Alþýðublaðið - 13.08.1952, Qupperneq 8
Blind móðir. Blindar konur þrá að verða mæður eins
og hinar sjáándi kynsystur þeirra, en
tnóður- og húsmóðurstörfin eru meíri erfiðlei'kum bundin fyr-
ir þær. Danska konan, sem sest hér á myndinni. þar sem hún
er að þurrka barn sitt eftir baðið. er blind, en henni hefur tek-
izt að sigrast á þéim erfiðleikum. sem sjónleysið veldur henni
við skyldustörf móðurinnar.
GuSlfaxi flyíur 150-160 hollenzka
fil Kanada
GULLFAXI Flugfélags Islands hefur verið leigður til a'ð
flytja í þessum mánuði 150—180 innflytjendur frá Holiandi tii
Kanada. Fiugvélin átti að leggja af stað í fyrstu ferðina frá
Keykjavík í nótt.
Gullfaxj var væntanlegur úr*
áætlunarferð til Lundúna seint
í ‘gærkveldí, og var ekkí gert
láð fyrir, að þvi 'er skrifstofa
Flugfélags íslands skýrði blað-
inu frá í gær, að hann stæði hér
við lengur en til hálfeitt. Skyldi
hann þá þegar leggja af stað til
Amsterdam að sæhja fyrsta hóp
inn af: hollenkzu innflytjendun
Hm; Á hann að koma frá Arn-
eterdam með fólkið um sjöleyt-
ið í kvöld, en heldur síðan á-
fram til Montreai í Kanada, þar
•sem hann skilar því.
Gullfaxi fer svo aðrar tvær
ferðir með innflytjendur til
Kanada frá Hollandi.
Flofvörpuskipin fær-
eysku affur komin
á reknetjaveiðar
FREGNIR þær, sem borizj;
hafa frá Færeyjum u.m síld-
veiðar Færeyinga í flotvörpu,
munu vera orðum auknar, að
því er Fiskifélagið hér hefur
Hiusfendur amerísku
stöðvarinnar
flestir íslenzkir
ÍSLENZKA ríkisútvarpið á
nú í allharðri keppni um hlust
endur við ameríska útvarpið á
Keflavíkurflugvelli, ef ráða
má af frétt, er birtist 9. þ. m.
í White Falcon, vikublaði, sem
gefið er út af ameríska varnar-
liðinu á Keflavíkurflugvelli.
Starfsmenn útvarpsstöðvar-
innar gáfu fréttaritara White
Falcon eftirfarandi upplýsing-
ar: „Ýmislegt bendir til þess
að 'meirihluti hlustenda okk-
ar séu Islendingar. Á hverjum
degi fáum við fjölda bréfa frá
þeim viðs vegar að, m. a. Ak-
ureyri, en við höfum álitið að
ekki heyrðist þar í Keflavíkur
stöðinni.
Við reynum jafnan að verða
við óskum íslenzku hlustend-
anna um að leika þau, lög, sem
fregnað. Hins vegar hafa bát-jþeir biðja um, en þeir virðast
ar reynt síldveiði með flot-jhafa meiri ánægju af söngplöt
’ vörpu, en það mistekizt, og um, en þeim, sem leiknar eru.
munu þeir nú vera byrjaðir á Þeir virðast halda mest upp á
reknetaveiði á ný, en síldveiði Lanza og The Four Aces“.
er nú mikil hjá reknetabátum j Þulurinn segist harma það,
við Færeyjar, og mikill fjöldi ’ hversu ábótavant sér sé í fram
útlendra skipa er þar einnig (burði íslenzkra nafna, en von-
ast samt til þess, að það komi
ekki í veg fyrir að menn sendi
kunningjum sínum kveðjur í
gegnum stöðina, en daglega
bers|,. fjöldi óska um slíkar
kveðjur, .
Við reknetaveiðar.
Veðrið í dag:
Hægviðri og léttskýjað.
ALÞYBUBLABIB
TSýjar leiðir
SÚ SORGLEGA STAÐ-
REYND, að síldveiðin fyrir (
Norðurlandi hefur enn brugð-
izt, minnir menn á þao, hve
mikil nauðsyn er, að jafnan
sé haft vakandi auga með ó-
notuðum möguleikum til
framleiðslu í landinu. Menn
skilja það nú betur, að íá-
breytni atvinnulífsins fylgir
alltaf mikil áhætta og vænta
þess. að nýjar atvinnugreinar
finnist til stuðnings höfuðat-
vinnuvegum þjóðarinnar.
ÞEIM MUN MEIRI, sem fjöl-
breytnin er, þeim mun minna
gerir til, þótt einhver hlekkur I
bresti. Út af fyrir sig er það !
ekki nauðsynlegt, að mikið i
muni um hverja einstaka J
slíkra atvinnugreina, sern .•
stundaðar eru til að treysta I
efnahagskerfi þjóðarinnar í j
heild, en það safnast, þegar!
saman kemur. Til dæmis að
taka hefur í vor verið hafin
frysting á kúfiski vestur á
fjörðum og borgað sig vel.
Sú starfsemi er að vísu ekki
stórvægileg, enda á byrjunar-
stigi, en þó mérkileg tilraun
til að nýta með nýjum hætti
verðmæti, sem fæst við
strendur landsins. Og hver
veit, nema draga megi úr
djúpum hafsins ýmis fleiri
verðmæti, sem fram til þessa
hafa ekki verið nýtt?
ÞÓ MÁ AUÐVITAÐ ekki
leita nýrra leiða einungis í
sambandi við sjávarútveginn.
Rætt er um efni, sem gerlegt
muni vera að vinna hér úr
•jörðu, þótt landið sé jafnan
talið snautt af slíku, og í sam
göngúm og viðskiptum milli
þjóða eru fólgnir möguleikar,
sem íslendingar ættu að geta
notfært sér.
Iðnþing NoiManda sett
Reykjavík árdegis í gær
Iðnaðarmálaráðherra og borgarstjórl
fluttu ávorp við þingsetninguna. |
-------------------+-------
TÍUNDA norræna iðnþingið var sett í Sjálfstæðishúsim?,
kl. 10 árdegis í gær af Helga Hermanni Eiríkssyni, formanni
iðnráðs Norðurlanda. Viðstaddir þingsetninguna, auk þingfull-
trúanna, voru iðúaðarmálaráðherra, borgarstjórinn, sendiherraí
Dana og fulltrúar fleiri erlendra ríkja og nokkrir aðrir gestir„
~- [ • Eins og getið var í blaðinu í
irkalýðsieiðtog!
Bandaríkjunum
11. ÁGÚST s.L, á hundrað
ára ártíð Peter McGuire. sem
var einn af helztu forvígis-.
mönnum bandarískra verka-
manna og var meðal annars
einn af stofnendum American
Federation of Labour, eða am-
eríska verkalýðssambandsins,
söfnuðust fulltrúar verkamanna
saman í Pennsaukem, New Jér-.
sey, til þess. að afhjúpa minnis-
merki um hann.
McGuire var einn af nánustu
samstarfsmönnum Samuel Gom
per við stofnun verkalýðsfélaga
og í baráttunni fyrir bættri af-
komu bandarískra verkamanna.
McGuire hefur varið kallaður
,,faðir dags verkalýðsins“, en j
fyrsti mánudagur í september
er nú lögskipaður frídagur um
öll Bandaríkin. Fyrst var hald-
ið upp á verkalýðsdaginn í New
York árið 1890.
201 hvalur hefur
í sumar
veiðzl
gær sitja þingið 8 fulltrúar frá
hinum Norðurlöndunum og 9»
frá Islandi.
Eftir að Helgi Hermannt
hafði boðið gestina velkomna,
og sett þingið, tók Björn Ólafs-
son menntamálaráðherra til.
máls og bauð hina erlendv, full-
trúa velkomna í nafni ríkis-
stjórnarinnar. Síðan ræddi.
hann nokkuð um iðnaðinn hér
á landi; kvað landið fátækt að
hráefnum og væri iðnaðurino.
því í mörgum greinum styttra:
á veg komin hér en á hinu.m.
Norðurlöndunum. Þá vék hanre
að erfiðleikum þeim. semt
steðjað hefðu að íslenzkum iðn
aði eftir að verzlv nin var gef-
in frjáls, en sagði að lokum,
að ríkisstjórnin hefði nú £
rannsókn hvað gera skyldi til
þess að rétta við hag þessa at-
vinnuvegar.
Þar næst tók til mál Gunn-
ar Thoroddsen borgarstjóri,
og bauð gestina velkomna tiL
höfuðborgarinnar. Hann sagðí,
að um 409ó bæjarbúa lifðu á,
iðnaði og væri það mikilsvert
fyrir reykvíska iðnaðarmenra
að aukin samvinna tækist meði
al iðnaðarmanna á Norðurlöndí
um, því að með aukinni sam-
vinnu mætti vænta enn betrf
og meiri árangurs á sviði iðn-
aðarmálanna hér, og verioi
að hin Norðurlöndira
ALLS hefur nú borizt 201 |
hvalur til hvalstöðvarinnar í,
Hvalfirði í sumar, en hvalveiði gæú,
bátarnir eru fjórir. Er þetta mættu einnig eitthvað læra a£
nokkru minni veiði en á sama reynslu okkar. Norðurlöndin^
tíma í fyrrasumar, en þá höfðu sagði borgarstjóri, eru serri
veiðzt yfir 270 hvalir. Hval- fimm fingur á einni hendi, og
veiðunum mun verða haldið á-
fram fram í september, enda
hefur veiðin batnað eftir því
sem liðið hefur á sumarið.
Eyðileggur Færeyjasíldin
sölumöguleika á Faxasíldl
ÞAÐ ERU LÍKUR til þess, að hin óvenju mikla síldveiði
við Færeyjar í sumar hafi áhrif á sölumöguleika Faxasíldar í
Ðanmörku, að því er sumir síldarsaltendur telja. Undanfarið
hefur Faxaflóasíldin sclzt einna bezt í Danmörku og Póllandi,
en ef óhemju magn berst af Færeyjasíld á markaðinn þar, get-
ur það dregið allverulega úr sölumöguleikum fslandssíldar-
innar.
Síldarútvegsnefnd boðaði
útgerðarmenn og síldarsaltend
ur á fund í gær til að ræða
möguleika á því að hefja síldar
söltun hér syðra. Fundinum
var ekki lokið þegar AB fór
til prentunar í gær og er því
ekki vitað, hvaða ákvörðun
hefur verið tekin. Margir út-
gerðarmenn hér sunnanlands j
hafa verið þess fýsandi að sölt *
un hæfist sem fyrst og hafa I,
talið síldina söltunarhæfa.
Fyrir nokkru síðan fóru að
berast kröfur úr ýmsum út-
gerðarstöðvum hor syðra að
hefja bæri söltun strax, þar
sem síldin hefði náð tilskyldu
fitumagni, og fyrirsjáanlegt
að Norðurlandssíldin myndi
bregðast.
Síldarsaltendur hafa ekkí
verið á einu tnáli um það,
hvort hefja bæri söltun. Sum-
ir eru með því, aðrir á móti
og telja ekki tiltækilegt að
hefja söltun fyrr en allt er á
föstu með sölu og annað. Síld
in ej; að sumra áliti ekki talin
vera eins góð enn og bún hef
ur verið undanfarin ár þegar
söltun hófst.
Þótt enn sé að berast síld á
land fyrir austan er allt útlit
fyrir að ekki veiðist nærri því
upp í það magn, sem samið
var um sölu á til útlanda. Um
síðast liðna helgi var aðeins
búið að salta í tæpar 32 þús-
und tunnur, en á sama tíma
í fyrra var búið að salta í rúm
ar 73 þúsund tunnur. Síðan
reknetjaveiði hófst hér syðra í
haust, er búið að frysta um 12
þúsund tunnur til beitu.
hendin er ekki heil, nema a;3
litli fingur sé með.
Eftir ávörp iðnaðarmálaráð-
herra og borgarstjóra hófust
störf þingsins og voru fyrst
lagðar fram skýrslur um hand
iðn og iðnað á Norðurlöndumi
frá því ‘ síðasta i<3nþing vaff
haldið í Helsingfors 1950. Eft-
ir hádegi var þinginu fram-
haldið og þá flutt framsöguer-
indi um ýmis málefni varðándii
iðnaðinn á Norðurlöndu.m, ea
i í gærkvöldi snæddu þingfull-
Ítrúar kvöldverð í Tjarnarcáfé-
í dag hefjast fundir að nýjtf,
kl. 10 f. h. og lýkur þingiriu £
eftirmiðdag.
Á morgun verður gestunurm
boðið til Gullfoss og Geysis0
og á föstudaginn skoða þeii?
hitaveituna, en heimleiðisj
munu erlendu fulltrúarnii?
fara á laugardag.
Kennaraskipli milli
Breflands og USA
RÚMLEGA hundrað berzkir
kennarar munu koma til Banda
ríkjanna núna í vikunni t;3
þess að kenna í skiptum fyrir
sama fjölda bandarískra kenn-
ara, sem fara til Bretlands og
kenna þar næsta skólaár.
Þetta er sjöunda árið, se.rrn
slík kennaraskipti fara frams
milli ríkjanna, og telur mennta
málaráðuneyti Bandá’ríkjanna:
skiptí þessi hafa aukið mikið
skilning milli þjóðanna.