera til að umgangast fnis fellulaust hinn særða metnað, sem alltaf hlýtur að fylgja_að- stoð, sem þiggjandinn óttasc, að hann sé ekki borgunarmað- ur fvrir? Auðvitað mundi henni mistakast stundum. Kanrtske oft. Það þarf ekki nema meðal greind til að sjá slíkt fyS'ir. Það er .mannlegt að skjátlast. En við.blaðamennirnir fengum áreiðanlegar sannanir fyrir því, að -sá. skilningur er víða fyrir henni vestra hjá Bandaríkja- mönnum sjálfum, að hér sé einmitt hættulegar fallgryfjur að. yarast. „Við þurfum að læra að skilja ykkur og þið okkur“, sögðu þeir oft. i Én þegar talað er um þjóó, verðum við að hafa hugfast, ! að hún er samsafn margra ó- líkra og misjafnra einstaklihga. Þetta á ekki sízt við stórþjóð- irnar, og kanski fremur flest- jum öðrum við Bandaríkja- j.menn, safn margra þjóða og ikynkvísla. 'Ókkur íslendingum er-nú sá vandi á höndum, hvort sem ' okkur líkar það betur eða verr. að hafa mikil afskipti við Bandaríkjamenn. Við þurfu.m að skilja þá sem þjóð og láta þá skilja okkur sem þjóð. Leiðin er ekki fjandskapur, eins og sumir virðast halda. Heldui' ekki flaðrandi hundsháttu.v, eins og aðrir gjarnan temja sér. Annað skapar árekstra, sem hvorugum verður til virð- ingar. hitt fyrirlitningu eins og eðlilegt er. Hvor tveggja • _ framkoman stafar af því, aS Frarúh, á 7. síðu. AB $

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.